Þjóðviljinn - 30.09.1983, Qupperneq 12
12 'SÍÐA — ÞJÖÐVILjlNN
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Kjördæmisráðið á Austurlandi
Aðalfundur
Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins á Austurlandi heldur aöalfund
sinn í Valhöll á Eskifirði um helgina 1.-2. október.
Dagskrá: (helstu atriöi)
Laugardagur 1. október. Kl. 13 Fundarsetning og venjuleg aöalfund-
arstörf. Kl. 14-16 Stjórnmálaviðhorfið - Helgi Seljan. Jafnréttismál -
Berit Johnsen. Störf laga- og skipulagsnefndar - Einar Karl Har-
aldsson. Kl. 16.30-19 Atvinnumál: Ný viöhorf - Hjörleifur Gutt-
ormsson. Sjávarútvegur - Hilmar Bjarnason. Landbúnaöur - Jón
St. Árnason. lönaður og þjónusta Asgeir Magnússon. Kl. 20.30
Starfshópar starfa.
Sunnudagur 2. október: Kl. 10-12 Starfshópar starfa. Kl. 13-15.30
Álit strfshópa og afgreiðsla tillagna. Kl. 15.30-16 Kosningar og fund-
arslit.
Stjórn Kjördæmisráðsins
Aðalfundur kjördæmisráðsins
á Norðurlandi vestra.
Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins á Norðurlandi vestra heldur aöal-
fund sinn helginal. og 2. október n.k. í Villa Nova á Sauðárkróki.
Fundurinn hefst kl. 14 laugardaginn 1. október. Dagskrá veröur nánar
auglýst síöar.
Stjórn kjórdæmisráösins.
Alþýðubandalagið
Vestmannaeyjum
Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 1. október næstkomandi í
Alþýðuhúsinu og hefst hann kl. 15.
Dagskrá:
1) Venjuleg aöalfundarstörf
2) Önnur mál
Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
Norðurland eystra
Kjördæmisráðsfundur
Alþýöubandalagsins ,í Norðurlandskjördæmi eystra veröur haldinn á
Húsavík 8. og 9. okt. Fundurinn nánar auglýstur síöar.
Alþýðubandalagið
Selfossi og nágrenni
Aðalfundur
Alþýöubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur aöalfund laugardag-
inn 8. október n.k. aö Kirkjuvegi 7. Fundurinn hefst kl. 14.00. Dagskrá
venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. - Stjórnin.
Félagsstofnun:
Ball í kvöld
í kvöld verður dansleikur í Stú-
dentaheimilinu við Hringbraut.
I lljómsveitirnar Tappi tíkarrass og
Vonbrigði leika frá 22-03. Uppá-
komur, létt tónlist af snældum og ef
til vill kuklarar. Kostar aðeins
130,- kr. inn á ballið.
Tónleikar í
Lyngbrekku
Nú fer senn aö líða að lokum
heimsóknar hins bráðsnjalla nor-
ska fiðluleikara Svein Nymo. Hann
er hér í boði söngsveitarinnar
„Aldrei aftur", en hana skipa þau
Bergþóra Árnadóttir, Pálmi
Gunnarsson og Tryggvi Húbner.
Svein Nymo og „Aldrei aftur“ hafa
þegar haldið tónleika í Norræna
húsinu og víða á Snæfellsnesi við
sérlega góðar undirtektir.
Dagskrá tónleikanna er mjög
fjölbreytt, s.s. brasilískt ein-
leiksverk fyrir gítar, gömul norsk
þjóðlaga- og danstónlist en þó er
megin uppistaðan í dagskránni lög
eftir Bergþóru ma. af nýútkominni
hljómplötu hennar Afturhvarfi. í
kvöld, 30. sept. verða þau með tón-
leika í félagsheimilinu Lyngb-
rekku, laugardagskvöld 1. okt., á
sérstakri kvöldvöku á Hótel Ólaf-
svík. Síðustu tónleikar „Aldrei aft-
ur“ og Sveins Nymo verða í Nor-
ræna húsinu mánudagskvöldið 3.
okt. og í menningarmiðstöðinni
Gerðubergi miðvikudagskvöld 5.
okt. Tónleikarnir hefjast allir kl.
21:00 og standa til rúmlega ellefu.
Drögum vel úr ferö
við blindhæðir og brýr.
/
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Ráðstefna
Borgarmálaráðs ABR
Borgarmálaráö Alþýðubandalagsins í Reykja-
vík boöar til ráöstefnu um borgarmál laugar-
daginn 8. október kl. 10:00 aö Hverfisgötu 105.
Dagskrá veröur sem hér segir:
kl.10.00 Ráðstefnan sett: Sigurjón Pétursson.
kl. 10.05Svavar Gestsson: Stefna Alþýöu-
bandalagsins í minnihluta - hvernig
ber að haga áróöri - samvinna viö
þingmenn okkar í Reykjavík.
kl. 10.30 Alfheiður Ingadóttir: Hvernig komum
viö okkar sjónarmiöum á framfæri -
samstarfið viö hina minnihlutaflokk-
ana - ber aö leggja áherslu á ein-
hverja sérstaka málaflokka?
kl. 10.50 Starfshópar skipaöir
kl. 12.00 Matur
kl. 13.15 Vinna í starfshópum heldur áfram.
Kaffi kl. 15.45.
kl. 16.00 Niðurstöður starfshópa.
Umræður.
kl. 18.00 Ráöstefnunni slitiö.
Til ráðstefnunnar eru sérstaklega boöaöir full-
trúar í borgarmálaráöi, fulltrúar ABR í nefndum
og ráöum borgarinnar, þingmenn flokksins í
Reykjavík, stjórnarmenn ABR og aörir þeir
flokksmenn sem starfa aö borgarmálum m.a. í
baknefndum og ekki eru taldir upp hér aö ofan.
Borgarmálaráð ABR.
Starfshópur um
efnahags- og kjaramál
Fyrsti fundur hópsins verður haldinn þriöjudaginn 4. október kl. 20.30 í
Flokksmiöstööinni Hverfisgötu 105. Frummælandi áfundinum veröur
Ragnar Árnason. - Hópurinn.
Starfshópur um
efnahags- og kjaramál
Fyrsti fundur hópsins veröur haldinn þriöjudaginn 4. október kl. 20.30 í
Flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105. Frummælandi áfundinum verður
Ragnar Árnason. - Hópurinn.
Starfshópur um örtölvumal - ABR
Hópurinn kemur saman til fyrsta fundar mánudaginn 3. október kl.
20.30 að Hverfisgötu 105. Hópurinn
Svavar
Sigurjón
Álfheiður
Sjálfsþjónusta
Tökum að okkur að þrifa og bóna bila. Eða þú getur komið og _
gert við og þrifið þinn bíl sjálfur. Seljum kveikjulok og viftu- Opið mánudaga til
reimar i flesta japanska bila. Seljum olíusíur og loftsíur i flesta föstudaga kl. 9-22,
bíla. laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.
BILK0- bílaþjónusta,
Smiðjuvegi 56 Kópavogi.
Simi 79110.
Hellusteypan
STÉTT
Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211.
I ■-
VÖRUMIÐAPRENTUN
LÍMMIÐAPRENTUN
Prentum sjálflímandi miöa og merki til vörumerkinga,
vörusendinga og framleiöslumerkinga.
Allt sjálflímandi á rúílum, í einum eöa
fleiri litum og geröum.
LÍMMERKI
Síðumúla 21 - 105 Reykjavík,
sími 31244.
VÉLA- OG TÆKJALEIGA
Alhliða véla- og tækjaleiga.
Heimsendingar á stærri tækjum.
Sláttuvé/a/eiga.
Múrara- og trésmiöaþjónusta,
minni háttar múrverk og smíðar.
BORTÆKNI SF.
Vélaleiga, simi 46980 — 72460,
Nýbýlavegi 22, Kópavogi,
(Dalbrekkumegin)
Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa.
STEYPUSÖGUN
vegg■ og góllsögun
VÖKVAPRESSA
i múrbrot og tleygun
KJARNABORUN
fyrir öllum lögnum
Tökum aö okkur verkefni um allt land. — Fljót og góö
þjónusta. — Þrifaleg umgengni.
BORTÆKNIS/F
frá ki. a—23. Vélaleiga S: 46980 - 72460.
TRAKT0RSGR0FUR
L0FTPRESSUR
SPRENGIVINNA
46297
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
iíraatvmrh
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði simi 50473.
GEYSIR
Bilaleiga____________
Car rental________________
BORGABTÚNI 24- 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015
LIPUR ÞJ0NUSTA
VIÐ LANDSBYGGÐINA
PÖNTUM - PÖKKUM
SENDUM- SÆKJUM
TRYGGJUM
Leyfið okkur að létta ykkur sporin og losa
ykkur við kvabb á vinum og vandamönnum.
• •••
Ekkert er auðveldara en slá á þráðinn
og afla upplýsinga.
• •••
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga.
Símsvari opinn allan sólarhringinn.
JLandsþjónustan s.f.
Súðavogi 18. S.84490 box 4290
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduð vinna á hagstæðu verði \
Leitið tilboða.
UTIHURÐIR
Dalshrauni 9, Hf.
S. 54595.