Þjóðviljinn - 04.01.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.01.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. janúar 1984 Auglýsing frá ríkisskattstjóra skilafresti launaskýrslna gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1984 vegna greiðslna á árinu 1983, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 23. janúar 1984: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. 4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalnings- blaði. II. Til og með 20. febrúar 1984: 1. Afurða- og innistæðumiðar ásamt samtaln- ingsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. III. Til og með síðasta skiladegi skattframtala 1984, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fast- eignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga, enda séu upplýsingar gefnar á fullnægjandi hátt á um- ræddum greiðslumiðum.) Reykjavík 1. janúar 1984 Ríkisskattstjóri Laus staða Við embætti bæjarfógetans í Bolungarvík er laus til umsóknar staða aðalbókara. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast ásamt með- mælum sendarundirrituðum fyrir 20.janúar 1984. Bolungarvik 27. desember 1983 Bæjarfógetinn í Bolungarvík Halldór Kristinsson ffl Frá Fjölbrautaskól- tfl anum við Ármúla Skólastarfið hefst á vorönn með kennara- fundi 4. janúar kl. 13. Nemendur komi föstu- daginn 6. janúar milli kl. 14 og 15 og fá þá afhenta stundatöflu gegn greiðslu nemend- agjalds kr. 700. Skólameistari. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar Sveinborgar Björnsdóttur, Austurbrún 4. Jónsteinn Haraldsson Halldóra Kristjánsdóttir Hafdís Jónsteinsdóttir Ólafur Örn Jónsson Borgar Jónsteinsson Halldóra Ólafsdóttir Eiginmaður minn og faðir okkar Vilhjálmur Þorsteinsson Reynimel 40 lést að heimili sínu hinn 3. þ.m. Kristín M. Gísladóttir Þorsteinn Vilhjálmsson Sigríður Vilhjálmsdóttir Svanlaug Vilhjálmsdóttir leikhús • kvikmyndahús ÞJOÐLEIKHUSIfi Tyrkja-Gudda 5. sýn. fimmtudag kl. 20 6. sýn. föstudag kl. 20 7. sýn. sunnudag kl. 20. Skvaldur laugardag kl. 20. Skvaldur Miðnætursýning. laugardag kl. 23.30. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Lokaæfing í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20, sími 11200. I.KIKLKIAG RKYKIAVlKUK <*j« Hart í bak fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra föstudag kl. 20.30 sunnudag ki. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 - 19. Sími 16620. | V r íl ISIIf | l.A ±HU 1 Igky l! m. 11||:\ t íslenska óperan Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 6. janúar kl. 20. Uppselt. 2. sýn. sunnudaginn 8. jan. kl. 20. 3. sýn. miðvikudag 11. jan. kl. 20. Miðasala opin frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. Svívirtir áhorfendur eftir Peter Handke Leikstjóri Kristín Jóhannesdóttir. 3. sýning 5. janúar kl. 20 í Tjarnarbæ. Miðasala í sima 17017 og 22590. AIISTURBEJARRin “ Simi 11384lfc Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndin": Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spehnandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikj- anna i dag: Richard Pryor. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. v^mtir. * rw *•* ---------------— -s SIMI: 1 89 36 Salur A Bláa Þruman. IBIue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 3,5, 7.05,9.05 og 11.10. Salur B Pixote. Islenskur texti. Afar spennandi ný brasilísk - frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga áglapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilia Pera. kl, 7.05, 9.10 og 11,15, Bonnuð innan 16 ára. Annie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur larið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 Barnasýning kl. 2.30. Miðaverð kr. 40. SÍMI: 2 21' 40 Jólamynd Háskólabíós. Skilaboö til Söndru Blaðaummæli: Tvímælalaust merkasta jólamynd- in í ár. FRI-.Timinn. Skemmtileg kvikmynd, tull at nota- legri kimni og segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóðfélagið sem við búum í. IH-Þjóðviljinn. Skemmtileg og oft bráðfalleg mynd, GB-DV. Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóð- látan hátt erindi sem margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt í, Jökli Jakobssyni. PBB-Helgarpósturinn, Bessi vinnur leiksigur í sínu tyrsta störa kvikmyndahlutverki. HK-DV. Getur Bessi Bjarnason ekki leyft sér ýmislegt sem við hin þorum ekki einu sinni að stinga uppá i einrúmi? ÓMJ-Morgunblaðið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustrið l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri baeði betri pg skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustrtð lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með ððrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd i 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrfson Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30. fomooíi XX 19 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á ísiensku og seldist upp hvað ettir annaö. Aöalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Borgarljós (City Lights) Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarar Gustav Grundgens sem gekk mála hjá nasistum. Óskarsverð, un sem besta erlenda myndin 1L82. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjónvarps- þáttunum). Sýnd kl. 9.15. Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 3.10, 5.10,n 9.10 oq 11.10. Hnetubrjótur Bráðfyndin ný bresk mynd með hinni þokkafullu Joan Coltins ásamt Carol White og Paul Nicholas. Sýnd kl. 7.10 Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.). Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 3.15, 5.15 og 7.15. LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 Jólamynd 1983 Psycho II Ný æsispennandi bandarísk mynd sem er iramhald hinnar geysivín- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum síðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd i Dol- by Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leikstjðri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. TÓNABÍÓ Jólamyndin 1983 Octopussy Ai.8r«m Siorcou K1M.ru MOOKF. ■mMIISKHDtir \ USSY Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. AðalhluNerk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. - BELTIÐ SPENNT ||UMFERÐAR Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei S£AN CONNERY JAME5 BOND009 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grin í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin EÍond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandarikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30 og 9. Hækkað verð. ________Salur 2_________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd semgerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd týrir alla aldurs- bópa. Saga eltir Rudyard Kipling um hið ðvenjulega lif Mowglls. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Coi-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares, winn) Frábær og jafnlramt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina trægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er jekin i Dolby stereo Sýnd kl. 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast i eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrtur, mótorhjól, bíla og báta. Sýnd kl. 5 og 9.05. Salur 4~ Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 5. Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin i Bandaríkjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missi: vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt kratl- ar hann sig fram úr þvi. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jll- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 7 og 9. AfSláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.