Þjóðviljinn - 03.12.1982, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. desember 1982
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Pórarinn Pór,
prófastur á Patreksfiröi, flytur ritningar-
orö og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar a. Sinfónía nr. 3 í
D-dúr eftir FranzSchubert. Ríkishljóm-
sveitin í Dresden leikur; Wolfgang Saw-
allisch stj. b. Konsert í F-dúr fyrir þrjú
píanó og hljómsveit K.242 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Christoph Esc-
henback, Justus Frantz og Helmut
Schmidt leika meö Fílharmoníusveit
Lundúna; Christoph Eschenbach stj. c.
Edita Gruberova syngur aríur úr óper-
um eftir Thomas og Donizetti meö Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen;
Gustav Kuhn stj.
10.25 Út og suður Þáttur Friöriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur:
Séra Karl Sigurbjörnsson. Organ-
leikari: Höröur Áskelsson Hádegistón-
leikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
13.20 Berlínarfílharmonían 100 ára 6. og
síðasti þáttur: „Hljóðritunin eykur*
frægðina“ - kynnir: Guömundur
Gilsson.
14.00 Leikrit: „Áhrif Gammagcisla á Mán-
afífil og Morgunfrúr“ eftir Paul Zindel
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurösson. Leikend-
ur: Hanna María Karlsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Auður Guömundsdóttir,
Lilja Guörún Porvaldsdóttir og Pórhall-
ur Sigurðsson.
15.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Mótsögn og miðlun Kristján Árna-
son flytur fyrra sunnudagserindi sitt um
heimspeki Hegels.
17.00 Frá Haydntónleikum íslensku hljóm-
sveitarinnar í Gamla bíói 27. f.m.; fyrri
hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson.
Einleikari: Kristján P. Stephensen a.
„Tilbrigði um stef eftir Haydn“ eftir
Herbert H. Ágústsson, John Speight,
Leif Pórarinsson, Hauk Tómasson,
Porkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi
Sveinsson. b. Ávarp: Jón Pórarinsson
tónskáld minnist Haydns. c. Óbókons-
ert í C-dúr. - Kynnir: Dóra Stefáns-
dóttir.
18.00 Það var og... Umsjón: Práinn Bert-
elsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guðmundur Heiöar Frímannsson á Ak-
ureyri. Dómari: Ólafur Þ. Harðarson,
lektor. Til aðstoðar: Þórey Aðal-
steinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.35 Evrópukeppni bikarhafa í hand-
knattleik: KR-Zeljeseikar Nis Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í
Laugardalshöllinni.
21.20 Mannlíf undir jökli fyrr og nú Priðji
þáttur. Umsjónarmaður: Eðvarð Ing-
ólfsson. Viðmælendur: Sigurður Krist-
jónsson og Grétar Kristjónsson. Jóhann
Hjálmarsson les úr Ijóðabók sinni
„Myndin af langafa44.
22.05 Tónleikar
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (20).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa-
dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Sigurður Sigurðarson á Selfossi flytur
(a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Haf-
stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur
Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón:
Jónína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.: 9.05 Morgunstund barn-
anna: „Kommóðan hcnnar langömmu“
eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardótt-
ir les þýðingu sína (10).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar, Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.).
11.00 Létt tónlist Oscar Peterson, Dianne
Warwick og Björn Thoroddsen og fé-
lagar leika og syngja.
11.30 Lystauki Páttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK):
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. -
Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson.
14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar Maurizio Pollini
og hljómsveitin Fflharmonía leika Pían-
ókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Fré-
déric Chopin; Paul Kletzki stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Gagn og gaman. (Áður útv. ’81).
Umsjónarmaður: Gunnvör Braga.
Fluttir verða kaflarnir „Dauði Baldurs“
og „Hefnd goðanna“ úr bókinni „Goð
og garpar“ eftir Brian Brantston. Þýð-
andi: Sigurður A. Magnússon. Sögu-
maður: Sigrún Sigurðardóttir. Aðrir
flytjendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
og Jónas Jónasson.
17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um-
sjónarmaður: Helga Ágústsdóttir.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Valgerður
Bjarnadóttir forseti bæjarstjórnar Ak-
ureyrar talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 „ítlska ljóðabókin“ eftir Hugo Wolf;
fyrri hluti Lucia Popp og Hermann Prey
syngja. Irwin Gage og Helmut Deutsch
leika á píanó. (Hljóðritað á Tónlistar-
hátíðinni í Vínarborg s.l. sumar). -
Kynnir: Þorsteinn Gylfason.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“
eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur
les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Um leikhús í París Sveinn Einarsson
þjóðleikhússtjóri flytur erindi.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Islands í Háskólabíói 2.þ.m. Stjórnandi:
Leif Segerstam Sinfónía nr. 4 í a-moll
op. 63 eftir Jean Sibelius- Kynnir: Jón
Múli Árnason.
þriftjudagur___________________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
frá kvöldinu áður. Morgunorð: Bjarni
Karlsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð-
an hcnnar langömmu“ eftir Birgit Berg-
kvist Helga Harðardóttir les þýðingu
sína (11).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.00 „Man ég það sem Iöngu leið“ Ragn-
heiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
Fjallað um athafnadrauga og aðra
skylda. Lesari með umsjónarmanni:
Knútur R. Magnússon.
11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Hver er stefnan í íslenskum iðnaði?
Umsjónarmaður: Önundur Björnsson.
Rætt við Halldór Árnason, Hörð Jóns-
son og Bjarna Kristinsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Astvaldsson.
14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníu-
sveitin í Lundúnum leikur „Radam-
isto“, forleik eftir Georg Fridrich Hánd-
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs-
ingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.50 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.35 Tilhugalíf. Fjórði þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni
Kolbeinsson.
22.10 Engill veidur fjaðrafoki (Range tes
ailes, mon ange) Ný frönsk sjónvarps-
mynd. Aðalhlutverk: Julien Kaloutian
og Fanny Bastien. Ástfanginn drengur
tekur að sér hlutverk engils í jólaleikriti
til að geta verið í návist draumadísar
sinnar sem leikur Maríu mey. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
22.40 Maður er nefndur Júrí Andrópof.
Ný bresk fréttamynd um hinn nýja
flokksleiðtoga i Sovétríkjunum. Þýð-
andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason.
23.15 Dagskrárlok.
þriftjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs-
ingar
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Jólatréssögur. Barnamynd frá Tékk-
óslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson.
20.50 í forsal vinda. Annar þáttur. Hæðir,
haf og hrjóstur. Breskur myndaflokkur
frá Andesfjöllum í Suður-Ameríku. í
þessum þætti er litast um á eyðimörkum
og hásléttum í Chile og Perú. Þýðandi
Jón O. Edwald.
21.55 Lífið er lotterí. Fimmti þáttur.
Sænskur sakamálaflokkur. Efni fjórða
þáttar: Súkkulaðisvínið sýnir gullræn-
ingjunum enga miskunn og brátt eru
aðeins Hissing og Rosemarie eftir.
Leikurinn berst til Færeyja þar sem úr-
slit eru ráöin. Þýðandi Hallveig Thor -
lacius.
23.00 Helgisögur af heilögum Nikulási.
Endursýning. Þáttur um kirkjubók frá
Helgastöðum í Reykjadaí, sem rituð var
á 14. öld, gerður í samvinnu við Stofnun
Árna Magnússonar. Umsjónarmenn:
Stefán Karlsson, Ólafur Halldórsson og
Jón Samsonarson. Upptöku stjórnaði
Örn Harðarson. Áður sýndur í Sjón-
varpinu á jóladag 1978.
23.50 Dagskrárlok.
miðvikudagur
18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður
Guðbjörg Þórisdóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Tí-
undi þáttur. Hetjan Finnur Framhalds-
myndaflokkur gerður eftir sögum
Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.35 Svona gerum við. Tíundi þáttur.
Hreyfíng. Fræðslumyndaflokkur um
eðlisfræði. Þýðandi ogþulur Guðni Kol-
beinsson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs-
ingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
21.25 Dallas. Bandarískur framhaldsflokk-
RUV<9
el; Karl Richter stj./Itzhak Perlman og
Sinfóníuhljómsveitin í París leika
„Symphonie Espagnole“ op. 21 eftir
Edouard Lalo; Daniel Barenboim stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vís-
indanna Dr. Þór Jakobsson sér um
þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason. (RÚVÁK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Einsöngur: Búlgarski bassasöngvar-
inn Boris ChristofT syngur aríur eftir
Mozart, Verdi, Boito og Mussorgsky
með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Wil-
helm Schúchter, Anatole Fistoulari o.fl.
stj.
20.35 Evrópukeppni bikarhafa í hand-
knattlcik: KR-Zeljeseikar Nis Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í
Laugardalshöll.
21.20 Sinfónía nr. 1 í D-dúr, „Klassíska
sinfónían“ eftir Sergej ProkofjcíT St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leikur; Neville Marriner stj.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“
eftir Indriða G. Þorstcinsson Höfundur
les (6).
22.35 Þriðji heimurinn: „Landlaus þjóð“;
síðari þáttur Umsjón: Þorsteinn Helg-
ason.
23.15 Oní kjölinn Umsjónarmaður: Krist-
ján Jóhann Jónsson.
miðvikudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi Morgunorð: Helga
Soffía Konráðsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.9.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð-
an hennar langömmu“ eftir Birgit Berg-
kvist Helga Harðardóttir les þýðingu
sína (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón-
armaður: Ingólfur Arnarson. Fjallað
um aðalfund LÍÚ og rætt við Kristján
Ragnarsson.
10.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur
Jóns Hilmars Jónssonar frá iaugardeg-
inum.
11.05 Létt tónlist „Swingle 11“, Thelonious
Monk, Bob Kayser, Malando o.fl.
syngja og leika.
11.45 Ur byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson. Fjallað um sameiningu
Hvammshrepps og Dyrhólahrepps og
rætt við Björn Friðfinnsson, formann
Sambands íslenskra sveitarfélaga um
-sameiningarmál sveitarfélaga.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. - í fullu fjöri Jón Gröndal
kynnir létta tónlist.
14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist
Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík
leikur „E1 Greco“, strengjakvartett eftir
Jón Lefis/Guðmundur Jónsson og Söng-
sveitin Fílharmonía syngja með Sinfóní-
uhljómsveit íslands „Völuspá“, tónverk
fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit
eftir Jón Þórarinsson; Karsten Ander-
sen stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglinga-
bókum Umsjónarmaður: Gunnvör
Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger-
ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas-
dóttir.
17.45 Neytendamál Umsjón: Anna Bjarn-
adóttir, Jóhannes Gunnarsson og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.45 Tilkynningar Daglcgt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Frá hátíðartónleikum á aldarafmæli
Fílharmoníusveitar Berlínar; fyrri hluti
Stjórnandi: Seiji Ozawa Flutt verða
verk eftir: Beethoven, Mozart, Johann
Srauss, Blacher, Tsjaíkovskí o.fl. -
Kynnir: Marta Thors.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“
eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur
les [1).
22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar
23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.. Bæn Gull í
mund 7.25 Leikfimi
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
Morgunorð: Þórður B. Sigurðsson tal-
ar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.9.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð-
an hennar langömmu“ eftir Birgit Bcrg-
kvist Helga Harðardóttir les þýðingu
sína (13).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson
10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK.).
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli
Thoroddsen
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar Ditta Pasztory-
Bartók leikur á píanó „Barnalagaflokk“
eftir Béla Bartók/James Galway og Há-
tíðarhljómsveitin í Luzern leika Flautu-
konsert nr. 2 í D-dúr K.314 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart; Rudolf
Baumgartner stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ógnir töfr-
amannsins“ eftir Þóri S. Guðbergsson
Höfundurinn byrjar lestur sinn.
16.40 Tónhornið Umsjón: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhjanna
Harðardóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla
Helgasona
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins Helgi Már Barðason stjórnar
blönduðum þætti fyrir ungt fólk
(RÚVAK).
20.30 Frá Haydntónleikum íslcnsku hljóm-
sveitarinnar í Gamla bíói 27. f.m.; síðari
hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson.
Sinfónía nr. 104 í D-dúr eftir Joseph
Haydn - Kynnir: Dóra Stefánsdóttir.
21.05 Spilað og spjallað Sigmar B. Hauks-
son ræðir við Bjarka Elíasson, sem velur
efni til flutnings.
22.05 Tónleikar
22.35 Án ábyrgðar Umsjón: Valdís Ósk-
arsdóttir og Auður Haralds.
23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
föstudagur____________________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæh. Gull í
mund 7.25 Leikfimi Morgunorð: Ingi-
björg Magnúsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð-
an hennar Iangömmu“ eftir Birgit Berg-
kvist Helga Harðardóttir les þýðingu
sína (14).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.30 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
I 11.00 íslensk kór- og einsöngslög.
RUV#
ur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.25 Bárujárnsrokk. Breska hljómsveitin
AC/DC með gítarleikaranum Angus
Young og söngvaranum Brian Johnson
leikur. Kynnir er Þorgeir Ástvaldsson.
23.00 Dagskrárlok.
föstudagur_________________________
19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs-
ingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
21.15 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er
bandaríska gamanleikkonan Carol
Burnett. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22.00 Kastljós. Þáttur um innlend og er-
lend málefni. Umsjónarmenn eru
Guðjón Einarsson og Ögmundur Jón-
asson.
23.10 Vígamaðurinn. (Stalking Moon)
Bandarískur vestri frá 1968. Leikstjóri
Robert Mulligan. Aðalhlutverk: Greg-
ory Peck og Eva Marie Saint. Apache-
indíáni veitir eftirför hermanni sem hef-
ur haft á brott með sér hvíta konu hans
ogson þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
01.00 Dagskrárlok.
laugardagur________________
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarnj
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sonja
Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs-
ingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.20 Pappírstungl. Endursýning (Paper
Moon) Bandarísk bíómynd frá 1973.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum
O’Neal. Myndin gerist á kreppuárunum
í Bandaríkjunum. Þegar móðir Öddu
litlu deyr vitjar Móses Pray dóttur sinn-
ar til að flytja hana til ættingja í öðrum
landshluta, en fram að því hefur hann
lítiö skeytt um föðurskyldur sínar. Þýð-
andi Guðrún Jörundsdóttir. Áður sýnd í
Sjónvarpinu 30. desember 1978.
23.10 Þrjú hjól undir bílnum. (Goodbye
Pork Pie) Nýsjálensk bíómynd frá 1980.
Aðalhlutverk: Tony Barry, Kelly John-
son, Claire Oberman og Shirley Gruar.
Tveir galgopar leggja upp í langferð á
illa fengnum farkosti. Lögreglan leggur
kapp á að stöðva glæfraför þeirra félaga
en þeir ganga henni jafnan úr greipum.
Þýöandi Björn Baldursson.
00.45 Dagskrárlok.
sunnudagur___________________
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar
Jónsson flytur.
16.10 Ilúsið á sléttunni. Fréttadálkur frú-
arinnar. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.05 Þróunarbraut mannsins. Lokaþáttur
- Endursýning Framtíð mannkynsins.
Leiðsögumaðurinn , Richard Leakey,
lítur fram á veg í Ijósi þeirrar vitneskju
sem mannfræðin býr yfir um eðli manns-
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníu-
sveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 9 í
e-moll op. 95 eftir Antonín Dvorák; Is-
tvan Kertesz stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ognir töfr-
amannsins“ eftir Þóri S. Guðbergsson
Höfundurinn les (2).
16.40 Litli barnatíminn
17.00 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm-
plötur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins Hlldur Eiríksdótt-
ir kynnir.
20.40 Frá hátíðartónleikum á aldarafmæli
Fílharmoníusveitar Berlínar; síðari
hluti Stjórnandi: Seiji Ozawa Flutt
verða verk eftir: Stravinsky, Alfred
Prinz, Grieg, Johann Strauss o.fl. -
Kynnir: Marta Thors.
21.45 „Prestafífill“, smásaga eftir John
Steinbeck Þyðandi: Margrét Fjóla Guð-
mundsdóttir. Baldur Pálmason les.
23.55 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (21).
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.00 Á næturvaktinni-Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi Morgunorð: Einar Th.
Magnússon talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi
9.30 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Lóa Guðjónsdótt-
ir kynnir. (10.00. Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar-
maður: Hermann Gunnarsson. Helg-
arvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður
Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson.
15.10 I dægurlandi Svavar Gests rifjar upp
tónlist áranna 1930-60.
16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglinga-
bókum Umsjónarmaður: Gunnvör
Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
16.40 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magn-
ússon sér um þáttinn.
17.00 Óperutónleikar frá útvarpinu í Vín-
arborg Sinfóníuhljómsveitin í Vín
leikur. Stjórnandi: Lamperto Gardelli
Einsöngvari: Piero Cappuccilli Flutt
tónlist úr óperum eftir Verdi, Leonca-
vallo, Rossini og Giordano.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson
20.30 Kvöldvaka a. „List eða leirburður“
Gísli Jónsson spjallar um kynlegar vís-
ur. b. „Sagan af kerlingunni fjór-
drepnu“ Rafnhildur Björk Eiríksdóttir
les gamansögu úr Þjóðsagnabók Sig-
urðar Nordal. c. „Aiþjóðlegt jólafólk“
Þjóðháttaspjall í umsjá Árna Björns-
sonar. e. „Ketil velgja konurnar“ Þor-
steinn frá Hamri tekur saman og flytur.
21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har-
aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt
(RÚVAK).
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (22).
23.00 Laugardagssyrpa-Páll Þorsteinsson
og Þorgeir Ástvaldsson
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ins í fortíð og nútíð. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása
Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar-
elsson. Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs-
ingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
21.10 Glugginn. Þáttur um listir, menning-
armál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug
Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, El-
ín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Páls-
dóttir.
22.05 Stúlkurnar við ströndina. Þriðji
þáttur. Þeir sem lifðu. Franskur fram-
haldsflokkur eftir Nina Companeez um
líf og örlög þriggja kynslóða á árunum
1910 til 1925. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.45 Dagskrárlok.
JB