Þjóðviljinn - 29.11.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.11.1983, Blaðsíða 14
18 SIÐA - ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 29. nóvember 1983 (df@camatikadu!i Vantar kærasta, vinkonur og vini Tilboö sendist. Ásta Guðrún Eyvindardóttir, Sólvallagötu 26, Rvík. Pottþétt trúnaðarmál og alvara. Gott sófasett með nýju plussáklæði til sölu 3ja sæta sófi og tveir djúpir stól- ar. Verð 8-9 þús. Uppl. í síma 22985. Stakur ofn eða ofn og hellur óskast Uppl. í síma 77393. Stúdentshúfa óskast til láns eða kaups. Meðalstærð. Uppl. í síma 30704. Húsnæði óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast helst í Vesturbæ eða Háaleiti, fyrir ungan verkfræðing með konu og barn. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 37608. Ef þú átt í fórum þínum salerni sem þú vilt losna við fyrir sanngjarnt verð hafðu þá sam- band. Upp. ísíma 53540. Þvott- avél óskast - gefins. Uppl. í síma 39008 á kvöldin. 2 góðir pottofnar fást gefins. Hæð 92 cm lengd 50 cm og 60 cm. Á sama stað óskast pottofn, ekki hærri en 70 cm og lengd 120-130 cm. Sími 19624 eftir kl. 18. Góður herbergisskápur til sölu Selst ódýrt. Uppl. í síma 10507. Nýr hljómplötuskápur til sölu. Uppl. í síma 16967. Óska eftir að fá fyrir lítið eða ekkert eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 38862. Notuð skíði á ca. 11 ára óskast ásamt bindingum og skóm. Einnig skíðaskór á ca. 8 ára. Uppl. í síma 54517 eftir kl. 19. Til sölu nýlegar bókahillur (Lundia) Uppl. í síma 24509 eftir kl. 18. c Trabant station gulur með hvítan topp ár. '79 til sölu. Hann er í góðu lagi. Skoð- aður ’83. Honum fylgja negld vetrardekk, dráttarkrókurog út- varp. Uppl. í síma 21518. Sófasett Ef einhver vill hirða gamla sófa- settið okkar, hringið þá í síma 52023. Þvottavél sem þarfnast viðgerðar fæst gefins. Uppl. í síma 36226. Kettlingur fæst gefins Stálpaður 10 vikna kettlingur fjörugur og fallegur fæst gefins. Uppl. í síma 71391. Svart-hvítt sjónvarp óskast Er einhver sem þarf að losna við gamalt sjónvarp? Ég þigg það með þökkum gegn lágri greiðslu. Uppl. í síma 79379. Dagmamma óskast! Hálfsárs strákur óskar eftir dag- mömmu frá áramótum, nálægt Landspítala eða Kleppsspítala. Uppl. í síma 14306. Hef flutt prjónavörurnar mínar af Úti- markaöinum í Markaðshúsið Sigtúni 3, og er þar í samvinnu við Bikarinn. Gammosíur og nærföt úr akrýl og ull á börn og fullorðna. Húfur, vettlingar, tre- flar og hólkar, allt á mjög góðu verði. Leðurblökupeysur í mörgum litum á 550 kr. Dúnúlp- ur á kr. 500,- Verið velkomin í Markaðshúsið Sigtúni 3. A. Aziz Ansari öskar eftir pennavinum á ís- landi. Heimilisfangið er: Heena Prints J-30/75 A Chohra.Varanasi - 221-001. INDIA. Gullfallegur og bráðgáfaður Collie-Labrador hvolpur óskar eftir nýjum húsbónda. Uppl. v síma 84762 eftir kl. 15. Til sölu sem nýr Ignis ís- skápur Uppl. í síma 39103. Volvo árg. ’73 til sölu keyrður 115 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 37608. Nokkra tónlistarmenn vantar æfingarhúsnæði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 27113. (var. Sagnaúrval fyrir böm Iðunn hefur gefið út bókina Barnagaman - Spennandi sögur. Bók þessi sem er norsk að uppruna er hin fyrsta á íslensku í flokki úr- valsefnis handa börnum, Einar Bragi þýddi bókina sem er prýdd fjölda mynda eftir norska mynd- listarmenn. f bókinni Barnagaman eru tíu sögur og sjálfstæðir sögukaflar. Margt af efninu tilheyrir klassísk- um skemmtibókmenntum, annað er eftir seinni tíma höfunda. Meðal höfunda eru Selma Lag- erlöf og Cecil Bödker, Kipling og Jonathan Swift (Ferðir Gúllivers) og Robert Louis Stevenson, kafli úr Gulleyjunni, ennfremur eru sumir textarnir ævintýri úr ýmsum löndum. í formála segir að sög- urnar segi frá „áhættusömum at- burðum handan við grámósku hverdagslífsins". Þrjár þýddar skáldsögur Skjaldborg á Akureyri hefur gef- ið út þrjár þýddar skáldsögur. Brotlending hjá Brahma- klaustri. Þriðja bók metsöluhöf- undarins David Beaty. Fyrri bækur hans á íslensku eru: Hans hágöfgi og Flugsveit 507. Bækur Beaty hafa hlotið góðar viðtökur hér á landi. Dómsorð - Bandarísk metsölu- bók, sem hin heimsfræga kvik- mynd Twentieth Century Fox, The Verdict, er gerð eftir. Myndin verður sýnd hér á landi á næsta ári og fer Paul Newman með aðalhlut- verkið. Höfundur bókarinnar er Barry Reed, sem er málflutnings- maður í Boston í Bandaríkjunum, sem sérhæfir sig í réttarlæknisfræðimálum. Eltingaleikur á Atlantshafl eftir D.A. Rayner, breskan skipherra, sem hafði með höndum leit af kafbátum á stríðsárunum, og þekk- ir því gjörla það efni, sem hér er fjallað um. Þessi bók kom fyrst út fyrir 15 árum og seldist þá strax upp. Nú fæst hún á ný. Bílbelti Af hverju notar þú þaðekki QP ||UlgFEROAR leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Afmælissýning íslenska dansflokksins í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. Návígi 7. sýn. fimmtud. kl. 20.00. Eftir konsertinn föstudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Skvaldur laugard. kl. 20.00. Litla sviðiö Lokaæfing I kvöld kl. 20.00, uppselt. - Fimmtud. kl. 20.30. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. I.HIKFRIAC REYKIAVlKUR jgLm Guð gaf mér eyra 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. föstud. kl. 20.30. Hart í bak miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Laugard. kl. 20.30. Úr lífi ánamaðkanna fimmtud. kl. 20.30, sunnud. kl. 20.30. Síðasta sinn. Næst síðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasala í Iðnó 14.00-20.30. Sími 16620. ÍSUENSKA ÓPERAN Frumsýning Síminn eftir Menotti Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, John Speight. Miðillinn eftir Menotti Einsöngvarar: Puríður Pálsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Sigrún V. Gestsdóttir, Jón Hallsson og Viðar Eggertsson leikari. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. -eikstjóri: Hallmar Sigurðsson. .eikmynd: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Hulda Kristín Magnús- Jóttir. Lýsíng: Sigurbjarni Þórmundsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 15-19 nema sýningardag til kl. 20. Sími 11475. La Traviata laugardag 3. des. kl. 20. Kaffitár og frelsi eftir Rainer Werner Fassbinder. Frumsýning mánudaginn kl. 20.30 Uppselt. 2. sýn. þriðjudag kl. 20.30. 3. sýn. laugardag kl. 16. Ath. breyttan sýningartíma. Sýningar eru I Þýska bókasafninu Tryggvagötu 26. Miðasala frá kl. 17 og við inn- ganginn laugardag frá kl. 14. Sími 16061. NOTUM LJÓS ... allan sólaitiringinn SIMI: 1 89 36 Salur A Drápfiskurinn (Flying Killers) Islenskur texti Afar spennandi ný amerísk kvik- mynd í litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg amerísk verðlauna- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd kl. 7. íslenskur texti. Salur B Trúboðinn (The Misslonary) Islenskur texti Bráðskemmtileg og alveg bráð- fyndin ný ensk gamanmynd I litum um trúboða, sem reynir að bjarga föllnum konum I Soshohverti Lund- únarborgar. Leikstjóri: Richard Loncraine. Aðalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýndkl. 11.15. Annie Heimsfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu slúlkuna Annie sem hefur fari sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10. Líf og fjör á vertíð I Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip% stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sígurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LIF! VANIR MENN! Sýnd kl. 5,7 og 9 LAUGARAS l=W^M Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. BT 19 OOO Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hetur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 7, 9.05 og 11.15. Gúmmí-Tarzan Frábær skemmtimynd, „Maður er alltaf góður í einhverju". Aðalhlutv. Axel Svanbjert, Otto Branden- burg. Leikstjóri: Sören Kragh Jacobsen. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 og 5. Stríð og friður Þýsk stórmynd eftir sömu aðila og gerðu „Þýskaland að hausti". Henrich Böll, Alexander Kluge, Volker Schlöndorff o.fl. Myndin var frumsýnd á þessu ári, en hún fjallar um brennandi spurn- ingar evrópsku friöarhreyfingar- innar í dag. Sýndkl, 3, 5.10, 9.05 og 11.15. Þrá Veroniku Voss Mjög athyglisverð og hrífandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans síðasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu m.a. Gullbjðrninn í Berlín 1982. Aðalhlutv. Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Duringer. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. (slenskur texti. Sýnd kl. 7.15. Stríðsleikur ásamt aukamyndum Sýnd kl. 9. Við erum tilraunadýr Sýnd kl. 3. Hjá Prússakóngi Sýnd kl. 5. Svarti hringurinn Sýnd kl. 7. Ameríka — frá Hitler til MX-flauganna Sýnd kl. 11. Sovésk kvikmyndavika Sóttkví Athyglisverð kvikmynd um sam- band foreldra og barna. Leikstjóri: llya Frez. Sýnd kl. 3.15 og 5.15. „Fjallgöngumað- ur sem fórst“ Spennandi og dularfull litmynd, sem gerist í litlu, fjallahóteli. Leikstjóri: Griggory Kromanov. Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eltir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5 og 11. ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp f verð á hljómplötunnu Flash- dance. Tónleikar Judith Blegen kl. 20.30. FRUMSÝNING Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djört, ný, ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út I ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■Sími 78900 Salur 1 grínmyndin Zorro og hýra svorðið Eftir að hata slegið svo sannarlega í gegn í myndinni Love at first bite, ákvað George Hammilton að nú væri tímabært að gera stólpagrín að hetjunni Zorro. En afhverju Zorro? Hann segir: Búið var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næstur honum. Aðalhlutverk: Geoge Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega llf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þáfta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aöalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull. Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 f------------------------- Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var þriðja vinsælasta myndin Vestan- hafs í fyrra. Aöalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5 Ungu lækna- nemarnir Sýnd kl. 9 og 11. Afsláttarsýningar 50 krónur. Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7 50 krónur. Laugardaga og sunnudaga kl. 3. TÓNABÍÓ SIMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy) Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátíðinni i Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu áhorf- endur hana bestu mynd hátíðar- innar. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun í Sviss og Nor- egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.