Þjóðviljinn - 01.07.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.07.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstúdágor '1. 'jfllí 1983 Úr Hornvík - maður á eintali við náttúruna Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum 8.-10. júlí Farið verður á Hornstrandir Hin árlega sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður að þessu sinni farin norður í Hornyík í Sléttuhreþpi. Lagt verður af stað með Djúp- bátnum Fagranesinu frá ísafirði, föstudaginn 8. júlí klukkan 2 eftir hádegi og komið til baka á sunnudagskvöld, 10. júlí. Farið verður á Hornbjarg og í gönguferðir um nágrennið undir leiðsögn kunnugra manna. Dvalið verður í tjöldum, og þurfa menn að leggja sér til allan viðleguútbúnað og nesti. Munið að vera vel klædd. Kvöldvaka og kynning á Hornströndum. Verð fyrir fullorðna kr. 980,- hálft gjald fyrir 12 til 15 ára unglinga og frítt fyrir börn innan 12 ára aldurs. í verðinu er innifalin ferð til ísafjarðar frá öllum þorpum á Vestfjörðum og heim aftur. Öllum heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst einhverjum eftirtalinna manna: Isafjörður: Þuríður Pétursdóttir, sími 4082, Hallur Páll sími 3920, Elín Magnfreðsdóttir, sími 3938. Bolungarvík: Kristinn H. Gunnarsson, sími 7437. Inndjúpshreppar: Elínborg Baldvinsdóttir, Múla Nauteyrarhreppi. Súðavík: Ingibjörg Björnsdóttir, sími 6957. Súgandafjörður: Þóra Þórðardóttir, sími 6167. Önundarfjörður: Jón Guðjónsson, frá Veðrará, sími 7764. Dýrafjörður: Davíð H. Kristjánsson, Þingeyri, sími 8117. Arnarfjörður: Halldór Jónsson, Bíldudal, sími 2212. Tálknafjörður: Steindór Halldórsson, sími 2586. Patreksfjörður: Bolli Ólafsson, sími 1433. Austur-Barðastrandarsýsla: Gisela Halldórsdóttir, Hríshóli, Reykhóla- sveit, simi 4745. Strandasýsla: Jóhanna Thorarensen, Gjögri, Árneshreppi, Pálmi Sig- urðsson, Klúku, Bjarnarfirði, SigmundurSigurðarson, Steinadal, Kollafirði, sími 3343, Hörður Ásgeirsson, Hólmavík, sími 3123. Reykjavík: Guðrún Guðvarðardóttir, símar 81333 og 20679. Sumarfrí 4. júlí-5. ágúst Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður lokuð vegna sumarlevfa frá 4. júlí til 5. ágúst. Skrifstofa flokksins verður opin þennan sama tíma daqleqa kl 8-16 Stjórn ABR Lausar stöður Við Fjölbrautaskólann i Breiðholti eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Kennarastaða í íslensku. 2. Kennarastaða í tölvu- og kerfisfræðum. 3. Kennarastaða í hjúkrunarfræðum. 4. Kennarast- aða í matreiðslufræðum. Varðandi síðastnefnda starfið skal tekið fram að krafist er meistararéttinda í matreiðslugreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 27. júlí n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 29. júní 1983. Kynningarfundur um Semiotik (táknfræði), laugardaginn 2. júlí kl. 14-17 í Árnagarði stofu 308. Fundarefni: Vésteinn Ólason: Talar um semiotik á ís- lensku. Michail Dal: Litteraturens karnival. Hlé: Kaffi og samlokur. Keld Jörgensen: Fiktion og galskap. Fundurinn er á vegum Norræna sumarhá- skólans. Semiotik hópurinn Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 leikhús > kvikmyndahús „Samúel Beckett Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. SíAustu sýnlngar. Platero og ég Fyrir upplestur og gítar ettir Juan Ramon Jiménez við tónlist eftir Mario Castelnuovo - Tedesco. Flytjendur Jóhann Sigurðsson leikari Arnaldur Arnarsson gitarleikari Sunnudag 3. júlí kl. 20.30 Aðeins þetta eina sinn. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi 19455. TÓNABÍÓ SÍMI-.3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. 'Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III f flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd.“ E.P. Boston Herald Amer- ican. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“ sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talla Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp i Dolby Stereo. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. SÍMI: 2 21 40 Leitin að dvergunum (Dans of the Dwarfs) Spennandi og atburðahraður „þriller". Mynd sem segir frá leit að kynþætti dverga sem sagnir herma að leynist i frumskógunum. Hættur eru við hvert fótmál. Evelyn (Deb- orah Raffin) og Harry (Peter Fonda) þurfa að taka á honum stóra sínum til að sleþpa lifandi úr þeim hildarleik. Leikstjóri: Gus Trikonis. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Deborah Raffin. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bónnuð innan 12 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandaríkjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donner. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur B Tootsie Bráðskemmtileg ný amerísk úr- valsgamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 5, 7, 9,05 og 11.10. tllSTURBtJARKIIÍ Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandi og bráðskemmti- leg, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. (Þetta er ein hans besta og vinsæl- asta mynd) Ennfremur apinn óviðjafnanlegi: Clyde. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁ Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Það var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom DeLuise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. BEINN í BAKI - BELTIÐ SPENNT umferoar tfæ Q 19 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn á 60 sekúndum" Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone - Susan Stone og Lang Jeffries Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Villigeltirnir Hörkuspennandi og fjörug litmynd um mótorhjólakappa með Michael Biehn - Patty Darbanville. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Svikamylla Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. Sigur að lokum Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 Vildi ég væri í myndum Frábærlega skemmtileg ný banda- rísk gamanmynd frá 20th Century- Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer að heimsækja föður sinn, sem hún hefur ekki séð í 16 ár... það er að segja síðan hann stakk af frá New York og fluttist til Hollywood. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Walter Matt- hau - Ann-Margret og Dinah Ma- notf. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rauður: þríhymingur =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? IISK IFERÐAR Rautt þríhyrnt merki á lyfjaumbúðum táknar að notkun lyfsins dregur úr hæfni manna í umferðinni Slfihl Sími 78900 Salur 1 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.25. Bönnuð börnum Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd i 4 rása Starscope. Salur 2 STUKfMAN Staðgengillinn (The Stunt Man) Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste- ve Railsback, Barbara Hershey. Endursýnd kl. 9.15 Trukkastríðið Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ge- orge Murdock. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.30. Salur 3 Svartskeggur Sýnd kl. 5 og 7 Áhættan mikla Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Salur 4 Ungu læknanemarnir Hér er á lerðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hetur ( langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- ■ stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. Hækkað verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.15. Frá Akranesi Kl. 8,30 — 11.30 — 14,30 — 17.30 AÆTLUN " AKRABORGAR Frá Reykjavík Kl 10,00 — 13.00 — 16,00 19.00 Kvöldferðir 20,30 22.00 Júli og égutt, alla daga rvema laugardaga. Mai, junl og aaptambar, á fostudogum og tunnudogum Apnl og október a sunnudogum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstotan Akranesi sími 1095 Algreiðslan Rvik sími 16050 Simsvari í Rvík simi 16420

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.