Þjóðviljinn - 05.07.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.07.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. júlí 1983 Hannes Pétursson Ný ljóðabók eftir Hannes Pétursson: 36 ljóð Hannes Pétursson skáid hefur sent frá sér sína 8. Ijóðabók og nefn- ist hún 36 ljóð. Það er bókaútgáfan Iðunn sem gefur hana út. Síðasta ljóðabók Hannesar, Heimkynni við sjó, kom út fyrir þremur árum en hún var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norður- iandaráðs. Um 36 Ijóð segir svo í kynningu • forlagsins á kápubaki: „Þessi nýja ljóðabók Hannesar Péturssonar heldur fram áþekkri stefnu og Heimkynni við sjó. Munurinn er ef til vill sá að þar sem ljóðin í fyrri bókinni voru einkum hnituð um staði í umhverfi skáldsins í náttúr- unni, er hér fremur augum beint að stundum sem það hefur lifað og magnar fyrir tilstilli nærfærinnar orðlistar upp í minnilega listræna skynjun. - I hverju Ijóðinu á fætur öðru sækir skáldið í sjóð minning- anna, smíðar úr þeim fagurmótað- ar myndir. Sjaldan hefur Hannes ort jafn nákomin Ijóð, en þau bera engu að síður birtu langt út frá sér, á það sem manninum reynist tíðum óbilugast í uggvænlegum heimi.“ Elísabet Þorgeirsdóttir sendir frá sér ljóðabók: Salt og rjóml Hin unga skáldkona, Elísabet Þorgeirsdóttir, hcfur nú sent frá sér sína 2. Ijóðabók og nefnist hún Salt og rjómi og er það bókaútgáfan Iðunn sem gefur hana út. Elísabet er frá Isafirði og hefur að undanförnu aðallega fengist við blaðamennsku auk ljóðagerðar- innar. Bók hennar skiptist í fjóra hluta og eru alls í henni 27 ljóð. í kynningu útgefanda á kápubaki segir um bókina: „Pessi ljóð geyma minnilegar svipmyndir frá hvers- degi ungrar konu, reynslu hennar, þrám og úrlausnarefnum. Stíllinn er ljós og markviss, gæddur mýkt og hlýju, en líka hlaðinn spennu og réttlátri reiði. Röddin sem talar í ljóðunum hefur skýran persónu- legan blæ. Hin óbrotnu sjónarmið, ást á upprunalegum verðmætum og manneskjuleg samkennd, - allt þetta ratar krókalaust til les- andans.“ Elísabet: Salt og rjómi eða blanda af göddum og dún, heitir Ijóðabók hennar. Bókin er 72 blaðsíður. Brian Pilkington gerði kápumynd. VINNUEFTIRUT RfKISINS Ilrjiígi vld iiotkun (Irii'skafta Vinnueftirlit rikisins Eftirlit með land- búnaðarstörfum Vinnueftirlit ríkisins hefur nú ákveðið að hefja leiðbeiningastarf og eftirlit með aðbúnaði, hollustu- háttum og öryggi við landbúnaðar- störf. Nú í sumar munu eftirlitsmenn Vinnueftirlitsins heimsækja all- mörg sveitabýli í hverjum lands: hluta eða rúmlega 300 býli alls. í framtíðinni er að því stefnt, að taka upp reglubundið eftirlit með öllum bændabýlum landsins. Til að hrinda þessu starfi af stað hefur Vinnueftirlitið sent öllum bændum á landinu sérstakt kynn- ingarbréf, með ráðleggingum um varnir gegn slysum og atvinnusjúk- dómum, auk litprentaðs bæklings um öryggi við notkun drifskafta, sem Vinnueftirlitið hefur nýverið gefið út. í leiðbeiningum þessum er drepið á nokkur atriði, sem bænd- ur ættu daglega að hafa í huga til að fyrirbyggja slys og sjúkdóma af völdum atvinnu þeirra, s.s. hlífðar- búnað búvéla, meðferð varhuga- verðra efna, frágang bygginga og mannvirkja, vinnu ungmenna og skyldur bóndans í þessum efnum. leikhús • kvikmyndahús Dagskrá í júlí 1. Reykjavíkurblús í leikstjórn Péturs Einarssonar. Frumsýning 9. júlí kl. 20.30. 2. G. Lorza Dagskrá í leikstjórn Þórunnar Sigurðardóttur. 3. Blandað músikkvöld í stjóm Guðna Franssonar. 4. Gestaleikhús frá Finnlandi. 5. Elskendurnir í Metró i leik- stjórn Andrésar Sigurvinssonar. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- ican. Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“ sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna i ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. SIMI: 2 21 40 Á elleftu stundu Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lisa Eilbacher, Andrew Ste- Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. AF HVERJU das™" SÍMI: 1 89 36 Salur A Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandaríkjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donner. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ________Salur B__________ Tootsie Bráðskemmtileg ný amerisk úr- valsgamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hottman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. fllKTURBEJAHKIH Sími 11384 Mannúlfarnir (The Howling) Æsispennandi og sérstaklega við- burðarik, ný, bandarisk spennu- mynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Patrick Macnee. Ein besta spennumynd seinni ára. Islenskur texti. Bónnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁJ Besta iitla „Gieðihúsið“ í Tótxas Það var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikiö grín og gaman gaeti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom DeLuise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. = Viðvörun Gera aukaverkanir lylsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? yujretoifi Q 19 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn á 60 sekúndum" Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone - Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í greipum dauðans Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Arena Spennandi litmynd um frækilegar skjaldmeyjar, með Pam Grier og Margaret Markov. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 og 7.05. Stefnt í suður Spennandi og fjörug litmynd, vestri í sérflokki, með Jack Nicholson - Mary Steenburgen og John Bel- ushi. Leikstjóri. Jack Nicholson Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sigur að lokum Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 „Sex-pakkinn“ Isl. texti. B. Baker (Kenny Rogers) var svo til úrbræddur kappakstursbílstjóri og framtíðin virtist ansi dökk, en pá komst hann í kynni við „Sex- pakkann" og allt breyttist á svip- stundu. Framúrskarandi skemmtileg og spennandi ný bandarísk gaman- mynd með „kántrí“-söngvaranum fræga Kenny Rogers ásamt Di- ane Lane og „Sex-Pakkanum“. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Frá Akranesi Kl 8.30 — 11.30 — 14,30 — 17.30 •f • ÁÆTLUN 'akraborgar Frá Reykjavik Kl 10,00 — 13,00 — 16,00 19.00 Kvöldferðir 20JJ0 22,00 Júll og égust, alla daga nemi laugardaga. Mal. |uni og saptamber, á fóstudógum og aunnudogum April og október a sunnudogum. Hf. Skallagrimur Atgreiösla Akranesi sír u 2275 Skrifstofan Akranesi s,mi 1095 Afgreiöslan Rvik simi 16050 Simsvari i Rvík simi 16420 SSíiii Sími 78900 Salur 1 GWASSöfW Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincotn. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að taka eða er þetta sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en þaö tók hann fimm ár aö full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5 - 9 og 11.15. Salur 3 Staögengillinn (The Slunt Man) STUNTMAN Frábær ún/alsmynd útnefnd fyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste- ve Railsback, Barbara Hershey. Sýnd kl. 9. Trukkastríðiö Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum, Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ge- orge Murdock. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.30. Salur 4 Svartskeggur Sýnd kl. 5 og 7. Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur I langan tima. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólikindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Sýnd kl. 9 og1É Hækkab verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnetnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.