Þjóðviljinn - 10.01.1984, Page 13
Þriðjudagur 10. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
dagbók
apótek
vextir
Helgar- og næturþjónusta lyfja-
búöa f Reykjavík vikuna 6. — 12.
janúar er f Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar-og naeturvörslu (frákl. 22.00). Hiö
síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alladaga frákl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartimi.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Barnaspitali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00-16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfiröi
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengió
9. janúar
Kaup Sala
.29.400 29.480
.40.991 41.102
.23.497 23.560
. 2.8685 2.8763
. 3.7078 3.7179
. 3.5740 3.5838
. 4.9115 4.9248
. 3.4010 3.4103
. 0.5094 0.5108
.13.0716 13.1072
. 9.2526 9.2777
.10.3746 10.4028
. 0.01714 0.01719
. 1.4718 1.4758
. 0.2154 0.2160
. 0.1814 0.1819
. 0.12622 0.12657
.32.193 32.281
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur...........21,5%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’>.23,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.'i 25,0%
4. Verötryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningur... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum......7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(18,5%) 24,0%
2. Hlaupareikningur...(18,5%)23,5%
3. Afuröalán, endurseljanleg
(20,0%) 23,5%
4. Skuldabréf.........(20,5%) 27,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnst6mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2’/2 ár 3,5%
c. Lánstímiminnstöár 4,0%
6. Vanskilavextirámán.......3,25%
sundstaóir
Laugardalslaugin er opin mánudag ti)
föstudag kl. 7.20-19.30. Álaugardögum er
opiö frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvénna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þribjudags- og fimmtudagskvöld-
umkl. 19.00-21.30. Almennirsaunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-'
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,-
Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik............ simi 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ sími 1 11 66
Hafnarfj............. simi 5 11 66
Garðabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík............ simi 1 11 00
Kópavogur............ simi 1 11 00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj............. sími 5 11 00
Garðabær............. simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 fugl 4 sneru 6 tinir 7 vökvi 9 hró 12
sálir 14 málmur 15 hræðsla 16 úrgangur-
inn 19 veiki 20 niska 21 hjarir.
Lóðrétt: 2 blása 3 lengdarmál 4 sveia 5
hossast 7 hvessa 8 deyja 10 peningar 11
krækla 13 voð 17 eldstæði 18 þjóti.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 glys 4 koll 6 áll 7 skír 9 úlfa 12
sulta 14 oft 15 gæf 16 ræfla 19 traf 20 áður
21 nisti.
Lóðrétt: 2 lík 3 sáru 4 klút 5 líf 7 skorta 8
ístran 10 lagaði 11 aðferð 13 lof 17 æfi 18
lát.
folda
Skák og mát, ^
Súsanna.
© Bli.l's
Nú varðst þú að bíta
í súra eplið...
____________
ANeíTbíddu, þetta var)
V- vitlaust..._J
Ég sem andstæðingur
þinn er yfir það hafin að
miklast af tilviljana-
kenndum sigri og læt
ekki fáfengil egheit ná
tökum á mér og...
svínharður smásál
FINN'ÍT ^R. EKKI HI5Æ€>/l,SS7;
GUNN’A - FEfSSI GIFTIST
H^NNI -STiNN PO/HG-Í?
F/NGröN f$í
V E6-NA
PFnin g~
NNNA;
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð;
Geðhjálpar Bárugötu 11 '
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14—18._
Kvennadeild
Breiðfirðingafélagsins
verður með fund á safnaðarheimili Bú-
staðasóknar miðvikudaginn 11. janúar kl.
20.30, spiluð verður félagsvist. - Stjórnin.
Baðstofufundur
Bræðrafélags og Kvenfélags Langholts-
sóknar verður í Safnaðarheimilinu þriöju-
daginn 10. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Hús-
lestur, söngur, upplestur, rímur, tógvinna.
Kaffiveitingar. - Stjórnirnar.
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna
1983:
Vinningsnúmer: 1. Mazda bifréið, ár-
gerð 1984, nr. 12447.
2. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
220.000 - nr. 93482.
3. Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
160.000.- nr. 31007.
4. -10. Húsbúnaður að eigin vali, hver að
upphæð kr. 60.000,- nr. 12377, 23322,
32409, 38339, 50846, 63195, 65215.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa í aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og i sima 83755 á miöviku-
dögum kl. 16-18.
Sjjy Samtökin
ÁtJ þú viö áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alfe daga.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMI 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, simi 23720, eropin kl. 14-16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
1 Ferðafélag
íslands
ÖLDUGÖTU 3
Sfmar 11788
Myndakvöld
Ferðafélags íslands
Ferðafélagið heldur myndakvöld, miðviku-
daginn 11. janúar kl. 20.30 á Hótel Hofi,
Rauðarárstíg 18.
Efni:
1. Úrslit í myndasamkeppni F.l. kynnt og
verðlaun afhent.
2. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir og
segir frá: Esju sem skíðagöngulandi,
byggð og fjöllum Eyjafjarðar, loftmyndir
af svæðinu meðfram Langjökli, nokkrar
myndir úr ferð til Borgarfjarðar eystri o.fl.
3. Sturla Jónsson sýnir myndir teknar í
dagsferðum F.(. í nágrenni Reykjavikur.
Á myndakvöldum gefst gott tækifæri til
þess að kynnast í máli og myndum ferðum
Ferðafélagsins. Félagar takið gesti með.
Allir velkomnir. Veitingar í hléi. - Ferðafé-
lag Islands.
mirmingarkort
Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir-
töldum stöðum:
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin
Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf-
heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla,
Dratnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa-
leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir,
Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg
27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé-
lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum
athygli á símaþjónustu í sambandi við.
minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk-
að er.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
ki. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.