Þjóðviljinn - 03.12.1982, Page 17
Fimmtudagur 2. desember 1982 !■' ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
apótek
Helgar- kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavík vikuna 26. nóvember
til 2. desember er í Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar-
apotek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar I síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspi'talinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Bórgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20.
gengió
2. desember
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..16.240 16.288
Sterlingspund.....26.439 26.517
Kanadadollar......13.117 13.156
Dönskkróna........ 1.8674 1.8729
Norsk króna....... 2.3174 2.3242
Sænsk króna....... 2.1982 2.2047
Finnsktmark....... 3.0007 3.0096
Franskurfranki.... 2.3290 2.3359
Belgiskurfranki... 0.3354 0.3364
Svissn. franki.... 7.6812 7.7039
Hóll. gyllini..... 5.9717 5.9893
Vesturþýsktmark... 6.5849 6.6044
ítölsk líra....... 0.01140 0.01144
Austurr. sch...... 0.9363 0.9391
Portug. escudo.... 0.1765 0.1770
Spánskur þeseti... 0.1375 0.1379
Japansktyen........ 0.06503 0.06522
Irsktpund.........22.095 22.160
Feröamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............17.916
Sterlingspund..................29.168
Kanadadollar...................14.471
Dönskkróna..................... 2.059
Norskkróna..................... 2.556
Sænskkróna..................... 2.424
Finnsktmark.................... 3.309
Franskurfranki................. 2.568
Belgiskurfranki................ 0.369
Svissn. franki................. 8.473
Holl. gyllini.................. 6.587
Vesturþýsktmark................ 7.264
Itölsklíra..................... 0.012
Austurr. sch................... 1.032
Portug. escudo................. 0.194
Spánskurpeseti................. 0.150
Japansktyen................... 0.071
Irsktpund......................24.376
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrákl. 15.00- 16.00 iaugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeila: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstig:
Alladaga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tima og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’> ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-oghlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðuridollurum........ 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxiar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlauþareikningar.....(34,0%) 3c,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími mir.nst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 veiða 4 skaut 6 dans 7
kássa 9 formóðir 12 slíta 14 spíra 15
kjaftur 16 átt 19 sögn 20 valdi 21 mat-
arílát
Lóðrétt: 2 nokkra 3 skundi 4 blekking
5 fugl 7 aðstoða 8 pára 10 horaðar 11
sjá um 13 óvild 17 svei 18 bættu
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 túss 5 endi 6 val 7 bara 9
dekk 12 orkan 14 oss 15 dóu 16 karfa
19 seig 20 áðan 21 niðri
Lóðrétt: 2 úöa 3 svar 4 elda 5 dúk 7
blossi 8 roskin 10 endaði 11 klunni 13
kær 17 agi 18 fár
kærleiksheimilið
Við félagarnir erum ekki vitund líkir en samt ruglast nágrannarnir
alltaf á nöfnunum okkar!
læknar
Borgarsþitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
■
lögreglan
Reykjavik . sími 1 11 66
Kópavogur . sími 4 12 00
Seltj nes . simi 1 11 66
Hafnarfj . sími 5 11 66
Garðabær . sími 5 11 66
' Slökkvillð og sjúkrabílar:
Reykjavik . simi 1 11 00
Kópavogur . simi 1 11 00
Seltj.nes . simi 1 11 00
Hafnarfj . sími 5 11 00
Garðabær . sími 5 11 00
folda
Ég er orðin þreytt á þessum
kommúnisma og
kapítalisma. Hvers vegna
þarf maður alltaf að vera
að velja á milli alls?
Hvorfinnst þér betri,
mamma þín
eða pabbi?
>?V^\
rvki rv
SL. r
\:V
svínharöur smásál
É<r v!/£
/ HAFNAftPI^/A/tJM' PfíR »
STANPPI ALLIlZ. CXr (jÓNfí C)PP
T LbF’TlV! VEKTlJ HVERNIG-
* ÞESS0 SVZNl>OR,FOSI?
eftir KJartan Arnórsson
tilkynningar
Bókasafn Dagsbrúanr
Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnudaga kl.
13.30 - 16.00.
Basar Sjálfsbjargar
í Reykjavík og nágrenni
verður í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 1.
hæð, helgina 4.-5. des., báða dagana.
Velunnarar félagsins, er ætla að gefa muni
eða kökur á basarinn, geta komið þeim á
skrifstofu félagsins, Hátúni 12, eða í fé-
lagsheimilið föstudagskvöld og fyrir há-
degi laugardag.
Orðsendlng til kattavina
Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang,
gætið þess að allir kettir landsins hafi
húsaskjól og mat. - Kattavinafélag ls-
lands.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Basarinn verður n.k. laugardag kl. 2 (
Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar
safnaðarins eru góðfúslega beðnir um að
koma gjöfum föstudag ki. 4-7 og laugardag
, kl. 10-12.
Stéttartal Ijósmæöra.
Handrilin að stéttartali Ijósmæðra liggja
frammi þennan mánuð til yfirlestrar í skrif-
stofu Ljósmæðrafélags islands, Hverfis-
götu 64a, Reykjavík. Fastur opnunartími
mánudag til föstudags kl. 13.30 til 18.00.
Upplýsingar í síma 17399.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Jólafundur félagsins verður haldinn fimm-
tudaginn 2. des á Hótel Heklu kl. 20.30
Fundarefni: 1. Séra Jakob Jónsson flytur
hugvekju. 2. Erindi: Guðmundur Jörunds-
son. 3. Skyggnilýsingar Eilein Roberts.
- Stjórnin.
Húnvetningafélagið
i Reykjavík
Köku- og munabasar verður haldinn
laugardaginn 4. des kl. 14 í félagsheimil-
inu, Laufásvegi 25, gengið inn frá Þing-
holtsstræti. Tekið á móti gjöfum föstudag-
inn 3. des. frá kl. 20 og frá kl. 9 á laugardag-
inn 4. des.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogj 44 2.hæð
er opin alla virka daga kl. 13-15. Sím!
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1
Kvenstúdentafélagið:
1 kvöld föstudag 3. desember, verður jóla-
fundur Kvenstúdentafélagsins haldinn í
Síöumúla 35 og hefst klukkan hálf niu.
Margt til skemmtunar að vanda. -
Nefndin.
Félag einstæöra foreldra
Jólamarkaður Félags einstæðra foreldra
verður að Skeljanesi 6 laugardaginn
4.des. Félagsfólk og aðrir velunnarar eru
beðnir að skila munum og kökum á skrif-
stofu félagsins aö Traðarkotssundi 6 í síð-
asta lagi föstudaginn 3. des. - Nefndin
Dagsferöir sunnudagínn 5. des.:
Kl. 11 Úlfarsfell og nágrenni - göngu og
skiðaferð. Verð kr. 100.- Farið frá Umferð-
armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. - Ferðafélag Islands
Klrkjufélag Digranessóknar
heldur kökubasar laugardaginn 4. des. kl.
2 í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig.
Ágóöinn rennur til liknarmála.
minningarkort
Minningarkort Sunnuhliðar,
hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, eru
til sölu í Sunnuhlið, Kópavogsbraut 1, sími
45550. Ennfremur eru kortin til sölu í Blóm-
askálanum við Kársnesbraut og í Bókabú-
ðinni Vedu, Hamraborg 5.
dánartíöincfli
Agnes Ásta Guðmundsdóttir, Björk
Garði lést 30. nóv.
Ragnheiður Konráðsdóttir, Hellulandi
Rípurhreppi, Skagafiröi er látin.
Snjólaug Guðjohnsen, 77 ára, Hjarðar-
haga 46, Rvík lést 30. nóv. Hún var dóttir
Aðalsteins Jóhannessonar trésmiðameist-
ara á Húsavik og ekkja eftir Einar Odd
Guðjohnsen kaupmann.
Agnes Ásta Guðmundsdóttir, Björk
Garði lést 30. nóv.
Ragnheiður Konráösdóttir, Hellulandi
Rípurhreppi, Skagafirði er látin.
Snjólaug Guðjohnsen, 77 ára, Hjarðar-
haga 46, Rvik lést 30. nóv. Hún var dóttir
Aðalsteins Jóhannessonar trésmiðam
eistara á Húsavík og ekkja eftir Einar Odd
Guöjohnsen kaupmann.
Guðmundur
Guðmundur Birgir Valdimarsson, 61
árs, rennismiður Leifsgötu 11, Rvík var
jarðsunginn í gær. Hann var sonur Valdi
mars Stefánssonar bílstjóra frá Stokkseyri
og Ástu Eiríksdóttur frá Eyrarbakka. Eftirlif-
andi kona hans er Svava Guðvaröardóttir
Börn þeirra eru Unnur Jórunn, i Rvík, gift
Sveini Christensen, Sólveig Anna i Dan
mörku, gift Villy Veirup, Oddrún Sigþrúður
Danmörku, gift Burt Bög og Guðvarður
Birgir í Rvík, kvæntur Snjólaugu Jóhannes-
dóttur. Guðmundur Birgir starfaði í Vél-
smiðjunni Hamri.
Sigrún Pétursdóttir, 87 ára, Elliheimilinu
Grund, var jarðsungin í gær. Hún var dóttir
Péturs Sigurðssonar bónda á Geirastöð-
um og Elisabetar Steinsdóttur. Maður
hennar var Sæmundur Einarsson kennari
Sonur þeirra er Einar forstjóri í Rvik,
kvæntur Guðrúnu Jónsdóttur