Þjóðviljinn - 17.11.1983, Side 11
Fimmtudagur 17. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir Víðir Sigurðsson
Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu:
Danskir í gegn!
Danir urðu í gær fjórða þjóðin til
að tryggja sér sæti í úrslitum Evr-
ópukeppni landsliða í knattspyrnu
með því að vinna frækinn sigur á
Grikkjum í Aþenu, 2:0. Áður
höfðu Belgía og Portúgal tryggt sér
úrslitasæti ásamt gestgjöfunum
Frökkum. Sigur Dana þýddi að
Englendingar voru úr leik áður en
leikur Luxemburgar og Englands
hófst í gærkvöldi. Enskir unnu til
málamynda 4:0, en verða að láta
sér nægja að fylgjast með keppn-
inni af sjónvarpsskerminum.
Danir voru mun betri aðilinn í
gærkvöldi og hefðu getað unnið
enn stærri sigur. Hinn leikreyndi
Preben Elkjær skoraði eftir aðeins
Hálfri mínútu áður en leik
stjörnunnar og Víkings í 1. deild
karla í handknattleik lauk í gær-
kvöldi, smeygði Hannes Leifsson
sér innúr horninu og skoraði sigur-
mark Stjörnunnar úr mjög þröngu
færi, 22-21. Góður sigur Stjörn-
unnar í tvísýnum og spennandi leik
sem fram fór í hinu nýja íþróttahúsi
við Skálaheiði Kópavogi.
Leikurinn var hnífjafn mest all-
an tímann og í fyrri hálfleikvar
jafnt á flestum tölum. Stjarnan
skoraði þó tvö síðustu mörkin,
leiddi 10-8 í leikhléi. í síðari hálf-
leik komust Garðbæingar í 14-10
og 18-15, en Víkingur jafnaði 20-30
þremur mínútum fyrir leikslok.
Lokamínúturnar voru æsispenn-
andi en stigin lentu bæði hjá
Stjörnunni að lokum.
Leikurinn var mjög hraður og
bauð uppá mörk af öllum gerðum
en talsvert var um mistök af beggja
hálfu. Markverðirnir voru mest í
sviðsljósinu, Brynjar Kvaran átti
stórleik í marki Stjörnunnar, eink-
um í fyrri hálfleik þegar hann varði
12 skot. Ellert Vigfússon gaf hon-
um lítið eftir í Víkingsmarkinu og
þar varði einnig Kristján Sig-
16 mínútur og við það strekktist á
slöppum taugum Dananna. Strax á
þriðju mínútu síðari hálfleiks
skoraði Allan Simonsen, 0:2, eftir
sendingu frá Elkjær og þeir félagar
áttu möguleika á fleiri mörkum,
gríski markvörðurinn Sarganis
varði stórglæsilega frá Elkjær af
stuttu færi og hljóp síðan útfyrir
vítateig og felldi Simonsen sem var
sloppinn einn í gegn. Frábær
frammistaða Dananna og þeir
verðskulda svo sannarlega úrslita-
sætið.
Skylduverk
í Luxemburg
Englendingar vissu úrslitin í
Aþenu þegar þeir gengu til leiks í
Luxemburg þannig að þeir höfðu
ekki að neinu að keppa. Þeir sigr-
uðu þó 4:0 eftir 2:0 í hálfleik. Bry-
an Robson skoraði eftir aðeins el-
lefu mínútur, Paul Mariner bætti
öðru marki við á 39. mínútu, Terry
Butcher skoraði mark númer þrjú í
mundsson vel síðari hluta síðarij
hálfleiks. Sigurður Gunnarsson var
skárstur af útispilurum Víkinga en í
jöfnu liði Stjörnunnr var Bjarni
Bessason einna bestur.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur Bragason
(7(3), Bjarni 6, Guðmundur Þórðarson
4(1), Hannes 3, hermundur Sigmundsson
og Magnús Teitsson 1 hvort.
Mörk Víkings: Sigurður 8(1), Viggó Sig-
urðsson 5(1), Hilmar Sigurgíslason 4,
Steinar Birgisson 3, og Guðmundur B.
Guðmundsson 1. ux/iH/vc
„Það hefur ekkert gcngið að afla
upplýsinga um lið Maccabi Tel
Aviv, svo það má kalla það huldu-
herinn frá Israel“, sagði Egill
Bjarnason, formaður handknatt-
upphafi síðari hálfleiks og sex mín-
útum síðar innsiglaði Robson sig-
urinn með sínu öðru marki.
Hollendingar
á grænni grein
Staða Hollands er stórgóð í 7.
riðli eftir 2:1 sigur á Spánverjum.
Bæði lið eiga eftir heimaleik við
Möltu, Holland á undan, en þeir
hollensku hafa 11 mörk í hagnað en
Spánn aðeins 5. Spánverjar byrj-
uðu þó frábærlega í Rotterdam í
gærkvöldi, Santanilla skoraði strax
á 4. mínútu, en Peter Houtman
jafnaði um miðjan fyrri hálfleik og
hinn stórsnjalli Ruud Gullit
skoraði sigurmark Hollands á 63.
mínútu með þrumufleyg af 30 m
færi.
N.-írar unnu í Hamborg!
Norður-írar komu geipilega á
óvart er þeir unnu Vestur-
Þjóðverja 1:0 í Hamborg. Norman
Whiteside skoraði sigurmarkið á
49. mínútu eftirgóðan undirbúning
Ian Stewart sem opnaði þýsku
vömina. Samt sem áður standa V.-
Þjóðverjar best að vígi, þeir þurfa
aðeins sigur á heimavelli gegn Al-
baníu á sunnudaginn kemur til að
sigra í riðlinum.
Austurríkismenn áttu veika von
en steinlágu 3:1 í Tyrklandi. Það
eru því Norður-írar sem bíða og
vona að litla Albanía komi þeim til
óvæntrar bjargar og taki stig af
Vestur-Þj óð ver j um.
Svíar eru úr leik í 5. riðli eftir 2:0
sigur Tékka á ítölum og Rúmenía
og Tekkóslóvakía bítast um sigur-
inn. Allt er opið í 4. riðli eftir tap
Walesbúa gegn Búlgörum í Sofia,
bæði lið eiga möguleika ásamt Júg-
óslövum. Wales kemst í úrslitin
með sigri heima gegn Júgóslavíu.
Mark Lawrenson 2, Liam Brady
2, Frank Stapleton, Kevin Sheedy,
Gerry Daly og Frank Stapleton
skoruðu fyrir Ira í 8:0 sigri gegn
Möltu. - VS
leiksdeildar FH, í samtali við Þjóð-
viljann í gær.
„Það eina sem bæst hefur við er
að Bogdan Kowalczyk landsliðs-
þjálfari kannaðist við nafn Rússans
Avihu Belahusky og segir hann
vera stórhættulega og hávaxna
vinstrihandarskyttu. Við FH-ingar
rennum því blint í sjóinn og það er
vissulega slæmt að vita ekki meira
lið þeirra en við munum selja okk-
ur dýrt og ætlum okkur að komast í
8-liða úrslitin‘% sagði Egill.
Allir leikmenn FH eru við bestu
heilsu, nema hvað Guðmundur
Magnússon fyrirliði missteig sig um
síðustu helgi. Hann er byrjaður að
æfa á ný og ætti að vera tilbúinn í
slaginn annað kvöld og á sunnu-
dagskvöldið.
Leikurinn annað kvöld, heima-
leikur Maccabi, fer fram í Laugar-
dalshöllinni og hefst kl. 20.30. Á
sunnudagskvöld verður síðan
leikið í Hafnarfirði kl. 20. Mögu-
leikar FH á að komast í 8-liða úrslit
IFH-keppninnar hljóta að teljast
mjög góðir, liðið er í fyrirtaks
æfingu eins og sést hefur í 1.
deildarkeppninni og ekki spillir
fyrir að báðir leikirnir skuli fara
fram hér á landi. En, íslenska
landsliðið hefur í gegnum árin átt í
miklum erfiðleikum með fsraels-
menn og þá skyldi enginn vanmeta.
-VS
Landsleikur í Seljaskóla:
Ísland-Banda-
ríkin í kvöld
ísland og Bandaríkin leika I kvöld fyrsta landsleikinn af þremur I
handknattleik kvenna sem fram fara í þessari viku. Leikið verður f
íþróttahúsi Seljaskóla, þetta er fyrsti landsleikurinn sem þar er
háður og hefst hann kl. 21.
íslenska liðið er blanda af reyndum landsliðkonum og efnilegum
nýliðum eins og sjá mátti er það var birt í blaðinu í gær. Um
þriðjungur landsliðshópsins hefur engan landsleik leikið, eða 1-2
en leikreyndust er Oddný Sigsteinsdóttir sem hefur klæðst landslið-
spcysunni rfflega 30 sinnum. (Nákvæma tölu hafa HSÍ-menn ekki!)
ísland og Bandaríkin hafa leikið sex landsleiki, alla hér á landi á
árunum 1975-76. ísland vann fjóra þeirra, tvo fyrstu með miklum
yfirburðum, en tveimur lauk með jafntefli. Síðan hafa bæði lið
tekið miklum framförum, ckki síst bandarfska liðið sem fyrir
skömmu sigraði Norðmenn og Dani og gerði jafntefli við Svfa.
/ -VS
Hairnes lnn
úr homínu
og Stjarnan sigraði Víkinga
FH-Maccabi annað kvöld:_
Hulduherinn
/
írá Israel!
Urslit
Úrslit leikja f Evrópukeppni
landsliða í knattspyrnu í gær-
kvöldi og staðanáð þeim loknum:
1. riftill:
Lokastafta:
Belgia...............6 4 1 1 12:8 9
Sviss................8 2 2 2 7:9 6
A.Þýskaland..........6 2 1 3 7:7 5
Skottand.............6 1 2 3 8:10 4
A.Þýskaland-Skotland...........2:1
2. riftill:
Lokastaða:
Portúgal.............6 5 0 1 11:6 10
Sovétríkin...........6 4 1 1 11:2 9
Pólland............ 6 1 2 3 6:9 4
Finnland.............6 0 1 5 3:14 1
3. ríftill:
Grlkkland-Danmörk................0:2
Luxemburg-England................0:4
Danmörk..............8 6 1 1 17:5 13
England..............8 5 2 1 23:3 12
Ungver)aland.........7 3 0 4 16:15 6
Grikkland............6 2 1 3 5:8 5
Luxemburg............7 0 0 7 5:35 0
4. riftill:
Bútgaría-Walee................. 1:0
Walea...............„5 2 2 1 6:5 6
Júgóslavfa.......„.4 2 11 8:8 5
Búlgaría.............5 2 1 2 5:5 5
Noregur..............6 1 2 3 7:8 4
5. riftill:
Tékkóslóvakía-ltaMa..............2:6
Svfþjóð...........8 5 1 2 14:5 11
Rúmenfa..........7 5 11 8:2 1
Tékkóslóvakfa......7 3 3 1 14:6 9
Italfa.............7 0 3 4 3:11 3
Kýpur..............7 0 2 5 3:18 2
6. riftill:
Tyrkland-Austurríki..?...........3:1
V.Þýskaland-Norður-irland........0:1
Norður-írland......8 5 1 2 8:5 11
V.Þýskaland........7 4 1 2 13:4 9
Austurrfki.........8 4 1 3 15:10 9
Tyrkiand...........8 3 1 4 8:16 7
Albanía............7 0 2 5 3:12 2
7. riftill:
Holland-Spánn....................2:1
Írland-Maita.....................8:0
Holland............7 5 1 1 17:6 11
Spénn..............7 5 1 1 12:7 11
Irland.............8 4 1 3 20:10 9
island.............8 1 1 6 3:13 3
Malta..............6 1 0 5 4:20 2
Guðmundur Haraldsson.
Þríðja I röð!
Guðmundur Haraldsson var í fyrrakvöld útnefndur knatt-
spyrnudómari ársins 1983. Það er þýsk/íslenska verslunarfélagið
sem stendur fyrir útnefningunni, í nafni Seiko, og er þetta þriðja
árið í röð sem Guðmundur hlýtur efsta sætið. Það eru leikmenn 1.
og 2. deildarliðanna sem grciða atkvæði í kosningunni. Sævar
Sigurðsson varð annar og Grétar Norðfjörð þriðji.
-VS
Atli Eðvaldsson.
Atlaskór
á markað
Eftir nokkra mánuði getur fs-
lenskt íþróttafólk, jafnt sem al-
mennir borgarar, farið að ganga
um og hlaupa á skóm merktum
knattspyrnukappanum Atla Eð-
valdssyni. Puma, vestur-þýsku
íþróttavöruframlciðendurnir
kunnu, hafa gert samning við Atla
þess efnis að nafn hans verður sett á
skó og íþróttagalla.
Þetta er í fyrsta skipti sem ís-
lenskum íþróttamanni hlotnast
slíkur heiöur og að sjálfsögöu er í
ihonum fólginn fjárhagslegur ábati
fyrir Atla. Vestur-þýskur fulltrúi
Puma sagði á blaðamannafundi í
ígær að markheppni Atla síðustu
;tvö árin í Vestur-Þýskalandi ætti
stærstan þátt í þessari samnings-
gerð. Skórnir og gallarnir verða
eingöngu á markaði hérlendis fyrst
um sinn en fulltrúinn taldi vel
koma til greina að þeir færu á
markað í Vestur-Þýskalandi og
jafnvel víðar ef Atli héldi áfram á
sinni braut í vestur-þýsku knatt-
spyrnunni.
- VS