Þjóðviljinn - 03.12.1982, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. desember 1982
^ÞJOfllElKHUSIE
Dagleiðin langa
inn í nótt
5. sýning í kvöld kl. 19.30
Rauð aðgangskort gilda
Ath. breyttan sýningartíma
Hjálparkokkarnir
laugardag kl. 20
Garðveisla
sunnudag kl. 20
Síðasta sinn fyrir jól
Litla sviðið
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Síðasta sinn fyrir jól
Míðasala 13.15-20.
Sími 1-1200
l.KIKFFlAC
KhrVKJAVlKlJR
Skiinaður
í kvöld UPPSELT
miðvikudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn
írlandskortið
laugardag kl. 20.30
Síðasta sinn
Miðar á sýninguna sem féll nið-
ur 28. nóv. gilda á þessa sýn-
ingu.
Jói
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Næst síðasta sýning á árinu.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Sími 16620
Hassiö hennar
mömmu
Miðnætursýning í Austurbæjar-
bíói laugardag kl. 23.30
Næst síðasta sýning á árinu.
Miðasala í Austurbæjarbiói ki.
16-21
Sími 11384
Leikfélag
Mosfellssveitar
Galdrakarlinn í Oz
sýndur ( Hlégarði
7. sýn. laugard. 4. des. kl. 14
8. sýn. laugard. 11. des. kl. 14
9. sýn. sunnud. 12 des. kl. 14
Miðapantanir í síma 66195 og
66822 til kl. 20 alla daga.
7TIIM . 1
ISLENSKA OPERAN
Litli sótarinn
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 16
Töfraflautan
fóstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miðum á sýningu sem vera átti
sunnud. 28. nóv. s.l. er nægt að
fá skipt í miöasölu fyrir miða á
sýningarnar 3. eða 5. des.
Miðasala er opin daglega milli
kl. 15 og 20.
Sími 11475
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Engin sýning í dag
Sýning laugardag
Leyndardómur
líffæranna
eftir Duson Mikael er byggð á
kenningum sállæknisins Wil-
helm Reich og kemur hann
fram í myndinni. I þessari mynd
er frjálst kynlíf boðað sem allra
meina bót.
Leikstjóri myndarinnar leikstýrði
einnig Monte Negro, sem sýnd
var-i Regnboganum i fyrra.
Sýnd kl. 3
Ámeríski Frændinn
eftír: Alain Resnais.
Hann hefur meðal annars gert
Hirosima Mon Amour, og Provi-
dence.
Ameríski frændinn segir sögu
þriggja persóna og lýsir frama-
brölti þeirra. Mynd þessi fékk
„The special Jury Príze"1 Cann-
es 1930 ■'ðalhlutverk: Cerard
Depai D.eu, Nicole ( arcia og
Roser Pierre.
Sýnd kl. 5
OSími 19000
-----salur^^v--------
Papillon
Hin afar spennandi Panavision-
litmynd, byggð á samnefndri
sögu sem komið hefur út á ís-
lensku, með STEVE McQUE-
EN - DUSTIN HOFFMAN
(slenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 6 og 9
SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA
Hvíti Bim með
svarta eyrað
Hrífandi CinemascOpe-litmynd,
„Mynd sem allir ættu að sjá"
Leikstjóri: STANISLAV ROST-
OTSKI
Sýnd kl. 3.05
Britannia hospital
BRITANNIA
| HOSPITAL |
Bráðskemmtileg ný ensk lit-
mynd, svokölluð „svört kome-
dia," full af gríni og gáska, en
einnig hörð ádeila, því þaö er
margt skrítið sem skeður á 500
ára afmæli sjúkrahússins, með
Malcolm McDowell, Leonard
Rosslter, Graham Crowden.
Leikstjóri: Lindsay Anderson
Islenskur texti. Hækkað verð.
Sýnd kl. 9 og 11.15
Maður er manns
gaman
Sprenghlægileg gamanmynd,
um allt og ekkert, samin og
framleidd af JAMIE UYS
Leikendur eru fólk á förnum
vegi.
Myndin er gerð í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10
Árásin á Agathon
Hörkuspennandi litmynd, um
afhafnasama skæruliða, með
NICO MINARDOS - MARI-
ANNE FAITFULL
Islenskur texti - Bönnuð innan
14 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15
Vinsælasta gamanmynd ársins:
Private Benjamin
Ein allra skemmtilegasta gam-
anmynd seinni ára.
Aðalhlutverk: Goldi Hawn,
Eílen Brennan.
ísl. texti
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Fimmta hæðin
A sá, sem settur er inn á fimmtu
hæð geöveikrahælisins, sér
ekki undankomuleið eftir aö
hurðin fellur að stöfum??
fsl. texti
Sönn saga - Spenna frá upp-
hafi til enda
Aðalhlutverk: Bo Hopkins,
Patti d'Arbanville, Mel Ferrer.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sírni 18936
Heavy Metal
Islenskur texti
A-salur
Víðfræg og spennandi ný ame-
rísk kvikmynd, dularfull - töfr-
andi -ólýsanleg. Leikstjóri. Ger-
ald Potterton. Framleiðandi.
Ivan Reitman (Stripes). Black
Sabbath, Cult, Cheap Tríck,
Nazareth, Riggs og Trust, á-
samt fleiri frábærum hljómsveit-
um hafa samið tónlistina. Yfir
1000 teiknarar og tæknimenn
unnu að gerð myndarinnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 10 ára.
B-salur
Byssurnar frá Na-
varone
Hin heimsfræga verðlaunakvik-
mynd með Gregory Peck, David
Niven, Anthony Quinn o.fl.
Isl. texti
Endursýnd vegna fjölda áskor-
anna kl. 9
Sekureða
saklaus
Spennandi og vel gerð amerísk
úrvalsmynd með Al Pacino,
Jack Warden.
Endursýnd kl. 5 og 7
TÓNABÍÓ
Sími31182
Kvikmyndin sem beðið hef-
ur verið eftir
„Dýragarðsbörnin“
(Christine F.)
Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin"
er byggð á metsölubókinni sem
kom út hór á landi fyrir síðustu
jól. Það sem bókin segir með
tæpitungu lýsir kvikmyndin á
áhrifamikinn og hispurslausan
hátt.
Erlendir blaðadómar:
„Mynd sem allir verða að sjá."
Sunday Mirror.
„Kvikmynd sem knýr mann til
umhugsunar"
The Times
„Frábærlega vel leikin mynd".
Time Out.
Leikstjóri: Ulrich Edel.
Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst,
Thomas Haustein.
Tónlist: DAVID BOWIE
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ath. hækkað verð.
Bók Kristjönu F., sem myndin
byggir á fæst hjá bóksölum.
Mögnuð bók, sem engan lætur
ósnortið.
LAUGARA8
Sími 32075
Ný mjög djörf mynd um spillta
keisarann og ástkonur hans.
I mynd þessari er það afhjúpað
sem enginn hefur vogað sér að
segja frá í sögubókum.
Myndin er í Cinemascope með
ensku tali og ísl. texta
Aðalhlutverk: John Turner,
Betty Roland og Frangoise
Blanchard.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 1:
Americathon
Americathon er frábær grinmynd
sem lýsir ástandinu sem verður
í Bandarikjunum 1998, og um
þá hluti sem þeir eru að ergja sig
út af i dag, en koma svo fram í
sviðsliósið á næstu 20 árum.
Mynd sem enginn má taka al-
varlega.
Aðalhlutverk: HARVEY KORM-
AN (Blazing Saddles), ZANE
BUZBY (Up in Smoke), FRED
WILLARD
Leikstjóri: NEILL ISRAEL
Tónlist: THE BEACH BOYS,
ELVIS COSTELLO
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2:
Snákurinn
Venom er ein spenna frá upp-|
hafi til enda, tekin i London og
leikstýrð af Piers Haggard.
Þetta er mynd fyrir þá sem unna
góðum spennumyndum. Mynd
sem skilur mikið eftir.
Aðalhlutverk: OLIVER REED,
KLAUS KINSKI, SUSAN GE-
ORGE, STERLING HAYDEN,
SARAH MILES, NICOL WIL-
LIAMSON
Myndin er tekin í
Dolby og sýnd í 4
rása stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Salur 3:
Endless love
Hún er 15 og hann 17. Sam-
band Brooke Shields og Martins
Hewitt i myndinni er stórkost-
legt. Þetta er hreint frábær
mynd sem enginn kvikmyi.da
unnandi má missa af.
Aðalhlutverk: Brooke Shields,
Martin Hewitt
Leikstióri: Fránco Zeffirelli
Sýnd kl. 5 og 9
Pussytalk
Sýnd’kl. 7.10- 11.10
Salur 4 1__________
Number one
Hér er gert stólpagrin að hinum
frægu James Bond myndum.
Charles Bind er númer eitt i
bresku leyniþj 'nustunni og er
sendur til Ameríku til að hafa
upp á týndum diplómat.
Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick
Tate
Sýnd kl. 5. 7 og 11
Atlantic City
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverðlaun í mars s.l. og
hefur hlotið 6 Golden Globe
verðlaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikið í. enda fer hann á
kostum i þessari mynd.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 12 ára.
Blaðaummæli:
Besta myndin i bænum.
Lancaster fer á kostum.
Á.S. Dbl. Vísir
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9
(10. sýningarmánuður)
I
Skíðaganga á sunnudag
Á sunnudaginn kl. 13.00 verðurskíðagangaínágrenni Reykjavíkur.
Staðurinn verður valinn eftir veðri og snjólagi og verður auglýstur
nánar í blöðum og símsvara. Skíðaganga er skemmtileg vetraríþrótt
sem allir geta stundað sér til hressingar og ánægju. Tilvalið að hita sig
upp fyrir veturinn á sunnudaginn. Fararstjóri mun leiðbeina í göngu-
listinni þeim er þess óska. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Ekki þarf að
panta far.
Basar Húnvetnmgafélagsins
Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði heldur sinn árleg basar í Sjálf-
stæðishúsinu við Strandgötu, sunnudaginn 5. desember kl. 14.00 e.h.
Þar verða margir eigulegir munir til sölu, prjónaðir jólasveinar í tuga-
tali, allskonar jólavarningur og kökur, svo og laufabrauð. Hrings-
konur hafa unnið að þessu öll fimmtudagskvöld í vetur og ætla að
lokum að baka laufabrauð sem marga fýsir til að ná í á basarnum.
Hringurinn með basar
í Hafnarfirði
Á morgun, laugardag 4. des., heldur Húnv.-félagið í Reykjavík sinn
árlega köku- og muna-basar í félagsheimili sínu að Laufásvegi 25
(gengið inn frá Þingholtsstræti). Basarinn hefst kl. 2 eh. Tekið verður á
móii kökum og munum föstudag 3. des. frá kl. 19.30-21 og laugardag
4. des. frá kl. 9 fh. til kl. 12. Ágóða verður varið í félagsheimilasjóð.
Happdrætti Þjóðviljans 1982:
Drætti frestað til 6. des.
Drætti í Happdrætti Þjóðviljans 1982 hefur verið frestað til mán-
udagsins 6. desember n.k. Eru allir sem fengið hafa heimsenda
miða hvattir til þess að gera skil hið fyrsta. Skrifstofa Happdrættis-
ins er að Grettisgötu 3, sími 17504 og hún verður opin til kl. 18 alla
virka daga. Einnig má gera skil á afgreiðslu Þjóðviljans, Síðumúla
TILKYNNING
frá Fiskveiðasjóði
íslands
Umsóknir um lán
á árinu 1983 og
endurnýjun eldri umsókna
Um lánveitingar úr Fiskveiðasjóði íslands á árinu
1983 hefur eftirfarandi verið ákveðið.
1. VEGNA FRAMKVÆMDA í FISKIÐNAÐI
Engin lán verða veitt til byggingarframkvæmda
nema hugsanleg viðbótarlán vegna bygginga, sem
áður hafa verið veitt lánsloforð til.
Eftir því sem fjármagn sjóðsins þar með talið hag-
ræðingarfé hrekkur til verður lánað til véla, tækja
og breytinga, sem hafa í för með sér bætt gæði og
aukna framleiðni.
Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en
framkvæmdir eru hafnar.
2. VEGNA FISKISKIPA
Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður
lánað til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endur-
bóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt.
Engin lán verða veitt til skipakaupa erlendis frá.
Umsóknir um lán vegna nýsmíði innanlands skulu
berast fyrir tilskilinn tíma, en óvíst er um lánveiting-
ar.
Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en
framkvæmdir eru hafnar.
3. ENDURNÝJUN UMSÓKNA.
Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf að end-
urnýja. Gera þarf nákvæma grein fyrir hvernig þær
framkvæmdir standa sem lánsioforð hefur verið
veitt til.
4. UMSÓKNARFRESTUR.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1983.
5. ALMENNT.
Umsóknum um lán skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum,
sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn
ekki tekin til greina. (Eyðublöðin fást á skrifstofu
Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykja-
vík, svo og í ýmsum bönkum og sparisjóðum utan
Reykjavíkur). Umsóknir er berast eftir tilskilinn um-
sóknarfrest verða ekki teknar til greina við lánveit-
ingar á árinu 1983, nema um sé að ræða ófyrirséð
óhöpp.
Reykjavík, 30. nóvember 1982.
FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS