Þjóðviljinn - 06.04.1983, Page 13
Miðvikudagur 6. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík 1 .-7. apríl veröur í Holtsapóteki
og Laugavegsapóteki.
Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar
og næturvöfslu (frá kl. 22.00). Hiö síöamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðajDjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
' Hafnarfjarðarapötek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
’Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin: s-
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl
19.30-20.
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
2Q.30.
gengió
5. apríl
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..21.190 - 21.260
Sterlingspund.....31.594 31.699
Kanadadollar......17.154 17.211
Dönsk króna....... 2.4704 2.4786
Norsk króna....... 2.9599 2.9697
Sænskkróna........ 2.8348 2.8441
Finnsktmark....... 3.8931 3.9059
Franskurfranki.... 2.9278 2.9375
Belgískurfranki... 0.4421 0.4436
Svissn. franki....10.2627 10.2966
Holl. gyllini..... 7.7942 7.8199
Vesturþýsktmark... 8.7798 8.8088
Itölsklíra........ 0.01472 0.01477
Austurr. sch...... 1.2483 1.2524
Portug. escudo.... 0.2185 0.2192
Spánskurpeseti.... 0.1562 0.1567
Japansktyen....... 0.08900 0.08929
Irsktpund.........27.706 27.797
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............23.386
Sterlingspund..................34.869
Kanadadollar...................18.932
Dönskkróna..................... 2.726
Norsk króna.................... 3.267
Sænskkróna.................... 3.129
Finnsktmark.................... 4.296
Franskurfranki................. 3.231
Belgískurfranki................ 0.488
Svissn. franki................ 11.326
Holl. gyllini.................. 8.602
Vesturþýskt mark............... 9.690
Itölsklíra..................... 0.016
Austurr. sch....!.............. 1.378
Portug. escudo................. 0.241
Spánskurpeseti................. 0.172
Japanskt yen................... 0.098
(rsktpund......................30.577
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
,Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
f 19.30. '
-Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavikurvið Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vffilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ,
flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar-'
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tíma og áöur.
‘ Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
.2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar,3 mán.1) .,45,0%
3. Sparisjóösreikningar, l^mán.11 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæður ív-þýskum m örkum 5,0%
d. innstæðuridönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 3P 0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán.............5,0%
læknar
lögreglan
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
. og 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu
í sjáifsvara 1 88 88.
rfieykjavík.................sími 1 11 66
Kópavogur...................sími 4 12 00
Seltj nes...................sími 1 11 66
Hafnarlj....................simi 5 11 66
•Garðabæt...................sími 5 11 66
. Slökkvilið og sjúkrabilar:
fieykjavík....... ..........simi 1 11 00
' Kópavogur..................sími 1 11 00
Seltj nes...................sími 1 11 00
Hafnarfj....................siml 5 11 00
Garðabær....................sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 jörð 4 halli 6 gufu 7 vökvi 9 hæðir
12 fuglinn 14 hress 15 erlendis 16 gála 19
óþokki 20 úrgangsefni 21 vitlaust
Lóðrétt: 2 keyra 3 vot 4 litla 5 spíra 7
hvessa 8 mót 10 snatta 11 illar 13 gisin 17
heiður 18 nöldur
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 flog 4 usli 6 ern 7 andi 9 naga 12
orkan 14 tár 15 gos 16 málga 19 afar 20
inna 21 risna
Lóðrétt: 2 lín 3 geir 4 unna 5 lög 7 aftrar 8
dormar 10 ungana 11 austan 13 kál 17 ári
18 gin
folda
svínharöur smásál
eftir KJartan Arnórsson
_ -S-r u
AMí ÞA&vPTeíi-xu tfgp
C^YAJP AP PUGUNU/fl
IPtU T ro&£> FyRSr
PE&-Pir \iib hitturo$r/
Hv/A^
vai££>
HANN?
FVG-u \/Af? •petAC'l T A/?A-
T0G-I! /h-TMHPl! TRV6G0R!
PYMP/A/A/í / Péi-AGI 06V/NUI?
SEm G6 H6F A/OKK^NTí^N ATt/
GN HVAt>
KOnn
WtKttN?
' a
é& setui hannfyæ/K kassa
AF BRENNN\NI/ Besru
NidSKipT/ sem éo- hgp
GG/PT A /ÍNINNI,
r
tilkynningar
w
Sfmi 2fí05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími
31575. Gíró-númer 44400 - 6-
Flóamarkaður
verður haldinn 9. og 10. apríl. Óskað er eftir
öllu mögulegu dóti á markaðinn. Tilvalið er
að taka til í geymslunni. Vorið er í nánd.
Upplýsingar í sima 11822 á skrifstofutíma
og eftir kl. 19 í síma 32601. - Sækjum
heim.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Afmælishóf félagsins verður haldið að Hó-
tel Esju 2. hæð, fimmtudaginn 7. apríl kl.
19.30.
Þátttaka tilkynnt til Hretnu I sima 33559,
eða Auðar í síma 83283.
ferðir akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 ki. 10.00
kl,- 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. - I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif-
stofan Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050.
Sfmsvari i Rvík, sími 16420.
MS-félag Islands heldur aðalfund í Hátúni
122. hæðfimmtudaginn 7. apríl kl. 8. Venj-
uleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar.
Önnur mál.
Sóknarfélagar-Sóknarfélagar
Munið spilakvöldið 7.4. að Freyjugötu 27.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Afmælisfundur félagsins verður haldinn á
Hótel Esju 2. hæð fimmtudaginn 7. apríl kl.
19.30.
söfnin
Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnu-
dagaog miðvikudagafrákl. 13.30 til 16.00.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn
Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, sími
27155.
Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept. - apríl kl. 13-16.
Aðalsafn
Sérútlán, sími 27155.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Aðalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029.
Opið alla daga vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept. - apríl kl. 13-16.
Árbæjarsafn
er opiö skv. umtali. Upplýsingar í síma
8 44 12 kl. 9-10 alla virka daga.
Bókasafn DagsbrUnar
Lindargötu 9, Efstu hæð er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis.
dánartíöindi
Baldvin Ólafur Baldvinsson frá Árgeröi,
Ólafsfirði, lést í Kristnesi 29. mars.
Páll Jónsson, Árnesi í Nesjahreppi, lést á
iEiii- og hjúkrunarheimilinu Höfn 27. mars.
Sigfríð Einarsdóttir, fyrrv. kaupkona á
Akureyri, lést 29. mars.
GuðrUn Þorsteinsdóttir, 61 árs, kennari
Álftamýri 8 Rvík, lést 28. mars.
Oddur A. Sigurjónsson,71 árs, fyrrv.
skólastjóri í Neskaupstað og síðar i Kópa-
vogi, hefur verið jarðsunginn. Hann var
sonur Ingibjargar Jósefsdóttur og Sigur-
jóns Oddssonar bónda Rútsstöðum í
Svínavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu.
Eftirlifandi kona hans er Magnea Sigríður
Bergvinsdóttir frá Svalbarðseyri. Börn
þeirra eru Rósa Ingibjörg póstfulltrúi f
Kópavogi, býr með Sigurði Sigvaldasyni
trésmið, Jóhann Bergvin skipstjóri í Vest-
mannaeyjum, kvæntur Maríu Friðriksdótt-
ur, Magnús yfirkennari og bæjarfulltrúi í
Kópavogi, kvæntur Sóleyju Stefánsdóttur,
Hrafn Oskar stýrimaður í Vestmanna-
eyjum, býr með Friðrikku Sævarsdóttur,
Svanbjörg kennari i Vestmannaeyjum, gift
Sævaldi Elíassyni stýrimanni, og Lea,
Ijósmóðir í Vestmannaeyjum.
Vigfús Árnason.57 ára.hárskerameistarí
og iðnskólakennari í Rvík, hefur verið
jarðsunginn. Eftirlifandi kona hans er Inga
Jenný Guðjónsdóttir. Börn þeirra eru Gyða
húsmóðir, Gréta skrifstofumaður og Árni
Guðjón iðnnemi.