Þjóðviljinn - 12.05.1983, Page 3
BLAÐAUKI
Miðvikudagur 11. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
o L. « « v ••• — ,o
Grind
fyrir klifur-
jurtina
Nokkur dæmi má sjá hér á landi um
velheppnaða ræktun klifurjurta
við húsveggi og í Reykjavík er eitt
besta dæmið bergfléttan við
Sóleyjargötu, en öll suðurhlið húss
þar er þakin sigrænni fléttunni.
Til að koma slíkum gróðri af stað
er nauðsynlegt að koma fyrir grind
á vegginn ellegar þráðum sem
plantan getur fikrað sig upp eftir.
Hér fylgir með mynd af einni slíkri
grind, sem auðvelt er að búa til
heima. Efniviðurinn er furulistar,
ca 15x20 mm. Nauðsynlegt er að
bera fúavarnarefni á listana áður
en grindin er sett saman. Einnig má
málagrindina t.d. græna eða í lit
veggjarins. Gott er að hafa 10-20
cm bil á milli rimlanna og hæðina
geta menn ákveðið eftir aðstæðum.
. Rctki
w Mold
Bókin 350 stofublóm er traustur vinur
blómanna og
blómaeigenda.
til hlítar einkenni, rœktun og
algengustu
heimahúsum.
sem auðvelda
greina tegundir blómanna, eru í
nókvœmar upplýsingar um hverja
plöntu og í almennum leiðbeiningum um
blómarœkt er víða komið við. M.a. er íjallað
um hvemig koma md fyrir blómum í
gluggum, kerjum og blómaskdlum, rœktun 1
flöskum, vatnsrœkt, gróðurvinjar d skriístofum
o.s.írv.
Góð bók fyrir sanna blómavini
Mái og menning
AÐ NYTA
SVAURNAR
Að flestra mati er garðurinn
einn stærsti kosturinn við að
búa í einbýlis- eða raðhúsi.
Hvaðfjölbýlishúsin várðarer
þó reynt að vega upp á móti
þeirri vöntun með því að svalir
eru við flestar íbúðirnar og þar
eiga menn að geta komið sér
upp smækkaðri mynd af
einkagarði. Til þess að það
verði að veruleika þurfa menn
hins vegar að skipuleggja
svalirnarvel meðþað fyrir
augum að þær nýtist sem
allra best.
Hér erum við með teikningu og
myndir af svölum sem aðeins eru
1.10 metrar á breidd og 2.85
metrar á lengd - semsagt stærð af
svölum sem yfirleitt tíðkast hér á
Meðal upplýsinga
um hverja plöntu:
0t Birta
J Hiti
Vatn
Besti vinur
blómanna
Litlar svalir en rúma þó mikið ef rétt
er skipulagt. Fyrir endanum er kom-
ið fyrir bekk með lausum púðum á.
Borðið er hægt að leggja niður og
stólarnir eru sk. fellistólar. Undir
bekknum er sóldýnan geymd þegar
ekki er sólbaðsveður.
landi. I þessu tilfelli hefur verið
komið fyrir trégólfi úr lausum
flekum og sérstök „innrétting"
smíðuð með afar einföldum
hætti. Þess er gætt að húsgögnin
séu fyrirferðarlítil þannig að sval-
irnar nýtist til annarra hluta einn-
ig-
Það er ekki amalegt að borða úti á svölum ef aðstaðan er góð eins og hér er
gefið dæmi um. Það er misskilningur að ekki sé hægt að borða utandyra á
Islandi! Komið ykkur upp aðstöðu og sannið til, það er ekki alltaf nauðsyn-
legt að kúldrast innan dyra við átið.