Þjóðviljinn - 15.09.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.09.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐÁ — ÞjÓÐVILJINNlFimnitudagur 15'. september 1983 1X2 1X2 1X2 1. leikvika - leikir 27. ágúst 1983 Vinningsröð: 111-121-2X2-1X2 1. vinningur : 12 réttir - kr. 176.965.00 89630(1/12, 6/11) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 1.995.00 829 46323 85778 89624 89646 90717+ 1048+46720 86612+89627 87345 35382(2/11) 35315 47407 86638+89628 90477+48751(2/11) 38822 49968+89603 89629 90491 + 41741 85691 89612 89639 90649+ Frá 36. leikviku: 61.272 93250 Kærufrestur er til 19. september kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til geina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests, ella verður töf á greiðslu vinn- ings. 3. leikvika - leikir 10. september 1983 Vinningsröð : 21 x — 1 21—21 1 — x X 2 1. vinningur: 12 réttir - kr. 11.065.00 36272(4/11) 44230(4/11) 48612(4/11) 4456 9813 35039(4/11) 35333(4/11) 35489(4/11) 38593(4/11) 39632(4/11) 39808(4/11) 41703(4/11) 44291(4/11) 46314(4/11) 46322(4/11) 48488(4/11) 48648(4/11) 50096(4/11) 50676(4/11) 85277(6/11) 86203(6/11) 87520(6/11) 90208(6/11) 90253(6/11) 91747(6/11) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 250.00 20 7141 14620+ 37275 40100+ 43479 47438 50982 129 7753 14752 37708+ 40416 43632 47473 + 85010 647 7777 35305 37897 40476 43702 47566 85041 662 7828 35487 37932 40662 43744+ 47589 85126+ 659 8216 35490 38035 40862 43766 47685 85179+ 743 8445 + 35493 38074 41289+ 44215+ 48070 85218 1182 8818 + 35497 38249+ 41514 44245 48106 85248 1430 9610 35504 38310 41611 44275 48467 85253 1727 9773+ 35543 38316 41621 + 44296 48599 85257 1879 10039 35572 38489+ 41705 44324 + 48658 85268 2177 10046 35595 + 38505 41844 44383+ 48836 85275 2384 10770 35782 38595 42010+ 44436 49128 85278 2769 11312 35630 38608 42147 44535 49146 85279 2808 11314 35710 38626 42172 44827 49156 85280 3655 11396 35829 38712 42235 44847 49539 85283 3730 11428 35953 38713 42374 44919 49555 85286 3926 11601 35975 38732 42398 44930+ 49557 85296 4107 11798 + 36078 38739 42439 45001 49573 85304 4253 11799 + 36309 38749 42487 45274+ 49948 85391 4460 11848+ 36347 38810 42584 45656 50051 85432 4599 11929 36622 38855 42636 46117 50147 85436 4999 12096 36787 38875 42687 46146+ 50222 85694 5165 12328 36843 39089 42743 46209+ 50277 85706 5171 13637 36951+ 39133 43000 46264 50336 + 85735+ 5571 13715 37011 39349 43051 46476 50338 85764+ 5826 14196 37042 39536 43131 46504 50392 85768 6987 14495+ 37108+ 39634 43216 46505 50490 85795 7006 14503+ 37138 39886 43326+ 46540+ 50557 85963 7027 14508 + 37178 39977 43366 46590 50576 86008 7029 14511 + 37200+ 40003+ 43448 46961 50847 86026 86061 87505 89727+ 91721 + 44493(2/11) 86171 87514 89836 91726+ 44868(2/11) 86312 87517 89953 91735 + 44918(2/11) 86323 86334 86362 86431+ 86432+ 86438+ 86453 86457 86630 86683 86685 86686+ 87205 87432 87460 87487 87496 87519 87559 87595 87658 87674+ 87979 87985 88223 88362 88553 88584 88630 88754 88987 89277 89462 + 89675 90900 90006 90014 90104+ 90370 90384 90389 90596 90652 90703 90812 90830 90899 91010 91038+ 91264 91717+ 91746+ 91748+ 91788 + 7008(2/11) 7770(2/11) + 13841(2/11) 14506(4/11) + 35609(2/11) 36755(2/11) 38456(2/11) 38740(2/11) 38869(2/11) 39153(2/11) 39330(2/11) 39964(2/11) 40080(2/11) 43273(2/11) 47461(2/11) + 47468(2/11) + 48489(2/11) 48615(2/11) 49140(2/11) 49554(2/11) 50506(2/11) 50755(2/11) 85666(2/11) 86822(2/11) 87980(2/11) 89877(2/11) 91658(2/11) + Úr, 2. viku: 88002(2/11) + Kærufrestur er til 3. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilsfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Gera má ráð fyrir verulegum töfum á greiðslu vinninga fyrir númer, sem enn verða nafnlaus við lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstööinni - REYKJAVÍK JÁRNIÐNAÐARMENN Óskum eftir aö ráöa plötusmiöi og rafsuöu- menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. LANDSSMIÐJAN Slegist í rútu við Stapann Ólæti hjá NATO- dátum Lögreglan í Keflavík var kvödd til af beiðni símvarðar í Motorpool á Keflavíkurflugvelli tii að stilla til friðar í rútubíl sem var staddur við Stapann á leið til Reykjavíkur um síðustu helgi að sögn Víkurfrétta í Keflavík. í rútunni voru að sögn blaðsins sjóliðar af herskipum NATO sem gistu Sundahöfn á dögunum, en fyrr um kvöldið höfðu þeir verið að skemmta sér uppi í herstöðinni á Miðnesheiði. Fékk lögreglan í Keflavík kol- lega sína á Keflavíkurflugvelli sér til aðstoðar svo og lögreglu frá hernum til að stilla til friðar í rút- unni og fylgdi herlögregla síðan hópnum til Reykjavíkur að skips- hlið. Slík voru slagsmálin að sögn Víkurfrétta að a.m.k. fjórar rúður voru brotnar í rútunni en ekki er getið um meiðsli á mönnum í frétt blaðsins. -lg. Mikil silungs- •vV • veioi í vötnum á Héraði Víða er silungur í vötnum á Fljótsdalshéraði og hefur óvenju- lega mikið verið veitt af honum í sumar. Eru veiðarnar þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sam- bands sveitarfélaga á Austurlandi. Silungurinn hefur verið lagður inn hjá Kaupfélagi Héraðsbúa. Hefur verið tekið á móti honum í sláturhúsi félagsins, þar sem hann hefur verið flokkaður, ísaður og sendur á markað í Reykjavík flug- leiðis. Guðbjörg Þórisdóttir, slát- urhússtjóri, hefur haft umsjón með þessari móttöku. Alls hafa veiðst 5 tonn af silungi í sumar og er hugmyndin að halda þessum rannsóknum áfram næstu tvö ár. Gera menn sér vonir um að hér geti orðið um verulega búbót að ræða fyrir veiðiréttareigendur. Silungurinn hefur verið á boð- stólum í kjörbúð K.H.B. í Egils- staðakauptúni og selst ágætlega. -mhg Kaupfélag Héraðsbúa Úthlutar úr Menningarsjóði Mörg kaupfélög hafa stofnað sérstaka sjóði, sem úr er veitt styrkjum til ýmissa menningar- og framfaramála í viðkomandi héruð- um. Þær styrkveitingar eru yfirleitt ekki hafðar í hámælum og fara því fyrir ofan garð og neðan hjá flest- um öðrum en þeim, sem beinan hlut eiga að máli. Fyrir nokkru var 35 þús. kr. út- hlutað úr Menningarsjóði Kaupfél- ags Héraðsbúa. Af þeim runnu 25 þús. kr. til Eiðaskóla í tilefni af 100 ára afmæli hans og 10 þús. kr. til útgáfu sýslu- og sóknarlýsinga en að þeim vinnur nú Ármann Hall- dórsson í samvinnu við sýslufélögin og Héraðsskjalasafn Austfirðinga. -mhg Úrslit leikja í Evrópumótunum í knattspyrnu - 1. umferð fyrri leikir: Evrópukeppni meistaraliöa: Raba ETO(Ungverjalandi)-V(kingur.............................................2-1 ASRoma (italfu) - Gautaborg (Svíþjóð.........................................3-0 Odense OB (Oanmörku)-Liverpool (Englandi).................................. 0-1 Athlone Town (írlandi) - Standard Liege (Belgfu).............................2-3 Hamrun Spartans (Möltu)-Dundee United (Skotlandi).......................... 0-3 DynamoMinsk(Sovét)-Grasshoppers(Sviss).......................................1-0 Lech Poznan(Póllandi)- AtleticoBilbao(Spánl).................................2-0 Partizan (Júgóslavíu)- Viking (Noregi)..................................... S-1 CSKA Sofia (Búlgariu)- Omonia Nicosia (Kýpur)................................3-0 Kuusysi Lathi (Finnlandi)- Dinamo Bukarest Rúmenfu)............................. Dynamo Berlin (A.Pýskalandi)-Jeunesse D’Esch (Luxemburg)................... 4-1 Benf ica (Portúgal) - Linf ield (N.frlandi)..................................... Rapid Wien (Austurríki)- Nantes(Frakklandí)..................................3-0 Fenerbachp (Tyrklandij - Bohemians Prag (Tékkóslóvakiu)......................... Ajax (Hollandi) - Oympiakos Pireus (Grikklandi)..............................0-0 Eyrópumeistarar Hamburger SV frá V.Þýskalandi sitja hjá i 1. umferð. Evrópukeppni bikarhafa: Akranes-Aberdéen(Skotlandi)........................... Magdeburg (A.Þýskalandi)- Barcelona (Spáni)........... Manchester United (Englandi) - Dukla Prag (Tékkoslóvakiu). Juventus(ítaliu)-LegiaGdansk(Póllandi)................ Hammarby (Svfþjóð) - Nendori Tirana (Albaniu)........ Fioriana (Möltu)- Rangers (Skotlandi)................ B1901 (Danmörku)- Shaktyor Donetsk (Sovétrfkjunum)... Glentoran (N.írlandi) - Paris St. Germain (Frakklandl).. Sligo Rovers (frlandi)- Valeakosken Haka (Finnlandi). Servette (Sviss) - Avenir Beggen (Luxemburg)......... AEK Athens (Grikklandi) - Ujpest Dozsa (Ungverjalandl). NEC Nljmegen (Hollandi) - Brann (Noregi)............. Mersin (Tyrklandi)- Leviski Spartak(Búlgarfu)........ Famagusta (Kýpur)- Beveren (Belgfu).................. Innsbruck (Austurríki)- Köln (V.Þýskalandi).......... DinamoZagreb(Júgóslav(u)-Porto(Portúgal)............. 1-2 1-5 1-1 7-0 4-0 0-8 1- 5 1-2 0-1 4-0 2- 0 1-1 2-4 1-0 2-1 UEFA-bikarinn: Vestmannaeyjar - Carl Zeiss Jena (A.Þýskalandi)................................0-0 Drogheda(frlandi)-Tottenham (Englandi)....................'....................0-6 Kaiserslautern (V.Þýskalandi)-Watford(Englandi).............................. 3-1 Guimares(Portúgal)-Aston Villa(Englandi)........................................1-0 Notthingham Forest (Englandi)- Vorwaerts Fr.(A.Þýskalandi)......................2-0 SL Mirren (Skotlandi) - Feyenoord (Hollandi)...................................0-1 Pezopoikos(Kýpur)-BayernMunchen(V.Þýskalandi)..................................0-1 Stuttgart(V.Þýskalandi)-SpartakSofia(Búlgaríu).................................1-1 Celtlc (Skottandi)- Aarhus (Danmörku)..........................................1-0 Werder Bremen (V.Þýskalandi) - Malmö FF (Svíþjóð)..............................1 -1 Dinamo Kiev(Sovétríkjunum)- Laval(Frakklandi)...................................0-0 Sparta Prag (Tékkóslóvakíu)- Real Madrid (Spáni)................................3-2 FCZurich(Sviss)-Antwerpen (Beigíu)..............................................1-4 Sparta Rotterdam (Hollandi)—Coleraine(N.írlandi)................................4-0 Banik Ostrava (Tékkóslóvakíu) - B1903 (Danmörku)................................5-0 ArisBonnevoie(Luxemburg)- Austria Wien(Austurríki)..............................0-5 Sevilla (Spáni) - Sporting Lissabon (Portúgal).................................1-1 PSV Eindhoven (Hollandi) - Ferenvarcos (Ungverjalandi)..........................4-2 Atletico Madrid (Spáni)- Groningen (Hollandi)................................ 2-1 Larissa (Grikklandi) - Honved (Ung ver jalandi).................................2-0 Widzew Lodz (Póllandi)- Elfsborg (Svfþjóð)......................................0-0 Spartak Moskva (Sovétrikjunum) - H JK Helsinki (Finnlandi)......................2-0 Ghent(Belgfu)- Lens (Frakklandi)...............................................1-1 Bryne(Noregi)-Anderlecht(Belgiu)................................................0-3 Bordeaux (Frakklandi) - Lokomotiv Leipzig (A. Þýskalandi).......................2-3 Radnicki Nis (Júgóslaviu) - St.Gallen (Sviss)...................................3-0 SportulStudent(Búlgariu)-SturmGraz(Austurríki)..................................1-2 Lokomotiv Plodiv (Búlgaríu) - Satoniki (Grikklandi).............................1-2 Universitata Craiova (Rúmeniu)- Hadjuk Split (Júgóslavíu)......................1 -0 T rabzonspor (Tyrklandi) - Inter Milano (ftalíu)................................... Rabat Ajax(Möltu)- Inter Bratislava (Tékkóslóvakiu)............................0-10 Verona (ftalíu) - Rauða Stjarnan (Júgóslavíu)...................................... Stigin aftur til Skalla- gríms Dómstóll ÍSÍ úrskurðaði í gær að Skallagrímur skyldi halda stigum sínum útúr viðureign við Snæfell í A-riðli 3. deildar í knattspýrnu. Snæfelli höfðu verið dæmd stigin í héraði en eins og kunnugt er hafði dómstóll KSÍ áður dæmt þrjú stig af Skallagrími fyrir sömu sakir, þ.e. fyrir að nota Garðar Jónsson sem lék með í A í Litlu bikarkeppn- inni í vor. Þjóðviljinn ræddi í gær við Berg Guðnason sem á sæti í dómstól ÍSI og bað hann um að greina frá for- sendum dómsins: „Forráðamenn allra þátttöku- liða í Litlu bikarkeppninni lögðu allir fram vottorð um að keppnin væri einungis æfingamót og fram- kvæmd hennar væri öll laus í reipunum. Þarna væri ekki um op- inbert mót að ræða. Dómstóllinn féllst á þetta og þar með er ljóst að Garðar hefur ekki tekið formlega þátt í leik með ÍA. Það var einnig í dómstólnum um þessa niðurstöðu og ég tel að hún sé óvéfengjanleg og leiðbeinandi fyrir héraðsdóm- stóla og dómstól KSÍ sem áður Garðar Jónsson, úrskurðaður lög- legur með Skallagrími af dómstóli ÍSI. höfðu dæmt Skallagrími í óhag“, sagðir Bergur Guðnason. Ármenninguni voru dæmd tvö stig af Skallagrími fyrir héraðs- dómstóli í Reykjavík á mánudag. Skallagrímur áfrýjar til dómstóls ÍSÍ og því öruggt að þar verður um sömu niðurstöðu að ræða. Skalla- grímur er þar með sigurvegari í A- riðli 3. deildar og leikur í 2. deild næsta sumar. Ármenningar falla þá í 4. deild. Áður höfðu þrjú stig verið dæmd af Skallagrími fyrir dómstóli KSÍ, tvö til ÍK og eitt til Grindavíkur. Bergur taldi líklegt að þau yrðu tekin fyrir á ný, heimild væri til þess, en þau skipta ekki máli fyrir Skallagrím, sem er uppi á hagstæð- ari markatölu en Selfoss. -VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.