Þjóðviljinn - 19.03.1983, Síða 9

Þjóðviljinn - 19.03.1983, Síða 9
Helgin 19.-20. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Myndlistarsýning í Hallgrimskirkju Forsetinn á ferðalagi Vigdís heimsækir Rangárvallasýslu Forseti íslands, Vigdís Finnbog- adóttir heimsækir Rangárvalla- sýslu og verður viðstödd Hér- aðsvöku Rangæinga sunnudaginn 20. mars n.k. .Heimsókn forseta hefst árdegis á Hellu en þar verður elliheimilið Lundur heimsótt. Síðan er helgi- stund í Oddakirkju en undir hádegi verður komið á Hvolsvöll. Þar skoðar forseti héraðsbókasafnið en snæðir svo hádegisverð í boði sýsl- unefndar Rangárvallasýslu. Eftir hádegi er ferðinni heitið í félagsheimili Vestur-Eyfellinga, en þar hefst Héraðsvaka Rangæinga kl. 15:00. Síðdegis heimsækir forsetinn bæinn Lambey í Fljótshlíð en held- ur aftur til Reykjavíkur um kvöldið. I fylgd með forseta íslands verða Halldór Reynisson forsetaritari og konahansGuðrúnÞ. Björnsdóttir. Vonarland Egils- stöðum Þroskaþjálfa vantar að Vonarlandi sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 97-1177 eða 97- 1577. Ein af passíumyndunum Passíu- myndir Barböru Árnason Passíumyndir Barböru heitinnar Árnason verða á næstunni til sýnis í anddyri Hallgrímskirkju en þær gerði hún á sínum tíma við Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar og eru þetta 50 tússteikningar. Það er Listvinafélag Hallgríms- kirkju sem stendur að sýningunni og verður hún opnuð á sunnudag kl. 16. Verður hún síðan opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22 og lýkur á annan í páskum. Myndirnar eru fengnar að láni hjá Listasafni íslands og er þetta fyrsta myndlist- arsýningin í húsakynnum Hall- grímskirkju. GFr. „HRESSINGARDVÖL" Ferðaskrífstofa Kjartans Helgasonar Gnoðarvogur 44 Reykjavik Simi86255. Á Grand hótel Varna er hægt að tvinna saman orlof og „hressingardvöl". . . Þar eru heitar laugar frá náttúrunnar hendi, en auk þess fyrsta flokks heilbrigðisþjónusta, með nýtísku tækjum og ágætis læknum. Alls konar nudd — nálastungumeðferð — Gerauital meðferð - o. fl. Nánari upplýsingar i skrifstofu okkar. Oplð frá kl. 8—5 alla vlrka daga og 8—12 alla laugar- daga. Slmsvari alla aðra tima. Lítiö vinnutap og auövitaö allir bestu gis tis taöirnir Beintdagflug • Frá Keflavík kl. 08.00 • Frá Mallorca / Ibiza kl. 17.10 • Lent í Keflavík kl. 19.20 HELMINGSAFSLÁTTUFt RYMfí ÐÖRN AD 17 ÁFtA ALDFU HAGSTÆD GFtEIDSLUKLJÖFt • C/K\//\L. við Austurvöll @26900 Umboðsmenn um allt land

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.