Þjóðviljinn - 17.11.1983, Qupperneq 16
möÐWimm A&alsíml Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt aö ná í blaðamenn og aðra starlsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
Miðvikudagur 16. nóvember 1983 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
Hvar eru þau hin stóru orðin?
Kratar með afnámi verðbóta
Greiddu atkvæði með ríkisstjóminni við afgreiðslu bráðabirgðalaganna
Alþýðuflokkurinn greiddi at-
kvæði með afnámi vísitölubóta
á laun til tveggja ára I neðri
deild alþingis í gær. Þegar
greidd voru atkvæði um fyrstu
grein bráðabirgðalaganna kom
þessi skýlausa afstaða þing-
flokks Alþýðuflokksins fram, j
þrátt fyrir yfirlýsingar Karls
Steinars Guðnasonar varafor-
manns Verkamannasambands-
ins og Sighvats Björgvinssonar
um öndverða afstöðu flokksins.
í umræðunum í gær kom fram
að Alþýðuflokkurinn hefði
einsog Framsókn gert þá kröfu
í stjórnarmyndunarviðræðun- i
um við íhaldið í sumar gert
kröfu um tveggja ára lögbundið
afnám verðbóta á laun.
Alþýðubandalagið, Bandalag
Jafnaðarmanna, Samtök um
Kvennalista og Alþýðuflokkurinn
greiddu ekki atkvæði á alþingi í gær
þegar ákvæði um styttingu á af-
námi samningsréttar var afgreidd.
Svavar Gestsson sagði að þar sem f
ákvæði lagagreinarinnar fælist
einnig kjaraskerðing og afnám
samninga Sambands bygginga-
manna og fleiri, þá gæti Alþýðu-
bandalagið ekki greitt atkvæði með
lagagreininni. Óskað var sérstakr-
ar atkvæðagreiðslu um styttingu
samningsbannsins sérstaklega, en
stjórnarliðar lögðust gegn þeirri
málsmeðferð.
Alþýðuflokkurinn lagði fram
breytingartillögur við bráðabirgða-
lögin um afnám allra vísitöluvið-
miðana við gjaldtöku hjá ríki og
sveitarfélögum og um lögbindingu
15 þúsund króna lágmarkslauna.
Báðar þessar tillögur Alþýðu-
Jón Baldvin Hannibalsson á Alþingi í gær
Alþýðu flokkurinn hlynntur
afnámi vísitölubóta á launl
„Hefur lengi verið fullkomlega samþykkur því
atriði bráðafairgðala%3 fíkisstjórnarinnar
I MIBvltnd^ul Karl
skerðingu sem í Iögunum fólst. leysa þann vanda sem við blasti. 1 I
Þessi yfirlýsing Jóns Baldvins kom facss
til vegna þess, að Guðmundur H. Wut
Garðarsson (S) hafði iýst því yfir Aefnist swpvwgnonHv ræi
rgvinsson um ummæli Jóns BafdvinsC* i-
,jÞá hefur Alþýðuflokkurlnn
breyst mlklð 6 stuttum tfma”
aö vera mismæli
m*
flokksins voru felldar af stjómar- þýðuflokkurinn atkvæði með afnám allra vísitölubóta á laun í tvö
liðum en þrátt fyrir það greiddi Al- ákvæðum bráðabirgðalaganna um ár.
Húsnœðislánin
Ný aukafjárveiting
Efsala skuldabréfanna gengur ekki, segirAlbert
- Ef sala ríkisskuldabréfanna
leysir ekki fjárhagsvanda húsnæð-
isstofnunar, þá verðum við að bæta
við aukafjárveitingu til að standa
við loforð ríkisstjornarinnar, sagði
Albert Guðmundsson fjármálaráð-
herra í viðtali við Þjóðvifjann í
gær.
„Þessum viðbótarlánum sem um
var talað og félagsmálaráðherra
fyrir hönd ríkisstjórnar hefur lofað
iað greiða núna fyrir áramótin, þau
(verða greidd fyrir áramótin. Ég hef
þegar samþykkt aukafjárveitingu
til þess að þær umsóknir sem þegar
er búið að ganga fá í húsnæðismála-
stjórn verði afgreiddar. Þetta er
komið í gang og ég vona að næsta
upphæð til að leysa þetta mál komi
með sölu ríkisskuldabréfanna, sem
þegar er hafin. Ef ekki þá verðum
við að bæta við aukafjárveitingu til
að standa við loforð ríkisstjórnar-
innar í þessu máli“, sagði Albert
Guðmundsson fjármálaráðherra.
-Ig-
-ÆŒÖ~
Svavar Gestsson
Landsfundur Alþýðubandalagsins:
Setningarhátíð
í Austurbæjarbíói kl. 19 í kvöld
19^
Dagskrá:
1. Strengjakvartett tekur á móti fundargest-
um og leikur í upphafi fundar. Kvartett-
inn skipa: Sigrún Eðvaldsdóttir, Bryndís
Pálsdóttir, Guðrún Þórarinsdóttir og
Bryndís Gylfadóttir.
2. Rœða: Svavar Gestsson, formaður Al-
þýðubandalagsins.
Guðbjörg Sigurðardóttir
Sönghópur úr Leikfélagi Hafnarfjarðar fiytur söngva úr
Jörundi.
3. Einsöngur: Sigrún Gestsdóttir. Undir-
leikari: Hrefna Eggertsdóttir.
4. Sönghópur úr Leikfélagi Hafnarfjarðar
flytur söngvaúr Þiðmunið hann jörund
eftir Jónas Árnason. Hópinn skipa:
Ánna Pálína Árnadóttir, Jóhann Morá-
vek, Jakob Grétarsson, Þröstur Þor-
bergsson og Petra Óskarsdóttir.
5. Ávarp: Guðbjörg Sigurðardóttir, for-
maður Æskulýðsfylkingar Alþýðu-
bandalagsins.
6. Óðurinn um oss og börn vor eftir Jó-
hannes úr Kötlum. Steinunn Jóhannes-
dóttir leikari flytur.
7. Fjöldasöngur.
Steinunn Jóhannesdóttir og Steingrímur J.
Sigfússon kynna.
Setningarhátíðin er öllum opin. Henni lýk-
ur um klukkan 20.30 en klukkan 21 hefjast
landsfundarstörf að Hótel Loftleiðum. Sjá
dagskrá þar á bls. 3. .
Steinunn Jóhannesdóttir
Sigrún Gestsdóttir
Allir liðsmenn hreyfingarinnar velkomnir
Steingrímur J. Sigfússon