Þjóðviljinn - 30.09.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 30. september 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 30. september til 6. októ-
ber er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
siöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum. . «
Hafnarfjarðarapótek og Noróurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga- föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspítali í Hatnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengið
27. september
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....27.920 28.000
Sterlingspund........41.943 42.063
Kanadadollar.........22.655 22.720
Dönsk króna........ 2.9278 2.9362
Norskkróna.......... 3.7845 3.7953
Sænskkróna.......... 3.5608 3.5710
Finnsktmark......... 4.9207 4.9348
Franskurfranki..... 3.4711 3.4811
Belgiskurfranki..... 0.5200 0.5215
Svissn. franki......13.0072 13.0445
Holl. gyllini...... 9.4269 9.4539
Vestur-þýskt mark.... 10.5378 10.5680
Itölsklira......... 0.01740 0.01745
Austurr. Sch........ 1.4999 1.5042
Portug. Escudo...... 0.2256 0.2263
Spánskur peseti..... 0.1845 0.1850
Japansktyen.........0.11709 0.11743
(rsktpund..........32.926 33.020
vextir
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur..............35,0%
2. Sparisjóðsbækur, 3 mán.1'...37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12 mán." 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 21,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innistæður í dollurum....... 7,0%
b. innstæður i sterlingspundum 8,0%
c. innstæöur i v-þýskum
mörkum....................... 4,0%
d. innstæður i dönskum krónum 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvéxtir....(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar....(28,0%) 33,0%
3. Afurðalán
endurseljanleg....(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf..........(33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími rninnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2’/e ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30., laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. ummgufuböð og sólarlampaí
afgr. Simi 75547.
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Sími 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.20. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Simi 15004.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstudaga kl. 7.00-9.00 og kl.
12.00-17.30. Saunatími fyrir karla á sama
tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00-15.30. Al-
mennur tími I saunabaði á sama tima,
baðföt. Kvennatimar sund og sauna á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00-
21.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20-21 og
miövikudaga 20-22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka
daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 æla 4 blunda 6 orka 7 gróður 9
bílífi 12 skífa 14 bókstafur 15 fjöldi 16 vesall
19 nöldur 20 snáða 21 beitan
Lóðrétt: 2 reiðihljóö 3 eymd 4 innyfli 5
hugsvölun 7 sjá 8 skemma 10 barið 11
ataði 13 útlim 17 hræðslu 18 dveljist
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 tros 4 eitt 6 kúf 7 álka 9 lina 12
erfið 14 æin 15 nóg 16 negla 19 ildi 20 áður
21 innti
Lóðrétt: 2 urr 3 basl 4 slóg 5 fró 7 greina 8
aflaga 10 hamrað 11 forugi 13 arm 17 ugg
18 uni
kærleiksheimilið
Sjáiði! Það er fylltur máni í nótt!
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik............ simi 1 11 66
Kópavogur............ simi 4 12 00
Seltj.nes............ simi 1 11 66
Hafnarfj.............i simi 5 11 66
Garðabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík........... sími 1 11 00
Kópavogur............ simi 1 11 00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj............. sími 5 11 00
Garðabær............. sími 5 11 00
folda
Y/ffi Appelsínumar gátu tæpast vitaö
im / hverjir stjórna þessu landi um^ >
þessar mundir!
svínharöur smásál
KAfTc (NM' PO ER.T Rö!
VE6NA KbnN ÉG
eftir KJjartan Arnórsson
HVAO
r10,HON ££ KfcFíA/
AÐ AFLA y
fEtAWWAR')
tilkynningar
Samtök um kvennaathvarf
sími 21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um
kvennaathvarf að Bárugötu 11, simi 23720,
er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf
405, 121 Reykjavík.
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opiö hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
Kökubasar og
flóamarkaður verður að Hallveigarstöðum
laugardaginn 1. október kl. 14.
Kattavinafélagið.
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 30. sept.-2. okt.
1. Öræfaferð út i óvissuna. Spennandi
ferð um fagurt og ævintýralegt svæði.
Gist í húsi.
2. Þórsmörk-haustlitir. Gönguferðir við
allra hæfi i haustlitadýrðinni. Frábær
gistiaðstaða í Útivistarskálanum i Bás-
um. Kvöldvaka. Uppl og fars. á skrifst.
Lækjarg. 6a, s: 14606. Sjáumst um
helgina! - Útivist.
Útivistarferðir.
Dagsferðir sunnudaginn 2. okt.
1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Haustlitir. Siöasta
haustlitaferðin. Verð 450 kr.
2. Kl. 10.30 Móskarðshnúkar-
Svínaskarð. Skemmtileg fjallganga og
gömul þjóðleið í Kjósina. Verð 250 kr.
3. Kl. 13. Maríuhöfn-Búðasandur. Forn
ar minjar um verslunarstað o.fl. Verð 250
kr. Frítt f. börn í dagsferðir. Brottför frá
bensínsölu BSl. Símsvari 14606. Sjáumst
á sunnudaginn.
Utivist.
Ferðafélag
íslands
Helgarferðir 30. sept.-2. okt.
1. Landmannalaugar- Kirkjufell (964 m)
- Kýlingar.
Samkvæmt ferðaáætlun er þetta síðasta
ferðin i Landmannalaugar á árinu. Notið
tækifærið og komið með. Gist í upphituðu
sæluhúsi F.l. í Laugum.
2. Þórsmörk- Haustlitaferð. Góð gistiað-
staða i Skagfjörðsskála og nýstandsett
setustofa fyrir gesti. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofu F.l. Óldugötu 3.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 2. okt.:
1. kl. 10. Hátindur Esju (914 m) - Sands-
fjall. Verð kr. 250.-
2. kl. 13. Eyjadalur og nágrenni, en dalur-
inn er norðan megin í Esju. Verð kr. 250 -
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bil.
Ath.: Pottasett frá Nýjadal er i óskilum á
skrifstofu F.l.
Ferðafélag Islands.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavik.
Félagsmála-, æskulýðs- og dansnefnd
hetur opið hús i Félagsheimilinu Hátúni 12,
frá kl. 20 í kvöld. M.a. verða ný hljómflutn-
ingstæki notuð. Kaffiveitingar o.fl.
Nefndirnar.
Kvenfélag Háteigssöknar
1. fundur félagsins verður þriðjudaginn 4
október kl. 20.30 í Sjómannaskólanum
Unnur Arngrímsdóttir flytur erindi. Nýir fé
lagar velkomnir. Mætið vel og stundvis-
lega.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Fundur verður þriðjudaginn 5. október kl
20.30 í Safnaöarheimilinu.
Dagskrá:
Venjuleg fundarstörf.
Vetrardagskráin kynnt.
Myndasýning (haustlitir á Þingvöllum).
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
ferðalög
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
- 17.30
Kvöldferðir
kl. 20.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
- 13.00
- 16.00
- 19.00
kl. 22.00
Ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júni og september, á föstudögum
sunnudögum.
April og október á sunnudögum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Agreiðsla Reykjavík sími 16050.
og