Þjóðviljinn - 17.10.1983, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.10.1983, Qupperneq 8
NÝ SÓKN Rannsóknir Hvatt til nýjunga og umbóta Úr erindi Vilhjálms Lúðvíkssonar á Námsstefnu um nýja sókn í atvinnulífinu p nwfMm | m-Æi ri '' - 551 _ m ral ■' '%Jk 9 ■ i %ií ÆÉMmi JJ m 1 Wm m # I -■ '%§a ::04í f *, ’ f ■ ÞJúnustm okkar er f þína þágu. Samvlnnubankl íslands hf. hefur allt frá stofnun, árlð 1962, haft það að takmarki að vera I fremstu röð hvað varðar nýjungar og fyrirgreiðslu í bankakerfinu Vlðsklptamenn bankans eru úr öllum stéttum þjóðfélagslns. Samvinnu- banklnn kemur tll móts vlð viðsklpta- vlnl sfna og vlnnur fyrlr þá, enda ber banklnn nafn með rentu. Starfsemf Samvlnnubankans er víðtæk og öflug. Fjöldi ums. Upphæð þ.kr. % Orkunýting efnistækni .13 13.942 6.8 Upplýsinga- og tölvutækni 38 52.250 25.5 Fiskeldi 28 36.647 17.9 Matvælatækni 11 15.675 7.6 Lífefna- og líftækni 10 61.047 29.8 Bygginga- og mannvirkjat 5 6.997 3.4 Framieiðni- og gæðamál 7 5.701 2.8 Ýmiss verkefni 10 12.658 6.2 122 204.917 100.0 Á töflunni hér á eftir sést hvernig umsóknir skiptust eftir tegundum umsækjenda Fjöldi % Upphæð % Fyrirtæki 47 38.6 65.355 31.9 Einstaklingar 26 19.7 23.937 11.7 Stofnanir 24* 19.7 49.205 24.0 Fyrirt./Stofn. 16 13.1 48.380 23.6 Einst./Stofn. 7 5.7 15.480 7.5 Fyrirt./Einst. 2 10 2.560 1.3 122 100.0 204.917 100.0 Fjármagni sem veitt er til rannsókna- og þróunarstarf- semi á íslandi er mest megnis veitt til rannsókna í frum- vinnslugreinum; fiskveiða, landbúnaðar og orkuvinnslu, nær 50%. Aðeins 17% er varið til rannsókna í úrvinnslugrein- um svo sem fiskiðnaði, al- mennum iðnaði og byggingar- iðnaði. Þessi hlutföll eru ekki í neinu samræmi við það sem gerist í öðrum löndum þar sem megin áhersla er lögð á rann- sóknir og þróunarstarfsemi í hvers konar iðnaði. Þetta kom fram í erindi Vil- hjálms Lúðvíkssonar fram- kvæmdastjóra Rannsóknaráðs ríkisins á námsstefnu Alþýðu- bandalagsins um nýja sókn í at- vinnumálum, sem haldin var í september sl. Vilhjálmur fjallaði þar almennt um stöðu rannsókna- og þróunarstarfsemi á íslandi. Árið 1981 skiptist fjármagn til rannsókna- og þróunarstarfsemi á íslandi þannig: - landbúnaður.................14% - fiskveiðar..................19% - orkuvinnsla...............14.2% - fiskiðnaður................3.5% - almennur iðnaður..........11.6% - byggingariðnaður...........2.5% - ýmis félagsleg verkefni...10.5% - almennar grundvallarrannsóknir.....24.7% atvinnulífinu og ákvað ríkis- stjórnin að hluti þess fjár alls 50 m. kr. skyldi renna til rannsókna- og þróunarverkefna eftir um- sóknum þar um. Var Rannsókna- ráði ríkisins falið að gera tillögur að reglum um meðferð þessa fjár og síðan að sjá um framkvæmd á styrkúthlutun. Nýlega rann út frestur til að sækja um styrki af fé þessu og liggur bráðabirgðaúrvinnsla nú fyrir og ástæða til að segja frá henni hér. Alls bárust 122 umsóknir að upphæð tæplega 205 m. kr. til ráðstöfunar á næsta ári. Á móti þessu fé hyggjast umsækjendur leggja sjálfir fram um 120 m. kr. Áætlað er að heildarkostnaður rannsóknaverkefnanna sem mörg eiga að standa í 2-3 ár verði um 650 milj. króna á núverandi verðlagi. Þetta er mun meiri eftir- spurn en búist hafði verið við og ber vott bæði þörf og áhuga á rannsókna- og þróunarstarfsemi. Styrkirnir voru auglýstir með áherslu á tiltekin tæknisvið og að forgangs nytu þau verkefni þar sem skjóts hagræns ávinnings væri að vænta og þar sem sam- starf stofnana, fyrirtækja og ein- staklinga væri ríkur þáttur í fram- kvæmd rannsókna. Umsóknirnar skiptast á helstu tæknisvið eins og sýnt er hér á eftir: önnur starfsemi á vegum ríkisins og hin almenna stefna fjárlagag- erðarinnar á því tímabili um að „engir nýir menn skuli ráðnir og engin ný verkefni tekin upp“, hefur sagt til sín. Ef umsvif rannsóknastofnana atvinnuveganna sem langtímaá- ætlun nær til er borin saman við umsvif ríkisins í heild samkvæmt ríkisreikningum yfir A-hluta fjár- laga kemur í ljós, að rannsóknastarfsemin hefur farið halloka borið saman við ríkis- reksturinn í heild og þannig ekki notið þess pólitíska áhuga, sem fram kemur í umræðum um ný- sköpun í atvinnulífi. 50 miljónir - 122 sóttu um Á móti þessári þróun vegur það nokkuð að við afgreiðslu lánsfjárlaga í vor staðfesti Al- þingi heimild til ríkisstjórnarinn- ar að taka lán til nýsköpunar í Áfram á sömu braut Þarna kemur fram að stærsti umsækjendahópurinn eru fyrir- tæki og einstakingar en stofnanir eru nokkru færri. I allmörgum til- vikum er um samstarf stofnana, fyrirtækja og einstaklilnga að ræða. Þetta bendir til þess að einkaaðilar ætli sér vaxandi hlut í rannsóknum og þróunarstarf- semi í landinu og er það fagnað- arefni. Þessi mikla eftirspurn og þau jákvæðu áhrif, sem framboð á styrkjafé sýnilega hefur á við- leitni til nýsköpunar bendir til þess að halda eigi áfram á sömu braut. Með þessu skapast heilbrigð samkeppni, sem leiðir til skipulagðra rannsóknaverk- efna og fleiri aðilar og viðbótarfé kemur inn í rannsóknastarf- semina á þeim sviðum sem áhug- averð veru.“ gg 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. október 1985 Um þetta segir Vilhjálmur í er- indi sínu: „Þessar aðstæður hafa afdrifa- rík áhrif fyrir verkefnaval og starfshætti íslenskrar rannsókna- starfsemi. Ef litið er á það hlut- fall, sem varið er til rannsókna í þágu einstakra atvinnugreina sem hlutfall af vinnsluvirði þeirra, sést ljóslega að umtal- sverðum fjármunum er varið í þágu fiskveiða, landbúnaðar og orkuvinnslu, eða svipuðu hlut- falli og í öðrum löndum er varið í iðnað. Hins vegar er mjög lágu hlutfalli miðað við vinnsluvirði varið til r og þ í þágu almenns iðnaðar, byggingariðnaðar og fiskvinnslu, þ.e. úrvinnslu- greina.“ Tillögur Rannsóknaráðs „Fyrir tveim árum kynnti Rannsóknaráð ríkisins langtíma- áætlun fyrir rannsókir í þágu at- vinnuveganna og lagði þar til að rannsóknastarfsemin yrði efld með hliðsjón af þjóðhagslegum markmiðum og þeim aðstæðum, sem blasa við í megingreinum at- vinnulífsins og skilgreindar voru í athugunum á vegum ráðsins. í heildina var gert ráð fyrir 5% aukningu á umsvifum rannsókna- starfseminnar milli ára á tímabil- inu, en hins vegar töluverðum mun á vexti einstakra stofnana - aukið verði framlag til sjóða, sem styrkja rannsóknir vöru- og aðferðaþróun á vegum fyr- irtækja og stofnana. Jafnframt vakti ráðið athygli á því að knýjandi nauðsyn væri að leggja grundvöll að nýjum vaxta- sviðum fyrir atvinnu- og efna- hagsframfarir og aðlaga eldri atvinnugreinar breyttum skilyrð- um. Áætlun þessari var vel tekið af ríkisstjórn og lagði hún tillögu til þingsályktunar fyrir Alþingi, sem hlaut einróma samþykki vorið 1983. Það er ályktað að áætlun Rannsóknaráðs skuli lögð til grundvallar langtímastefnu í rannsókna- og þróunarstarfsemi. Eftir þessari áætlun hafa rannsóknastofnanir atvinnuveg- anna f megindráttum farið í til- lögugerð sinni og starfsáætlunum undanfarin þrjú ár, en því miður hefur þróunin í reynd nánast orð- ið gagnstæð við það, sem áætlun- in gerði ráð fyrir að því er varðar heildarumsvif rannsóknastarf- seminnar í þágu atvinnuveganna. Gagnstætt tillögu Rannsókna- ráðs um að rannsóknastarfse- minni yrði veittur aukinn stuðn- ingur þótt samdráttur yrði á næst- unni í þjóðarbúskapnum hefur rannsóknastarfsemin verið sett undir sömu takmarkanir or SAMVINNUBANKINN Afialbankl Bankastrajtl 7 Reykjavlk og 18 útlbú nm land allt Vilhjálmur Lúðvíksson. með sérstaka áherslu á rannsókn- ir í þágu úrvinnslugreina. Rannsóknaráð lagði Iangtímaá- ætlun þessa fyrir stjórnvöld með ályktun, þar sem í meginatriðum er hvatt til þess að: - mótuð verði starfsskilyrði fyrir atvinnuvegina, sem hvetji til nýjunga og umbóta í atvinnu- lífinu; - rannsóknastofnanir afli eigin tekna í auknum mæli með verkefnum, sem viðskiptavinir greiði fyrir; - rannsóknastofnanir fái aukið sjálfstæði og ábyrgð í rekstrar- legum efnum, m.a. við ráðn- ingu starfsliðs;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.