Þjóðviljinn - 14.04.1983, Side 11

Þjóðviljinn - 14.04.1983, Side 11
Fimmtudagur 14. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 RUV © 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar trá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Ragnheiður Jóhannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 „Aprílrósir" smásagaeftirGuðnýju Sigurðardóttur Arnhildur Jónsdóttir les. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa-ÁsgeirTómasson. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (3). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin" eftir Johannes Heggland 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið 20.30 Varð einhver útundan? - dagskrá i umsjá Gerðar Pálmadóttur. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnetill Aðalsteinsson sérum þáttinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Gestur í útvarpssal: Jon Faukstad frá Noregi leikur á harmoniku 23.00 „Þetta með múkkann''Kristín Bjarn- adóttir les eigin Ijóð. 23.15 Islensk þjóðlög Hamrahlíðarkórinn syngur. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 23.25 „Heljarótti fólksins," smásaga eftir Ásgeir R. Helgason. Höfundurinn les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Með trjám og blómum Áhugi fólks hefur, sem betur fer, farið mjög vaxandi hin síð- ari árin á því, að koma upp blóma- og trjágörðum við híbýli sín. Gildir einu hvort búið er í þéttbýli eða dreifbýli. Fyrir svona 50 árum, - og þarf raunar ekki svo langt að leita, - voru garðar við íbúðarhús tiítölulega sjaldgæf sjón. Nú þykja þeir yfirleitt sjálfsagðir, ef við verð- ur komið. Þeir eru eins og hluti af húsinu. Og svo má ekki gleyma innijurtunum, sem geta blátt áfram tekið fram öllum mublum. En gróður er viðkvæmur. ^ Mistök, sem kunna að sýnast smávægileg, geta skipt sköpum. Það var því vel til fundið hjá Útvarpinu að taka upp þáttinn Síðdegis í garðinum, sem Haf- steinn Hafliðason sér um. Sú mergð fyrirspurna, sem Haf- steini berast í hverjum þætti, sannar þörf fólks fyrir fræðslu á þessu sviði. Og úr öllu leysir Hafsteinn. Hann er áreiðanlega búinn að bjarga margri plönt- unni. Og nú er Hafsteinn með þátt- inn sinn kl. 17,45 í dag. - mhg. Griinnskólakennarar í Kópavogi: „Skúrastefmi” bæjar- yfirvalda mótmælt Iðnskólinn kynnlr starfsemi sina Vegna framkominna tillagna sér- stakrar nefndar á vegum bæjar- ráðs Kópavogs og menntamála- ráðuneytisins um breytta skipan í skólamálum bæjarins, álykta starf- andi grunnskólakennarar í Kópa- vogi á sameiginlcgum „vinnudegi" í Víghólaskóla hinn 12. apríl 1983 eftirfarandi: „Grunnskólakennarar í Kópa- vogi mótmæla þeirri hugmynd, sem fram kemur í skýrslu nefndar, skipaðrar af bæjarráði Kópavogs og menntamálaráðuneytisins, um að flytja lausar stofur frá Kópa- vogsskóla og koma þeini fyrir á lóð Digranesskóla eða „sem uppistöðu að stofnun nýs grunnskóla”, eins og það er orðað í skýrslunni, til að rýma í einu vetfangi fyrir fram- haldsskólum í núverandi húsnæði Kópavogs-og Víghólaskóla. Dæm- in sanna að slík lausn er í reynd ekki bráðabirgðalausn heldur hin alkunna „skúrastefna" sem bæjar- yfirvöld hafa rekið varðandi upp- byggingu á nýju grunnskólahús- næði í Kópavogi. Minnt skal á að hvorki Snælands- né Digranesskóli eru enn fullbyggðir og notast enn við lausa skúra á skólalóðunum sem kennsluhúsnæði. Stefni bæjaryfirvöld að stofnun sérstaks grunnskóla fyrir Hjalla- hverfi í nánustu framtíð er það lág- markskrafa að fyrsti áfangi þess skóla sé fullfrágenginn og loka- álnia Digranesskóla byggð, áður en ljáð er máls á tillögum um var- anlegt afsal grunnskólahúsnæðis undir framhaldsskólann. Grunn- skólakennarar mótmæla ennfrem- ur öllum þeim hugniyndum um lausn húsnæðisvanda framhalds- skólans sem þrengt gæti að grunn- skólanum umfram það sem nú er. Þessi tillaga stefnir að því að sundra mótuðum skólum, breyta hópum kennara og nemenda. kalla yfir þá óvissu. Rjúfa göniul félags- leg tengsl og skapa ný sem brugðið gætu til beggja vona. Það ergreini- legt að hér eru peningasjónarmið látin ráða en ekki viðurkennd uppeldis- og kennslufræðileg við- horf.“ Örn Pálsson Sigurður Þorsteinsson Haukur Viggósson Iðnskólinn í Reykjavík mun næsta laugardag standa fyrir kynningu á starfsemi sinni. Hefst kynningin kl. 10 og stend- ur til kl. 16. Kennarar og nem- endur munu kynna starfsemina í hinum ýmsu deildum skólans en jafnframt verður haldið uppi kennslu og gefst gestum kostur á að fylgjast með henni. Starfsemi Iðnskólans í Reykja- vík skiptist í fimni meginflokka. iðnnám fyrir samningsbundna nemendur, verknámsdeildir fyrir ósamningsbundna nemendur í bókaiðnáði, fataiðnaði, hár- greiðslu og hárskurði, rafiðnaði og tréiðnaði, framhaldsdeildir verk- náms. meistaranám fyrir iðnsveina og tækniteiknaranám. Auk námskynningar verður gert grein fyrir félagslífi innan skólans en það er mjög gróskumikið. Skólastjóri er Ingvar Asniundsson. Kosningaskrif- stofur G-listans Reykjavík Kosningaskrifstofan í Reykjavík er að Hverfisgötu 105. Hún er opin frá 9-22 mánudaga til föstudaga en 10-19 á laugardögum og 13-19 á sunnu- dgöum. Símarnir eru: Kristján Valdimarsson: 17504 og 17500, Arthúr Morthens: 18977 og 17500 og Hafsteinn Eggertsson. 17500. Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa fram að kjördegi, með bíla eða án, - látið skrá ykkur til starfa sem fyrst í síma 17500. Fram með kokkabækurnar! Sendið okkur kleinur, lummur og pönnukökur í kosningamiðstöðina handa sístarfandi sjálfboðaliðum. Þið sem heima sitjið á morgnana! Stuðningsmenn, þið sem hafiö tima að morgni, svo ekki sé nú talað um ef þið hafið bíl til umráða, látiö skrá ykkur til morgunverka í sima 17500 strax. Kosningasjóður Þótt kostnaði við kosningarnar verði haldið í lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóð þarf því að efla strax. Tekið er á móti framlögum í sjóðinn að Hverfisgötu 105. Kosningastjórn. Vestfirðir: Isafjörður: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum er að Aðalstræti 42, ísafirði. Þar er opið frá kl. 9 til 19.00. Símarnir eru 4242 og 4299. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Norðurland eystra: Akureyri: Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins í Norðurlandi eystra Eiðs- vallagötu 18, símar 96-21875 og 25875. Opin frá kl. 13.00 og frameftir kvöldi. Kosningastjóri er Heimir Ingimarsson. Starfsmenn: Geiriaug Sigurj- ónsdóttir og Helgi Haraldsson. Ólafsfjörður: Aöalgötu 1. Opin á kvöldin og um helgar. Kosningastjóri Sæmundur Ólafsson. Daivík: Skátahúsið við Mímisveg. Opin þriðjudag og fimmtudagskvöld svo og laugardaga, simi 96-61665. Kosningastjóri Jóhann Antonsson. Húsavík: Snæland, Árgötu 12. Opin virka daga 20.00-23.00. Laugardaga og sunnudaga 13.00-16.00, sími 96-41857. Kosningastjóri Snær Karlsson. Kópasker: Akurgerði 7, opin á kvöldin og um helgar, sími 96-52151. Kosningastjóri Baldur Guðmundsson. Raufarhöfn: Ásgötu 25, opin á kvöldin og um helgar, sími 96-51125. Kosningastjóri Angantýr Einarsson. Þórshöfn: Vesturvegi 5, opin alla daga, sími 96-81125. Kosningastjóri Arnþór Karlsson. Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til að hafa samband '■'b kosiTÍngaskrifstofurnar og leggja fram krafta sína í baráttunni. Framlögum í kosningasjóð er veitt móttaka á skrifstofunum. Fjárþó-f fer nú ört vaxandi. Kosningahappdrættið er komið i fullan gang margir glæsilegir vinningar. Kaupið miða strax. Með ötulu starfi er áranguiinn okkar. Reykjanes: Hafnarfjörður: Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi er að Standgötu 41, (Skálanum) Hafnarfirði. Síminn er 52020. Kosningastjóri er Sigríður Þorsteinsson. Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni. Ávallt heitt kaffi á könnunni. Kópavogur: Kosningaskrifstofa G-listans í Kópavogi er í Þinghóli, Hamraborg 11. Kosningastjóri er Friðgeir Baldursson. Skrifstofan er opin til kl. 22.00 á kvöldin. Símar þar eru 41746 og 46985. Stuðningsfólk Álþýðubandalags- ins er hvatt til að líta við og taka þátt í kosningabaráttunni. Austurland: Neskaupstaður: Kosningamiðstöðin í Neskaupstað er að Egilsbraut 11, sími 7571. Opið daglega frá'kl. 13 - 19 og 20 - 22 og um helgar. Egilsstaðir: Kosningaskrifstofan á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14, símar 1676 og 1622. Opin daglega frá kl. 20 - 23.30. Höfn Hornafirði: Kosningaskrifstofan á Höfn er að Miðgarði, símar 8129 og 8426. Opin á kvöldin og um helgar. Reyðarfjörður: Kosningaskrifstofan á Reyðarfirði er á Mánagötu 6, sími 4391. Hún er opin daglega frá 20 - 22 og 14-17 um helgar. Eskifjörður: Kosningaskrifstofan er að Landeyrarbraut 6, sími 6471. Hún er opin á kvöldin kl. 20 - 22 og 16 - 22 um helgar. Fáskrúðsfjörður: Kosningaskrifstofan er að Búðavegi 12 í kjallara, sími 5395. Hún er opin kl. 20 - 22 og um helgar. Hafið samband við kosningaskrifstofur og veitið upplýsingar um stuðningsmenn sem verða fjarstaddir á kjördag 23. apríl. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. ouuumea/rveiiaviK: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsfélaganna á Suðurnesjum verður a Hafnargötu 17 Keflavík. Opið alla daga frá kl 14-21 00 Síminn er 1827. Starfsmaður skrifstofunnar er Brynjólfur Sigurösson. Kjörskrá liggur frammi og öll aðstoð er veitt við kjörskrárkærur oq utankjöi fundaatkvæðagreiðslu. Félagar og stuðningsmenn, lítið við á skrifstofunni. Vesturland: Aðalkosningaskrifstofa í Vesturlandskjördæmi Félagsheimilinu Rein, Akranesi, sími (93) 1630, 2996. Starfsmenn eru: Jóna Kr. Ólafsdóttir, Gunnlaugur Haraldsson, Sveinn Kristinsson. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 14.00 - 23.00. Borgarnes: Kosningaskrifstofa verður opin að Brákarbraut 3, sími 93-7713. Opin virka daga 17.00 - 19.00 og 20.00 - 22.00. Tengslamenn í kjördæminu: Búðardalur: Kristjón Sigurðsson, s. 93-4175. Stykkishólmur: Kristrún Óskarsdóttir, s. 93-8205. Grundarfjörður: Ólafur Guðmundsson, s. 93-8703. Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson, s. 93-6438. Hellissandur: Hallgrímur Guðmundsson, s. 93-6744. Vegamót: Jóhanna Leópoldsdóttir, s. 93-7691. Suðuriand Norðurland vestra: Selfoss: Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi hefur verið opnuð að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Kosningastjóri er Sigurður Björgvinsson. Skrifstofan er opin frá 2—10 alla daga. Simarnir eru 99-2327 og 99-1002. Félagar, litið inn og leggið hönd á plóginn. Vestmannaeyjar: Fyrst um sinn verður kosnmgaskrifstofan opin að Bárugötu 9 milli kl. 17 og 19. Simi 1570. Kaffi á könnunni. Siglufjörður: Kosningaskrifstofan Suðurgötu 10, s, 71294, Benedikt Sig- urðsson, Suðurgötu 91. Sauðárkrókur: Kosningaverkstæðið, Villa Nova, Aðalg. 24, s. 5590, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Skagfirðingabraut 37, Árni Ragnarsson, Víðihlíð 9, Rúnar Backmann, Skagfirðingabr. 37. Blönduós: Kosningaskrifstofan, Aðalgata 6, herb. 19, s. 4025, Vignir Einarsson og Kristín Mogensen. Hvammstangi: Kosningaskrifstofan, Hvammstangabr. 23, s. 1657, Örn Guðjónsson, Hvammstangabr. 23, Sverrir Hjaltason, Hlíðarvegi 12.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.