Þjóðviljinn - 30.09.1983, Page 14
14 SÍÐA — .ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. septembcr lí>83’
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið á Akureyri
Fundur um skólamál
Bæjarmálaráö heldur fund í Lárusarhúsi mánudaginn 3. október kl.
20.30.
Aðalefni fundarins eru skólamál á Akureyri.
Frummælendur eru Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Torfi Sigtryggsson
fulltrúar í skólanefnd Akureyrarbæjar og skólanefnd verkmennta-
skóla. Auk þess veröur rædd dagskrá bæjarstjórnarfundar 4. október.
Fundurinn er opinn öllum félögum og stuðningsmönnum Alþýðu-
bandalagsins.
Mætið vel og stundvíslega.
Starfsáætlun bæjarmálaráðs til áramóta
17. október: Atvinnumál
31. október: íþrótta- og æskulýðsmál
14. nóvember: Stjórnskipan bæjarins
28. nóvember: Dagvistarmál
5. desember: Undirbúningur fjárhagsáætlunar.
Nánar auglýst síðar.
Bæjarmálaráö Alþýðubandalagsins á Akureyri
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður hald-
inn í Þinghóli miðvikudaginn 5. október n.k. kl. 20.30._
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillögur laga- og skipulagsnefndar
Alþýðubandalagsins.
Frummælandi: Einar Karl Haraldsson
formaður nefndarinnar
3. Önnur mál
Fjölmennum
Stjórn Alþýubandalagsins í Kópavogi
Fulltrúaráð ABR
Fulltrúaráð ABR er kallað saman til fundar miðvikudaginn 5. október
aö Hverfisgötu 105. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Nánar auglýst síðar.
Stjórn fulltrúaráðs ABR
Alþýðubandalag Héraðsbúa
Alþýðubandalag Héraðsbúa heldurfund ífundarsal Egilsstaðahrepps
föstudaginn 7. október kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Frásögn af aðalfundi kjördæmisráðs. 2. Útgáfumál. 3.
Kosning fulltrúa á landsfund. 4. Önnur mál.
Stjórnin
Hafþór RE 40
TIL SÖLU
Ftannsóknaskipið Hafþór RE 40 sem er 793 brúttó-
rúmlestir að stærð er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Skipið selst án veiðarfæra og undanþeginn sölunni er
allur búnaður, sem sérstaklega er ætlaður til haf-
rannsókna og ekki telst til hefðbundinna fiskileitar- og
siglingatækja í fiskiskipum. Skipið ertil sýnis í Reykja-
víkurhöfn.
Tilboðum sé skilað til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir
20. október 1983.
Sjávarútvegsráðuneytið
28. september 1983
Laugalækjarskóli -
Innritun
ferfram í Miðbæjarskólafimmtud. 29. sept. kl. 19.30-21.
Kennslugreinar:
Enska I. fl. mánud. kl. 19.30-20.50.
Enska II. fl. mánud. kl. 21-22.20.
Enska III. fl. fimmtud. kl. 19.30-20.50.
Enska IV. fl. fimmtud. kl. 21-22.20.
Sænska I. fl. þriðjud. kl. 19.30-20.50
Sænska II. fl. þriðjud. kl. 21-22.20.
Sænska III. fl. miðvikud. kl. 19.30-20.50.
Bókfærsla I. fl. þriðjud. kl. 21-22.20
Bókfærsla II. fl. þriðjud. kl. 19.30-20.50
Vélritun I. fl. þriðjud. kl. 19.30-20.50.
Námsflokkar Reykjavíkur.
leikhús • kvikmyndahús
:it’ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Skvaldur
4. sýn. í kvöld kl. 20 Uppselt
Gul aðgangskort gilda
' 5. sýn. laugardag kl. 20 Uppselt
Appelsinugul aðgangskort
gílda
6. sýn. sunnudag kl. 20
Hvit aðgangskort gilda
Sölu á aðgangskortum lýkur á
morgun 1. október.
Miðasala 13.15-20 simi 11200.
<au<»
LEIKFEIAC: '
REYKIAVlKUR _
Hart í bak
10. sýn. í kvöld Uppselt
Bleik kort gilda
miðvikudag kl. 20.30.
Úr lífi
ánamaðkanna
laugardag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
sími 16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning I Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30.
Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16-
21 sími 11384.
STIKKNTA
i>:ikhijsih
Bond
Dagskrá úr verkum Edward Bond.
Þýðandi og leikstjóri Hávar Sigur-
jónsson.
Lýsing Ágúst Pétursson.
Tónlist Einar Melax.
5. sýn. laugardag 1. okt. kl. 20.30
Ath. fáar sýningar.
Sýningar eru í
Félagsstofnun stúdenta.
Veitingar.
Miðapantanir í síma 17017.
AllSTURBtMfflrf
Sími 11384
Leyndardómur-
inn
Hörkuspennandi og leyndardóms-
full, ný, bandarísk kvikmynd í litum
og Panavision, byggð á samnefnd-
ri sögu eftir Robin Cook. Myndin er
tekin og sýnd í Dolby-Stereo. Að-
alhlutv.. Lesley-Anne Down,
Frank Langella, John Gielgud.
Islenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.15.
Lif og fjör á vertíö i Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi fegurðardrottningum, skip-
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westuríslendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LÍFI VANIR MENN!
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson
og Karl Ágúst Úlfsson
Kvikmyndataka: Ari Kristinsson
Framleiðandi: Jón Hermannsson
Handrit og stjórn: Þráinn Bertels-
son.
Sýnd kl. 7 og 9.
Boðssýning í kvöld kl. 5.
Poltergeist.
Frumsýnum þessa heimsfrægu
mynd frá M.G.M. í Dolby Stereo
og Panavision. Framleiðandinn
Steven Spielberg (E.T., Leitin að
týndu Örkinni, Ókindin og fl.)
segir okkur í þessari mynd aðeins
litla og hugljúfa draugasögu. Eng-
inn mun horfa á sjónvarpið með
sömu augum eftir að hafa séð
þessa mynd.
Sýnd I nokkur kvöld kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára. Hækkað
verð.
Nú fer sýningum fækkandi.
Salur A
Gandhi
Islenskur texti.
gX^Lhi
Heimsfræg ensk verðlaunakvik-
mynd sem farið hefur sigurför um
allan heim og hlotið verðskuldaða
athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta
Óskarsverðlaun I apríl sl. Leikstjóri
Richard Attenborough. Aðalhlut-
verk Ben Kingsley, Candice Berg-
en, lan Charleson o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýningum fer fækkandi.
________Salur B________
Tootsy
Sýnd kl. 9.05
Hinn ódauðlegi
(Silent rage)
Ótrúlega spennandi bandarísk
kvikmynd með hinum fjórfalda
heimsmeistara i karate, Chuck
Norrls.
Islenskur texti
Endursýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum.
SÍMI: 2 21 40
Countryman
Seiðmögnuö mynd með tónlist
Bob Marleys og félaga. Mynd
með stórkostlegu samspili leikara,
tónlistar og náttúru. Mynd sem að-
dáendur Bob Marleys ættu ekki
að láta fram hjá sér fara.
Sýnd kl. 5 og 7,
Dolby stereo.
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 9.
Dolby stereo
LAUGARt
•]
The Thing
Ný æsispennandi bandarísk mynd
gerð af John Carpenter.
Myndin segir frá leiðangri á suður-
skautslahdinu. Þeir eru þar ekki
einir því þar er einnig lífvera sem
gerir þeim lífið leitt.
Aðalhlutverk: Kurt Russel, A.
Wilford Brimley og T. K. Carter.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Q 19 000
Frumsýnir:
Leigumorðing-
Hörkuspennandi og viðburðarík ný
litmynd, um harðsvíraðan náunga
sem ekki lætur segja sér fyrir verk-
um, með Jean-Paul Belmomdo,
Robert Hossein og Jean Desa-
illy.
Leikstjóri: Georges Lautner.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Átökin um
auðhringinn
Afar spennandi og viðburðarík
bandarfsk litmynd með: Audrey
Hepburn, Ben Gazzara, James
Mason. Leikstjóri: Terence Yo-
ung.
Islen6kur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 3.05, 9.05 og 11.10.
Rauðliöar
Frábær bandarísk verðlauiia-
mynd, sem hvarvetna hefur hlotið
mjðg góða dóma. Mynd sem lætur
engan ósnortinn.
Warren Beatty, Diane Keaton og
Jack Nicholson.
Lelkstjóri: Warren Beatty
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5.10
Síðustu sýningar
Hækkað verð
Beastmaster
Stórkostleg ný bandarísk ævin-
týramynd, spennandi og skemmti-
leg, um kappann Dar, sem hafði
náið samband við dýrin og naut
hjálpar þeirra í baráttu við óvini
sina.
Marc Singer - Tanya Roberts -
Rip Torn.
Leikstjóri: Don Coscarelll.
Myndin er gerð í Dolby stereo.
Islenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýndkl. 3, 5, 9 og 11.15.
Annar dans
Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný
sænsk-islensk kvikmynd, um
ævintýralegt ferðalag tveggja
kvenna.
Myndin þykir afar vel gerð og hefui
hlotið frábæra dóma og aðsókn
Svíþjóð.
Aðalhlutverk: Kim Anderson -
Llsa Hugoson - Slgurður Sigur-
jónsson - Tommy Johnson.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son. Sýnd kl. 7.10
Fæða guðanna
Spennandi og hrollvekjandi
bandarísk litmynd, eftir sögu H. G.
Wells með Marjorie Gortner - Pa-
mela Franklin.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 -
9,15-11,15.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Svarti ffolinn
(The Black Stallion)
Stórkostleg mynd framleidd af Fra-
ncis Ford Coppola gerð eftir bók
sem komið hefur út á islensku
undir nafninu „Kolskeggur”.
Erlendir blaðadómar:
***** (fimm stjörnur)
Einfaldlega þrumugóð saga, sögð
með slíkri spennu, að það sindrar
af henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Óslitin skemmtun sem býr einnig
ytir slemningu töfrandi ævintýris.
Jyllands Posten Danmörk.
Hver einstakur myndrammi er
snilldarverk.
Fred Yager AP.
Kvikmyndasigur. Það er fengur
að þessari haustmynd.
Information Kaupmannahöfn
Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey
Rooney og Terri Garr.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Sími78900
Salur 1
Upp með ffjörið
(Sneakers)
Splunkuný og bráðfjörug mynd i
svipuðum dúr og Porkys. Alla
stráka dreymir um að komast á
kvennafar, en oft eru ýmiss Ijón á
veginum.
Aöalhlutverk: Carl Marotte, Char-
laine Woodward og Michael
Donaghue.
Leikstjóri: Daryl Duke
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Salur 2
Laumuspil
(They all laughed)
'W
iM&eö'
Ny og jafnframt frábær grínmynd
með úrvalsleikurum. Njósnafyrir-
tækið „Odyssey” er gert út af
„spæjurum” sem njósna um
eiginkonur og athugar hvað þær
eru að bralla.
Audrey Hepburn og Ben Gazzara
hafa ekki skemmt okkur eins vel
síðan I Bloodline. XXXXX(B.T.)
Aðalhlutverk: Audrey Hepburn,
Ben Gazzara, John Ritter.
Leikstjóri
Peter Bogdanovich.
Sýndkl. 5 - 7,05-9,05 og 11,10.
Salur 3
Get Crazy
Splunkuný söngva- gleði- og grín-
mynd sem skeður á gamlárskvöld
I983. Ýmsir frægir skemmtikraftar
koma til að skemmta þetta kvöld á
diskótekinu Saturn. Það er mikill
glaumur, superstjarnan Malcolm
McDowell fer á kostum, og Anna
Björns lumar á einhverju sem
kemur á óvart.
Aðalhlutverk: Malcolm McDow-
ell, Anna Björnsdóttlr, Allen Go-
orwitz og Daníel Stern.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Hækkaö verö
Myndin er tekin í Dolby Sterio og
sýnd í 4ra rása Starscope sterio.
Salur 4
Utangarös-
drengir
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd gerð af Francis Ford Copp-
ola.
Sýnd kl. 9 og 11.
Allt á hvolfi
(Zapped)
Frábær grínmynd um tvo stráka
sem snúa öllu á annan endann
með uppátækjum sínum.
Sýrid kí. 5 og 7.