Þjóðviljinn - 10.06.1983, Page 2

Þjóðviljinn - 10.06.1983, Page 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN; Föstudagur 10. júní 1983. Bridge I tilefni þess aö sveitir Jakobs Möller og Ólafs Lár. hafa dregist saman i 1. umferö bikarkeppninnar, er ekki úr vegi að draga úr pússinu „synd“ sem spilarar úr báöum sveitum drýgðu í Biarritz. Tvímenningur. V gefur, enginn á: Þú sit- ur í Austur með: S: 102 H: A93 T: KG542 L: D42 Tvö pöss ganga til þín og þú fleytir þeim áfram. Suöur opnar á 1 -tígli (eölilegt kerfi) þú heyrir félaga þinn ströggla á 1-hjarta. 1-spaöi frá Noröur og þú styður hjörtun. Suöur haekkaöa spaöana og barist er áfram, uns sagnir deyja út í 3-spöðum. Þú situr nú i sæti Jakobs og Hermanns og átt aö spila út. Leita puttarnir á H-Ásinn, eöa er L-tvistur fýsilegri? Allt spilið: Vestur S A5 H D10652 T 876 L KG8 Norður S 87643 H G74 T 10 L A1095 Suður S KDG9 H K8 T AD93 L KG8 Austur S 102 H A93 T KG542 L D42 Líklega er „Undan-Ás-klúbburinn'' meö fjölmennari félögum, en í þetta sinnið var notkun „skírteinisins" meö albesta móti. Hvorugur sagnhafa hafði kíkt og H- Drottning átti fyrsta slag. Bæði Guömund- ur H. og Ólafur skiptu í lauf og 50 var mjög notaleg tala fyrir A-V. 303/334 gaf hún. Skemmtileg tilviljun, því óg held að Jak- ob leiki þetta ekki oftar en ég: HELST EKKII Skák Karpov aö taflf - 151 Lokastaöan á Montilla-mótinu varö þessi: 1. Karpov 7 v. (af 9) 2.-4. Stean, Kavalek og Calco 5'h v. af 9 mögulegum. 5. Pfleger 5 v. 6. Byren 4'/2 v. 7. Bellon 4 v. 8. Diez del Corral 3V2 v. 9. Pomar 3 v. 10. Fraguela 1V2 v. Sinn síðasta sigur vann Karpov á v- þýska stórmeistaranum Helmut Pfleger. Karpov beitti „Broddgaltar-afbrigöinu" f enska leiknum og náöi snemma mun betri stöðu. Þegar hér er komið sögu á Pfleger erfitt um vik svo ekki sé meira sagt: tm mtié m b c d f g h Pfleger - Karpov Hvítur gerir nú svörtum létt fyrir meö vinninginn. Best er 49. Hxc3 Rxc3 50. Ke1 meö jafnteflismöguleikum. 49. g4? f4! 50. Hxc3 Rxc3 51. Rc2 e4 52. a4 Rxa4 53. e3 f3 54. Rd4+ Ke5 55. Rc6+ - og hvítur gafst upp um leið. Frá v.: Stefán Sigfússon fulltrúi hjá Landgræðslunni, Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri, veggtafla sú hin mikla, sem um getur hér í fréttinni, Gísli Pálsson, bóndi á Hofl í Vatnsdal og Jón Bjarnason skólastjóri á Hólum. Mynd: Ól. Ásm. Skólaslit á Hólum Verið ávallt velkomin heim að Hólum (< Bændaskólanum á Hólum, sem nú er byrjaður að feta inn á aðra öldina, var slitið þann 14. maí. Fóru skólaslitin fram í dómkirkj- unni og hófust með guðsþjónustu sem sr. Sighvatur Emilsson og kirkjukórinn önnuðust. Jón Bjarnason skólastjóri, ávarpaði nemendur og bauð vel- kominn fjölmennan gestahóp. Hann kvað skólaslit jafnan merkan áfanga í starfi hvers skóla og nem- enda hans. 34 nemendur stunduðu nám í skólanum í vetur, 19 í neðri deild og 15 í efri deild, sem nú luku námi utan þrír. Tveir þeirra hurfu frá námi og einn á eftir verklegá nám- ið. Af þessum 34 nemendum voru 11 stúlkur. Fimm valgreinar Skólinn var fullskipaður og varð að vísa allmörgum nemendum frá sl. haust. Skólastarfið gekk mjög vel, félags- og íþróttalíf fjölbreytt og átti gott leikfimishús þótt gam- alt sé og hin nýja sundlaug sinn þátt í því. Auk hinna hefðbundnu bú- greina var veitt tilsögn í fjórum val- greinum: Loðdýraeldi, hrossa- rækt, fiskirækt, fiskeldi og ferða- mannaþjónustu og var mikill áhugi á þeim. Þá var og veitt tilsögn í fj órum tómstundavalgreinum:. Málmiðnaði, tréiðnaði, bókbandi og tamningum. Skólastjóri gat þess að nú væru nýkomnar til Hóla 320 minkalæður frá Danmörku og með haustinu vgeri von á 50 refalæðum. Markaði það tímamót í starfi skólans að nú yrði hægt að hefja þar fullkomna kennslu í loðdýrarækt, sem nú væri vaxandi búgrein, sem miklar vonir væru við bundnar, en góð þekking á loðdýraeldi er undirstaða arðvænlegs loðdýrabúskapar. Á komandi sumri er þess að vænta að lokið verði þriðja áfanga hesthús- byggingarinnar. Hluti af henni verður um sinn tekinn undir kennslu í meðferð véla og ver- kfæra. Tvœr leiguíbúðir í sumar er áformað að byggja tvær leiguíbúðir á Hólum og stend- ur Hólahreppur að þeim. Þá gat skólastjóri nýrra starfs- manna við skólann, sem ýmist væru nýkomnir eða væntanlegir. Álfheiður Marinósdóttir mun Rvá. afhenti Önnu Maríu Clausen við- urkenningu frá Búnaðarfélagi ís- lands, fyrir bestan árangur, mæld- an í einkunnum. Fyrir góða um- gengni á eins- og tveggja manna herbergjum: Sesselja Tryggvadótt- ir Fellsenda, Heimir Haraldsson og Magnús Baldursson. Lokaorð Jóns Bjarnasonar skólastjóra til nemenda voru þessi: Við ykkur, sem nú eruð að kveðja skólann, vil ég að endingu segja þetta: Verið ávallt velkomin „heim að Hólum“. Vonandi finnst ykkur alltaf að skólinn og Hólastaður sé brot af heimili ykkar. Avörp Að lokinni skólaslitaræðu Jóns ... . Al Bjamasonar tók til máls Jónas ™ut, af veggtoflunm. Mynd: ÓI. Jónsson, búnaðarmálastjóri. Hann sm' kvað mikil verkefni vera framund- an í íslenskum landbúnaði. Hann þetta dauður staður. Dvöl ykkar væri síður en svo deyjandi atvinnu- hér hefur gert ykkur að grein, eins og sumir vildu þó telja, brautryðjendum með vissum hætti enda skorti mannkynið ekkert Hér hafið þið séð, að barátta skilar meir en matvæli. „Vonandi helgið árangriogþaðermikilsvertaðhafa þið ykkur sem flest störfum við áttað sig á því“. landbúnað, og þið munuð komast Gísli Pálsson bóndi á Hofi af- Þá hefur landbúnaðarráðuneyt- ið ákveðið að komið skuli upp á Hólum útibúi frá Veiðimálastofn- un, er þjóni Norðurlandi. í sumar er ákveðið að reka á Hólum sumar- búðir fyrir börn og unglinga í sam- vinnu við þjóðkirkjuna. Brýnt er nú orðið að bæta við húsakost á Hólum svo unnt sé að taka við öllum þeim nemendum, sem um skólavist sækja. Réttmœt ákvörðun Eins og kunnugt er lá skólahald á Hólum niðri í tvö ár. Ýmsum þótti djarft að efna hér til skólahalds á ný, sagði Jón skólastjóri, en þau tvö ár sem liðin eru síðan skólinn tók til starfa á ný, hafa sannað rétt- mæti þeirrar ákvörðunar, bæði fyrir Hóla og landbúnaðinn. Báðir bændaskólarnir eru nú fullskipaðir og fá færri skólavist en vilja. Sýnir sú aðsókn vaxandi trú ungs fólks á hlutverki og þýðingu landbúnaðar- ins. Af þeim 12 nemendum, sem út- skrifuðust að þessu sinni, hlutu 81. einkunn en 4 II. Hæstu einkunn að raUn um að engin atvinnugrein henti skólanum veggtöflu niikía hlaut Anna Mana Clausen urKóp- er f jafn miklum tengslum við lífið sem á eru letruð nöfn þeirra Hóla- sjálft. Munið ávallt skólann ykkar sveina, annarra einstaklinga og og komið hingað sem oftast". .... „ ITJuOG OG lYRÍR'iWXÍ: Alcýiss, MosJéflssvdL Búíwðarfanla íslöiids, Rnlijmíli. Búmðtuftliy íshnds, Rntijmfi. Dmttanéar h.f., Re^jcmfi. {jööiáaum fuf, Re)fjavík. Tahuffavbn f~f, Reyftjcrcaíí. Framlaðslurað (öndfnu utðorii is, Gfáhus hf, R^owfc. Grtmmetísvoslun IhndBuJUiiJtiriiis, Rri£ Gunncci' Ásgebsson fif, Riyfprík. Hamar hf, BtyfycMÍL Hekk hf, R^éjavík. Hókímppur, Sfcagafbði. Kaufjekg Húmöninga, BíönctóL Kaupfeíag EyjWinga, Ahmni Kaupfeíag V.-Húraöimcga, Hvammstonga. Kaupf&u) Skagfirðinga, 5auAúWi. Kaupfékg Ss’alfxvðseymr. Kaufféhg Þingeyinga, Húsavib Kverfdhgtf Fngja, Mðvi£uis\«L »/*. UÁfnCirrrnnc avogi, 8,2. Næst komu Heimir Haraldsson, Reykjavík, Sveinn Orri Vignisson, Asmundarstöð- um, Rangárvallasýslu og Soffía Björgvinsdóttir, Garði í Þistilfirði. Viðurkenningar Nokkrir nemendur fengu bóka- verðlaun fyrir góða frammistöðu í ýmsum greinum. Fyrir besta árang- ur í almennum greinum: Ólafur Ásmundsson, Reykjavík. Á j arðvegssviði: Heimir Haraldsson, Reykjavík. Á búfjárræktarsviði: Sigrún Harpa Baldursdóttir, Bjarnarnesi. A bútæknisviði: Soff- ía Björgvinsdóttir, Garði. Á verk- menntasviði: Magnús Baldursson, Garðsvík. Á líffræðisviði, Ólafur Ásmundsson. í fiskirækt, verðlaun frá Landssambandi veiðifélaga: Heimir Haraldsson. í fiskeldi: Anna María Clausen, sem einnig hlaut viðurkenningu fyrir hæstu meðaleinkunn. Á bústjórnarsviði, verðlaun frá Stéttarsambandi bænda: Soffía Björgvinsdóttir og afhenti Jónas Jónsson, búnaðar- málastjóri þau. Einar E. Gíslason Syðra-Skörðugili afhenti.verðlaun frá Hrossaræktarsambandi Skag- firðinga og hlaut þau Haukur Sig- urbjarnarson fyrir hrossarækt og Næst talaði Pálmi Jónsson, land- búnaðarráðherra. Hann kvaðst þess fullviss, að þekking sú og þroski, sem nemendur hefðu öðl- ast í vetur, kæmi þeim að góðum notum í framtíðinni. Tók undir þau orð skólastjóra að skólahaldið sl. tvö ár hefði sannað tilverurétt skólans og þörfina fyrir hann. Þakkaði öllum þeim, sem hönd hefðu lagt að endurreisn staðarins, sem hefði tekist með miklum ágæt- um. „En án ykkar, nemendur, væri fyrirtækja, sem lögðu fram fjár- muni til sundalaugarinnar á Hól- um, sem og nokkurra velunnara Bændaskólans á Hólum og Hóla- staðar, sem nú eru látnir. Er töfl- unni komið fyrir á ganginum, sem liggur að sundlauginni. Að loknum skólaslitunum var öllum viðstöddum boðið til kaffi- drykkju í borðstofu skólans. Undir kvöldið lögðu nemendur af stað skólaferðalag. Það var gjörvulegur og glaður hópur. -mhg annst loðdýrabúið og í haust koma hestamennsku. í loðdýrarækt: Sig- rún Harpa Baldursdóttir. Viður- kenningu fyrir kunnáttu í bók- legum greinum hlaut Ema Bjarna- dóttir, Stakkhamri á Snæfellsnesi en hún á ólokið verklega náminu. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri, þeir Pétur Björnsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Hólalax hf. og Kristinn Hugason, útskrif- aður kandidat frá Hvanneyri nú í vor. Hinsvegar lætur Þorvaldur Árnason af störfum við skólann. Ég held ég viti núna hvar feillinn er - við höfum fundið gjörsamlega úreltan part af maskíneríinu...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.