Þjóðviljinn - 20.05.1983, Side 14
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. maí 1983
Kaktusarböll á hvítasunnu...
Hljómsveitin Kaktus hefur nu dengt sér út á sveitabailamarkaðinn eftir
árs hlé. Nú um hvítasunnuhelgina leikur Kaktus fyrir dansi í Aratungu í
Biskupstungum í kvöld, föstudag, en í Selfossbíói að kvöldi annars í
hvítasunnu (mánudagskvöld). Á meðfylgjandi mynd er Kaktus á baejar-
hólnum í Glóru (þar kennir margra grasa): Ólafur Þórarinsson (Labbi í
Glóru) gítar og söngur, Pálmi Gunnarsson bassi og söngur, Gunnar
Jónsson trymbill, Sigríður Birna Guðjónsdóttir hljómborð og Björn Pór-
arinsson (Bassi í Glóru) hljómborð, gítar og bassi.
^óamantaduti
Píanó til sölu
Upplýsingar í síma 42664.
Fjölærar plöntur
til sölu svo sem döggblaðka
(maríustakkur), apablóm, höf-
uðklukka og margt fleira. Sími
17193.
Svalavagn, Silver Cross,
fæstgefins. Einnig tvíburakerra
til sölu á kr. 1000,-. Upplýsingar
í síma 12252.
Til sölu
Trabant árgerð 1979 á góðum
dekkjum. Fínir greiðsluskil-
málar. Upplýsingar í síma
10587 e.kl. 17.
Húseigendur athugið!
Reglusamt og heiðarlegt par
vantar 2ja-3ja herbergja íbúð á
leigu i Reykjavík. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Góðri umgengni
heitið. Nánari upplýsingar veitir
Jón Þór í síma 82113.
Til sölu
barnareiðhjól fyrir 5-8 ára, með
hjálparhjóli. Sími 37885.
Hress stelpa
óskast til að gæta Söru 1 árs,
hluta úr degi, í sumar. Erum í
gamla Vesturbænum. Upplýs-
ingar í síma 22464.
Lítið notað DBS
kvenreiðhjól til sölu. Vel með
farið. Verð kr. 3000,- (Nýtt kost-
ar um kr. 7000,-) Uppl. í síma
39137.
Dagpabbi/dagmamma
geta tekið barn í sumar. Úti- og
inniaðstaða. Höfum leyfi. Sími
18795.
Afdankaður
körfuboltamaður
vill selja reiðhjólið sitt upprenn-
ándi stórstjörnum eða öðrum
hægri mönnum. 10 gíra /36”/
notað í 3 mánuði/geymt inni
(þ.e. hjólið). Sími 37632.
Silver-Cross
tvíburavagn til sölu. Upplýsing-
ar í síma 33997.
Vantar einhvern
14 ára stúlku til að taka til hjá
sér í sumar? Upplýsingar í síma
38137.
Dúkkukerra tii sölu,
nýleg og vel með farin á kr.
550,- (ný kostar kr. 800,-).
Einnig til sölu góð grind af
dúkkuvagni. Upplagt fyrir for-
eldra sem vilja smíða vagninn
sjálf. Óska eftir bókinni Hjalti litli
eftir Stefán Jónsson. Upplýs-
ingar í síma 34144.
íbúð óskast,
2ja - 3ja herbergja. Tvennt full-
orðið í heimili. Algjör reglusemi,
öruggar greiðslur. Nánari upp-
lýsingar í íma 19394.
Garðeigendur:
Til sölu 40 stk. Alaskaösp, 70 -
100 cm, 40 stk brekkuvíðir 30 -
40 cm og 20 stk. rababar-
arhnausar. Selst að sjálfsögðu
ódýrt. Sími 81455.
Til sölu
eldavélasamstæða, mjög gam-
all rokkur og margt fleira. Sími /
25825.
Eikarbókaskápur,
sundurtekinn, til sölu, 3 uppi-
stöður 195 x 25 cm, 12 hillur 90
x 24,5 cm, auk þess toppstykki
(þarf ekki einhver að skipta
um?) og undirstaða. Hagstætt
verð. Auk þess tvær stórar
ferðatöskur úr ekta leðri. Upp-
lýsingar í síma 33202.
Til sölu
einbýlishús í Hrísey
Næg atvinna á staðnum.
Hentar einnig sem sumarbústaður, svo sem
fyrir félagasamtök. Fallegur staður.
Upplýsingar í síma 96-61734.
leikhús • kvikmyndahús
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Cavalleria Rust-
icana
og Fröken Júlía
7. sýning í kvöld kl. 20.
Grá aögangskort gitda.
8. sýning 2. hvítasunnudag kl. 20.
Miövikudag kl. 20.
Lína langsokkur
2. hvítasunnudag kl. 15
Næst síðasta sinn í vor.
Nemendasýning
Listdansskóla
Þjóöleikhússins
timmtudag kl. 20
Viktor Borge
— gestaleikur
sunnudaginn 29. maí kl. 20
mánudaginn 30. tnaí kl. 20
Aöeins þessar tvær sýningar.
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200.
LEIKFEIAG
REYKjAVÍKUR
<Ai<»
Salka Valka
í kvöld kl. 20.30.
Allra síðasta sinn.
Úr lífi
ánamaðkanna
6. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Græn kort gilda.
Guörún
timmtudag kl. 20.30.
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620.
Hassiö hennar
mömmu
Aukasýning I Austurbæjarbíói í
kvöld kl. 21.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-
21 sími 11384.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LTIKilSTAflSKOU ISIANDS
LINDARBÆ sM 21971
Miöjarðarför
eða innan og
utan við
þröskuldinn
10. sýning annan í hvítasunnu kl.
20.30.
11. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Ath. miðasala lokuð laugardag og
sunnudag.
LAUGARÁS
B I O
Simsvari
32075
Engin sýning i dag.
Dóttir kola-
námumannsins
Oscars verðlaunamyndin um
stúlkuna sem giftist 13 ára, átti sjö
börn og varð fremsta Country og
Western stjarna Bandaríkjanna.
Leikstjóri: Michael Apted.
Aðalhlutverk: Sissy Spacek og
Tommy Lee Jones.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SÍMI: 1 89 36
Engin sýning í dag.
Salur A
Frumsýning
Óskarsverðlaunamyndarinnar
Tootsie
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum og Cin-
emascope. Aðalhlutverkið leikur
Dustin Hoffman og ter hann á kost-
um í myndinni. Myndin var útnefnd
til 10 Óskarsverðlauna og hlaut
Jessica Lange verðlaunin fyrir
besta kvenaukahlutverkið. Myndin
er alls staðar sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal-
hlutverk: Dustin Hoffman, Jess-
ica Lange, Bill Murray, Sidney
Pollack.
Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. _
Hækkað verð.
Salur B
Þrælasalan
Spennandi amerísk úrvalskvik-
mynd I litum um nútima þrælasölu.
Aðalhlutverk: Michael Caine, Pet-
er Ustinov, William Holden, Om-
ar Shariff.
Endursýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hannover Street
Afar spennandi og áhrifamikil am-
erísk stórmynd.
Aðalhlutverk: Harrison Ford,
Lesley Down og Christopher
Plummer.
Endursýnd kl. 5 og 7.30.
SIMI: 1 15 44
Engin sýning I dag.
HVÍTASUNNUMYNDIN
Allir eru að
gera það....!
Mjög vel gerð og skemmtileg ný
bandarísk litmynd frá 20th
Century-Fox gerð ettir sögu A.
Scott Berg. Myndin fjallar um hinn
eilífa og æfarforna ástarþríhyrning,
en í þetta sinn skoðaður frá ððru
sjónarhorni en venjulega. I raun og
veru frá sjónarhorni sem verið
helði útilokað að kvikmynda og
sýna almenningi fyrir nokkrum
árum.
Leiksfjóri: Arthur Hiller.
Tónlist eftir Leonard Rosen-
mann, Bruce og John Hornsby.
Titillagið „MAKING LOVE" eftir
Burt Bacharach.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackson og Harry Hamlin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PINK FLOYD
THE WALL
(PINK FLOYD — THE WALLJ
Sýnum í DOLBY STERIOI nokkur
kvöld þessa Irábæru músíkmynd
kl. 11.
Sýnd miðvikudag og fimmtu-
dag.
Lokað föstudag, laugardag og
sunnudag.
Sýnd 2. í hvítasunnu og áfram.
Q 19 OOO
Engin sýning í dag -
föstudag 20. maí
Hasasumar
Eldfjörug og skemmtileg ný banda-
rlsk litmynd, um ungt lólk í reglu-
legu sumarskapi. Michael Zelnik-
er, Karen Stephen, J.Robert
Maze. Leikstjori: George Mihalka.
Islenskur texti.
Sýnd laugardag kl. 2 og 4,og 2.
hvítasunnudag kl. 3,5,7,9 og 11.
í greipum
dauðans
Æsispennandi ný bandarísk
Panavision-litmynd byggð á met-
sölubók eftir David Morrell. Sylv-
ester Stallone, Richard Crenna.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd laugardag kl. 2 og 4, og 2.
hvítasunnudag kl. 3,05,5,05,7,05,
9.05 og 11,05.
Smábær í Texas
Afar spennandi og lífleg bandarisk
litmynd með Tomothy Bottoms,
Susan George.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd laugardag kl. 2 og 4, og
2. hvítasunnudag kl. 3,10, 5,10,
7,10, 9,10 og 11,10.
Á hjara veraldar
Sýnd laugardag kl. 2 og 4, og 2.
hvítasunnudag kl. 3,5,7,9 og 11.
Al ISTurbæjaRRÍíI
SÍMI: 1 13 84
Konungssverðið
Excalibur
Heimsfræg, slórfengleg og spenn-
andi, ný bandarisk stórmynd í
litum, byggð á goðsögunni um Art-
hur konung og riddara hans.
Aðalhlutverk:
Nigel Terry,
Helen Mirren.
Leikstjóri og Iramleiðandi:
John Boorman.
isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Opið i dag
Sýnd kl, 5
Hækkað verð.
Hassiö hennar
mömmu
kl. 9
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Engin sýning i dag.
Kæri
herra %
mamma
(Birds of a feather)
Erlendir blaðadómar:
„Þessi mynd vekur óstöðvandi
hrossahlátur á hvaða tungu sem
er“.
Newsweek.
„Dásamlega geggjuð".
New York Daily News.
„Sprenghlægileg og lullkomlega
útfærð I öllum smáatriðum".
Cosmopolitian.
„Leiftrandi grínmynd"
San Fransisco Cronicle.
„Stórkoslleg skemmtun í bíó"
Chicago Sun Times.
Gamanmynd sem farið hefur sig-
urför um allan heim. Leikstjóri:
Edouward Molinaro. Aðalhlutverk:
Ugo Tograzzi, Michel Serrault.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍMI: 7 89 00
Engin sýning í dag.
Salur 1
Frumsýning grínmyndarinnar
Ungu
læknanemarnir
Hér er á ferðinni einhver sú albesta
grínmynd sem komið hefur í
langan tíma. Margt er brallað á
Borgarspitalanum og það sem
læknanemunum dettur í hug er
með ólíkindum. Aðvörun: Þessi
mynd gæti verið skaðleg heilsu
þinri, hún gæti orsakað það að þú
gætir seint hætt að hlæja. Aðal-
hlutverk: Michael Mckean, Sean
Young, Hector Elizondo. Lelk-
stjóri: Garry Marshall.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Hækkað verð.
Salur 2
Hl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Porky’s
Sýnum aftur þessa trábæru grín-
mynd, sem var þriðja aðsóknar-
mesta myndin í Bandarikjunum I
fyrra, það má með sanni segja að
Porky’s sé í sérflokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahn, Mark
Herrier, Wyatt Knight.
Sýnd jd. 5, 7,9 og 11.
Salur 4
Þrumur og
eldingar
(Creepshow)
Grín-hrollvekjan Creepshow sam-
anstendur af fimm sögum og hefur
þessi „kokteiH" þeirra Stephens
King og George Romero fengið
frábæra dóma og aðsókn erlendis,
enda hefur mynd sem þessi ekki
verið framleidd áður.
Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adri-
enne Barbeau, Fritz Weaver.
Myndin er tekin í Dolby stereo.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Allt á hvolfi
Sýnd kl. 5.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
Is Malle.
Sýnd kl. 9.
SÍMI: 2 21 40
Næsta sýning á annan I hvítas-
unnu.
Grease II
Þá er hún loksins komin.
Hver man ekki ettir Grease, sem
sýnd var viö metaðsókn I Háskóla-
bíó 1978.
Hér kemur tramhaldið.
Söngur, gleði, grin og gaman.
Sýnd í Dolby Stereo.
Framleidd al Robert Stigwood.
Leikstjóri Patricia Birch.
Aðalhlutverk: Maxwell Gaulfield,
Michelle Pfeitfer.
Sýnd kl. 5 og 11
Hækkaö verð.
húsbyggjendur
ylurinner
'*■ góöur
AfgitiAum •iningiuntipltil (
Stoi Rtyk|tvikui»BÍið tll
minudtgi — foifudtgi
Athindum toiunt l byggmgiiilit
nilkiplimonnum *d koilnaiai
louiu Higkvamt >nt og
gioiiiluikílmilii
»i4 floilii hafi