Þjóðviljinn - 10.06.1983, Qupperneq 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fðstudagur 27. maí 1983
RUV ©
sunnudaqur
8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason
prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar-
orð og bœn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.9
8.35 Létt morgunlög
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónlelkar
10.00 Út og suiur Páttur Friðriks Páls Jóns-
sonar.
11.00 Messa f Seljasókn Prestur: Séra Val-
geir Ástráðsson. Organleikari: Ólafur W.
Finnsson. Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H.
Torfason, og Öm Ingi (RÚVAK).
15.15 Sðngvaselður. Þættir um isienska
sönglagahöfunda. Sjötti þáttur: Björn Jak-
obsson Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson,
Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
Heim é leið Margrét Sæmundsdóttir spjall-
ar við vegfarendur.
16.25 „Aö tapa hanska" og „Hun", smá-
sögur eftir Unni Elríksdóttur Guðrún Sva-
va Svavarsdóttir les.
17.00 Tónskáldakynning Guðmundur Emils-
son ræðir við Jón Ásgeirsson og kynnir verk
hans. - 4. og síðasti þáttur.
18.00 Pað var og... Út um hvippinn og hvapp-
inn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöfund-
ur spjallar við hlustendur.
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eðvarð
Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir.
21.00 Eitt og annað um vorið Þáttur i umsjá
Þórdísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jó-
hannssonar.
21.40 Merkar eldri hljóðritanir Walter Gies-
eking leikur píanótónlist eftir Mozart, Mend-
elssohn og Ravel.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri
les (5).
23.00 Djass: Upphafið-1. þáttur - Jón Múli
Ámason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl
Sigurbjörnsson flytur (a.d.v.v.). Gull í mund
- Stefán Jón Hafstein - Sigriður Árnadóttir -
Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 7.25 Leikfimi.
Umsjón: Jónína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Sigrún Huld Jónsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð-
andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs-
dóttir byrjar lesturinn.
9.20 Tónbilið Atar Arad og Evelyn Brancart
leika Sónötu fyrir víólu og píanó eftir Paul
Hindemith.
9.40 Tilkynningar.
9.50 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tið" Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 íslensk dægurtónllst
14.00 „Gott land" eftir Pearl S. Buck I þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar
Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir
les (19).
14.30 Islensk tónlist „Leiðsla" eftirJón Nor-
dal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll
P. Pálsson stj.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólatsson.
15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.05 Hárið Umsjón: Kristján Guðlaugsson.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daglnn og veginn Unnur Stefáns-
dóttir ritstjóri talar
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon
kynnir.
20.35 Úr Ferðabók Sveins Pálssonar Annar
þáttur Tómasar Einarssonar. Lesarar með
umsjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr
Óskarsson.
21.10 Uppruni og þróun gítarsins I. þáttur
Símonar H. Ivarssonar um gítartónlist.
21.40 Útvarpssagan: Feröamlnningar
Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann-
esson les (26).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Er allt með felldu? Þáttur um milli-
landaflug og gildi þess. Umsjönarmaður:
Önundur Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
jariajsjciagsjir__________________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund.
7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Sigurbjörn Sveinsson.talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurlnn" eftir Astrid Lindgren Þýð-
andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs-
dóttir les (2).
9.20 Tónbilið Hljómsveitarverk eftir
Heykens, Fibich, Rubinstein, Kreisler o.fl.
9.40 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
I0.35 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björns-
dóttir sér um þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Ur Árnesþlngi Umsjónarmaður: Gunn-
ar Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson.
14.00 „Gott land" eftlr Pearl S. Buck. i þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar
Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir
tes (20). - Þrlðjudagssyrpa, frh.
15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnír.
16.20 Siðdegistónleikar
17.05 Spegllbrot Þáttur um sérstæða tónlist-
armenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri
Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteins- -
son (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn I kvöld segir Herdis Egils-
dóttir bömunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M.
Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu
sina (3).
20.30 Meistarana Igors Stravlnsky og Zolt-
áns Kodály mlnnst - Kynnír: Áskell
Másson.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar
Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann-
esson les (27).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins
22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri samtima-
sögu. Þátttaka íslendinga í Marshalláætl-
uninnl; fyrri hluti Umsjón: Eggert Þór
Bemharðsson. Lesari með umsjónarmanni:
Þórunn Valdimarsdóttir.
23.15 Rispur „Við reikum um skóga af tákn-
um“ Umsjónarmenn: Árni Óskarsson og
Friðrik Þór Friðriksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
rrsi&vilcuclaigsjr
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Kristín Waage talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð-
andi: Jónina Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs-
dóttir les (3).
9.20 Tónbilið a. Forieikur að óperunni „Rusl-
an og Ljudmila" eftlr Gllnka.
9.40 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónar-
maður: Ingólfur Arnarson.
10.50 Söguspegill Þáttur Haraldar Inga Har-
aldssonar (RUVAK).
11.20 Jass-stund Billy Holliday, Sarah
Vaughan, Modem Jass kvartettinn o.fl.
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Vínarvalsar
14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck i þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar
Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir
les (21).
14.30 Miðdeglstónleikar
14.45 Nýtt undir nállnni Kristín Björg Þor-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur.
15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleíkar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónlelkar
17.05 Þáttur um ferðamál i umsjá Birnu B.
Bjamleifsdóttur
17.55 Snertlng Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Gísla og Amþórs Helg-
asona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tón-
leikar.
19.50 Við stokkinn Herdis Egilsdóttir heldur
áfram að segja börnunum sögu tyrir
svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M.
Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu
sina (4).
20.30 Þriggja sókna túr Árni Johnsen ræðir
við Ása í Bæ.
,21.10 Frægir tenórar syngja
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar
Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hann-
esson les (16).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar
23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
fimmtudagur_____________________
7.00 Veðurfregnir. Frétttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Ragnar Snær Karlsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn" eftlr Astrid Lindgren. Þýö-
andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs-
dóttir les (4).
9.20 Tónbilið
9.40 Tilkynningar. Tónieikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármanns-
son og Sveinn Hannesson.
10.50 „Sorg", smásaga eftir Vasiljí Sjúksjín
Ingibjörg Haraldsdóttir les þýðingu sína.
11.05 Lög úr kvikmyndum.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Gott land" eftlr Pearl S. Buck I þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar
Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir
les (22).
14.30 Mlðdegistónleikar Simon Preston og
Menuhin-hljómsveitin leika Konsert fyrir
orgel og hljómsveit nr. 4 í F-dúr eftir Georg
Friderich Hándel; Yehudi Menuhin stjómar.
14.45 Popphólfið - Pétur Sveinn Guðmunds-
son.
15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikai
17.05 Dropar Síðdegisþáttur f umsjá Am-
þrúðar Karisdóttur. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Vlð stokkinn Herdís Egilsdóttir heldur
áfram að segja bömunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Bé - einn Þáttur í umsjá Auðar Haralds
og Valdísar Óstersdóttur.
20.45 Leikrltln: „Útilegan" og „500 metrar"
eftir Steinunnl Sigurðardóttur „Útilegan"
Leikstjóri: Viðar Víkingsson. Leikendur:
Tinna Gunnlaugsdóttir, Harald G. Haralds,
Steinunn Þórhallsdóttir og Guðmundur
Ólafsson. „500 metrar" Leiksijóri: Arnar
Jónsson. Leikendur: Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Arnar Jónsson, Þóra Friðriksdóttir,
Sigriður Þorvaldsdóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson, Lothar Krafzik, Lotte Gestsson,
Guðný Thuliníus og Gerard Lemarquis.
21.45 Gestir í útvarpssal: „Musica Antlq-
ua“ leikur Svítu í c-moll eftir Pierre Danican
Philidor, Sónötu í F-dúr eftir Baptiste Loeillet
og Sónötu í F-dúr ettir Johann Joseph Fux.
22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóð og mannlif Umsjón: Einar Krist-
jánsson og Einar Arnalds.
23.00 Á síðkvöldi tónlistarþáttur í umsjá Kat-
rínar Ólafsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
föstudagur
8.00 Morgunbæn Séra Karl Sigurbjörns-
son flytur.
8.05 íslensk ættjarðarlög sungin og leikin.
8.45 „Landlð mitt" Sigurður Skúlason mag-
ister les frumsamin Ijóð.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn" eftir Astrld Lindgren Þýð-
andi: Jónina Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs-
dóttir les (5).
9.20 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a. Hátíðar-
athöín á Austurvelli b. ca. 11.15 Guðs-
þjónusta í Dómkirkjunni Prestur: Sóra
Valgeir Ástráðsson. Organleikari: Marteinn
H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. Ein-
söngvari: Sigríður Ella Magnúsdóttir.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.50 Hvrtbláinn og íslands Falk Fánatakan
á Reykjavíkurhöfn árið 1913. Umsjón:
Sturia Sigurjónsson.
14.30 í tllefni dagsins. Útvarp héðan og það-
an. Stjórnandi útsendingar: Stefán Jón Haf-
stein.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 í tllefni dagsins, frh.
17.15 „Alþingishátlðarkantata (1930)" við
hátiðarljóð Davíðs Stefánssonar eftir Pál
Isölfsson Kariakórínn Fóstbræður, Söng-
sveitin Fílharmónía og Sinfóniuhljómsveit
Islands flytja. Einsöngur: Guðmundur Jóns-
son. Framsögn: Þorsteinn ö. Stephensen.
Róbert A. Ottósson stjómar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar,
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
19.50 Við stokkinn Herdís Egilsdóttir heldur
áfram að segja bömunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Víða liggja vegamót Jón R. Hjálmars-
son ræðir við Magnús Eliasson borgarráðs-
menn i Winnipeg.
21.30 Vinartónlist og óperettulög a. „Sig-
aunabaróninn", úrdráttur úr óperettu eftir
Johann Strauss. Sándor Kónya, Ingeborg
Hallstein, llse Hollweg, Willy Schneider o.fl.
syngja með kór og Sinfóníuhljomsveit Köln-
ar útvarpsins; Franz Marszalek stj. b.
„Minningar frá Vín“ Óperuhljómsveitin f
Vín leikur syrpu af Vinarlögum; Franz Zelw-
ecker stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldl" eftir Jón
Trausta Helgi Þoriáksson fyrrv. skólastjóri
les (6).
23.00 Náttfari Þáttur i umsjá Gests Einars
Jónssonar (RÚVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir.
7.30 Tónlelkar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar
Gunnarsson talar.
8.20 Morguntónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir
krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. F
þróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni
líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da-
víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt-
urinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 I sólskinsskapi á tónleikum David
Bowie i Gautaborg 12. júní s.l. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
17.15 Síðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
,19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu" Umsjón:
Loftur Bylgjan Jónsson.
19.50 Tónleikar.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Sumarvaka a. Skáldið mitt, Magnús
Asgeirsson. Hallfreðurörn Eiríksson ræðir
um Ijóðaþýðingar Magnúsar og lesið er úr
verkum hans. b. Útlsetur á krossgötum
Óskar Halldórsson les úr þjóðsögum Jóns
Árnasonar. c. Rapsódía Gísla frá Setbergi
Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. d.
Úr Ijóðmælum Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi Helga Ágústsdóttir les.
21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadót-
ur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldl" eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrv. skólastjóri
les (7).
23.00 Danslög.
24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskráriok.
RUV 0
mánudagur
19.45 fréttaágrip á táknmáli.
20.35 Tommi og Jenni.
20.45 iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Fel-
ixson.
21.20 Hlálegur dauðdagi. Bresk sjónvarps-
mynd gerð eftir smásögunni A Shocking
Accident eftir Graham Greene. Leikstjóri
James Scott. Aðalhlutverk: Rupert Everett
og Jenny Seagrove. Ástvinamissir vekur
oftast samúð annarra en þegar drengur mis-
sir fóður sinn á sviplegan hátt mætir hann
aðeins striðni og meinfýsi. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Framtiðarbarnið. Áströlsk fræðslu-
mynd um glasaböm og nýjar tilraunir með
frystingu og geymslu frjóvgaðra eggja. Þýð-
andi og þulur Jón 0. Edwald.
22.35 Dagskrárlok.
þriftjudagur
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Einmltt svona sögur. Breskur teikni-
mýndaflokkurgerðureftirdýrasögum Rudy-
ards Kiplings. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
Sögumaður Viðar Eggertsson.
20.50 Derrick. Níundi þáttur. Þýskur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi Veturiiði
Guðnason.
21.50 Arflelfð herstjóranna. 3. Vlkadrengur
guðanna. I þessum lokaþætti er fjallað um
náttúrufegurð og náttúrudýrkun, trúarbrögð
Japana; Búddatrú og Sjintótrú, og ýmsa siði
og hátíðir tengdar þjóðtrúnni. Þýðandi og
þulur Bogi Arnar Finnbogason.
22.55 Dagskrárlok.
mióvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Myndir úr jarðfræði íslands. 5. Árnar.
Fræðslumyndaflokkur í tiu þáttum. Umsjón-
armenn Ari Trausti Guðmuridsson og Hall-
dór Kjartansson. Upptöku stjómaði Sigurð-
ur Grímsson.
21.10 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
21.45 Dallas. Bandariskur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.30 Póllandsför páta. Bresk fréttamynd um
aðra Póllandsferð Jóhannesar Páls páfa,
sem hefst 16. júní, og þær vonir sem við
hana eru bundnar. Þýðandi og þulur Bjarni
Gunnarsson.
22.55 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þjóðarhátfðarávarp forsætisráð-
herra, Steingrfms Hermannssonar.
20.50 Fyrir mömmu. Vönduð dagskrá fyrir
unga sem aldna til sjávar og sveita. Umsjón-
armaður Valgeir Guðjónsson. Upptöku
stjórnaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
21.35 Helgi Tómasson. Islensk heimildar-
mynd frá Njálu kvikmyndagerð sf. Helgi
Tómasson hóf ballettnám ungur að árum og
er nú talinn einn af fimm fremstu ballett-
dönsurum í heimi. I meira en áratug hefur
hann verið einn aðaldansara við New York
City ballettinn. I myndinni er fylgst með
Helga að starfi og hann segir frá sjálfum sér
og list sinni. Rætt er við konu hans og fólk úr
ballettheiminum. Meðal dansatriða má
nefna þátt úr „Giselle" I Þjóðleikhúsinu,
„Hnetubijótnum" í New York og myndir frá
alþjóðlegri listdanskeppni í Moskvu árið
1969 þar sem Helgi hlaut silfurverðlaun.
Kvikmyndatökumaður Haraldur Friðriks-
son. Úmsjónarmaður Valdimar Leifsson.
Þulur Sigrún Stefánsdóttir.
22.20 Fjalla-Eyvindur. Sænsk bíómynd frá
1918 gerð ettir leikriti Jóhanns Sigurjóns-
sonar um útilegumanninn Fjalla Eyvind og
Höllu, fylgikonu hans, sem uppi voru á 18.
öld. Leikstjóri: Victor Sjöström. Aðalhlut-
verk: Victor Sjöström, Edith Erastoff og
John Ekman. Þýðandi Þorsteinn Helgason.
23.45 Dagskrárlok.
laugardagur_________________________
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixsoh.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 I blíðu og stríðu. (It Takes Two) Nýr
flokkur Bandariskur gamanmyndaflokkur
sem Susan Harris, höfundur Löðurs, átti
hugmyndina að. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Gangii,, hlaupið ekki. (Walk, Don't
Run) Bandarískgamanmynd frá 1966. Leik-
stjóri Charies Walter. Aðalhlutverk: Gary
Grant, Samantha Eggar og Jim Hutton.
Myndin gerist í Tokýó, árið sem Ólympíul-
eikarnir voru haldnir þar. Góöhjörfuð stúlka
skýtur skjólshúsi yfir breskan iðnjöfur og
bandarískan göngugarp sem eru á hrakhól-
um. Reynir þetta sambýli mjög á þolrif þeirra
allra áður en lýkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.55 Vasaþjófur (Pickpocket) Endursýning
Frönsk bíómynd frá árinu 1959. Leikstjóri
Robert Bresson. Aðalhlutverk Martin Lass-
alle, Pierre Etaix og Marika Green. Sögu-
hetjan er ungur maður sem lendir á refilstig-
um og leggur stund á vasaþjófnað. Aðeins
ástin virðist geta forðað honum frá að verða
forherlur glæpamaður. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir. Áður á dagskrá Sjónvarpsins
1968.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hró-
bjartsdóttir flytur.
18.10 Ida litla. Annar þáttur. Dönsk mynd i
þremur þáttum um telpu i leikskóla og fjöl-
skyldu hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið).
18.25 Daglegt Irf í Dúfubæ. Breskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.40 Palli pöstur. Breskur brúðumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sög-
umaður Sigurður Skúlason. Söngvari
Magnús Þór Sigmundsson.
18.55 Sú kemur tíð. Franskur teiknimynda-
flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt hon-
um Lilja Bergsteinsdóttir.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Átta daga afmælisveisla. Svipmyndir
frá 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar i
byrjun júní. Umsjónarmaður Sigunreig
Jónsdóttir.
21.00 Stiklur. I Mallorcaveðri í Mjóaflrði -
síðari hluti. I þessum þætti er haldið áfram
ferðinni i Mjóafirði í fylgd með Vilhjálmi
Hjálmarssyni í einmuna blíöviöri. Farið er
um sæbrattar skriður allt út á Dalatanga þar
sem suðrænn aldingróður skrýðir gróður-
hús. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð:
Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar
Ragnarsson.
21.40 Þróunin. 2. Þurrkurinn. Danskur
myndaflokkur i þremur þáttum um líf og starf
danskra ráðunauta í Afrikuríki. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision - Danska
sjónvarpið)
23.00 Dagskrárlok.