Þjóðviljinn - 14.04.1983, Síða 9

Þjóðviljinn - 14.04.1983, Síða 9
Fimmtudagur 14. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabuða I Reykjavík 8.-14. apríl verður i Garös apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 19.30-20. 16.00 og kl. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. gengiö Sala 21.370 32.926 17.341 .. 2.4749 2.4831 .. 2.9836 2.9934 .. 2.8508 2.8602 .. 3.9357 3.9486 ... 2.9319 2.9415 .. 0.4414 0.4428 „10.4258 10.4601 ... 7.8008 7.8264 ... 8.7898 8.8187 ... 0.01475 0.01480 ... 1.2496 1.2537 ... 0.2196 0.2203 ... 0.1576 0.1581 ... 0.08962 0.08991 ...27.743 27.834 13. apríl Kaup Bandaríkjadollar....21.300 Sterlingspund.......32.818 Kanadadollar........17.284 Dönskkróna......... 2.474! Norskkróna......... 2.983! Sænskkróna......... 2.850I Finnsktmark........ 3.935' Franskurfranki..... 2.931! Belgískur franki.. 0.441 • Svissn.franki......10.4251 Holl. gyllini...... 7.800! Vesturþýskt mark... 8.789! Itölsk lira......... 0.014 Austurr. sch....... 1.249! Portug. escudo...... 0.219 Spánskurpeseti...... 0.157 Japansktyen........ 0.089' Irsktpund...........27.743 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................23.507 Sterlingspund.................. 36.219 Kanadadollar....................19.075 Dönskkróna...................... 2.731 Norskkróna...................... 3.293 Sænskkróna...................... 3.146 Finnsktmark..................... 4.343 Franskurfranki.................. 3.235 Belgiskurfranki................. 0.486 Svissn. franki................ 11.506 Holl.gyllini.................... 8.609 Vesturþýskt mark................ 9.700 Itölsklira...................... 0.015 Austurr. sch.................... 1.675 Portug. escudo.................. 0.242 Spánskur peseti................. 0.174 Japansktyen..................... 0.098 Irsktpund.......................30.617 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: . Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00- ' 19.30. Barnadeilö: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern'darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftír samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl: 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Göngudeifdin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- tyggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símánúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.......„.....42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana-oghlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum...... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðuridönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..........5,0% krossgátan Lárétt: 1 dans 4 drykkur 6 egg 7 verslun 9 kvista 12 torveld 14 hress 15 glöð 16 ílát 19 kássa 20 vökvar 22 sker Lóðrétt: 2 káma 3 ans 4 grasflötur 5 tryllt 7 geymsla 8 jarðeignir 10 æfði 11 seinni 13 önug 17 klampi 18 iög Lausn á síðustu krossgátu Lérétt: 1 slæm 4 þörf 6 err 7 máli 9 írak 12 Istra 14 sem 15 fýl 16 amman 19 ussa 20 laga 21 trúir Lóðrétt: 2 Ijá 3 meis 4 þrír 5 róa 8 límast 10 rafnar 11 kollar 13 tóm 17 mar 18 ali. kærleiksheimiliö Dansaðu meira fyrir okkur, pabbi! læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. ■;rteykjavík................simi 1 11 66 Kópavogur.....................sm 4 12 00 Seltjnes....................simi 1 11 66 Hafnarfj....................simi 5 11 66 Garðabær....................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...................simi 1 11 00 Kópavogur...................sími 1 11 00 Seltj nes.......•..........simi 1 11 00 Hafnarfj....................simi 5 11 00 Garðabær....................simi 5 11 00 folda svínharður smásál hanm afi rAiMrvi skilur)^ í Kui),HE:FbR HAnJnJ EKK\ GFMANSEroi/ 'J x 7 EN0f\ KlMNl- \I t) l/^ n LWfo/ J jljjlljljl eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Ráðgerðar hafa verið leikhúsferðir i Þjóð- leikhúsið og Iðnó að sjá Jómfrú Ragnheiði og Skilnaö. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins sími 17868. Frá foreldra- og vinafélagi Kópavogs- hælis Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30 i kaffistofu hælisins. Slml21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Giró-númer 44400 - 6- Sálarrannsóknarfélag islands Félagsfundur veröur haldinn fimmtudag- inn 14. apríl kl. 20.30 i Hótel Heklu. Guðmundur Einarsson flytur erindi um Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Sýnd verður vi- deó upptaka af viðtali viö Guðrúnu Sigurð- ardóttir miðil. - Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs verður með félags- vistþriðjudaginn 12. april kl. 20.30 í félaqs- heimilinu. Hallgrimskirkja Náttsöngur verður í kvöld, miðvikudag, kl. 22.00. Manuela Wiesler leikur á flautu. Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaglnn 17. aprll 1. kl. 10. Vörðufell á Skeiðum. Vörðufell er tæpir 400 m, þar sem það er hæst. Létt ganga, fagurt útsýni. Verð kr. 300 - 2. kl. 13. Söguferð um Flóann. Ekin hring- ferð um Flóann. Fararstjóri: Helgi ívars- son, bóndi Hólum. Verð kr. 300.- Farið frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd full- orðinna. - Ferðafélag Islands. Hallgrimskirkja Opið hús fyrir aldraða verður í dag fimmtu- dag kl. 14.30. Ath. breyttan tíma. Dagskrá og kaffiveitingar. Dökkblá einhneppt kápa var tekin i mis- gripum nýverið og forláta dökkblá tví- hneppt kápa skilin eftir i hennar staö. Safnaðarsystir Félag einstæðra foretdra Stór flóamarkaður Flóamarkaður verður haldinn að Skelja- nesi 6, Skerjafirði (strætó nr. 5), laugardag og sunnudag, 16. og 17. apríl. Opið kl. 14-19. Mikið úrval af húsgögnum. Frábært úrval af fatnaði. Notað og nýtt. Hagstætt verð. Nefndin dánartíöindi Aðalsteinn Jóhannsson, 87 ára, meindýraeyðir Samtúni 16, Rvík lést 11. apríl. Eftirlifandi kona hans er Guðný Helg- adóttir. Gróa Þórðardóttir, 63 ára, Skólagerði 51, Kópavogi lést 11. apríl. Eftirlifandi maður hennar er Guðmundur Magnússon. Samúel Jónsson, 73 ára, frá Isafiröi, Kei- lufelli 26, Rvík lést 11. apríl. Eftirlifandi kona hans er Ragnhildur Helgadóttir. Sigfríð Einarsdóttir, 69 ára, fyrrv. kaup- kona á Akureyri var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðnýjar Jónsdóttur frá Kjarna við Akureyri og Einars Methúsalemssonar frá Burstarfelli I Vopnafirði. Maöur hennar var Ottó Pálsson. Kjördóttir þeirra er Þóra, gift Erni Haukssyni starfsmanni Kísil- iðjunnar I Mývatnssveit. Þau hjón ráku prjónastofuna og verslunina Drífu á Akur- eyri. Aðalhelður Theódóra Thorarensen, 87 ára, ráðskona, hefurverið jarðsungin. Hún var dóttir Guðriðar Jónatansdóttur og Bjarna Páls Thorarensens skipstjóra. Björn Helgason, 84 ára, bóndi á Læk I Höfðakaupstað var nýlega jarðsunginn. Hann var sonur önnu Maríu Gísladóttur frá Haugi í Miðfirði (hún var hálfsystir Unu I Unuhúsi í Rvlk) og Helga Gíslasonar smiðs og bónda. Kona hans var Anna Björnsdólt- ir. Börn þeirra eru Guðrún María húsmóðir og Helgi Ólafur offsettprentari í Umbúða- miðstöðinni, kvæntur Ástriði Jónatans- dóttur. Júllus Baldvinsson, 67 ára, gjaldkeri SÍBS á Reykjalundi var jarðsettur i gær. Hann var sonur Solveigar Stefánsdóttur frá Krossum I Eyjafirði og Baldvins Þor- steinssonar skipstjóra að Árbakka á Ár skógsströnd. Fyrri kona hans var Gyða Kjartansdóttir frá Isafirði. Dóttir þeirra er Steinunn, gift Björgvin Tómassyni hljóðfæraviðgeröarmanni. Eftirlifandi kona Júlíusar er Guðlaug Torfadóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.