Þjóðviljinn - 14.04.1983, Side 10

Þjóðviljinn - 14.04.1983, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. apríl 1983 ^ícamankaduti Óska eftir að kaupa tösku fyrir myndavélar og fylgihluti. - Vinsaml. hringiö í síma 71858. Ónotaðir skíðaskór til sölu nr. 41. Upplýsingar í síma 25330 eftir kl. 7 Atvinna óskast. Ég er aö Ijúka námi í íslensku við Háskóla íslands og mig vantar atvinnu frá 1. júní fram í september n.k. Halldóra Sigur- dórsdóttir, sími 84199. Fullorðinshjól óskast meö eöa án gíra. Helst dömu- hjól. Upplýsingar í síma 31635 Óska eftir góðri útihurð Upplýsingar í síma 15346 eftir kl. 7. Til sölu sem nýtt IKEA eldhúsborö, 2 fururimlastólar og 4 gamlir boröstofustólar úr eik. Einnig tvíbreiö springdýna o.fl. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 79966 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir að kaupa n vel meö farna skermkerru. Upplýsingar í síma 16461. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja - 3ja herb. íbúö á leigu kring um miðjan maí. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafiö samband í síma 43059. DBS reiðhjól 20“ og 38 I fiskabúr meö öllu til sölu. Einnig plötuspilari meö út- varpi og hátölurum. Upplýsing- ar í síma 22505 Til velunnara Kvennalistans Viö ætlum aö koma upp mark- aöi á notuðum barnafötum. Þið ykkar sem eruö aflögufær kom- ið við á Hverfisgötu 50. Opið virka daga frá 9 - 7 og síminn er 13725. Tveir gamlir rimlastólar til sölu á 500 kr. Annar þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 12206 Rafmagnsritvéi óskast Óska eftir aö kaupa notaða raf- magnsritvél. Upplýsingarísíma 37413. Til sölu 10 ára gamalt eikar-hjónarúm með springdýnum. Mjög vel Omeð farið. Upplýsingar í síma 44747. Til sölu Eldavél og vifta. Uppl. í síma 44358. Sófasett 4 sæta sófi og 2 stólar með tekk örmum. Einnig sófaborð úr tekki. Uppl. í síma 44747. Tölva Til sölu Commodore CBM 8032 tölva, diskettustöö 3040 og kommodore prentari. Selst allt eöa í sitthverju lagi. Uppl. í síma 53542. Gefins prjónavél Prjónavél eldri gerð fæst gef- ins. Uppl. í síma 31926. Til sölu lítið notaður og vel meö farinn Brio barnavagn á kr. 3.500.-. Ný hoppróla á kr. 300.- og Silv- ercross regnhlífakerra á kr. 2.500.-. Uppl. í síma 15346 eftir kl. 19. Leirrennibekkur enskur, til sölu. Uppl. 16310. i sima Tek að mér viðgerðir á gömlum húsmunum. 25825. Tek að mér að gera upp gamlar bækur og binda. Halldór Þorsteinsson, Stóragerði 34, sími 33526. Nýlegur barnavagn til sölu. Tvílitur, rauðurog svart- ur. Uppl. í síma 31197 eða 81333. Borðstofuborð og stólar Stækkanlegt furu-borðstofu- borð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 10131. Til sölu Regnhlífakerra og barnastóll. Uppl. í síma 53068. Svefnbekkir 2 stk. þokkalegir með lausum endapúðum. Litur rautt og blátt. Verð kr. 500.-. Sími (eftir kl. 16) 29635. Skíði, kerra, hjól Fyrir vorið og sumarið: Barna- skíði (plast) 110 cm, gönguskíði (170 cm) og skór, sterkleg, dönsk barnakerra, stórt þríhjól og lítið tvíhjól. Allt er þetta til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 35904 (eftir kl. 18). Til sölu TV-skór og stígvél. Allt nr. 38. Nýtt. Uppl. í síma 23231. Æðardúnn til sölu Tilvalin fermingargjöf. Einnig óskast á sama stað 3ja til 5 ha. utanborðsmótor. Uppl. í síma 74689 Prjónakonur Höfum til sölu smávegis af vél- prjónagarni á hagstæðu verði. Hringið í síma 32413. Kennsla Tek að mér kennslu í íslensku og ensku. Upplýsingar í síma 33063 eftir kl. 7. á kvöldin. Vorverk Tökum að okkur að klippa tré og runna og höfum einnig til sölu húsdýraáburð. Sími 28006 og 16047. Sími Simmn er Er ekki tilvalid aö gerast áskrifandi? 81333 ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Grasmaðkur ettir Birgi Sigurðsson Leikmynd: Ragnheiður Jónsdóttir Ljós: Arni Jón Baldvinsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Fmmsýning i kvöld kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Jómffrú Ragnheiöur föstudag kl. 20 tvœr sýningar eftir Lína langsokkur föstudag kl. 15 laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 Oresteia sunnudag kl. 20 Síöasta sinn Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 I.HIKFf-lAC . KKYKIAVÍKIJK Salka Valka í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Guörún 9. sýning föstudag kl. 20.30. Brún kort gilda. Skilnaður laugardag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Jói 130. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbíói kl. 23.30. 50. sýning. Síðasta sinn. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21.sími 11384. laugardag kl. 20. Ath. breyttan sýningartíma Miðasala er opin milli kl. 16 og 20 daqleqa sími 11475 Blaðaummæli: „..djarfasta tilraunin hingað til f islenskri kvikmyndagerð...Veislafyriraugað...fjallar um viðfangsefni sem snertir okkur öll...Listrænn metnaður aðstandenda myndarinnar verður ekki véfengdur...slík er fegurð sumra myndskeiða að nægir al- veg að falla i tilfinningarús...Einstök mynd- ræn atriði myndarinnar lifa í vitundinni löngu eftir sýningu...Þetta er ekki mynd málamiðlana.Hreinn galdur í lit og cinema- skóp.^_ Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Sýnd kl. 5, 7.15, 9.15. Aðahlutverk: Lilja Þórisdótir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór- isson. Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Úrgagnrýni dagblaðanna: . ...alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa... ...tæknilegur frágangur allur á heimsmæl- ikvarða... ...mynd, sem enginn má missa af... ...hrífandi dulúð, sem lælur engan ósn- ortinn... ...Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... ...mynd, sem skiptir máli... Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5'og 11 Dolby Stereo. Tónleikar kl. 20.30. Sími 19000 Frumsýnir: í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum“, en ósigrandi. - Æsi- spennandi ný bandarísk Panavision lit- mynd, byggð á samnefndri metsölubók .eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar.viö metaðsókn, með: Silvester Stallone - Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff Islenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Myndin er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11 Litlar hnátur Bráðskemmtileg og fjörng bandarísk Pan- avision litmynd, um fjörugar stúlkur sem ekki láta sér allt fyrir brjóst brenna, með Tatum O’Neal - Kristy McNichol Islenskur texti Sýnd kl. 3.05 - 5.05 - 9.05 - 11.05 Fyrsti mánudagur í október Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanrnynd i litum og Panavision. - Það skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn kemur í hæstarétt.. Walter Matthau - Jill Clayburgh Islenskur texti. Sýnd kl. 7.05 Sólarlandaferðin Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í litum um ævintýraríka ferð til sólarlanda. Ódýrasta sólarlandaferð sem völ er á Lassw Áberg, Lottie Ejebrant. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 oq 11.10. Rally Afar spennandi og fjörug ný sovésk Panavision-listmynd, um hörku Rally- keppni frá Moskvu til Beriínar, - málverka- þjófnaður og smygl koma svo inn í keppn- ina. Andris Kolberg - Mick Zvirbulis Islenskur texti Sýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15 - 11.15 TÓNABÍÓ Sími31182 Páskamyndin í ár Nálarauga Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrm- andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í ísl. þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand. Aðalhlutverk: Donald Suther- land og Kate Nelligan. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ath! Hækkað verð. Diner Þá er hún loksins komin, páskamyndin okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var staðurinn þar sem krakkarnir hittust á kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu I framtíðina. Bensin kostaði samasem ekk- ert og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðsta takmark strákanna, aö sjálfsögðu fyrir utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan voru óþekkt orð í þá daga. Mynd þessari hefur verið líkt við American Graffiti og fl. I þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel Stern, Mickev Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 00 11. LAUGARÁS Simavari I- 32075 PÁSKAMYND 1983 Týndur (Mlssing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð i sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburöa góða sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátíðinni í Cannes’82 sem besta myndin... Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd fil þriggja Óskarsverölauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Salur 1 Prófessorinn Ný bráöfyndin grinmynd um prófessorinn sem gat ekki neitað neinum um neitt. Meira aö segja er hann sendur til Was- hington til að mótmæla byggingu flugvallar þar, en hann hefur ekki árangur sem erfiði og margt kátbroslegt skeður. Donald Sut- heriand fer á kostum í jæssari mynd. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Suz- anne Sommers, Lawrence Dane.Hand- rit: Robert Kaufman. Leikstjóri George Bloomfield. Sýndkl. 5-7-9 - 11. Salur 2 PÁSKAMYNDIN 1983: Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery fara að vara sig, þvi að Ken Wahl í The Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „Jam- es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, Klaus Kinski, William Price. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 3 Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd i al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um i sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaum- mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns Landis gerir Varúlfinn i London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í kvikmynd. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S. D.VÍSIR Sýnd kl. 7 - 9 - 11 Bönnuð innan 14 ára. Salur 4 Með allt á hreinu ...undirritaður var mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kl. 5 Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár). A-salur Emmanuelle I. Islenskur texti Hin heimsfræga franska kvikmynd gerð skv. skáldsögu með sama nafni ettir Em- manuelle Arsan. Leikstjóri Just Jackin. Aðalhlutverk Silvia Kristel, Alain Cuny. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Saga heimsins I - hluti (History of the Wortd Part I) Islenskur texti Ný heimsfræg amerisk gamanmynd ( litum. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlutverk. Mel Brooks, Dom DeLuise, Madeline Kahn. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hækkað verð. American Pop Islenskur texti Stórkostleg ný amerísk teiknimynd. Sýnd kl. 7 Síðasta sinn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.