Þjóðviljinn - 04.01.1984, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 4. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
apótek
Helgar- og næturþjónusta lytjabúða í
Reykjavík vikuna 30. desember til 5. janú-
ar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar f síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kieppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartimi.
Fæöingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00-17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengió
1.janúar
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..28.720 28.800
Sterlingspund ..41.335 41.450
Kanadadollar ..23.070 23.134
Dönsk króna .. 2.8928 2.9008
Norsk króna .. 3.7119 3.7223
Sænsk króna .. 3.5704 3.5803
Finnsktmark .. 4.9128 4.9264
Franskurfranki .. 3.4268 3.4363
Belgískurfranki .. 0.5132 0.5147
Svissn. franki ..13.1189 13.1555
Holl. gyllini ... 9.3253 9.3513
Vestur-þýskt mark.. ..10.4756 10.5048
Itölsklira ... 0.01724 0.01729
Austurr. Sch ... 1.4862 1.4903
Portug. Escudo ... 0.2159 0.2165
Spánskurpeseti.... ... 0.1831 0.1836
Japansktyen ... 0.12405 1.12439
(rsktpund ...32.468 32.558
vextir
Fró og með 21. nóvember 1983
INNLANSVEXTIR:
I.Sparisjóösbækur..............26,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán. ’>.30,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.’> 32,0%
4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0%
5. Verðtryggöir6 mán. reikningur... 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.15,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.........7,0%
b. innstæðuristerlingspundum...7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.4,0%
d. innstæðuridönskumkrónum.....7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0%
2. Hlaupareikningur....(23,0%) 28,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(23,5%) 27,0%
4. Skuldabréf..........(26,5%) 33,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstímiminnst2V2ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán.........4,0%
siindstaóir
Laugardalslaugin er opin mánudag tif
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfeilssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriojudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-'
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
kærleiksheimilið
W-2&
CopyrVM 1983
' n« Rágiiter and Tribune
Syndicate, Inc.
Við þurfum að skreppa í bankann til að kaupa peninga.
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
. sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16. ----
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík............ sími 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ simi 1 11 66
Hafnarfj............. simi 5 11 66
Garðabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík............ simi 1 11 00
Kópavogur............ simi 1 11 00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj. ........... sími 5 11 00
Garðabær............. sími 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 hlý4afl6málmur7eins9bita12
megnar 14 kjökur 15 ólga 16 þrífast 19
skaði 20 kvæði 21 heiti
Lóðrótt: 2 kúga 3 spjót 4 maðka 5 græn-
meti 7 gjálfur 8 jarðvegurinn 10 hljóðaði 11
dvergur 13 fikt 17 þjóta 18 stund
, Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ögur 4 hrós 6 eir 7 sýkn 9 ásar 12
undan 14 ofn 15 eið 16 nógur 19 tíur 20
plóg 21 raspa
Lóðrétt: 2 gný 3 renn 4 hráa 5 óma 7
skorta 8 kunnur 10 snerla 11 ráðugi 11 dug
17 óra 19 upp
folda
Aumingja mamma!
Hún er að nugsahvort
mér muni líka að byrja ,
á leikskólanum á
morgun
© fícits —
Einfalt að róa hana.
- Ég segi henniaðfyrst j
ætli ég í léikskólann, síðan'
í grunnskólann og svo í
Háskólann. /
Jú, mamma, víst vil ég fara
í leikskólann og læra svo
voða mikið svo að ég þurfi
\ ekki að verða vonsvikin
heimafrú eins
og þú!
svínharður smásál
erOGlN- K> £f2T n06
A€>^A£^NPI n/AU/06-J
~ WiJ\!KT\t<s kaajn veu
eftir Kjjartan Arnórsson
/ kTTra pi 5PTIR P)V
\Jl€> N6/
■ncT
f HHLPf) FYeif? fYO/VJunO
VoKU senO SFT\R
strætisvagnar
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14^18._
GEÐHJÁLP,
félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að-
stoð vegna geðrænna vandamála, að-
standenda og velunnara, gengst f vetur
fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og
skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á
geðdeild Landspítalans, í kennslustofu
á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum .
og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru
bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra,
sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er,.
ókeypis. Fyrirspurnir og umræöur verða
eftir fyrirlestrana.
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna
1983:
Vinningsnúmer: 1. Mazda bifreið, ár-
gerð 1984, nr. 12447.
2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
220.000.- nr. 93482.
3. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
160.000,- nr. 31007.
4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að
upphæð kr. 60.000.- nr. 12377, 23322,
32409, 38339, 50846, 63195, 65215.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals '
verða menn sem farið hafa í aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar.
veittar þar og I síma 83755 á miðviku-
dögum kl. 16-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
_EI Salvador-nefndin á íslandi.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720, eropinkl. 14-16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru i sima 84035.
Samtökin
Átj þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
siminn er 16373 kl. 17 til 20 alia daga.
mirmingarkort
, Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir-
töldum stöðum:
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin
Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf-
heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa-
leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir,
Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg
27. Bókabúö Úlfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé-
lagsins Hátúni 12, sími 17868. Viðvekjum
athygli á símaþjónustu í sambandi við
minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk-
að er.
Minningarkort Minningarsjóðs
Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar
fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum.
Bókasafni Kópavogs, BókabúðinnTVeda
Hamraborg, Kópavogi.
Minningarkort Foreldra- og styrktarfé-
lags Tjaldanessheimilisins „Hjálpar-
höndin" fást á eftirtöldum stöðum:
Ingu Lillý Bjarnad. simi 35139, Ásu Páls-
dóttur sími 15990, Gyðu Pálsdóttur simi
42165, Guðrúnu Magnúsdóttur sími
15204, Blómaversluninni Flóru Hafnar-
stræti sími 24025, Blómabúðinni Fjólu
Goðatúni 2, Garðabæ sími 44160.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.