Þjóðviljinn - 15.09.1983, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.09.1983, Blaðsíða 8
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. september 1983 Sökum aukins kulda sjávar víða á okkar fiskimiðum við landið á yfirstandandi ári þá hefur fiskafli dregist saman. Sérstaklega var samdráttur í þorskafla hér fyrir Suðurlandi tilfinnanlegur á síðustu vetrarvertíð. Þetta eru engin ný tíðindi í okkar sjávarútvegssögu. Slíkt hefur kom- ið fyrir áður þegar sjór hefur kóln- að við landið. Færeyingar halda því fram að ís- lenskur hrygningarþorskur hafi sótt suður á færeysk mið á sl. vetrarvertíð og þetta hafi verið ástæðan fyrir aukinni fiskgengd þar. Færeyingar hafa svo lengi stundað veiðar á íslandsmiðum að ég dreg það ekki í efa, að þeir geti gert greinarmun á færeyskum og íslenskum þorski. Frá mínum bæjardyrum séð er þetta hliðstætt því þegar Grænlandsþorskur hefur leitað hingað í hlýrri sjó fyrir Suð- urlandi til að hrygna. En það þóttu ekki góð vísindi þegar því var hald- ið fram eftir síðari heimsstyrjöld- ina, þó að það séu örugg vísindi nú. Vanda ber til veiða við aflarýrnun Á þessu sviði eigum við íslend- ingar ennþá margt ólært. Stað- reyndin er nefnilega sú, að meðal- afli getur verið jafnverðmætur eða verðmætari heldur en hámarksafli, sé betur til hans vandað við veiðar og vinnslu. Nú þegar aflamagn hef- ur dregist saman þá þarf sérstak- lega að huga að þessu. Nú vita það allir að lélegasti fiskurinn kemur að jafnaði frá netaveiðum á vetrar- vertíð. Orsakir þess áð svo er eru tvær. Sú fyrri eru ógæftir sem oft eru orsök þess að mikið af dauðum, köfnuðum fiski berst á land úr net- um. Og hin síðari orsökin er, þegar menn leggja fleiri net í sjó en þeir komast yfir að draga í sæmilegu sjóveðri yfir sjóferðina. Léiegan netafisk sem berst á land má rekja til þessara tveggja orsaka. Einnar náttar fiskur úr net- um er hinsvegar góður í hvaða vinnslu sem er, sé rétt með hann farið. Stytting netavertíðar framan af vertíð meðan veður eru hörðust og veiðar með línu að sama skapi auknar yfir þennan tíma eru úrbæt- ur sem mundu án nokkurs vafa auka stórlega gæði vertíðaraflans hér fyrir Suðurlandi. Einn þeirra manna sem einna mesta reynslu hafði af veiðum með línu á löngu árabili frá Suðurnesjum var Ólafur heitinn Jónsson í Sandgerði. Hann sagði mér að reynsla sín væri sú, að hann hefði hagnast meira á veiðum með línu en netum vegna verðmæt- ari afla. Og þó sagðist hann oftast hafa þurft að yfirborga mann- skapinn á línunni til þess að geta keppt við netabátana um góðan mannskap. Söluhorfur á saltsíld og frystri sfld eru ekki sérstaklega bjartar þegar horft er fram í tímann og þessvegna er nauðsynlegt að koma fram með nýjar vörur úr þessu hráefni. Sj ávarbúskapur okkar íslendinga Þegar sótt er í takmarkaðan þorskstofn þá ber að hafa þetta í huga. Fiskileit fyrir togaraflotann Á fyrstu árum nýsköpunartogar- anna þegar Lúðvík Jósepsson var sjávarútvegsráðherra þá var stofn- að til fiskileitar fyrir togaraflotann á íslensku miðunum. Þetta var nýj- ung í okkar útgerðarsögu sem skilaði miklum og góðum árangri. Ný fiskimið voru fundin sem við höfum búið að síðan. Því rifja ég þetta upp nú, að þegar sjór hefur kólnað á okkar miðum þá tel ég mikið aukna þörf fyrir slíka leit. Menn mega ekki blanda saman fiskileit og fiskirannsóknum. Fi- skileit er stunduð hjá ýmsum þjóð- um þó þær hafi öflugri fiskirann- sóknir en við íslendingar. Fiskileit er til þess að finna ný, fengsæl mið Jóhann J.E. Kúld skrifar um fiskimál og finna hvar fiskurinn heldur sig á miðum sem þekkt eru. Þetta er gert til að létta undir með viðkomandi veiðiflota og lækka útgerðar- kostnað hans. Fiskirannsóknir gegna hinsvegar því hlutverki að rannsaka stærðir fiskistofna, klak þeirra og afkomu fiskseiða, sem eru að alast upp á miðunum. Hvort tveggja er nauðsynlegt hjá fiskveiðiþjóð. Haustsíldarveiðarnar Hafrannsóknarstofnun hefur mælt með því, að veiða megi rúm- lega fimmtíu þúsund smálestir af síld á þessu hausti. Gert er ráð fyrir að síldveiðar séu aðeins stundaðar til manneldis enda annað varla forsvaranlegt úr stofni sem verið er að byggja upp. Vegna síldveiða í Norðursjó eru saltsíldarmarkaðir mjög erfiðir í ár. Það verður því að teljast til mjög góðra tíðinda að Síldarút- vegsnefnd undir forystu Gunnars Flóvens skuli hafa tekist að selja 160 þúsund tunnur af saltsíld til So- vétríkjanna. Við þetta bætist svo sala á saltsíld til Svíþjóðar og Finn- lands sem gæti farið upp í 50 þús- und tunnur ef vel gengur. Þó sala á saltsíld héðan verði að teljast góð miðað við söluhorfur á miðju sumri þá vantar ennþá mikið í það að tryggð sé sala á síld til manneldis sem fullnægi heimilaðri veiði ef það aflamagn næst sem leyft hefur verið að veiða. Um söluhorfur á frosinni síld heyrist lítið ennþá, en vonandi rætist úr sölu á þeim markaði sem er aðal- lega í Vestur-Evrópu Við þurfum að framleiða nýja vöru En þetta leiðir hugann að því, að þörf okkar fyrir framleiðslu á nýrri vöru úr sfld til manneldis er orðin aðkallandi. Við verðum að reikna með vaxandi sfldveiðum á kom- andi árum og nýting á þeim afla til manneldis þarf að verða eins mikil og nokkur kostur er. Þar sem hér er um að ræða mjög gott hráefni í matvælaframleiðslu þá held ég að þetta megi takast, ef að því verður unnið af kostgæfni. Hér þarf fram- tak og dálítið fjármagn til þess að sýna að þetta sé hægt, og þar getum við íslendingar rutt nýjar brautir í matvælaframleiðslu. Ég sendi þessa ábendingu til Síldarút- vegsnefndar sem á undanförnum árum hefur haft forystu um verkun og sölu saltsíldar. Grein Péturs Bjarnasonar í Morgunblaðinu Ég vil vekja sérstaka athygli á grein eftir Pétur Bjarnason sem birtist í Morgunblaðinu 9. sept- ember sl. þar sem hann ræðir um fiskeldií Noregi og þá byltingu sem þar hefur orðið í laxeldi á síðustu árum, og svo þann seinagang sem hér hefur ráðið okkar ferð á þessu sviði að undanförnu. Hér skrifar maður af þekkingu um þetta mikilsverða mál. Pétur útskrifaðist fyrir nokkrum árum frá Tromsö háskóla, sem sjávarút- vegsfræðingur, þar sem hann kynnti sér rækilega fiskirækt og fiskeldi, en kennir nú þessar fræði- greinar við Búnaðarskólann á Hól- um. Með þessum fáu orðum vil ég þakka Pétri fyrir greinina því hún var gott innlegg í þetta mál. Við íslendingar stöndum frammi fyrir þeim vanda að okkur er lífsnauðsyn að auka gjaldeyristekj- ur okkar ef við viljum vera efna- hagslega sjálfstæð þjóð. íslenskt laxeldi sem útflutningsatvinnuveg- ur getur orðið ein af okkar styrk- ustu stoðum við þetta verkefni. Því ber nú að hraða uppbyggingu lax- eldis hér á landi svo sem kostur er og þar þarf Alþingi að marka stefn- una, og gera veginn greíðtæran fyrir þennan nýja atvinnuveg. Lax- eldi þarf að byggjast upp sem sjálf- stæður, óháður atvinnuvegur, ef hann á að lyfta því Grettistaki sem þörf er á hér. Laxeldi sem aukabú- grein er lítils megnug í þeim efnum. Þetta skildu Norðmenn strax í upp- hafi og það var þeirra gæfa og undirstaða í velgengni þessa nýja atvinnuvegar. Alþingismenn hvar í flokki sem þeir standa þurfa nú á komandi vetri að sameinast um að hrinda þessu mikilsverða máli okkar ís- lendinga í framkvæmd. 12.9. 1983 [Fiskeldi í Noregi - fiskeldi á íslandi — eftir Pétur Bjarnason Ðaganna ‘22.—25. ágúat sl. var Ihaldin riskeltlissýning í Þránd- V heími I Norcgi, 1 tengslum við I þesaa aýningu var svo hald'm | ráftste/na, þar sem holsto sérfrnö* ! 'mgnr N’orðmanna báru saman bœkur sínar um hinur ýmau hlíðar fiskeldísmáfa. Mér ffafst, áaamt r.okkrum ftðrum íalendingum, köstur á að sjá {»essa sýningu, og sítja ráðsteínuna. Ég taldi mig þekkja nokkuð vel til mála á þessu sviði. enda ckki nema rútnlega þrj'ú ár siftair ég %'ar víð fiskcldis- núm i Noregí. Þ6 kom mér |>nð á óvart, hvt* framfarirnar hafa orðið rniklar. ug hvc glfurleg fram- leiðsiuaukníng hefur orðið, og er fyrirséð á iaxí og iaxfiskum. Það kum fram, aðárið 198ð'veröur Ift*- eldi sticrra að umfangi cn nokkur einstúk gnsin sjávarútvega i Nor- egí, o« jafnframt, aft miftað við nú- j veraiuií verðiag á aíurðunum, þá I cr Jiénustft hvcrrar eidlsstöðvur, | scm hefur meðftl-framiciðalu- 1 kosínað. 25 norskar krónur á kíló [ af laxi. Og efttr þvi «*m helat var | taiið, \tá var ekki fyrirséð $ aiira { nánustu framtíft neín vcrðlfnkkun . afurðunum Þvert á nióti sáu I tiw.nn mftguJcíka á ýmsum mftrk- I uðum. srm ekkí eru nýttír I dag. I Fað cr þvl ekkí furða, aft cíns kon- lar guilgrafarft-stcmmning ríkí |með«í norskra fiskeWismanna | núna. Þttd er fróftlegt. rn jafnfrumt 8orglegt aö bera saman þá bjart- sýni og atorku, sem ciukennir norskt fiskeidi, og þá stöðnun og úrlftlustarfsemi, sem islenskt fisk- eldi. Þetta er kannski nokkuft sterkt sagt, en vift skulum hafa það I huga, aft ekki eru nema 12—14 ár aiðan norskt og Islenskt íiskeldi stöðu í sðmu sporum. fig h>RK. að ekki sé of stórt upp i sig tekið nð fullyrða, að Norðmenn séu nú þessum 12—14 árum á und- an okkur. Og það sama gildir um frændur okkar, Fsercyinga, »ern kunnir eru aft atnrku. Fyrir þrcm- ur tíl fjómm árum var færryskt fiskeldi nánast ekki til, en þeir eru komnir þessum þremur til fjórum árum á undan okkur núna. Frarn- leiðsla Færeyinga á eldlslaxi mun á mestu tveirour Arum komast upp í einhvcrjar þúsundir tor.na. Og hvar stóndum við ísleud- íngar svo ( þessum málum? Jú, við gctum Icaið ura það í blöðum óðru hverju. aft árnr.gur i fiskrækt sl. þrjátíu árin eða svo hafi komift hciWarlaxftfrainleiðslu á íslandi úr c». lOO tpnnuro á ári J 200—250 tonn. Þessum árangri náum við, meðan Norftmenn auka nitt físk- eldi úr 100 tonnun árift 1971 upp ( ca. 16.000 tonn nú í ár. Og viðbúið er að framleíðsla Norðrnanna auk- ist á aiira naistu úruro upp í 40—15.000 tonn á árí. Það cr eftir- lektarvert, að framlciftsia Norð- manna á cidislaxi cr nú þcgar orð* in meiri cn scm nemur heiidar- vt'iði á villtum Atlantshafslaxi i heiminum. Bn hvers vegna ðtftodum við svona aðgcrðarlitil ( þessum mál- um. Hvaða úrtólur úrtölumanna eru svonu áhrifamiklar? Við skul- um lita á nokkrnr þeirra: 1. úrtala. Norðmenn standa bot- ur að vigi á raörkuðum. Þeir eru svo nálægt þeim, og geta flutt iax- inn ferskan á markaðina með bíl- um. Hver hefur ekki heyrt eitthvað þessu likt? Og fljólt á lítið vírðist }»etta nokkuð trúverðugt Ég a.m.k. 8á i þessu taisverðan sann- leika Icngi vel. En hvað hefur $vo gerst? Jú, eínn góftan veðurdag fóru Norðmcnn aft fljúga með tugi tonna af laxi á viku hverri yfir hausunum á okkur á markað f Bandaríkjunum. Bandarikin hafa þaö sem af er þessu ári verift ann- ar stmrsli markaðurinn fyrir norskan eldislax. Og þegar svo er komið. hvað stendur eftir af þess- ari áhrifamíklu úrtölu? 2. úrtala; Aðstæður Ul eldis era miklu betri í Noregi en hér á tandi. Þeasí cr nokkuð gamalkunn, en hvernig halda raenn etginlega að laxeldí bafi byrjaft í Noregi. Halda menn aft Norftmenn haíi liara horft út & hafið bláa hafíð og sagt einn gúðan veðurdag: „Nú hcfjum við laxcidi,* og þar tncð hafi þcira undírbúningt verið lokið. Nei, síö- ur cn svo. Norftmenn þurfUj, alveg eins og við þurfum að gera, aft fínna og þróa það ferm, aem best hcnlafti þeím aftstæðum, mrn þeír búa viö. Jafnframt þurftu þeir að kynbæta laxinn sinn, avu hann gæfi aem mest af sér. Og þetta starf c*r ekki þcss eðlis að þaft sé unníð eínu sinni og svo endaniega Pétur BjaroaaoB „I»a6 er fróðlegt, cn jafnframt sorglegt að bera saman |>á bjartsýni og atorku, sem einkcnn- ir norskl fiskcldi, og þá stíiðnun og úrtiiiustarf- semi, sem einkennir ís- lenskt fiskeldi." búíð. Þvert á móti cru K‘<r enn aft, og öll þesai mál »ru ( atftðugri þrúun og framfór. Eíni vcrulegi munurirtn (\ þcim og okkur er $á, rtð þeír hafa hafift þetta verk, og náð árangri, cn víð erum rétt uð byrja. <7. úrtala: Norðmenn hafn svo miklu meira fjármftgn að setja í svonn en við. Örtala af þcssu tagt er reyndar notuð til þess að stóðva óll fram- faramál á fslandi, en akyldi vera citthvað til ( þcsstt? ftg er þess fullvisa, aft fyjir andvirfti tíunda parts úr skuttogara má gera atór- virki ( fiskcldismálum, og þaft cr ftllura Ijúst, sem lifa meft bteði augun opin, að vift eigum 20—30 skuttogurum of mikið. Spurningin cr þvi kannski ckki fyrst og fremst hvort peningarnir séu, eftn hafi verið tU. heldur hvort skynsctnín til aft nýta þá haíi veríð næg. Raunar væri hægt að tina flciri úrUilur til, en þaó verftur ekki gcrt að stnnt. Þcssi grcin cr ftftru fretn- ur skrifuft ttl þess aft fá útrás fyrir þau áhrif, scm ég hcf orftið íyrir vift að kynnast upp á nýtt um- hverfi, þar scm bjártaýni, reynsla og atorka hefur náft nft kvefta vtrktt dragbita á framfarir i kúl- inn. Ég cr fullkomlega sttnnfærður um, aft mftguleikar Jslcndingu á svifti íiskeldiB cru miklir. Ég er Jlkn sannfærður um, að við eigum uft nýta okkur þaft hagstæfta verft- !ag, 8cm nú er á laxí, til þcss að koma undir okkur fútunum. Við {itirfura að sjálfsögðtt að gera okktir grein fyrír þvi aft einhverjar fórnír þur/utn víð aft faira áður cn fiskeldi kernst á umtalsverftan legg hér á Jandi. Það er hsrpið aft reikna meft þvi, aft nýr atvinnu- vcgur komiat á legg alvcg án , skakkafalln. Suntir segja aft vtft getum ekki reíknað mcft neinni umtalsvcrðri búhót af fiskeldi ( hcrna mcgin aldamóifl. Svo svartsýnn er C*g ekki. Hitt er hins vegar alveg Ijóst, að sá timí, sem Uður þar tií við fórum að fá tekjur af fiskeldí, hann atyttist ekkert, cf j við bara bíðum roeft hendur í skauti. Sá timi fer ckki aft styitasi ^ fyrr en við hefjumst handa við | raunhæfar aðgerftír. Pé-tut Hj*rn*son er eý*r*rótrcg*- frn-fliogvt íri hiskóUswn i Tmnxó og er oú krnaxrí ( fítéckii <F» llóhukola. Stytta ber netavertíðina meðan veður eru hörðust og auka línu veiðar Grein Péturs Bjarnasonar sem vakin er athygli á í þættinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.