Þjóðviljinn - 03.12.1982, Page 19

Þjóðviljinn - 03.12.1982, Page 19
Föstudagur 3. desembér lí>82 ÞJÓÐVILJINN — s'íÐA 19 RUV ö 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. Morgunorð: Ingi- björg Magnúsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð- an hennar langömmu“ eftir Birgit Berg- kvist Helga Harðardóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. -- 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndunum Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir klynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert Theo Adams syngur fimm Ijóðalög; Rudolf Dunckel leikur á píanó / Jean-Rudolphe Kars leikur á pí- anó Fantasíu í C-dúr op. 15. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur lýkur lestrinum (12). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Dóm- hildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Erindi um Adam Smith Haraldur Jó- hannsson tekur saman og flytur. 17.15 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.40 Frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg s.l. sumar. Flytjendur: Das Ensemble Kontrapunkte; stj. Peter Keuschnig, Anna Gjevang mezzosópran, Rainer Keuschnig píanóleikari og Georg Sumpig fiðluleikari: a. Duo concertant fyrir fiðlu og píanó b. Pribaoutki - söng- lög með hljóðfæraundirleik. 21.15 Horace Parlan-tríóið frá Bandaríkj- unum leikur í útvarpssal Kynnir: Vern- harður Linnet. 21.45 Þáttur um skáldið Eggert Ólafsson. Umsjón: Dr. Finnbogi Guðmundsson. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (18). 23.00 „Kvöldgestir“ þáttur Jónasar Jón- assonar. 01.10 Á næturvaktinni Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. RUV 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjá Eddu Andrésdóttur. 21.50 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústs- son og Helgi E. Helgason. 23.00 Upp komast svik um síðir (The Glass Key )Bandarísk bíómynd frá 1942 byggð á sakamálasögu eftir Dashiell Ham- mett. Leikstjóri Stuart Heisler. Aðal- hlutverk Brian Donlevy, Alan Ladd og Veronica Lake. Umdeildur stjórnmála- maður, sem á í höggi við glæpahring, er sakaður um morð mitt í tvísýnni kosn- ingabaráttu. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.25 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.50 Andropov hinn nýi leiðtogi í Sovét meðal efnis í Kastljósi í kvöld Kastljós er á sínum stað í dagskrá sjónvarpsins og hefst þátturinn kl. 21.50 og stendur í röska klukkustund. Umsjón- armenn þáttarins eru frétta- mennirnir Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. Um sinn hlut í Kastljósi hafði Bogi þetta að segja: „Mín umfjöllun er auðvitað háð þeim fyrirvara að eitthvað stórkostlegt gerist ekki eins og t.a.m. þegar Breznev Sjónvarp kl. 21.00 íslensk hljómsveit í Skonrokki í kvöld! í kvöld verður sá merkisat- burður í Skonrokki, að fram kemur íslensk hljómsveit. Lengi hefur staðið í stappi mili íslenskra rokkhljóm- sveita, FÍH og sjónvarpsins um mál þetta vegna lagahnúta og mun Jónas R. Jónsson, upptökumaður og söngvari (fyrrum?), vera sá sem helst má þakka að hnútur þessi var leystur. Bogi Ágústsson andaðist snemma í nóvember mér auðvitað alveg að óvör- um. Nú Sovétríkin og leið- togaskiptin verða til umræðu hjá mér enda má segja að mál þar eystra hafi snert hvern mann á Vesturlöndum. Eftir andlát Breznevs hafa verið miklar umræður í gangi um arftakann Andropov, hvers- konar maður hann í rauninni sé og hvers megi af honum vænta. Það eru ýmsar blikur á lofti en væntanlega skýrist Fyrsta íslenska hljóm- sveitin sem kemur fram, og það löglega, í Skonrokki er Sonus futurae, en þeir gáfu fyrir skömmu út sína fyrstu Helgi Helgason stefna og persónan Andropov betur eftir því sem tíminn líður. Hitt málið er svo Egypta- land. Nú er rúmt ár síðan Sa- dat forseti var ráðinn af dög- um við hersýninguna rétt fyrir utan Kaíró. Ég mun gera mér far um að gefa áhorfendum innsýn í þá atburði sem gerðust í kjölfar þeirra at- burða og kastljósinu verður einkum beint að hinum nýja forseta Mubarak. plötu, Þeir sletta skyrinu... sem eiga það. Við bíðum spennt eftir því og öðrum „hræringi" sem Edda Andrés- dóttir kynnir í kvöld. íJtvarp kl. 11.30 Spilling og mútur í Finnlandi I Borgþór Kjærnested sér um þáttinn Frá Norðurlöndunum sem verður á dagskrá útvarps kl. 11.30 og stendur þáttur hans í hálfa klst. „Ég verð með efni tengt Finnlandi í þessum þætti og kemur það til af þjóðhátíðar- degi Finna sem er 6. desem- ber næstkomandi. Máli mál- anna í Finnlandi um þessar mundir verða ferð nokkur skil. Þar er um að ræða hina miklu spillingu sem ríkir í valdkerfinu. Fjöldi embættis- manna og forstjóra hafa verið handteknir fyrir mútþægni. Þar má t.a.m. nefna þrjá for- stjóra Siemens sem báru fé í embættismenn í því skyni að þeir keyptu tæki hjá fyrirtæk- inu“, sagði Borgþór í spjaili við Þjóðviljann. Borgþór Kjærnested Borgþór kvaðst einnig mundu ræða um sænskumæl- andi Finna, en þeir eru um 350 þúsund eða um 6% íbúa Finn- lands. Þá verður einnig rætt um Finna búsetta í Svíþjóð sem að höfðatölu nálgast það að vera jafnmargir og sænsku- mælandi Finnar. Vandamál þessa fólks eru margháttuð með tilliti til menningarþarfa, tungu og ýmislegs fleira. Sonus futurae - „Framtíðarsándið“ - sem við munum heyra og sjá í Skonrokki í kvöld. frá lesendum Hafnfirðingar hafa sína reynslu af erlendum atvinnurekstri í gegnum tíðina: Eitthvaö ,varð að gera’ Ef Bæjarútgerðarinnar hefði ekki notið við, væri engin útgerð í Hafnarfirði, segir gamall Hafnfirðingur m.a. í bréfi sínu. Hafnarfirði 28. nóvember 1982 í blaðagrein í Morgunblað- inu 27. nóv. sl. eftir Geir Ha- arde, kemst hann að þeirri bjargföstu skoðun (ekki trú), að erlend stórfyrirtæki eigi að eiga og reka að mér skilst helstu stór atvinnufyrirtæki, svo sem álverksmiðjur og annan slíkan rekstur hér á landi. Markaðsöflin eiga að ráða ferðinni og hirða af- raksturinn þegar vel gengur, en loka öllu þegar á móti blæs. Þessa menn varðar ekk- ert um þó starfsmennirnir verði atvinnulausir. í fjölmiðlum hefur verið skýrt frá því, að búið sé að loka svo og svo mörgum ál- verksmiðjum allt í kringum okkur. Hvers vegna ekki hér á landi líka? Er það ekki bara vegna þess að hér borgar hver rafmagnsneytandi að mestu leyti rafmagnsverðið niður fyrir Álverksmiðjuna og skattgreiðandinn svo og svo mikið fyrir Járnblendið: Ég sé ekki mikinn mun á þvf. Aðalatriðið er að vinna haldist, ekkert er verra en atvinnuleysi. Hafnfirðingar hafa alveg sérstaklega mikla reynslu af erlendum atvinnurekstri hér í bæ. Fyrst var það Bookless Bros Aberdeen í Englandi. Kom 1910 með fjóra togara sem stunduðu veiðar frá Hafnarfirði. Eigendur þessa félags voru bræðurnar Harry og Douglas Bookles og þeirra Ragnar Halldórsson var Ólafur V. Davíðsson. Hjá þessu fyrirtæki störfuðu menn svo hundruðum skipti (sbr. Saga Hafnarfjarðar). Þetta fyrirtæki varð gjaldþrota 1922 og var það mikið reiðarslag fyrir Hafnarfjörð. Sem var þó ekki eins algjört vegna þess að þá voru íslenskir útgerðar- menn og félög orðin til og drógu mikið úr erlenda högginu. Næst kemur Hellyer Bros Ltd. Hull með sex togara. Það var 1925 og þá hljóp ofvöxtur í bæinn og stóð til 1929. Þá lækkaði fiskverðið og þá var erlenda félagið ekki lengi að loka og fara og vandinn sem það skyldi eftir sig jaðraði við neyðarástand, sem þá varðaði auðvitað ekkert um sam- kvæmt reglunni. „Hellyer varð þess valdandi að Bæjar- útgerðin var stofnuð", sagði kunnur sjálfstæðismaður við mig fyrir löngu síðan. „Eitthvað varð að gera þegar það erlenda brást“. Ég get ekkert séð hættu- legra í atvinnulífi íslendinga, en erlenda eign, ráð, og stjórn á aðalatvinnuvegum okkar. Er það ekki það sama og ný- 'lenduþjóðirnar hafa allar reynt að losna undan, en af einhverjum ástæðum vildu þeir erlendu eignamenn sem í hlut áttu ekki sleppa tökum sínum. Þess vegna finnst mér að skoðun Haarde líkjast meira trú en skoðun og mér er alveg sama hvort er og hef aldrei vitað að þetta tvennt sé alltaf rétt á hverju sem gengur. Árið 1931 var Bæjarútgerð Hafnarfjarðar stofnuð til að bæta úr þeirri nauð sem myndaðist þegar Hellyer fór, en vegna hans voru allt of margir fluttir í bæinn. Síðan hefur Bæjarútgerðin alltaf gengið og bæjarbúar ráðið því sjálfir hvort hún gengur eða ekki. Mörg árin hefur hún fengið fjármuni úr bæjarsjóði og öfugt og aðalatriðið er að hún gangi enda held ég að ef hennar hefði ekki notið við væri engin útgerð í Hafnar- • firði, því Bæjarútgerðin hefur verið kjölfestan í atvinnulífi og útgerð bæjarins en ekki neitt lotterí. Gamall HafnFirðingur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.