Þjóðviljinn - 12.01.1983, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.01.1983, Qupperneq 1
MOÐMUINN 27 miljónum króna er varið til upp- byggingar dagvistar- heimila á fjárlögum í ár, - 90% hækkun frá fyrra ári. Hér kvcður við annan tón en kreppu- tóninn. Sjá bak. janúar 1983 miðvikudagur 48. árgangur 8. tölublað Hámark ofbeldisöldunnar inn á íslenskar videóleigur Alvöru morð og nauðgun aus „Cannibal Holocaust”, sem gerð hefur verið upptæk erlendis, til leigu í Kópavogi Kvikmyndin „Cannibal Holoc- aust“, þar sem grunur leikur á að fest sé á filmu raunverulegt morð, er í umferð í videóleigum hér á landi, eins og grunur lék á. Blaða- maður Þjóðviljans fékk myndina leigða í Vidcólcigunni ÍS-VIDEÓ í Kópavogi í gær. Myndin er leigð út með áfastri blaðaúrklippu þar sem fram kemur sú fullyrðing „að índíánakona sé í rauninni drepin á meðan á mynda- tökunni stendur. Henni sé mis- þyrmt og síðan drepin með steini.“ Umrædd mynd hefur valdið miklu umróti víða í Evrópu. í Sví- þjóð og Noregi hefur verið lagt bann á hana og lögregla freistaði þess að gera hana upptæka. Fyrir utan gífurlegt ofbeldi, raunveru- legar nauðganir og mannakjötsát sýnir myndin hvar indíánakona er drepin, og hefur sænskur blaða- maður sem ferðast hefur mikið um Suður-Ameríku staðhæft að konan hafi verið drepin fyrir framan myndatökuvélina. Grunurinn um raunverulegt morð kviknaði upp- haflega í New York, þar sem vinur eins „leikandans" í myndinni taldi sig þekkja andlit stúlku sem horfið hafði sporlaust eftir kvikmynda- leiðangur í frumskógum Suður- Ameríku. IS-Vídeó sem leigir myndina út er til húsa í fjölsóttri verslunarmið- stöð í Kópavogi, Kaupgarði. Er hún í sambýli við sjoppu sem ann- ast afgreiðsluna, en að öðru leyti sjálfstætt fyrirtæki. Kvikmyndin bandaríska, „Cannibal Holoc- aust“, er því seld á markaði hér sem hver annar sjoppuvarningur. -hól/ekh. Þjóðviljinn hefur ákveðið að kæra dreifíngu „Cannibal Holocaust“ til embættis saksóknara ríkisins. Betamax ? * ■, jÍB /fS Blaðamaður Þjóðviljans í videóleigunni „Ís-vídeó“ í gær með spóluna af fylgir með spólukassanum til útskýringar og auglýsingar, cins og getið er „Cannibal Holocaust". um í fréttinni. Ljósm. Til hægri á myndinni má sjá blaðaúrklippuna sem eik. Heilbrigðismálog Sjálfstæðisflokkur: Ekkert aðhafst á þessu ári! Sjálfstæðisflokkurinn felldi s.l. fímmtudag tillögur frá Öddu Báru Sigfúsdóttur um að hinn 1. maí n.k. verði gamla númerakerfið lagt niður og tekið upp kerfi heilsugæslustöðva í Reykjavík. Var síðan samþykkt að taka hið nýja kerfi upp 1. janúar 1984. Þessi samþykkt er gjörsamlega marklaus, sagði Adda Bára. í henni felst það eitt að ekkert verður aðhafst á þessu ári, þrátt fyrir rúmlega 12 miljón króna framlag frá ríkinu, sem óskað var eftir m.a. í þessu skyni. Dagsetningar á árinu 1984 eru auðvitað háðar fjárhagsáætlun þess árs, sem enginn hefur ennþá séð. Tækifærið til þess að breyta kerfinu var við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 1983 en þar vantaði viljann. Þegar fjárhagsáætlun var lögð fram í desember var öllum beiðnum heilbrigðisráðs um rekstur nýrra heilsu- gæslustöðva hafnað. Við síðari umræðu var komin inn tillaga um rekstrarfé til einnar stöðvar af þremur; í gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónstíg. Er það allt og sumt sem gert verður í heilsugæslumálum á þessu ári í Reykjavík. -ÁI SjálO MIMVmV OP VKHI AOMHS Dií.dul.ir u* I «M.I EMPLOYMENT IN ICELAND PRACTICAL INFORMATION for Forcipn Nationals. „Greinileg þörf er á að endurskoða lögin um atvinnuréttindi útlcndinga í Ijósi deilna Kanada- mannanna á Djúpa- vogi“, segir Arn- mundur Backman lögfræðingur. íslenskir húsgagna framleiðendur verða að leggja stór- aukna áherslu á vöruþróun og markaðsmál ef iðnaðurinn á að geta unnið sig út úr erfiðleikunum. Margföldun innflutnings einingarhúsa s.l. 2 ár: Innflutningur hefur 5-faldast 392 tonn flutt inn allt árið 1980, en stefnir í 2200 tonn á s.l. ári Innflutningur tilhöggvinna einingahúsa til Islands hefur margfaldast á síðustu árum. Árið 1978 voru flutt inn í landið 337.1 tonn af þessum varningi, 1980 voru flutt 392.6 tonn en fyrstu 9 mánuði s.l. árs voru flutt inn 1.767 tonn. Er þvi utlit f; tilbúnum einingahúsum á Verömæti innfluttra eininga- húsa hefur að sjálfsögðu marg- faldast. Árið 1978 fluttum við inn einingahús fyrir tæplega 1.5 miljón króna, árið 1980 nam þessi innflutningur 2.8 miljón- um króna og fram til septemb- erloka árið 1982 höfðu verið flutt inn einingahús fyrir hvorki meira né minna en 24.6 miljón- ir króna. Þessar tölur eru miðaðar við verðlag hvers árs. 1978 var 8% tollur á innflutt- um einingahúsum frá löndum ir 5-földun mnflutnings a aðeins tveimur árum! Efnahagsbandalagsins og EFTA, en þaðan flytjum við svo til öilInnflutt hús. í maí það ár var auk þess lagt á 3% jöfn- unargjald sem enn er til staðar. 1979 lækkaði tollurinn niður í 4% og hvarf alveg árið 1980. Auk jöfnunargjaldsins var lagt á sérstakt 3% aðlögunargjald sem gilti frá 1. júlí 1979 til árs- loka 1980. Þá hefur 12% jöfn- unarálag verið á þessum inn- flutningi síðan 1. janúar 1982. -v.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.