Þjóðviljinn - 29.07.1983, Side 4
4 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN I Föstudagur 29. júlí 1983
FEBÐIST ÓDÝRT
UM ÍSLAND
a
hverfis í:
Ferdaskrifstota
Umferðarosðstöðirmí
ðeins kr. 2.050
ma^aamm^asti feröamáti
lityFammmfá 'sem völer á.
'sí hringve&úín um ísland á
i-jWjrfweS ei/is mörgum við-
fiigurui'n girnist.
Ttkttiarbílum er bæði ódýr
HœgJt er aðj
eins löngurn
komustöðvín
Að ferð
og þægilegu
þúsund$psep
Gleymið eJcK
rkjörin
sem HRINGmfHf fém Vjfr? G
Ara/''.épálití Á
SUMAR
MATSEÐILI
TOURISIMENU
Heimilislegur matur á lágu verði.
Börn, 6 - 12 ára, greiða hálft gjald,
þau yngstu fá frían mat.
Landsbyggðin:
Hótel Húsavík, Húsavík
Hótel Hamrabœr, ísafjörður <
Hótel Höfn, Homafjörður
Hótel Höfn, Siglufjörður
Hótel KEA, Akureyri
Hótel Mcehfell, Sauðárkrókur
Hótel Ótafsfjörður, Ólafsjjörður
Hótel Reynihlíð, v/Mývatn
Hótel Stykkishólmur, Stykkishólmur
Hótel Valaskjálf Egilsstaðir
Hótel Varmahlíð, Skagafjörður
Hvoll, Hvolsvöllur
Staðarskáli, Hrútafjörður
Reykjavík:
Árberg, Ármúli 21
Hótel Esja, Suðurlandsbraut 2
Hótel Hekla, Rauðarárstígur 18
Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvöllur
Hressingarskálinn, Áusturstræti 20
Tjarnir
//J Kerjí
'itárvatníniy
Þetta er f grófum
dráttum leiðin
sem Kristinn fór.
VATN/ö
Gtimsvi
vatn
úrfefl
VILLA A
ÖRÆFUM
Breiðholt - Kópavogur
Látið kunnáttumennina smyrja
bílinn á smurstöðinni ykkar.
SMURSTÖÐ ESSO
Stórhjalla 2, Kópavogi sími 43430
Snjólfur Fanndal.
ÓdáÓahraun,
Mannabeinavatn, Draugaflá,
Dauösmannskvísl,
Beinabrekka - öll tengjast
þessi andköldu örnefni
ískyggilegum sögnum af
mönnum sem urðu úti
einshversstaöará
reginöræfum; þaö síöasttalda-
Beinabrekka-örlögumþeirra
Reynistaöabræörasem uröu
úti í sunnanverðu Kjalhrauni
árið 1780 og skáld hafa ort um.
Nú orðið fer litlum sögum af
þvílíkum hrakningum - helst
eru þaö útlendingarsem eru
stundum að ráfa í reiðileysi um
fjöllog firnindi,
slysavarnarfélögum og
þjóðinni allri tilsárrar
skapraunar.
Það hefur hins vegar löngum
verið ein eftirlætisskemmtun ís-
lendinga að lesa um mannraunir og
ógurlega hrakninga og enn er sá
lopi teygður: fyrir hver jól eru
gefnar út margar og innvirðulegar
frasagnir af sjóslysum og öðrum
barningi í veðri og vindum og ekki
ber á öðu en að þjóðin láti sér vel
líka.
Nú er að koma verslunarmanna-
helgi, þegar allir æða út á land til að
endurvekja tengslin við nátttúruna
og því er alls ekki úr vegi að rifja
upp fyrir þeim sem aka um landið í
traustum bílum og gista í hjólhýs-
um eða rúmgóðum tjöldum, frá-
sagnir af því þegar öldin var önnur
og menn höfðu ekki annað á að
treysta en eigin þolgæði þegar þeir
ferðuðust um landið
Villa á öræfum
Við grípum niður í þeirri fræg-
ustu: frásögn Pálma Hannessonar
fyrrum rektors af manninum sem
villtist í Eyjafirði og fannst í Árnes-
sýslu, varð viðskila við hundinn
sinn og þótti það verst af Öllu að fá
ekki vígðan reit. Þetta var Kristinn
Jónsson, tuttugu og tveggja ára
vinnumaður, sem lagði af stað við
þriðja mann í fjárleit þann 27. sept-
ember árið 1898. Par heitir Tjarnir
þar sem þeir lögðu af stað; fremsti
bærinn austan Eyjafjarðarár í
Eyjafjarðardal sem skerst langt inn
í óbyggðir.
I'eir félagar ráðast til uppgöngu
úr dalbotninum austanverðum og
hyggjast koma aftur niður að vest-
an. Þeir voru nestislausir og án
hlífðarfata. Það skellur á svarta-
þoka og kennileiti eru hver öðru lík
og Kristinn, sem hyggst snúa við,
gengur óralengi þar til hann kemur
að á. Hann áttar sig nú á því að
hann muni vera villtur, en afræður
að fylgja ánni sem hann heldur að
falli til Austari-Jökulsár í Skaga-
firði, þar sem hann ætlar að ná til
byggða. Hann hraðar göngunni.
Hann er matarlaus en finnur þó