Þjóðviljinn - 25.08.1983, Side 13

Þjóðviljinn - 25.08.1983, Side 13
Fimmtudagur 25. ágúst 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 19. ágúst til 25. ágúst er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar. og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (ki. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðapjónustu enj gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. v ' Hafnarfjarðarapótek og Norðúrbæjar- apótek eru opin á virkum dögurh frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá-kl. TO- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 1.6-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.3,0. La dakotsspítali: ,Al..jdagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. a.arnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrt'darstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans 1 Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15 00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -■ 11.30 og kl. 15.00- 17.00. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóösbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán. ’> ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.11 47,0% , 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum....... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% ^ 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%’ b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..........5,0% kærleiksheimilið gengift 24. ágúst Bandaríkjadollar Kaup ..27.900 Sala 27.980 Sterlingspund .42.443 42.565 Kanadadollar ..22.664 22.729 Dönskkróna .. 2.9226 2.9310 Norskkróna .. 3.7637 3.7745 Sænskkróna .. 3.5691 3.5794 Finnsktmark .. 4.9172 4.9313 Franskurfranki ... 3.4984 3.5085 Belgiskurfranki .. 0.5248 0.5263 Svissn. franki .12.9798 13.0170 Holl.gyllini ... 9.4152 9.4422 Vestur-þýsktmark. ...10.5343 10.5645 Itölsk lira ... 0.01765 0.01770 Austurr. Sch ... 1.4988 1.5031 Portug. Escudo ... 0.2287 0.2293 Spánskurpeseti.... ... 0.1858 0.1863 Japanskt yen ...0.11459 0.11492 (rsktpund ...33.215 33.310 sundstaóir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20,30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30 Á sunnudögum er opiö frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholtl: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími i saunbaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðín og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 nípa 4 lán 6 tæki 7 aðeins 9 heill 12 fuglinn 14 lærdómur 15 svardaga 16 angar 19 spyr 20 án 21 hindra Lóðrétt: 2 spil 3 band 4 loga 5 skera 7 patar 8 risana 10 varða 11 málugur 13 ber v17 eyri 18 forað Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm 4 sver6 ása 7 raus 9 ufsi 12 gaupa 14 kál 15 gin 16 undur 19 orna 20 nasa 21 amman Lóðrétt: 2 lúa 3 mása 4 saup 5 ess 7 rektor 8 ugluna 10 fagran 11 inntak 13 und 17 nam 18 una 6-1? Copyright 1983 The Register ond Tribune Syndicote, Inc. Afmælisgjöfin hans pabba veröur tilbúin um leið og viö erum búin að finna fleiri spýtur í búrið... læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans.. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 ,°g 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu -i sjálfsvara 1 88 88. :Reyk|avik...................sími 1 11 66 Kópavogur....................sími 4 12 00 Seitjnes.....................simi 1 11 66 Hafnarfj.....................sími 5 11 66 iparðabaer...................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....................sími 1 11 00 Kópavogur....................simi 1 11 00 Seltjnes.......<...........simi 1 11 00 ’ Hafnarfj.................sími 5 11 00 , Garðabær.................simi 5 11 00 folda svínharður smásál luv&i í é(j ve’/ep' HA^/\ IPlG- 6\íON/°i VnarOER! "viTöev^A! me&i hin Fí£>l? I rvtATTArevÖLP UÖ^TAt E6PIN6VJ nokko£> iut " eftir Kjartan Arnórsson þ^Trp, NAStejck:/ Aur/)F'EN 6£ ÁH/TTTl/NNAR tilkynningar Samtök um kvennaathvarf simi 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 27320 er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Landsþing 1983 verður haldið 24. september nk. - Stjórn NLFÍ. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík Farið verður i Viðeyjarferð laugardaginn 27. ágúst kl. 13 frá Sundahöfn. Leiösögu- maður Örlygur Hálfdánarson. Gleymið ekki nestinu. Upplýsingar i síma 44601 Guðrún, 73472 Jóhanna, 31241 Eygló. Látið vita fyrir föstudagskvöld. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndin á Islandi Jöklarannsóknarfélag íslands Ferðir sumarið 1983 Jökulheimar föstudag 9. sept. til sunnu- dags 11. sept. Lagt af stað kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist fjórum dögum fyrir ferð til Péturs Þorleifssonar i síma 66517 eða Einars Gunnlaugssonar í síma 31531 op veita þeir nánari upplýsingar. Ferðanefnd. Slmar 11798 og 19533 Helgarferðir F.f. 26.-28. ágúst: 1. Álftavatn - Hattfell. Gist i sæluhúsi við Álftavatn. 2. Þórsmörk - Gist i Skagfjörðsskála i Langadal. 3. Landmannalaugar. Gist i sæluhúsi i Laugum. 4. Hveravellir-Þjófadalir. Gistísæluhúsiá Hveravöllum. Aðrar ferðir F.í. 27.-30. águst (4 dagar): Norður fyrir Hofs- jökul. Gist í sæluhusum á Hveravöllum og við Tungnafell. 24. ágúst kl. 08. Þórsmörk (fáar miðviku- dagsferðir eftir). Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. - Ferða- félag íslands. Dagsferðir sunnudaginn 28. ágúst 1. kl. 09. Brúarárskörð - Högnhöfði (1030 m). Brúarárskörö eru talin mestu gljúfur i Árnessýslu og um þau rennur Brúará. Verð kr. 500.-. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2, kl. 13. Marardalur(vesturaf Hengii, und- ir Skeggja). Verö kr. 250 - Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Miðvikudagur 24. ágúst. Rökkurganga með Þorleifi Guðmunds- syni um Kjalarnestanga. Verð kr. 150. - fritt fyrir börn. Brottför frá B.G.I. bensínsölu. - Sjaumst. - Útivist Helgarferðir 26. - 28. ágúst. 1. Sprengisandur - Hallgrímsvarða - Laugafell. Gengið um Vonarskarð - Hall- grimsvarðan skoðuð - baö við Laugafell. Gist í húsi. Fararstj.: Þorleifur Guðmunds- son. 1. Þórsmörk. Fallegt og friðsælt umhverfi, léttar gönguferðir. Gist i Útivistarskálanum í Básum. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími: 14606 (símsvari). - SJÁUMST - ÚTIVIST. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir kl. 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júni og september, á föstudögum og sunnudögum. Apríl og október á sunnudögum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Agreiðsla Reykjavík simi 16050. söfnin Ásmundarsafn Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega nema mánudaga frá kl. 14-17. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. minningarkort Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu í síma 52683, Regínu í síma 32576.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.