Þjóðviljinn - 10.01.1984, Qupperneq 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 10. janúar 1984
^óamaíikaduii
Ódýr notaður pels til sölu
Ekta lamb. Uppl. í síma 36226.
Fallegur kettlingur fæst gef-
ins
11 vikna, Ijósbröndótt læöa.
Uppl. í síma 24663.
Hjálp
Vill einhver leigja 23 ára háskól-
astúdent litla íbúð. Er á götunni.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Upplýsingar hjá Ingu í
síma 10434.
Til söiu
Vegna brottflutnings er til sölu
ísskápur á 6 þús. kr.
stætssýningarvél á 5 þús., sv/
hv sjónvarp á 2 þús. fataskápur
á 1500, skatthol, vasadiskó,
rafmagnsritvélo.fl. Upplýsingar
í síma 37554.
Gönguskíðaskór
nr. 43 óskast í skiptum fyrir
góða gönguskíðaskó nr. 42.
Hringið í síma 40281.
Barnagæsla
13 ára stúlka í Kópavogi,
Austurbæ, vill taka að sér barn-
agæslu á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar í síma 40281.
Til sölu
Hornsófi (3 stólar) með striga-
áklæði frá Pétri Snæland og
gamall útskorinn hægindastóll
með skammeli. Upplýsingar í
síma 28814 og 29185.
Leiguhúsnæði
Óska eftir leiguhúsnæði í Kópa-
vogi, helst sem næst miðbæn-
um. Ingibjörg sími 40492.
Sjónvarp
Á ekki einhver sjónvarp með
amerísku litakeri sem hann vill
losna við? Ef svo er hafið sam-
band í síma 79819.
Ibanez-gítar
Til sölu Ibanez artist gítar. Upp-
lýsingar í síma 31421 á kvöldin.
Mömmur og pabbar
Ég heiti Guðmundur og er dag-
pabbi. Get bætt við mig einu
barni í dagvist allan daginn:
Goðheimar 19, sími 33760.
Píanó
óskast til kaups. Uppl. í síma
17087.
íbúð óskast
4ra manna fjölskylda frá Akur-
eyri óskar eftir íbúð á leigu í
Reykjavík (gamla bænum) [
vor.
Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upplýs-
ingar gefur Ása Jóhannesdóttir
á auglýsingadeild Þjóðviljans,
sími 81333.
Til sölu
1 stk. gangspegill 110x40, kr.
600.-. 1 stk. baðspegill hring-
laga hvítur, kr. 250.-. 2 stk.
ömmustengur brúnar 160 cm,
kr. 500.-. 3 stk. Ijóskastarar
innanhúss litaðir kr. 250.-. 40
m2 teppafilt kr. 800.-. 3ja sæta
raðsófi m/sófaborði kr. 900.-.
Hringið í síma 82806 eftir kl.
17.00.
Systkini -F 5 ára barn
óska eftir að taka á leigu í vor
stóra íbúð eða tvær minni. Ým-
isleg aðstoð möguleg, t.d. við
gerð skattaframtala, húshjálp,
o.s.frv. Þeir sem kunna að hafa
húsnæði á boðstólum í vor eða
nk. haust, vinsamlega hringi í
síma 16308 eða 32344.
Notuð en nýuppgerð Husqu-
arna
eldavél og bökunarofn til sölu, 4
hellur í borði og ofninn stakur.
Selst á hálfvirði. Uppl. í síma
18054 á kvöldin.
Rósótt kventaska tapaðist
þann 30. des. á leiðinni frá
Hlemmi vestur á Holtsgötu. Lík-
lega í Landrover. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 16816
kl. 18.
Tilkynning
um eftirgjöf aðflutningsgjalda
af bifreiðum tii fatiaðra
Ráöuneytiö tilkynnir hér með, að frestur til aö
sækja um eftirgjöf aöflutningsgjalda af bifreið
til fatlaðra skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga er til
15. febrúar 1984.
Sérstök athygli er vakin á því að sækja skal
um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðu-
blöðum og skulu umsóknir ásamt venju-
legum fylgigögnum sendast skrifstofu Or-
yrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykja-
vík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar
1984.
Fjármálaráðuneytið, 3. janúar 1984.
Laus staða
Staða fulltrúa á Skattstofu Suðurlandsum-
dæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Æskilegt
er að umsækjendur hafi lokið prófi í lögfræði
eða viðskiptafræði. Umsækjendur með hald-
góða bókhaldsþekkingu koma einnig til
greina.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skattstjóra
Suðurlandsumdæmis, Hellu, fyrir 10. febrúar
n.k.
Fjármálaráðuneytið, 6. janúar 1984.
leikhús • kvikmyndahús
íf'WÓÐLEIKHÚSIfl
Tyrkja-Gudda
8. sýn. fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
Skvaldur
föstudag kl. 20.
Skvaldur miðnætursýning
föstudag kl. 23.30.
Litla sviðið
Lokaæfing
í kvöld kl. 20.30, uppselt,
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftlr.
Miðasala 13.15-30 sími 11200.
u-:ikfí-;ia(;
RFYKIAVÍKLJK
Guð gaf mér eyra
miðvikudag kl. 20.30, .
föstudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
Hart í bak
fimmtudag kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14 - 19 sími
16620.
Rakarinn
í Sevilla
Einsöngvarar
Kristinn Sigmundsson
Sigríður Ella Magnúsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
Kristinn Hallsson
Jón Sigurbjörnsson
Elísabet F. Eiríksdóttir
Guðmundur Jónsson
Hljómsveitarstjóri Marc Tardue
Leikstjóri Francesca Cambello
Leikmynd Ijós og búningar
Michael Deegan
Sarah Conly
Aðstoðarleikstjóri
Kristinn S. Kristinsson
Frumsýninng
2. sýn. miðvikudag. 11. jan. kl. 20.
La Travíata
föstud. 13. jan. kl. 20.
sunnud. 15. jan. kl. 20
Síminn
og miðillinn
laugard. 14. jan. kl. 20
Miðasala opin frá kl. 15 - 19
nema sýningardaga til kl. 20,
sfmi 11475.
Kaffitár og
frelsi
í dag kl. 20.30
á Kjarvalsstöðum.
Miðasala frá kl. 14.,
sími 26131.
Svívirtir
áhorfendur
eftir Peter Handke.
Leikstjóri Kristín Jóhannesdóttir
fimmtudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
' Tjarnarbæ
Fáar sýningar.
ATH. félagsfundur í FS miðvik-
ud. 11. jan.kl. 19.30.
SIMI: 1 89 36
Saiur A
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
íslenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd I litum. Pessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar í Bandarikjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Salur B
Pixote.
Islenskur texti.
Afar spennandi ný brasilísk -
frönsk verðlaunakvikmynd í litum
um unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og verið sýnd við metað-
sókn. Aðalhlutverk. Fernado
Ramos da Silva, Marilia Pera.
kl. 7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Annie
Heimfræg ný amerísk slórmynd
um munaðarlausu stúlkuna Annie
sem hefur farið sigurför um allan
heim. Annie sigrar hjörfu allra.
Sýnd kl. 4.50
r^^^S_HÁSKÖu|m|
SIMI: 2 2f 40
Jólamynd Háskólabíós.
Skilaboð
til
Söndru
Blaðaummæli:
Tvímælalaust merkasta jólamynd-
in í ár.
FRI-Timinn.
Skemmtileg kvikmynd, full af nota-
legri kímni og segir okkur jafnframt
þó nokkuð um okkur sjálf og
þjóðfélagið sem við búum í.
IH-Þjóðviljinn.
Skemmtileg og oft bráðfalleg
mynd.
GB-DV.
Heldur áhorfanda spenntum og
flytur honum á lúmskan en hljóð-
látan hátt erindi sem margsinnis
hefur verið brýnt fyrir okkar gráu
skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf-
undi sögunnar sem filman er sótt í,
Jökli Jakobssyni.
PBB-Helgarpósturinn.
Bessi vinnur leiksigur í sinu fyrsta
stóra kvikmyndahlutverki.
HK-DV.
Getur Bessi Bjarnason ekki leyft
sér ýmislegt sem við hin þorum
ekki einu sinni að stínga uppá í
einrúmi?
ÓMJ-Morgunblaðið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI: 1 15 44
Stjörnustríö III
Fyrst kom „Stjörnustrið 1“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum
síðar kom „Stjörnustríð ll“, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri baeði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustríð lll“slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
sþennu, með öðrum orðum sú
besta. „Ofboðslegur hasar frá uþp-
hafi til enda“. Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása Dolby Sterio.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrison Ford,
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30.
ÍGNBOGHI
cr 19 ooo
Ég liffi
Æsispennandi og stórbrotin kvik-
mynd, byggð á samnefndri ævi-
sögu Martins Gray, sem kom út á
íslensku og seldist upp hvaö eftir
annað. Aðalhlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Mephisto
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Griindgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer I sjónvarps-
þáttunum).
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð.
í kröppum
leik
Afar spennandi og fjörug litmynd
um hressa kalla sem komast í hann
krappan...
Með James Coburn - Omar Sha-
rif.
Endursýnd kl. 3.05 og 5.05.
Flashdance
Ný og mjög skemmtileg litmynd.
Mynd sem allir vilja sjá aftur og
aftur...
Aðalhlutverk: Jennyfer Beals,
Michael Nouri.
Sýndkl.3.10,5.10.7.10 9.10og
11.10.
Borgarljósin
(City Lights)
Snillífarverk meistarans Charlie
Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir
fólk á öllum aldri.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
LAUGARÁi
Jólamynd 1983
Psycho II
Ný æsispennandi bandarísk mynd
sem er framhald hinnar geysivin-
sælu myndar meistara Hitchcock.
Nú 22 árum síðar er Norman Bates
laus af geðveikrahælinu. Heldur
hann áfram þar sem f rá var horfið?
Myndin er tekin uþþ og sýnd i Dol-
by Stereo.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly.
Leikstjóri: Richard Franklin.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80,- kr.
TÓNABÍÓ
Jólamyndin
1983
Octopussy
vÆrjrr - afrorxau
HOCKRMOORE
rsMMESBONDOOnr
USS¥
Allra tíma togpur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ál ISTURBt JARRiíl
— Slmi 11384™ —
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-myndin“:
Superman III
Myndin sem allir hafa beðið eftir.
Ennþá meira Sþennandi og
skemmtilegri en Suþerman I og II.
Myndin er í litum, Panavision og
Dolby Stereo.
Aðalhlutverk: Christopher Reeve
og tekjuhæsti grinleikari Bandaríkj-
anna í dag: Richard Pryor.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
H&UIR*
Sími 78900
Salur 1
JÓLAMYNDIN 1983
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segðu aldrei
aftur aldrei
SEAN C0WÍMRY
is
JAME5 BONDOO?
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grín í hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við Oþnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð..
________Salur 2__________
Skógarlíf (JungleBook)
ég
Jólasyrpa
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta grinmynd
semgerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
bópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega lif Mowglls.
Aðalhlutverk: King Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shere-
Khan, Col-Hathi, Kaa.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sá sigrar
sem þorir
(Who dares, winn)
Frábær og jafnframt hörkuspenn-
andi stórmynd.
Aðalhlutverk: Lewis Collins og
Judy Davis.
Sýnd kl. 9.
Salur 3
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd um hina frægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
sigurför hvar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Myndin er tekin í Dolby stereo
Sýnd kl. 7.
Seven
Sjö glæpahringir ákveða að sam-
einast í eina heild, og eru með að-
alstöðvar sinar á Hawaii. Leyni-
þjónustan kemst á spor þeirra og
ákveður að reyna að útrýma þeim
á sjö mismunandi máta og nota til
þess þyrlur, mótorhjól, bíla og báta.
Sýnd kl. 5 og 9.05.
Salur 4
Zorro og
hýra sverðið
Aðalhlutverk: George Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter
Medak.
Sýnd kl. 5.
Herra mamma
Splunkuný og -jafnframt frábær
grinmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Ðandaríkjun m
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grinmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr þvi.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Terl Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýnd kl. 7 og 9.
AfSláttarsýningar
Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu-
daga til föstudaga kr. 50,-