Þjóðviljinn - 26.10.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 26. október 1983 MÓÐVILJINN - SÍÐA 13
apótek
Helgar- og næturþjónusta lytjabúða í
Reykjavík vikuna 21. - 27. október er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um Jækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
18.30 og til skiptis annan hvern laugár-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
dagbók
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunrtbdaga kl. 10.00 —
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspitali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengið
24. október
Bandarikjadollar Kaup .27.840 Sala 27.920
Sterlingspund .41.711 41.831
Kanadadollar .22.591 22.656
Dönskkróna . 2.9363 2.9448
Norsk króna . 3.7894 3.8003
Sænskkróna . 3.5656 3.5758
Finnskt mark . 4.9213 4.9355
Franskurfranki . 3.4860 3.4960
Belgiskurfranki . 0.5219 0.5234
Svissn. franki .13.1305 13.1683
Holl. gyllini . 9.4768 9.5040
Vestur-þýsktmark.. .10.6569 10.6875
(tölsk líra .. 0.01751 0.01756
Austurr. Sch .. 1.5151 1.5195
Portug. Escudo .. 0.2241 0.2247
Spánskurpeseti.... .. 0.1830 0.1835
Japansktyen ..0.11902 0.11936
Irsktpund ..33.004 33.099
vextir______________________________
Frá og meö 21. október 1983
Innlánsvextir:
1. Sparisjóðsbækur............32,0%
2. Sparisjóðsreikningar,3mán. 'L.. 34,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12mán.11 36,0%
4. Verötryggöir3mán.reikningar.0,0%
5. Verötryggöir6mán. reikningar.1,0%
6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar.
a. innstæðurídollurum.........7,0%
b. innstæöuristerlingspundum.... 8,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vextir, forvextir....(27,5) 30,5%
2. Hlauparaeikningar..(28,0%) 30,5%
3. Afuröalán, endurseljanleg
(25,5%) 29,0%
4. skuldabréf..........(33,5%) 37,0%
5. Vfsitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'/z ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirá mán..........5,0%
sundstaðir__________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
fösfudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar -
baöföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan__________________________
Lárétt: 1 samsull 4 afgangur 8 ákveðni 9
raki 11 frið 12 klettur 14 eins 15 staf 17
bæklaöa 19 land 21 guði 22 ánægði 24
vegur 25 trjónu.
Lóðrétt: 1 frost 2 leyfast 3 innsigli 4 hangir
5 bókstafur 6 hreyfist 7 fjaðrirnar 10 ósjálf-
bjarga 13 gróður 16 reiða 17 róleg 18 farfa
20 fljótið 23 trylltur.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 dúsk 4 staf 8 kvölina 9 gára 11 yfir
12 gráðan 14 ra 15 inga 17 óðara 19 sæt
21 kið 22 raki 24 unað 25 fang.
Lóðrétt: 1 dögg 2 skrá 3 kvaðir 4 slyng 5 tif
6 anir 7 farast 10 áræði 13 anar 16 aska 17
óku 18 aða 20 æin 23 af.
kærleiksHeimilið
Copyright 1982
Th« Ragister ond Tribune
Syndicate, Inc.
„Þessi slanga er búin að týna nösunum."
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 aila virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík............... sími 1 11 66
Kópavogur............... sími 4 12 00
Seltj.nes............... sími 1 11 66
Hafnarfj................ sími 5 11 66
Garöabær................ sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík............... sími 1 11 00
Kópavogur............... sími 1 11 00
Seltj.nes............... sími 1 11 00
Hafnarfj................ sími 5 11 00
Garðabær................ sími íj 11 00
1 2 □ 4 5 6 7
• 8
9 10 11
12 13 n 14
c • 15 16 n
17 18 n 19 20
21 n 22 23 □
24 . □ 25
t-7 '7 M II LLLllIlUtHmV
TjTLAniWW^pWLA ru u:
M
læknar lögreglan
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
ZR. RAÐ SfíTT ftb ÞO HA'ifó crAÍ?l€>>)
ÖLl ALPOeNNlNCrSSALpSNI
INS OQr STOLIÐ KLOSeTTPAPpi'RN
onn, \u,v<Sri
V
SKIPT uro PAPPÍRí K- ep
HNCrlNAJ PIÖPOI?.'
-MO? OCr
SETTIR&U T
STAQINM?
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
isk) Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaathvarf
SIMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Sálarrannsóknarfélag islands
Breski miðillinn Eileen Roberts heldur
skyggnilýsingarfund í Hótel Heklu 25. og
27. þ.m. kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir á
skrifstofunni. - Stjórnin.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur sinn árlega Basar laugardaginn 19.
nóvember kl. 14 að Hallveigarstöðum.
Tekið á móti munum á skrifstofu félagsins
Hverfisgötu 8-10. - Basarnefndin.
Hallgrímskirkja
Náttsöngur verður í Hallgrímskirkju i kvöld,
miðvikudag kl. 22.00. Ingimar Erlendur
Sigurðsson les eigin trúarleg Ijóð. Nátt-
söngur verður sunginn að lestri hans lokn-
um.
Hallgrímskirkja
Hátíðarmessa á 309. ártíð séra Hallgríms
Péturssonar verður kl. 20.30, fimmtudag.
Séra Sigurjón Guðjónsson fv. prófastur að
Saurbæ á Hvalfjarðarströnd prédikar. Jón
Helgason ráðherra flytur ávarp. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur.
söfnin
Árbæjarsafn
Opið samkvæmt samkomulagi. Síminn er
84412, kl. 9 - 10 á morgnana.
Bókasafn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu
hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl
4-7 síðdegis.
Ásgrimssafn:
Opnunartími frá sept - maí kl. 13.30-16
sunnudaga - þriðjudaga - og fimmtudaga
Safn Einars Jónssonar
Safnhúsiö veröur opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndag-
arðurinn opinn daglega kl. 11-18.
Aðalsafn - Útlánsíeild, f>ingholtsstræti
29a, sími 27155.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1
sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund tyrir 3-6 börn á þriðjud
kl. 10.30-11.30.
Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029.
Opið alladaga kl. 13-19. 1. mai-31. ágúst
er lokað um helgar.
Sérútlán - Afgreiösla I Pingholtsstræti
29a, sími 27155.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á miðvikudögum kl. 11-12.
Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatl-
aða og aldraða. Símatími: mánud. og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hotsvalhsafn - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn- BUstaðakirkju, sími 36270
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1.
sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl
13-16. Sógustund fyrir 3-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bókabílar - Bækistöð i Bústaðasafni, s
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um
borgina.
Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki
Aöalsafn- lestrarsalur: Lokaö i júni-ágúst
(Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar).
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí í 5-6 vikur
Hofsvallasafn: Lokað í júlí. Bústaðasafn
Lokað frá 18. júlí I 4-5 vikur. Bókabilar
Ganga ekki frá 18. júlí - 29. ágúst.
feröalög
Ferðir Akraborgar
Áætiun Akraborgar
Frá Reykjavík
kl. 10.00
- 13.00
- 16.00
- 19.00
kl. 22.00
Frá Akranesi
kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
- 17.30
Kvöldferðir
kl. 20.30
Ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júni og september, á föstudögum
sunnudögum.
April og október á sunnudögum.
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Agreiðsla Reykjavík sími 16050.
°9