Þjóðviljinn - 06.04.1983, Qupperneq 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Migvikudagur 6. aprfl 1983
AÖalfundur
Iðnaðarbanka íslands hf. árið 1983 verður
haldinn í Súlnasal Hótel Sögu kl. 14:00,
laugardaginn 9. apríl 1983.
Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf
samkvæmt ákvæðum 18. gr. samþykkta
bankans.
Aðgöngumiðar að fundinum verða af-
hentir hluthöfum eða umboðsmönnum
þeirra í Aðalbanka að Lækjargötu 12, 3.
hæð, dagana 5. apríl til 8. apríl, að báðum
dögum meðtöldum.
Reikningar bankans fyrir árið 1982, ásamt
tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja,
verða hluthöfum til sýnis á sama stað.
Reykjavík, 25. febrúar 1983
Bankaráð
IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS HF.
Iðnaðartankínn
Starf
tæknimanns
við tæknideild Blindrabókasafns íslands
er lausttil umsóknar. Menntun í rafeindavirkj-
un eða reynsla við hljóðritanir æskileg. Um-
sóknarfresturer til 20.apríl.Upplýsingar gefur,
forstöðumaður í síma 86922.
Staða
framkvæmdastjóra
Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum er
laus til umsóknar.
Skriflegar umsóknir óskast sendar formanni
sambandsins, Leifi (sakssyni, sveitarstjóra í
Vatnsleysustrandarhreppi, fyrir 20. apríl nk.
Stjórn SSS
Herstöðvaand-
stæðingar
Gíróseðlar fyrir félagsgjöldum voru sendir út
fyrir röskum mánuði. Heimtur hafa ekki verið
sem skyldi og fjárhagsstaða samtakanna er
enn bágborin. Greiðið því félagsgjöldin sem
fyrst og styrkið þannig baráttustöðu samtak-
anna.
Samtök herstöðvaandstæðinga
í’ÞJÓOLEIKHUSIfl
Silkitromman
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
Sfðasta sinn.
Oresteia
8. sýn. laugardag kl. 20.
Þeir sem eiga aðgangskort á þessa sýn-
ingu, athugið breyttan sýningardag.
Litla sviðið:
Súkkulaði
handa Siiju
í kvöld kl. 20.30.
Miðasala kl. 1Í3.15—20.
Sími 11200.
Guðrún
6. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Græn kort gilda.
7. sýn. sunnudag uppselt.
Hvít kort gilda.
; - . . - ;-•
M-IIKFEIAC
; RI-AKJAVlKUR
Skilnaður
fimmtudag kl. 20.30,
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Jói
föstudag kl. 20.30.
Sfðasta sinn.
Salka Valka
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620.
laugardag kl. 21
sunnudag kl. 21
Miðasala er opn milli kl. 16 og 20 daglega
sími 11475
Heimsóknartími.
Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi
ný litmynd með fsl. texta frá 20th
Century-Fox, um stúlku, sem lögð er
á spítala eftir árás ókunnugs manns, en
kemst þá að þvf sér til mikils hryllings að
hún er iheir að segja ekki örugg um líf sitt
innan veggja spitalans. Aðalhlutverk:
Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á hjara veraldar
Mögnuö ástríðumynd um stórbrotna fjöl-
skyldu á krossgötum. Kynngimögnuö
kvikmynd. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson,
Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir.
Handrit og stjórn: Kristín Jóhannesdótt-
ir. Kvikmyndun: Karl Óskarsson. Hljóð
og klipping: Sigurður Snæberg. Leik-
mynd: Sigurjón Jóhannsson.
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.15.
Hefur
það
bjargað
þér
Fyrsti mánudagur
í október
Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk
gamanmynd í litum og Panavision. - Það
skeöur ýmislegt skoplegt jjegar fyrsti.
kvendómarinn kemur i hæstarétt... Walter
Matthau - Jill Clayburgh
(slenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Týnda gullnáman
Dulmögnuð og spennandi ný bandarisk
Panavision-litmynd, um hrikalega hættu-
lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar.
Charlton Heston - Nick Mancuso - Kim
Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. (s-
lenskurtexti.
Bönnuðinnan 12ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05.
Sólarlandaferðin
Sprenghlasgileg og fjörug gamanmynd í
litum um ævintýraríka ferð til sólarianda.
Ódýrasta sólarlandaferð sem völ er á.
Lassw Áberg, Lottie Ejebrant.
isienskur texti.
Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Dirty Harry beitir hörku
Afar spennandi og viðburðahröð banda-
risk Panavision litmynd, um ævintýri lög-
reglumannsins Hany Callahan, og baráttu
hans við undirheimalýðinn, með Clint
Eastwood - Harry Guardino - Bradford
Dillman. (slenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrm-
andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem
lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér
mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur
komið út i ísl. þýðingu. Leikstjóri: Richard
Marquand. Aöalhlutverk: Donald Suther-
land og Kate Nelligan.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ath! Hækkað verð.
A-salur
Frumsýnir páskamyndina 1983
Saga heimsins — I. hluti
(History of the World - Part.l.)
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í
litum. Leikstjóri Mel Brooks. Auk Mels Bro-
oks fara bestu gamanleikarar Bandaríkj-
anna með stór hlutverk í þessari frábæru
gamanmynd og fara allir á kostum. Aðal-
hlutverk: Mel Brooks, Dom DeLulse,
Madellne Kahn. Mynd þessi hefur all-
staðar verið sýnd við metaðsókn.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
B-salur
American Pop
Islenskur texti
Stórkostleg ný amerísk teiknimynd, sem
spannar áttatíu ár í poppsögu Bandaríkj-
anna. Tónlistin er samin af vinsælustu
lagasmiðum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Jan-
is Joplin, Bob Dylan, Bob Seger, Scott
Joplin o.fl. Leikstjóri: Ralph Bakshi (The
Lord of the Rings).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LAUGARÁS
Símsvan
I KJ 32075
PÁSKAMYND 1983
Týndur
(Misslng)
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa
Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum,
sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við
kvikmyndir, bæði samúð og afburða góða
sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik-
myndahátíðinni í Cannes’82 sem besta
myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til
þriggja Óskarsverðlauna nú í ár,
1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon
besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik-
kona.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum.
0
Sáíur 1:
PÁSKAMYNDIN 1983:
Njósnari
leyniþjónustunnar
(The Soldier)
Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery
fara að vara sig, því að Ken Wahl í The
Soldier er kominn fram á sjónarsviðið.
Það má með sanni segja að þetta er „Jam-
es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu.
Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon-
um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar
lausan tauminn.
Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat-
son, Klaus Kinski, Williarn Price. Leik-
stjóri: James Glickenhaus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur 2
Frumsýnir grínmyndina
Allt á hvolfi
Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al-
gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í
gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng-
ið frábæra aðsókn enda með betri mynd-
um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af
Porkys fá aldeildis að kitla hlátur-
taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta-
hlutverk leikur hinn frábæri Robert
Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón-
varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba-
io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice
Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros-
enthal,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Óskarsverðlaunamyndin
Amerískur varúlfur í
London
Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaum-
mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns
Landis gerir Vanjlfinn f Londón að
meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V.
Morgunbl.
Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa I
kvikmynd. JAE Helgarp.
Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S.
D.VÍSIR
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11
Bönnuð innan 14 ára.
Salur 4 -
Meö allt á hreinu
...undirritaðurvar mun léttstigari, er hann
kom út af myndinni, en þegar hann fór inní
bíóhúsiö".
Sýnd kl>5, 7, 9 og 11
Salur 5
Being there
Sýnd kl. 9.
(Annað sýningarár).
Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann
Sigurðarson
,,..nú fáum við mynd, sem verður að teljast
, alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til
þessa, þótt hún taki til islenskra
staðreynda eins og húsnæðiseklu og spír-
itisma.. Hún er lika alþjóðlegust að þvi
leyti, að tæknilegur frágangur hennar er
allur á heimsmælikvarða..."
Árni Þórarinsson
í Helgarpósti 18/3.
,,..það er best að segja það strax að árið
1983 byrjar vel... Húsið kom mér þannig
fyrir sjónir að hér hefði vel verið að verki
staðið... þaðfyrsta, sem manni dettur í hug
að segja, er einfaldlega: til hamingju..."
Ingibjörg Haraldsd.
í Þjóðviljanum 16/3.
„..( fáum orðum sagt er hún eitthvert besta,
vandaðasta og heilsteyptasta kvikmynda-
verk, sem ég hef lengi séð... hrifandi dul-
úð, sem lætur engan ósnortinn.."
SER. i DV 18/3.
Bönnuð börnum innan 12 ára..
Sýnd kl. 5, 7 og 9.