Þjóðviljinn - 14.04.1983, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. apríl 1983
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Kappræðufundur milli
Æskulýðsfylkingar
Alþýðubandalagsins
og Sambands ungra sjálfstæðismanna
um Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum; Sósíalismi eöa einkafram-
tak, í Sigtúni 14. apríl kl. 20:15.
Ræðumenn frá ÆFAB: Álfheiður Ingadóttir, Margrét Björnsdóttir,
Steingrímur J. Sigfússon.
Ræðumenn frá SUS: Bessi Jóhannsdóttir, Geir H. Haarde, Inga Jóna
Þórðardóttir.
Fundarstjórar: Ólafur Ólafsson og Árni Sigfússon. - Æskulýðsfylking
Alþýðubandalagsins
Dagamunur í kosninga-
starfinu á Héraði
15. apríl: Opið hús kl. 21. Vilborg Harðardóttir kemur og kynnir
hugmyndir um nýtt skipulag Alþýðubandalagsins.
16. apríl: Opið hús með ungu fólki kl 16. Avörp- söngur-
umræður.
20. apríl: Kosningahátíð á Eiðavöllum kl. 21. Ávörp- skemmti-
atriði og kaffiveitingar.
Hljómsveitin Aþena leikur fyrir dansi.
Miðar seldir á kosningaskrifstofu á Egilsstöðum
Alþýðubandalagið Borgarnesi
og nærsveitum
Árshátíð Alþýðubandalagsins í Borgarnesi og nærsveitum verður haldin I
Félagsheimllinu Valfelli laugardaginn 16. apríl. Húsið opnað'kl. 20.30.
Matur, skemmtiatriði, söngur og dans. Miðaverö áætlað kr. 360.- Pantanir
berist fyrir þriðjudaginn 12. þ.m. í sima 7016,7350,7628 eða 7506. Mætum
öll og tökum gesti með.
Hafnfirðingar
- Reyknesingar
Undanfarin þriðjudagskvöld hefur verið opið hús hjá Alþýðubandalaginu í
Hafnarfirði. Næsta opna hús hjá ABH verður fimmtudaginn 14. apríl í
Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Stutt ávörp og skemmtiatriði. -
Nánar auglýst á morgun. - Stjórn ABH
Geir
Elsa
Gestur
áirk
Stuðningsmenn G-listans athugið
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
stendur nú yfir vegna komandi alþingiskosninga. í Reykjavík er kosið í
Miðbæjarskólanum.
Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörstaðaatkvæðagreiðslu er að
Hverfisgötu 105. Umsjónarmaður hennar er Gunnar Gunnarsson. Starfs-
menn hennar munu veita aðstoð við kjörsákærur, milligöngu um at-
kvæðasendingar og frekari upplýsingar.
Símar 11432 og 19792.
Kjósið sem fyrst ef þið verðið ekki heima á kjördag.
Kannið hvort stuðningsmenn, sem þið þekkið meðal námsmanna, sjó-
manna, ferðafólks, sjúklinga, verði að heiman á kjördag - og látið okkur
vita.
Ef þið eruð í vafa um hvort einhver stuðningsmaður er á kjörskrá- hringið
og við athugum málið.
Alþýðubandalagiö utankjörfundarskrifstofa
Hverfisgötu 105
Kosninga-
dansleikur
ABK
Kristín Guðmundur
Alþýðubandalagið í Kópavogi gengst fyrir kosningadansleik laugardaginn
16. apríl nk. í Þinghól, Hamraborg 11. Dansleikurinn stendur yfir frá 21.00 -
02.00. Skemmtiatriði, diskótek, veitingar. Fram koma Kristín Olafsdóttir
og Guðmundur Hallvarðsson. Fjölmennið og takið með ykkur gesti!
Alþýðubandalagið í Kópavogi.
Grétar
Þorsteinsson
Lokakvöld í felagsvist
í flokksmiðstöðinni í kvöld, fimmtudaginn
14. apríl og hefst stundvíslega kl. 20.00.
Grétar Þorsteinsson formaðurTrésmíðafé-
lags Reykiavíkur lítur við og spjallar við
fólk í spilahléi. - Félagar fjölmennið í vist-
ina og takið vini með - Spilahópur ABR.
Frá Alþýðubandalagsfélagi
Selfoss og nágrennis
Fundur verður á Kirkjuvegi 7, Selfossi, föstudaginn 15. apríl kl. 20.30.
Mikilvægt að sem flestir mæti. - Kosningastjórn.
Hafnfirðingar -
Reyknesingar
Opið hús verður fimmtudaginn 14.
apríl í Góðtemplarahúsinu Hafnarfirði
og hefst kl. 20.30.
Stutt ávörp flytja Geir Gunnarsson og
Elsa Kristjánsdóttir. Einnig koma
fram Margrét Pálmadóttir söngkona
og Joseph Fung gítarleikari. Söng:
hópur undir stjórn Jóhanns Moraveks
og Jón Björnsson steinaspilari. Hús-
stjóri verður Gestur Þorgrímsson.
Kaffi og kökur. - Stuðningsmenn G-
listans fjölmennið. - Stjórn ABH
Joseph og Margrét
Traust
afltil
vinstri
Steingrímur
KAPPRÆMUNWR
milli ÆSKULÝÐSFYLKINGAR ALÞÝÐUBANDALAGSINS
OG SAMBANDS UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
Andstæðar leiðir
í íslenskum stjórnmálum
Ræðumenn frá ÆFAB:
Álfheiður Ingadóttir
Margrét Björnsdóttir
Steingrímur J. Sigfússon
Fundarstjórar:
Ólafur Ólafsson
Árni Sigfússon
Ræðumenn frá SUS:
Bessí Jóhannsdóttir
Geir H. Haarde
Inga Jóna Þórðardóttir
ÆSKULÝÐSFYLKING ALIPÝÐUBANDALAGSINS
Alþýðubandalags-
félagar
Greiðið
félagsgjöldin!
Stjóm Alþýðubandalagsins í Reykja-
vík minnir þá sem enn skulda gjald-
fallin félagsgjöld á útsenda gíróseðla.
Stöndum í skilum með félagsgjöldin
og eflum þannig starf félagsins. -
Stjórn ABR
Umboðsmenn
G-listans
á Austurlandi
Bakkafjörður: Hilmar Einarsson, s.
3374
Vopnafjörður: Gísli Jónsson, s.
3166
Borgarfjörður: Ásta Geirsdóttir, s.
2937
Fljótdalshérað: Laufey Eiríksdóttir,
s. 1676
Seyðisfjörður: Hjálmar Níelsson, s.
2137
Neskaupstaður: Stefanía Stefáns-
dóttir, s. 7571
Eskifjörður: Guðrún Gunn-
laugsdóttir, s. 6349
Reyðarfjörður: Þórir Gíslason, s.
4335
Fáskrúðsfjörður: Anna Þ. Péturs-
dóttir, s. 5283
Stöðvarfjörður: Ármann Jóhanns-
son, s. 5823
Breiðdalsvík: María Gunnþórsdóttir,
s. 5620
Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson,
s. 8873
Höfn: Heimir Þ. Gíslason, s. 8426
Suðursveit: Þorbjörg Arnórsdóttir, s.
8065
Umboðsmerin veita upplýsingar um
utankjörfundaratkvæðagreiðslu.
Einnig veita þeir viðtöku framlögum í
kosningasjóð G-listans,- Styrkið
kosningabaráttu G-listans!
Umboðsmenn
G-listans á
Norðurlandi vestra
Skagafjörður:
Úthérað vestan vatna: Úlfar Sveins-
son, Ingveldarstöðum, Svavar Hjör-
leifsson, Lyngholti, Halldór Hafstað,
Útvík.
Framhérað: Helga Þorsteinsdóttir,
Varmahlíð, Gísli Eyþórsson, Hofi,
Þórarinn Magnússon, Frostastöðum.
Hólar og Viðvíkursveit: Álfhildur Ól-
afsdóttir, Hólum, Björn Halldórsson,
Hólum.
Hofsós og Höfðaströnd: Gísli Krist-
jánsson, Hofsósi, Haukur Ingólfsson,
Hofsósi.
Fljót: Reynir Pálsson, Stóru-Brekku.
Austur-Húnavatnssýsla:
Skagaströnd: Eövarð Hallgrímsson,
Hólabraut 28, Sævar Bjarnason,
Bogabraut 11, Guðmundur Haukur
Sigurðsson, Fellsbraut 1, Elínborg
Kristmundsdóttir, Kjalarlandi.
Framhérað: Sigurvaldi Sigurjóns-
son, Hrafnabjörgum, Lúther Olgeirs-
son, Forsæludal, Hróðmar Sigurðs-
son, Brekkukoti, Einar Kristmunds-
son, Grænuhlíð, Trausti Steinsson,
Húnavöllum.
Vestur-Húnavatssýsla:
Hrútafjörður: Guðrún Jósefsdóttir,
Tannstaðarbakka.
Miðfjörður: Helgi Björnsson,
Hupþahlíð, Jón Böðvarsson, Ósi.
Vatnsnes: Heimir Ágústsson,
Sauðadalsá.
Vesturhóp: Halldór Sigurðsson, Efri
Þverá.
Víðidalur: Björn Sigurvaldasón, Litlu
Ásgeirsá.