Þjóðviljinn - 19.05.1983, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 19.05.1983, Qupperneq 2
8 SÍÐÁ - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. maí 1983 BLAÐAUKI Steinbeöiö á eftir aö skarta mikilli litauðgi í sumar og bíður nú vorverkanna. Ljósm. -Ái Kársne ómasKálinn Kársnesbraut 2 — Kópavogi Verslið þar sem verðið er hagstœtt Mikið úrval af rósastilkum, runnagræðlingum, leirpottum, gróðurmold, sumar- blóma- og matjurtafræjum, pálmum — litlum og stórum; svalaker — stór og smá. Fyrir sumarið Sumarblóm, f jölærar krydd- og grænmetisplöntur. Sérpantanir á stórum pottablómum 4^} 'JSlómasliálinn Kársnesbraut 2 — Kópavogi Sírnar: 40980 —40810. LNINGAR- TILBOÐ NU geta allir farið að mála lér kemur tilboð sem erfitt er að hafna. Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða meir færðu 5% afslátt. O Ef þú kaupir málningu fyrir 2.200 kr. eða ^ meir færðu 10% afslátt. O Ef þú kaupir málningu fyrir 3.600 kr. eða meir færðu 15% afslátt. A Ef þau kaupir málningu i heilum tunn- " um, þ.e. lOOIitra, færðu 20% afslátt og i kaupbæti frian heimakstur hvar sem er á Stór-Reykjavikursvæðinu. HVER BYÐUR BETUR? Auk þess ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. Ath.: Sama verð er í versluninni og málningarverksmiðjum. OPIÐ: mánud.—fimmtud. kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga kl. 9—12. BYGGINGAVORUR Munið aðkeyrslu frá Sólvallagötu Hringbraut 120 Sími málningardeild: 28605. Lóðin rennur saman við móann bak við húsið. Ljósm. Ál Framhald af bls. 9. við. í flestum görðum eru aðtlutt tré, reyniviður og birki og setja þau skemmtilegan svip á götuna. Þor- björg sagði að flest væru þessi tré komin úrtrjálundi Sveinbjörns Jónssonar í Ártúnsbrekkunni en þar var grisj að mikið fyrir 2-3 árum. En hvernig eru ræktunar- skilyrði þarna uppi á háhæð Breiðholtsins sunnanverðs? „Rokið er verst, og reyndar vatnsaginn á vorin“, sagði Þor- björg. „Garðarnirþurfaaðhafa góða drenlögn, a.m.k. héríkring af því þeir standa svo lágt, og það er erfitt að koma upp hávöxnum gróðri án þess að hafa skjól- grindur, alla vega áður en runnarn- ir fara að mynda skjól.“ - Þú ert með myndarlegar steinhæðir í garðinum? „Já, þetta er sjávarbarið grjót, sem mér var gefið suður með sjó og ég hef hlaði þetta og skipulagt svona eftir hendinni. Ég hef sank- að að mér einum 80 tegundum af steinbrjótum og hnoðrum sem eru harðgerirogþolarokið. Flestar tegundirnar fékk ég ofan úr Borg- arfirði, en svo hef ég keypt og sótt mér eina og eina, út í náttúruna m.a. helluhnoðra og jöklasóley. Það er virkilega gaman að gera þetta allt sjálfur en maður gerir auðvitað mistök, sem verður að leiðrétta. Steinbrjótarnireru mjög viðkvæmir fyrir bleytu og ég áttaði mig ekki nógu vel á því hvað steinhæðirnarsígamikið. Égþarf því að hlaða eina þeirra upp á nýtt fyrirsumarið.“ Tekstað varðveita móann? Á bak við húsin við Strýtusel tekur við fjölbreyttur móinn og hafa flestir í húsaröðinni, þar sem Þorbjörg býr, látið garðana renna saman við hann. Lóðirnar ná víðast lengra en ræktunin og er íbúunum annt um móana. „Eina hættan er sú að áburður fj úki af lóðunum út í móann og kannski er ekki hægt að koma í veg fyrir það“, segir Þor- björg. „Þá nær grasið sér á strik og móinn hverfur og þar með litirnir ogberináhaustin." - Hefurðu gaman af garðrækt- inni? „Já, - þegar maður er ekki að vinna úti er nauðsynlegt að hafa eitthvað að fást við utan dyra og í svona garði er alltaf nóg að gera. Ég er reyndar úr sveit og fæ alltaf fiðring strax og fer að vora. Þessa dagana verður maður beinlínis að sitja á höndunum á sér til að fara ekki að hreinsa til og krafla. Það er þó.eins gott því enn getur verið von ánæturfrostum!" -ÁI OLL GARÐYRKJU- VERKFÆRI Garðsláttuvélar Heykvíslar Arfaklórur Stungugafflar Garðslöngur Slöngutengí Garðhrífur Stunguskóflur Garðúðarar Hnausagaflar Hjólbörur Plöntuskóflur Hekkklippur Kantskerar Grasklippur BR Undirstunguspaðar BYGGINGAVORUH HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.