Þjóðviljinn - 19.03.1983, Side 27

Þjóðviljinn - 19.03.1983, Side 27
Helgin 19.-20. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavík vikuna 18.-24. mars er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengiö 18. mars Kaup Sala .20.780 20.840 .31.190 31.280 .16.976 17.025 . 2.4114 2.4187 . 2.8966 2.9049 . 2.7889 2.7969 . 3.8474 3.8585 . 3.0051 3.0137 . 0.4418 0.4430 .10.0874 10.1165 . 7.8253 7.8479 . 8.7037 8.7288 .. 0.01451 0.01455 . 1.2373 1.2408 . 0.2222 0.2229 .. 0.1573 0.1578 .. 0.08696 0.08721 .28.765 28.848 Holl. gyllini. Vesturþýsktmt Itölsk líra.. Austurr. sch... Portug.escudc Spánskurpese Japansktyen.. (rsktpund..........28.765 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar................22.924 Sterlingspund...................34.408 Kanadadollar....................18.728 Dönsk króna..................... 2.660 Norskkróna...................... 3.194 Sænskkróna...................... 3.076 Finnsktmark..................... 4.244 Franskurfranki.................. 3.314 Belgískurfranki................. 0.487 Svissn. franki................. 11.128 Holl. gyllini................... 8.632 Vesturþýskt mark................ 9.601 ftölsk líra..................... 0.015 Austurr.sch..................... 1.364 Portug. escudo.................. 0.244 Spánskurpeseti.................. 0.173 Japansktyen..................... 0.096 Irsktpund...................... 31.733 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og .2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’* ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’' 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2.V2 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% kærleiksheimilið Þeirkölluðu upp þitt númer, mamma. Hvað unnum við? læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vaktfrá kl. 08 til 17 alla virkadagafyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjonustu í sjálfsvara 1 88 88. 'fleykjavik .. sími 1 11 66 Kópavogur .. sími 4 12 00 Seltj nes .. sími 1 11 66 Hafnarfj .. sími 5 11 66 Garðabær .. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik .. sími 1 11 00 Kópavogur .. sími 1 11 00 Seltj nes .. sími 1 11 00 Hafnarfj .. sími 5 11 00 Garðabær .. simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 drykkjar 4 laun 8 skyldmenni 9 óhreinka 11 svall 12 þægan 14 sting 15 innyfli 17 linara 19 málmur 21 látbragö 22 heiti 24 skjálfti 25 uppspretta Lóðrétt: 1 öruggur 2 blása 3 einir 4 ílát 5 æða 6 fugl 7 töflur 10 galli 13 skelin 16 dýr 17 stúlka 18 afkvæmi 20 utan 23 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 glás 4 saug 8 stökuna 9 máta 11 ærin 12 slakar 14 ra 15 autt 17 sterk 19 rói 21 lið 22 alúð 24 árar 25 aðal Lóðrétt: 1 gums 2 ásta 3 stakar 4 skært 5 aur 6 unir 7 ganaði 10 álútir 13 auka 16 trúð 17 slá 18 eða 20 óða 23 la 1 2 3 # 4 5 6 7~ • 8 ...J 9 10 □ 11 12 13 □ 14 n 15 16 # 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 J folda ' ftjff! Æwuóen • J ® Bulls T^sr jji........t'tst m 'SÁtrer rtOsr&uA/ POM HJ/Z / rp <í> ' \ KUPPARNA ^ 4, a é.y \ • -f ‘‘ ., ' * 4-' ,/ •* _____. í; svínharður smásál Gl/ HA'* HeLVOR&O Hm epNiG; f\0 skog-g-í/mnJ \<\0,SR y^AM6>M'f/)Ð EhcKH HANðJ U/imM BR ffARA ‘g/'OHBUFTTC^ AF mv/?K/e) Serr) \)£Rb eKKl? /-UR TIL P6GAR ' \8YR<SIR F'/Rir? L eftir Kjartan Arnórsson tilkyrmingar Styrktarsjóður aldraðra tekur með þökk- um á móti framlögum í sjóðinn (minningar- gjöfum, áheitum, dánargjöfum). Tilgangur hans er að styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar framkvæmdir, starfsemi og þjónustu í þágu aldraðra með þeinum styrkjum og hagkvæmum lánum. Gefanda er heimilt að ráðstafa gjöf sinni I samráði við stjórn sjóðsins til vissra stað- bundinna framkvæmda eða starfsemi. Gefendur snúi sér til SAMTAKA ALDR- AÐRA, Laugavegi 116, sími 26410 klukkan 10-22 og 13-15. Styrktarfélag vangefinna. Aðalfundur télagsins verður haldinn í Bjarkarási við Stjörnugróf laugardaginn 26. mars n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfund- arstörf. Sigríður Thorlacius: Minningar frá fyrstu starfsárum. Kaffiveitingar. Stjórn Styrktarfélags vangefinna. Ferðafélag íslands 0LOUG0TU 3 Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 20. mars. 1. icl. 10 Hengill - göngu/skíðaferð. Verð kr. 150- 2. kl. 13 Innstidalur - göngu/skíðaferð. Verð kr. 150 - Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands Ferðir Ferðaféiagsins um páskana. 1. 31. mars—4. apríl, kl. 08 Hlöðuvellir - skiðagönguferð (5 dagar) 2. 31. mars-4. april, kl. 08 Landmanna- laugar - skíðagönguferð (5 dagar) 3. 31. mars-3. apríl, kl. 08 Snæfellsnes - Snæfellsjökull (4 dagar) 4. 31. mars-4. april, kl. 08 Þórsmörk (5 dagar) 5. 2. april-4. april, kl. 08 Þórsmörk (3 dag- ar) Látið skrá ykkur tímanlega í ferðirnar. Allar uplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands Útivistarferðir Lækjargötu 6, simi 14606 Símsvari utan skrifstofutíma. Ferð í Húsafell 18. mars Gist I húsum, aðg. aö sundlaug. Á laugar- dag fara sumir á Ok í (sól?) og snjó, en aðrir í hressilega gönguferð á Strút. Vel- komin i hópinn. Fararstj. Sigurþór Þorgils- son og Helgi Benediktsson. Páskaferðir Útivistar 31. mars kl. 09:00 - 5 dagar. 1. öræfasveit. Gist á Hofi. Farst. Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Styrkár Sveinbjarn- arson. 2. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 3. Þórsmörk. Gist í vistlegum skála Útivist- ar i Básum. Fararstj. Ágúst Björnsson. 2. apríl kl. 09:00 - Þórsmörk - 3 dagar. SJAUMST! Samtök um kvennaathvarf Skritstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæö er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Simi 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Kvenfélögin i Breiðholti efna til kaffisamsætis fyrir eldri ibúa Breiðholts, laugardaginn 19. mars kl. 14 i menningarmiðstöðinni við Gerðuberg. Kvenfélag Breiðholts Kvenfélagið Fjallkonurnar Kvenfélag Seljasóknar feröir akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl 17.30 kl. 19.00 i apríl og oktöber verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími f6050. Simsvari i Rvík, sími 16420. 'Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Gíró-númer 44442 - 1.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.