Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 2
a Afgreiðsla fclaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Síbolí 988. Auglýsingum sé skilað þamgað eða í Gutenberg, í síðasta lagi ki. io árdegis þann dag sem þær eiga að koma ( biaðið. Askriftargjaid ®in kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr 1,50 coa. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. anðvitað ekki séð sér annað faert en að fyigjast með. en þeir hafa ekki hiagað tii og munu varia fcér eftir eiga npptök að verð jsekkun á nauðsynjum manna, þó ínnkaupsverð þeirra hafi failið að mun, því gróðalýkn þeirra er Esaelrl en svo, að þeir flegi frá sér því sem þeir geta kiófest. Við skuium bara vona að ILandsverzIunia fái að starfa fram- vegis, því með því er okkur sett trygging fyrir því, að við fáum xð njóta þeirrar iækkunar, sem verður eriendis á naaðsynjum okkar. Landsverzlunin var stofnuð í striðsbyrjun til að tryggja iandinu aæg matvæli og það gerði hún iika eins «g frekast vsr hægt. HcUdsaiar fluttu iíka tii landsins eitthvað af matvælum, en í smærri stíl og urðu eðlilega að hafa verð sitt Hkt og Landsverzlúnarverðið, ®g aidrei heyrðist að þeir væru tyrir neðan Landsveizlun með verð sitt. Menn gerðu sér góðar vonir um að alt mundi fara lækkandi 'jþegar stríðinu lauk, en raunin varð nú önnur. Og ekki tók betra við þegar útlitið virtist vera að batna, þá kom gjaldeyrisskortur- Inn og bankarnir reyndust ómögu- legir, einkurn íslandsbanki Það reyndist lítt mögulegt að færa peninga yfir, en auðvritað er það tKfsspursmál að landið geti staðið I skilum við erlend verzlunarhús, ■ea það er víst ennþá fulihart á! því að fá yfirfærða eina krónu. Þarna kom það sem gerði það að verkum að verð varanna gat ekfei fallið eins hröðum fetum og eðli- legt hefði verið. En þó gat Lands verzlunin lækkað sínar vörur svo! um munaði, og heíldsalar urðu að ALÞVÐÖBLAÐIÐ feta f fótspor hennar. En ekki | áttu þeir upptökin, þvf Lmds- ^ verzlunin hafði og hefir ennþá forystuna. Hún lækkar ætið fyrst verð á nauð ynjum okkar. Stein- olíu höfum við mikið notað uodan farið og þurfum að nota framvegis þó rafmagaið sé kotnið. í.iensku vélbitarnir þurfa engu að sfður að nota steinoliu. H. I. S hefir haft aðaitökin á okkur með oUuna, 0» notað sér óspart, að það var eitt um hituna. En Landsverz'unin tók í taumana og flutti inn talsvert af steinolfu með miklu iægra verði en H, I S. Þá sást það að H. í S. var að okra, en ekki að reyaa að iétta dýrttðinni af. Því hefði líka tekist að halda oUunni i geypiverði ef Landsvet zlunin hefði ekki verið tii. En sem betur fór tók hún ( taumana og flutti inn olfu og selur hana langt undir verði H. I S H. í. S. er angi af Ð D. P. A. sem er delld úr Standard Olfu- féÍEginu. Landsverziunin er islenzk og enginn angi af dönskum eða ame- rfskum auðfélögum, sem hafa það fyrir stefnu að kúga alþýðuaa, en það gerir H. I. S, með því, að láta ekki verð vöru sinnarvera sanngjarnt. Og það þýðir ekki fyrir H. í. S. að segja, að það sé ekki hægt að selja oliuna með lægra verði, þvi Landsverzlunin hefir sýnt og sannað hið gagn stæða. EinkasaEa á oliu ætti ekki að þurfa, þvi það er ágætt, að fólk sem álítur Landsveralun einskis virði, fái að þreifa á þvf, að það er hún sem iækkar og á upptökin, en ekki neinn annar sem flytur sömu vörutegund inn í landið. Landsverzlunin getur ekki eins vel sýnt þetta, ef enginn er annar en hún, sera hefir sömu vöru að bjóða, og þess vegna álft eg alla einkasölu óþarfa, Það er þetta, sera þarf að at- ! huga, að Landsverzlunie er eign hins unga tslenzka rfkis, ea ekki neins útienzks auðféiags, sem hefir sett sig hér á laggirnar undir föl3ku nafni til að raka saman peningum, Landsverzlunin hefir góða og gætna menn f þjónustu sinni og þeir vita vel hvað neyðin er mikil meðal alþýðunnar íslenzku. Þeir vitm, að það þarf að Iáta okkur hafa nauð-ynjsr okkar með þvi lægsta verði sem hægt er, og þeir vita að Landsverslunin var stofn- uð í þeim tilgangi, en ekki til að raka saraan penicgum af alþýðuoni. Eg ætla ekki að nefna neinar sérstakar tegundir af vörum, serrt- Landsverzlunin hefir i boðstólum og selur fy.ir neðan verð heild- salanna, því eg veit að ykkur er það öllum Ijóst, að hún er að vinna ykkur stórgagn, en ekki að kúga ykkur, eins og vlll verða ofan á hjá öðrum innflytjendum, sem þykjast vera að reyaa að létta dýrtiðinni af, en mundu auð- vitað auka hana, ef þeir feugju að vera einráðir. Því þeir lækka ekki vörurnar fyr en í fuiia hcef- ana, þó innkaupsverð þeirra hafi að mun faliið, Landsverzlunin á það, að hún hefir dregið úr dýrtfðinni, og þar með geit þjóðiuni léttara fyrir með að kaupa sér mat og annað, sem iifið heimtar. Og hún á að standa, en ekki að verða afnumin, því með því að láta hana hætta að starfa, er vissa fengin fyrir þvf„ að verð varanna muni ekki falia melra, heldur hækka. Þvi þá leika heildsalar sér að alþýðunni, og láta hana vinna og vinna fyrir sér og sínum eins og þeim þykir bezt henta. Við skulum því öll, sem eitthvað hugsnm, vona að Lands- veizlusin standi óhögguð fram- vegis. G O AtAs, Enda þótt vér föllamst ekki á, að einkasala á steinoifn sé óþörf, látam vér óáreitta skoð un greinarhöf. að sinni. Ritstf. Ka áaghn eg vcfta. .Germnnfn* heldur fund á morgun, sbr. angl. á öðrum stað i blaðinu. Botnía kom í gær laust fyrir hádegi. Meðal farþega voru: síra fijarni Jónsson dómkirkjuprestnr, Knud Zima ?n borgarstjóri . og ýmsir fleiri, Pjöfníiður. Stolið hafði verið peningum úr búð Tryggva Sig- geirssoaar nýlega. Hefir maður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.