Þjóðviljinn - 20.05.1983, Síða 13

Þjóðviljinn - 20.05.1983, Síða 13
Föstudagur 20. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 20.-26. maí er í Lyfja- búðinni löunn og Garðsapóteki. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frp kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. ' Barnaspitali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frákl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeila: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern'darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga ettir samkomulagi. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Vítilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 20.00. 16.00 og 19.30- gengiö 18. maí Holl.gyllini. Kaup Sala .22.800 22.870 .35.426 35.534 .18.503 18.560 . 2.5854 2.5933 . 3.1993 3.2091 . 3.0364 3.0457 . 4.1858 4.1986 . 3.0649 3.0743 . 0.4616 0.4630 ..11.0556 11.1896 . 8.2000 8.2251 .. 9.2224 9.2507 .. 0.01550 0.01554 .. 1.3107 1.3147 .. 0.2297 0.2304 .. 0.1649 0.1655 .. 0.09749 0.09779 .29.143 29.232 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............251572 Sterlingspund...................39.087 Kanadadollar....................20.416 Dönskkróna...................... 2.852 Norskkróna...................... 3.529 Sænskkróna...................... 3.349 Finnsktmark..................... 4.617 Franskurfranki................. 3.331 Belgískurfranki................. 0.509 Svissn. franki................. 12.197 Holl.gyllini.................... 9.047 Vesturþýskt mark................10.175 (tölskllra...................... 0.016 Austurr. sch.................... 1.445 Portúg. escudo.................. 0.253 Spánskurpeseti................. 0.181 Japansktyen..................... 0.106 (rsktpund.......................32.155 Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. ' Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deiid): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- tyggingarinnar nýju á lóö Landspítalans i nóvember 1979. Sfarfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% ■- 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vaktfrákl. 08 til 17 allavirkadagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. fReykjavllT . sími 1 11 66 Kópavogur . simi 4 12 00 Seltjnes .. sími 1 11 66 Hafnarfj .. sími 5 11 66 -.Garðabær. .. simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Tteykjavík .. símí 1 11 00 Kópavogur .. simi 1 11 00 Seltj nes ■ .. simi 1 11 00 Hafnarfj .. sími 5 11 00 Garðabær .. simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 ill 4 bundin 6 gyðja 7 bleyta 9 fyrirhöfn 12 truflun 14 vitrun 15 ellihrum- leiki 16 varúð 19 kvabb 20 fóðrun 21 flokk Lóðrétt: 2 fugl 3 skaði 4 Jesin 5 hreinsa 7 gamla 8 þjóðhöfðingi 10 stór 11 flík 13 óróleg 17 vitfirring 18 afsvar Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 lauf 4 pest 6 afl 7 ótal 9 amma 12 flýta 14 aur 15 kös 16 álasa 19 auða 20 inna 21 asinn Lóðrétt: 2 alt 3 fall 4 plat 5 söm 7 ólatar 8 afráða 10 makann 11 austan 13 ýsa 17 las 18 sin folda Góðan dag veröld! Góðan dag allir góðu menn! -l_______ Ef ég heilsa ekki þessum'^ leiðinlegu verða þeir ennþá leiðinlegri! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar (slenski Alpaklúbburinn. Klettaklifurnámskeið: Laugardag 28. mai- sunnudag 29. maí verður haldið klettaklif- umámskeið fyrir byrjendur i nágrenni Reykjavikur. Pátttökugjald kr. 500.-. NB: Ekkert námskeið verður haldlð i haust. Ferða og fræðslunefnd. Símar 11798 og 19533 Ferðir um Hvítasunnu, 20.-23. maí (4 dagar). 1. Þórsmörk. Gönguferðir með fararstjóra daglega. Gist í Skagfjórðsskála. 2. Pórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar. Gist i Skagfjörðsskála. 3. Gengið á Öræfajökul (2119 m). Gist i tjöidum. 4. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra í þjóðgarðinum. Gist í tjöldum. 5. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengið á jökulinn og tíminn notaður til skoðunar- ferða um Nesið. Gist i Arnarfelli á Arnar- stapa. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Takmarkaður fjöldi f sumar ferðirnar. Tryggið ykkur farmiða tímanlega. Dagsferðir um Hvítasunnu: 1. Sunnudagur 22. maí kl. 13. Stafnnes- Ósabotnar. Létt ganga með ströndinni. Verðkr. 300.-. 2. Mánudagur 23. mai kl. 10Hengillinn (803m).Gengiðúr Innsta- dal. Kl. 13 Skálafell sunnan Hellisheiðar. Verö kr. 250.-. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Hvítasunna 20.-23. maí: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökuil. Göngu- ferðir viö allra hæfi. Margt aö skoða, t.d. Dritvík, Arnarstapi, Lóndrangar. Kvöldvök- ur. Góðgisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Hita- pottur. 2. Þórsmörk. Engum leiðist með Útivist í Þórsmörk. Góð gisting i nýja skálanum i Básum. Kvöldvökur. 3. Mýrdalur. Skoöunar- og gönguferðir við allra hæfi. Göð gisting. 4. Fimmvörðuháls. Jökla- og skiðaferð. Gist i fjallaskála. Ágætir fararstjórar i öllum ferðum. Upplýsingar á skrifstofu Útivistar, Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). Á Hvitasunnudag verður farin skemmtileg leið i hrauninu fyrir sunnan Hafnarfjörö, skoðaðir Hvassahraunskatlar, sem eru sérkennilegir litlir gervigígar eða hraundrýli. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Kökubasar ÍK 3. fl. heldur kökubasar í Hamraborg 9, föstudaginn 20. mai kl. 14. Komið og kaup- iö kökur með Hvitasunnukaffinu. Velunn- arar félagsins sem vildu gefa kökur hafi samband í síma 40646 Anna, 40010 Vigdis og 40756 Rannveig. Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavík Girónr. 44442-1 Kvennaathvarfið sími 21205 Laugarneskirkja: Síðdegisstund með dag- skrá og kaffiveitingum veröur i dag, föstu- dag kl. 14.30 i safnaðarsal. Safnaðars- ystir. Kvöldferð Kvennafélags Háteigssóknar verður farin Miðvikudaginn 25. mai kl. 19.30 frá Háteigskirkju. Farið verður til Grindavíkur. Þátttaka tilkynnist til Unnar í síma 40802 og Rutar í síma 30242 fyrir þriðjudagskvöld. dánartíöindi Metta Bergsdóttir, 80 ára, Hrefnugötu 7, Rvík lést 17. maí. Eftirlifandi maður hennar er Björgvin Friðriksson bakari. Margrét Björnsdóttir, 83 ára, Hlunnavogi 6, Rvik hetur veriö jarðsungin. Hún var fædd á Klauf á Skaga og ólst upp i Skaga- firði. Maður hennar var Sigurður Pétursson verkstjóri. Börn þeirra voru Halldór (látinn), Helga á Sauðárkróki, Eysteinn i Rvik og Tómas í Rvík. Július Helgason, 61 árs, rafvirkjameistari á (safirði hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Sigríöar Jónasdóttur og Helga Þor- bergssonar vélsmíðameistara á ísafirði. Eftirlitandi kona hans er Katrín F. Arndal hjúkrunarfræðingur frá Hafnarfirði. Börn þeirra eru Helgi, Sigríður Katrín, Kjartan, Kristín og Haraldur. Ólafur Jónsson,80 ára, Háagerði 55 Rvík hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Sigurborgar Jónsdóttur og Jóns Ólafs- sonar á Klafastööum i Skilmannahreppi. Eftirlifandi kona Halldóra Bjarnadóttir úr Húnavatnssýslu. Börn þeirra eru Sigurður, kvæntur Guðbjörgu Þorleifsdóttur, Sigrún gift Hilmari Guðmundssyni, Birgir (látinn) og Einar, kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur. Sigurey Júliusdóttir,81 árs, Akranesi hefur verið jarðsett. Hún var dóttir Jóhönnu Pétursdóttur, og Júlíusar Hjaltasonar á Kjós i Árneshreppi í Strandasýslu. Maður hennar var Sófus Magnússon og bjuggu þau á Drangsnesi. Þau eignuðust 4 dætur..

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.