Þjóðviljinn - 03.12.1982, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. desember 1982
Einar Karl ræðir við Svavar Gestsson formann Alþýðubandalagsins
Viljum opna umræðu um
einingarleið
Full alvara að baki
flokkssamþykkta um
breyttar starfsaðferðir
um —/
islenska lelð I ireisi
AUMÍfflJ
IRRNDALaCiD |
„Strax eftir
sveitarstjórnarkosningar á sl.
vori iagði ég mig fram um að
benda á nauðsyn samstöðu með
þeim sem saman eiga. Eg reifaði
þær hættur sem framundan
væru og þær skorður sem
íhaldsöflin setja
stjórnmálastarfi vinstri mánna
m.a. í Þjóðviljanum og í
Tímariti Máls og menningar.
Flest allt sem gerst hefur í
stjórnmálunum síðan þá hefur
undirstrikað enn frekar
nauðsyn þess að skapa einingu
um íslenska leið út úr þeim
vandamálum sem við er að
etja“.
Samstaða
gegn íhaldi
Þannig hefst samtal sem Þjóðvilj-
inn átti við Svavar Gestsson for-
mann Alþýðubandalagsins um það
umrót og óvissu sem nú er uppi í
íslenskum stjórnmálum. „Að þessi
þróun hefur farið á svipaðan vegog
viö spáðunt er ekki vegna þess að
við værum forvitri, heldur lá það í
loftinu að svona færi. Sundrung
vinstri aflanna var ein af megin-
forsendum fyrir sigri Sjálfstæðis-
flokksins á sl. vori. Samstaða
vinstri aflanna var þá sem nú nauð-
syn til þess fyrst og fremst að verj-
ast íhaldinu og sækja síðan gegn
því.“
Upplausn og
pólitísk sjálfhelda?
Almennt ráðleysi og óvissa
virðist þó vera meira einkenni á
stjórnmálaástandinu í dag heldur
en bráðasókn íhaldsafla. Dettur þá
ekki botninn úr þeirri kenningu að
nauðsyn sé að sameinast gegn í-
haldinu?
„Menn skyldi ekki láta tíma-
bundna erfiðleika í forystu Sjálf-
stæðisflokksins villa sér sýn í þeint
efnum. En nú hafa atvik hinsvegar
hagað því svo að það er ekki ein-
asta kosningasigur íhaldsins sem
skapar óumflýjanlega nauðsyn á
einingu vinstri afla. Við þá mynd
hafa að undanförnu bæst ýmis upp-
lausnareinkenni í stjórnmálalífi
landsins og pólitísk sjálthelda á
Alþingi. Einnig hefur myndin
breyst að því leyti að efnahags-
vandinn er nú alvarlegri en verið
hefur um áratuga skeið.
Allt þetta - kosningasigur í-
haldsins, óvissan í stjórnmálunum
og e.fnahagserfiðleikarnir - eru rök
fyrir einingu en ekki sundrung,
sem dreifir kröftunum."
Hægri þróun
í flokkunum
Upplausn í flokkunum og pólitísk
sjálfhclda cru hlutir sem þú nefnir.
Hver eru helstu merkin um slíkt?
„í mynd af þeirrí póiitísku
óheillaþróun sem ég dró upp má
bæta ýmsum dráttum. Brotthlaup
íhaldsþingmanns úr stjórnarliðinu
er einn. Andstaða við að afgreiða
bráðabirgðalögin strax í haust og
knýja fram uppgjör til þess að leysa
þingið úr sjálfheldu er annar.
Flokksþing Alþýðuflokksins er sá
þriðji. Þar áttust við menn með
býsna ólík sjónarmið og afleiðing-
arnar eru nú þekktar. Annarsvegar
brottför Vilmundar úr þingflokki
Alþýðuflokksins og hinsvegar
sigur Jóns Baldvins Hannibals-
sonar, þó naumur væri, í prófkjöri
AlþýOuflokksins í Reykjavík. Jón
Baldvin Hannibalsson er tals-
maður örgustu hægri stefnu og
markaðssjónarmiða. Hann hefur
gengið lengra í þá átt en nokkur
annar talsmaður Alþýðuflokksins
fyrr ög síðar.
„Við teljum ekki skynsamlegt að stilla því upp í einstökum atriðum hvernig þetta samstarf eða þessi
einingarviðleitni á að vera í smáatriðum. Það verður að þróast smám saman og taka þarf mið af
umræðu þar sem tillögur allra aðila eru jafnréttháar.“
kandi útflutningstekjum og afleið-
ingum af alþjóðlegri efnahags-
kreppu, sem erfitt og vandasamt er
að fást við.“
Spurning
um sjálfstæðið
Þú talar margt um ciningu og
nauðsyn samstöðu til vinstri. En
hvað er það þá sem þarf að sam-
einast um?
binda verður endi á þá sóun sem á •
sér stað í atvinnuvegunum og opin-
bera kerfinu."
3. Efnahagsvandann
braut til betri og
kjara.
Baráttutæki
- og
jafnari
rutt
lífs-
Þeir sem saman eiga
Þú segir að Aiþýðubandaiagið fjöldahreyfmgar
vilji skapa viotæka einingu peirra ° J 0
Ég tel að Alþýðubandalagið eigi að vera
opið fyrir hverskonar samstarfi
á jafnréttisgrundvelli um lausn á þeim
vandamálum sem við blasa
Enn ein drátturinn í þessa mynd
er flokksþing Framsóknarflokks-
ins. Þar var ekki hreyft athuga-
semdum við herstöðvastefnu Olafs
Jóhannessonar. Þvert á móti var
honum fremur en öllum öðrum
klappað þar lof í lófa. Og á þessu
þingi kom fram eindregin skoðun í
þá átt að Framsóknarflokkurinn
væri ekki lengur vinstri-flokkur, en
undir þeim merkjum gekk hann til
kosninga 1979, og raunar oft áður.
Nú vill Framsóknarflokkurinn
stilla sér upp sem miðjuflokki.
Að lokum skal svo nefna próf-
kjör Sjálfstæðisflokksins í Reykja-
vík sem er liður í sömu hreyfingu í
þjóðfélaginu. Þar varð öllum að
óvörurn formaður Sjálfstæðis-
flokksins í sjöunda sæti. Það var þó
ekki endurnýjun sem olli þeim
tíðindum, heldur miskunnarlaust
einkapot.“
Ekkert of-
sagt um vandann
Upplausn, sjálfhelda - ekki eru
það lykilorð til lausnar efnahags-
vanda?
„Nei, síður en svo, og Alþýðu-
bandalagið kvað upp úr með það í
haust, þegar staðan á þingi varð
ljós, að efna ætti til haustkosninga.
Um efnahagsvandann höfum við
Alþýöubandalagsmenn þegar farið
mörgunt orðum á ýmsum vettvangi
og þar hefur því miður ekkert verið
ofsagt, horfurnar eru dökkar og
veruleikinn óskemmtilegur.
Eins og kunnugt er hefur verið
reynt að snúa út úr ummælum okk-
ar og þá á þann veg að við séum
fyrst og fremst að lýsa eigin gerðum
þegar við skýrum þann vanda sem
við er að etja. Því sú viðurkenning
á vandanum af okkar hálfu er eins-
konar pólitísk sjálfsgagnrýni. Vita-
skuld er hægt að gagnrýna okkur,
en fram hjá því verður ekki komist
að við stöndum frammi fyrir minn-
Fyrst og fremst er það sjálfstæði
þjóðarinnar, efnahagslegt og
stjórnarfarslegt, sem okkur ber að
gæta. Það er aíltaf erfitt, en sér-
staklega á krepputímum. Þá þurfa
menn að hafa ríkisstjórn í landinu
sem stenst gylliboð erlendra
auðhringa í orkulindir landsins,
fallvötn og jarðhita, og ásókn
bandaríska stórveldisins í aukin
umsvif sem gyllt eru með fyrirheit-
um um atvinnu fyrir þúsundir í her-
stöðinni.
Það er ekki einu sinni heill ára-
tugur liðinn síðan rætt var um það í
fullri alvöru í skúmaskotum í þessu
landi, að selja erlendum auðhring-
unt aðgang að fallvötnum þannig
að hann gæti sjálfur byggt sín eigin
raforkuver í landinu. Og allir sjá
hvað nú er reynt að gera til þess að
blekkja landsmenn til fylgis við
herstöðvastefnu sem gæti leitt til
aukinnar atvinnu um leið og hún
flækir okkur enn frekar í kjarnork-
uhernaðarkerfi Bandaríkjamanna.
Jafnframt því að verjast erlendri
ásælni verðum við að kunna fótum
okkar forráð í efnahagsmálum
m.a. nteð því að stemma stigu við
skuldasöfnun erlendis, hemja
verðbólguna og styrkja stöðu fram-
leiðsluatvinnuvega okkar. Við-
skiptahallinn er okkur stórhættu-
legur og það ber að leita allra leiða
til þess að sporna gegn honum.
í stuttu máli þá viljum við reyna
að skapa forsendur fyrir víðtækri
einingu um leið út úr þessunr vand-
amálum - leið sem á sem skemmst-
um tíma snýr vörn gegn kreppu og
atvinnuleysi upp i sókn til aukinnar
framleiðslu og betri lífskjara. í
þeinr varnaraðgerðunt sem nú er
gripið til og verður gripið til hefur
launafólk þegar látið mikið af
mörkum og nú veröur að knýja á
um framlög annarra aðila í þjóðfé-
laginu. Bruðlinu í innflutnings-
versluninni verður að linna og
sem saman eiga. Hverjir eru það?
„Ég tel að Alþýðubandalagið
eigi að vera opið fyrir hverskonar
samstarfi á jafnréttisgrundvelli um
lausn á þeim vandamálum sem við
blasa.
Ég tel að í Alþýðuflokknum og
meðal stuðningsmanna hans í
seinustu kosningum séu margir
sem finnst sú þróun sem flokkurinn
hefur gengið í gegnum ákaflega
varasöm, og þetta fólk eigi í megin-
atriðum samleið með Alþýðu-
bandalaginu.
Það fólk senr kaus Framsóknar-
flokkinn sem vinstri flokk hlýtur að
geta stillt sér við okkar hlið, að ég
tali nú ekki unr þá sem höfðu bund-
ið vonir við að Framsóknarflokk-
urin hefði áhuga á brottflutningi
bandaríska hersins. Ég er sann-
færður um að meðal þeirra kjós-
enda sem stutt hafa ýmsa flokka,
jafnvel Sjálfstæðisflokkinn, eru
einnig vaxandi áhyggjur út af því
Þú hefur reifað nauðsyn eining-
ar, inntak hennar og nefnt nokkra
hópa scm sanian eiga. En hvað
hyggst Alþýðubandalagið gera til
þess að búa í haginn fyrir slíka ein-
ingarþróun?
„Alþýðubandalagið hefur þegar
gert flokkssanrþykktir sem eru
nrjög j þeim anda sent ég hef talað
hér. Ég vil sérstaklega vekja at-
hygli á eftirfarandi setningum úr
stjörnmálaályktun nýafstaðins
flokksráðsfundar:
„Alþýðubandalagið er sósíalísk-
ur stjórnmálaflokkur, byggður á
lýðræði og þingræði. Alþýðu-
bandalagið er flokkur allra ís-
lenskra vinstri manna sem vilja
vernda og treysta sjálstæði þjóðar-
innar, standa vörð um hagsmuni
vinnandi fólks og tryggja alhliða
framfarir í landinu á grundvelli fé-
lagshyggju og samvinnu. Alþýðu-
bandalagið stefnir að því að verða
enn sterkara baráttutæki virkrar
hvernig stjórnmál hafa þróast. Og fjöldahreyfingar og tekpr þvf
ég þykist vita að þeir sem vilja eng-
an flokk styðja fremur en annan
skynji líka þær hættur sem blasa við
þjóðinni.
I vor komu fram í sveitarstjórn-
arkosningum kvennaframboð
starfsaðferðir sínar óhikað til gagn-
gerðrar endurskoðunar þegar á
það er kallað."
Að baki þessum orðum býr full
alvara. Og að því leyti sem lög
flokksins og skipulag standa í vegi
Reykjavík og á Akureyri. Hér var fyrir breytingum hafa þegar verið
um að ræða fólk sem taldi sig ekki gerðar ráðstafanir til þess að bæta
eiga samleið með flokkunum Þar úr. Á flokksráðsfundinum var
vegna kynjamisréttis og kannski sett a laggirnar laga- og skipulags-
ekkert síður vegna starfsaðferða nefnd með víðtæku umboði sem á
þeirra. Alþýðubandalagið var þar að skila tillögum til Iandsfundar að
síður en svo undanskilið. Ábend- ar' "ð undangengnum umræðum í
síður en svo undanskilið. Ábend-
ingum þessa fólks sem sá sér ekki
málsvara í stjórnmálaflokkunum
hljótum við að taka vel, hlusta á
þær og taka tillit til þeirra.
Allt þetta fólk, sem ég hef laus-
lega greint í hópa, og ýmsir aðrir
undangengnum
flokknum og við aðila utan hans.
Þessi nefnd er að hefja störf nú í
byrjun desember.
Leitum eftir svörum
En tilgangurinn með því sem ég
hópar, sem ég hef ekki tilgreint, tel hef haldið fram hér er meðal ann-
ég að eigi í nreginatriðum samleið ars sá að leita eftir svörum, kanna
með Alþýðubandalaginu, eða geti hvort áhugi er og vilji til einingar-
amk. tekið á með okkur sameigin- starfs, hvort aðrir stjórnmálaaðilar
lega þegar mikið liggur við. Jafnvel vilja taka undir sjónarmið okkar.
þó að það gangi þvert á flokkana og Til þess að hægt sé að koma fram
hefðbundin samstarfsform þeirra pólitískum viðhorfunr og hug-
og annarra samtaka. myndum þarf að sá til umræðu og
Mér finnst rétti tíminn nú að vita hvort hún fellur í frjóan
skora á landsmenn að hugleiða vel jarðveg sem upp af getur sprottið
hina alvarlegu stöðu sem þjóðin er breytingaafl. Alþýðubandalagið
í, að hrista af sér viðjar vanans, og vill fyrir sitt leyti hefja þessa um-
reyna með opnum huga að skapa ræðu og spyrja: Taka aðrir undir
forsendur til einingar um íslenska hana?
leið gegn erlendri atvinnuleysis- Við teljum ekki skynsamlegt að
stefnu. Markmiðið er að til verði stilla því upp í einstökum atriðum
víðfeðnr og sterk samfylking sem hvernig þetta samstarf eða þessi
getur boðið þessu þrennu birginn: einingarviðleitni á að vera í smáat-
riðum. Það verður að þróast smám
1. Ihaldinu - og öllu sem það saman og taka þarf mið af umræðu
stendur fyrir. þar sem tillögur allra aðila eru jafn-
2. Upplausninni - og orðið kjöl- réttháar.
festa í íslenskum stjórnmálurm - ekh.