Þjóðviljinn - 17.03.1983, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 11.-17. mars er i Háa-
leitis Apóteki og Vesturbæjarapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (ki. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu enj
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
’Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardelldln:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl
19.30-20.
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengið
16. mars
Kaup Sala
Bandaríkjadollar...20.630- 20.690
Sterlingspund......31.213 31.304
Kanadadollar.......16.865 16.914
Dönskkróna......... 2.4071 2.4141
Norskkróna......... 2.8910 2.8994
Sænsk króna........ 2.7863 2.7944
Finnsktmark........ 3.8353 3.8464
Franskurfranki..... 3.0506 3.0595
Belgískurfranki.... 0.4462 0.4475
Svissn. franki.....10.0742 10.1035
Holl. gyllini...... 7.7996 7.8223
Vesturþýskt mark... 8.6581 8.6832
(tölsklíra......... 0.01460 0.01464
Austurr. sch....... 1.2305 1.2341
Portug. escudo..... 0.2212 0.2219
Spánskurpeseti..... 0.1563' 0.1568
Japansktyen........ 0.08699 0.08724
(rsktpund.........28.583 28.666
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar................22.759
Sterlingspund...................34.434
Kanadadollar....................18.605
Dönsk króna..................... 2.655
Norskkróna...................... 3.189
Sænsk króna..................... 3.073
Finnsktmark..................... 4.231
Franskurfranki.................. 3.365
Belgískurfranki................. 0.492
Svissn. franki................. 11.113
Holl. gyllini................... 8.604
Vesturþýskt mark................ 9.551
ftölsklira...................... 0.015
Austurr. sch.................... 1.357
Portug. escudo.................. 0.243
Sþánskurpeseti.................. 0.172
Japansktyen..................... 0.096
(rsktpund.......................31.553
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
, Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuvern'darstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-'
byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
. 2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.h 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðuridönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur (sviga)
1. Vixlar,forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaugareikningar.....(34,0%) 3P,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán.............5,0%
kærleiksheimilið
Á,
Þegar við komum í Ásbyrgi megið þið ekki snerta nokkurn
hlut! .
læknar lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
. og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
1' sjálfsvara 1 88 88.
rReykjavfk..................simi 1 11 66
Kóþavogur..................simi 4 12 00
Seltjnes...................simi 1 11 66
Hafnarfj...................simi 5 11 66
Garðabær...................simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík..................sími 1 11 00
■ Kóþavogur.................sími 1 11 00
Seltj nes.......•..........simi 1 11 00
Hatnarfj...................sim. 5 11 00
Garðabær...................simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 kássa 4 tottaði 8 vísuna 9 mæla
11 mikil 12 lélegar 14 guð 15 tómt 17 öflug
19 sefi 21 hjálp 22 umhyggja 24 púkar 25
stétt
Lóðrétt: 1 sull 2 kona 3 einar 4 bjart 5 eðja
6 dveljir 7 álpaðist 10 bognir 13 stækka 16
leikara 17 rá 18 ellegar 20 tryllta 23 tónn
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 rugl 4 táta 8 eilítið 9 urin 11 safi 12
falskt 14 al 15 alin 17 skæni 19 err 21 kar
22 fimi 24 árar 25 miði
Lóðrétt: 1 rauf 2 geil 3 linsan 4 tísti 5 áta 6
tifa 7 aðilar 10 rakkar 13 klif 16 nemi 17 sko
18 æra 20 rið 23 im
r 2 3 • 4 5 6 7
• 8 ]
9 10 n 11
12 13 n 14
n □ 15 16 •
17 18 n 19 20
21 □ 22 23 •
n 25
folda
Valdið til fólksins!
Það er nefniiega það!
A kannski valdið að fara á
haugana eins og
appelsínubörkurinn og
papparuslið?
svínhar&ur smásál
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Styrktarsjóður aldraðra tekur með þökk-
um á móti framlögum í sjóðinn (minningar-
gjöfum, áheitum, dánargjöfum). Tilgangur
hans er að styrkja eftir jrörfum og getu
hvers konar gagnlegar framkvæmdir,
starfsemi og þjónustu i þágu aldraðra með
beinum styrkjum og hagkvæmum lánum.
Gefanda er heimilt að ráðstafa gjöf sinni í
samráði við stjórn sjóðsins til vissra stað-
bundinna framkvæmda eða starfsemi.
Gefendur snúi sér til SAMTAKA ALDR-
AÐRA, Laugavegi 116, simi 26410
klukkan 10-22 og 13-15.
Styrktarfélag vangefinna.
Aðalfundur félagsins verður haldinn í
Bjarkarási við Stjörnugróf laugardaginn
26. mars n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Sigríður Thorlacius: Minningar frá
fyrstu starfsárum. Kaffiveitingar.
Stjórn Styrktarfélags vangefinna.
Ferðafélag
íslands
0LDUGÖTU3
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir sunnudaginn 20. mars.
1. kl. 10 Hengill - göngu/skíðaferð. Verð
kr. 150,-
2. kl. 13 Innstidalur - göngu/skiðaferð.
Verð kr. 150,-
Farið frá Umferðarmiðstööinni, austan-
megin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i
fylgd fullorðinna. .
Ferðafélag Islands
Ferðir Ferðafélagsins um páskana.
1. 31. mars-4. apríl, kl. 08 Hlöðuvellir -
skíðagönguferð (5 dagar)
2. 31. mars—4. apríl, kl. 08 Landmanna-
laugar - skíðagönguferð (5 dagar)
3. 31. mars-3. april, kl. 08 Snæfellsnes -
Snæfellsjökull (4 dagar)
4. 31. mars-4. april, kl. 08 Þórsmörk (5
dagar)
5. 2. apríl-4. apríl, kl. 08 Þórsmörk (3 dag-
ar)
Látið skrá ykkur timanlega i ferðirnar. Allar
uplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands
Uf IVISTARf tRÐiR
Utivistarferðir
Lækjargötu 6, sími 14606
Símsvari utan skrifstofutima.
Ferð i Húsafell 18. mars
Gist í húsum, aðg. að sundlaug. Á laugar-
dag fara sumir á Ok f (sól?) og snjó, en
aðrir í hressilega gönguferð á Strút. Vel-
komin í hópinn. Fararstj. Sigurþór Þorgils-
son og Helgi Benediktsson.
Páskaferðir Útivistar 31. mars kl. 09:00
- 5 dagar.
1. Öræfasveit. Gist á Hofi. Farst. Ingibjörg
Ásgeirsdóttir og Styrkár Sveinbjarn-
arson.
2. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli. Fararstj.
Kristján M. Baldursson.
3. Þórsmörk. Gist ivistlegum skála Útivist-
ar í Básum. Fararstj. Ágúst Björnsson.
2. apríl kl. 09:00 - Þórsmörk - 3 dagar.
SJAUMST!
Sálarrannsóknarfélag íslands.
Aöalfundur félagsins verður haldinn
fimmtudaginn 17. mars að Hótel Heklu kl.
20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
og Úlfur Ragnarsson flytur erindi.
Stjórnin
íslenski alpaklúbburinn
Árshátíð: árshátið verður föstudaginn 18.
mars í félagsheimilinu að Grensásvegi
5. Hófið veröur með svipuðu sniði og í
fyrra og hefst kl. 20.00. ísalp.
minningarkort
Minningarspjöld
Mígrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni
Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
hjá Björgu í síma 36871, Erlu i sima 52683,
Regínu í sima 32576.
dánartí6indi
Guðný Berentsdóttir, 58 ára, Hringbraut
44, Keflavík lést 14. mars.
Torfi Siggeirsson, 77 ára, Kirkjuvegi 13,
Keflavík lést 14. mars.
Valgerður Pálsdóttir húsfreyja í Bræðra-
tungu lést 14. mars.
JOhannes Halldórsson, 69 ára, trésmið-
ur Skipasundi 10, Rvík er látinn Eftirlifandi
kona hans er Margrét Ingólfsdóttir.
Sigurður Stefán Bjarnason, 51 árs, píp-
ulagningameistari var jarðsettur í gær.
Hann var sonur Jónu Þ. Jónsdóttur og
Bjarna Kristjánssonar á Suöureyri við
Tálknafjörð. Eftirlifandi kona hans er Ruth
Sigurhannesdóttir. Börn þeirra eru Birna
Björk, gift Guðmundir Rúnari Heiðarssyni,
Bjarni Þór, heitbundinn Ásgerði Katrinu
Hafstein, Ingibjörg Ragna og Ásdis Guð-
rún.
Eiríkur Kristinn Gíslason, 87 ára,
Leifsgötu 23, Rvík var jarðsettur í gær.
Hann var ættaður úr Mosfellssveit.. Fyrri
kona hans var Ingibjörg Vigfúsdóttir. Þau
skildu. Börn þeirra eru Lilja og Hörður.
Seinni kona hans var Þórdís Guðmunds-
dóttir. Þau skildu. Börn þeirra eru Guð-
mundur vélfræðingur og Hrafnhildur í
Bandaríkjunum. Með Huldu Vigfúsdóttur
átti hann dótturina Nönnu.