Þjóðviljinn - 17.03.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.03.1983, Blaðsíða 10
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. mars 1983 ^óamaiikaduii Leðurhnakkur tii sölu Æðadúnn fæst á sama stað. Upplýsingar í síma 16310. Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Mjög vel með farið. Sími 44584. íbúð óskast 2 námsstúlkur vantar íbúð sem næst miðbænum, í sumar eða næsta haust. Sími 75225. Tölvuspil Hver vill skípta á tölvuspilum? Á tvö. Upplýsingar í síma 50579. Barnavagn til sölu Vel með farinn, gamall Silver- Cross bamavagn til sölu. Verð kr. 1500. Upplýsingar í síma 75990. Klósett óskast. Ef þú átt klósett sem þú vilt losna við, þá hringdu í síma 42480. Hesthús til sölu Hálft hesthús til sölu í Víðidal C-tröð. Hringið í síma 35678 eftir kl. 18. Fallegur kettlingur Vel vaninn 4 mánaða fress vantar heimili. Upplýsingar í • síma 78731. ísskápur Vantar þig mjög vel með farinn ísskáp? Upplýsingar í síma 36836. Þvottavé! til sölu Notuð English Eletric. Verð 500 kr. Upplýsingar í síma 40163. Til sölu Sófaborð, gardínur og ýmislegt fleira smálegt, m.a. góð leður- reiðstígvél nr. 39. Upplýsingar í síma 53627 eftir kl. 19. Vinnustofa óskast Myndlistarmaður og rithöfund- ur óskar eftir vinnustofu. Má vera lítil íbúð. Upplýsingar í síma 12635. ísskápur til sölu Notaður Zanussi (eldri gerð) í lagi, nema með bilaða hurð. Fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 75668. Sófasett - stofuskápur Til sölu er sófasett 3 + 2 + 1 3ja ára gamalt. Selst á hálfvirði. Einnig vel með farinn stofu- skápur með gleri, fataskápur að hluta. (Frá 1947). Upplýs- ingar í síma 84563 eftir hádegi. Sófasett 4ra sæta sófi og 2 stólar til sýnis og sölu að Hraunbæ 87. Sími 84310. Páfagaukahjón til sölu ásamt búri. Sími 31973. Hjónarúm til sölu Til sölu notað en gott norskt hjónarúm. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 35826. Fermingarföt til sölu Sem ný fermingarföt á meðal stóran strák. Verð kr. 700. Uppl. í síma 35826. í kjallaranum Herstöðvamálið - sósíalisminn klukkan 16.00 á laugardaginn. M-68 Til sölu ný Philips hrærivél ásamt öllum fylgihlutum. Einnig notuð sjálf- virk Hoover þvottavél. Upplýs- ingar eftir kl. 18 í síma 45622. Sjónvarp og orgel til sölu. Danskt sjónvarpstæki, svart/ hvítt, og enskt orgel- harmoníum til sölu. Upplýsing- ar í síma 32228. íbúð óskast Hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Sími 12635. Svalavagn óskast Óska eftir rúmgóðum svala- vagni. Uppl. í síma 15346. Til gefins Rafha eldavél. síma 21157. Upplýsingar í Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð helst í Austurbænum. Al- gjör reglusemi og árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 29269. Lítil íbúð óskast Má þarfnast lagfæringar. Ör- uggar mánaðargreiðslur. Jón Ólafur, Blikksmiðja Reykjavíkur sími 12520. i Gönguferðir um óbyggðir Vil gjarnan komast í samband við hresst, skemmtilegt og bull- róttækt fólk til að fara í viku- langa gönguferð um óbyggðir í ofanverðum júnímánuði og ef til vill oftar. Hringið í mig. Franz sími 31598. Q Óska eftir notaðri HONDU MT Sími 76635. Dagmamma Get tekið eitt til tvö börn í sum- ar. Mjög góð aðstaða úti sem inni. Áldurfrá 3ja mánaða til 4ra ára. Er miðsvæðis í bænum. Sími 21784. Kommóða og sófaborð óskast Er einhver sem á góða kom- móðu, má vera komin til ára sinna, sem hann vill losna við? Sömuleiðis stórt sófaborð. Ef svo er, hringið í síma 15438. Tek að mér viðgerðir á gömlum húsmunum. Sími 25825. Tek að mér að gera upp gamlar bækur og binda. Halldór Þorsteinsson, Stóragerði 34, sími 33526 J Borgartún 33 Til leigu er að Borgartúni 33 efstu hæð (aust- urendi) ca. 300 m2. Til greina kemur leiga á helming hæðarinnar. Upplýsingar á skrifstofutíma á Vörubílastöð- inni Þrótti fyrir 23. þ.m. ÞJOÐLEIKHUSIfl Lína langsokkur í dag kl. 15 Uppsett laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 18 Jómffrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Oresteia 6. sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 11200. I.KIKFf-lAOaS RF'YklAVtkI IR Ww Jói f kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Skilnaður föstudag Uppselt þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Salka Valka laugardag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sfmi 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugar- dag kl. 23.30- Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Simi 11384 Óperetta eftir Gilbert & Sullivan (íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfús- dóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjómandi: Garðar Cortes. Sýning föstudag kl. 21 sýning laugardag kl. 21 sýning sunnudag kl. 21 miðasalan opin milli kl. 15 og 20. Fröken Júlía Hafnarbíó Hvað segja þeir um umdeildustu fröken bæjarins? „...þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg." (Mbl.) ..i heild er þetta mjög ánægjulegt og ein- lægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma.” (Helgarp.) „I slikri sýningu getur allt mögulegt gerst”. (Þjóðv.) „Það er annars undarlegt hvað ungu og tilraunasinnuðu leikhúsfólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu”. (DV) „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhugamenn um leiklist og leik- hús, heldur hreinlega góð skemmtun og áhugavert framtak.” (Tíminn) Sýning fimmtudag kl. 20.30 Sýning föstudag kl. 20.30 Síöustu sýningar. Miðasala opin frá kl. 16.00-19.00 alla daga. Sími 16444. Gránufjelagiö. Simi 19000 Nafn mitt er „Nobody” Afar spennandi og sérlega skemmtileg Panavision-litmynd. Tvímælalaust ein allra besta mynd hins vinsæla grallara- karls Terence Hill, og með honum hinn frábæri Henry Fonda. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Sæðingin Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð. Blaðaummæli: „Fágætt listaverk” - „Leikur Stellan Skársgárd er afbragð, og líður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágætar” - Stell- an Skársgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Konan sem hvarf Afar spennandi og skemmtileg ensk Pana visionlitmynd ■ um dularfulla atburði í lestarferð, njósnir og eltingaleik, með El- liott Gould, Angela Lansbury - Cybll Sheppard. (slenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 TÓNABÍÓ Sími 31182 Monty Python og Rugluðu riddararnir (Monty Python And The Holy Grail) Óborganleg bresk gamanmynd í litum sem m.a. hefur Verið sýnd við metaðsókn i 5 ár i Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: John Cleese. Sýnd kl. 10. Síðustu sýningar. Hrópað á kölska (Shout At The Devil) Gamansöm stórmynd þar sem Roger Moore og Lee Marvin eru í hlutverkum ævintýramannanna sem taka á sig allar áhættur í auðgunarskyni. Endursýnd kl. 5 og 7.30. Maðurinn með banvænu linsuna (Wrong is Right) Afar spennandi og viðburðarík ný amerisk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjónvarpsfréttamanns. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Sean Connery, Katharine Ross, George Grizzard o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20 íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. B-salur. Keppnin Hrifandi ný amerisk úrvalskvikmynd. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Amv Irvina. Sýnd kl. 9.20 Hrægammarnir Spennandi amerisk kvikmynd í litum með Richard Harris. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Dularfull og spennandi ný islensk kvik- mynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíðarinnar. Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Veiðiferðin Hörkuspennandi og sérstæð bandarísk lit- mynd með ísl. texta, um fimm fornvini sem fara reglulega saman á veiðar, en i einni veðiferðinni verður einn jreirra félaga fyrir voðaskoti frá öðrum hóp veiðimanna og þá skiptast skjótt veður í lofti. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson - Ernest Borgnine - Henry Silva. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Sálur 1: Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grinmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið f rábæra aðsókn enda með betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Dularfulla húsið (Evictors) Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem skeður I litilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja i hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leik- stjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 3 Með allt á hreinu „....undirritaður var rhun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór innl bióhúsið". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 ' Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strandlífið á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Að- alhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitc- hum, June Allyson, Ray Milland. Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár). LAUGARÁS i Q ■ Simsvari JD I 32075 Týndur (Misslng) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð i sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátíðinni í Cannes'82 sem besta myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Harkan sex (Sharky’s Machine) Hörkusþennandi og mjög vel leikin og gerð ný, bandarísk sfórmynd í úrvalsllokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutvetk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.