Þjóðviljinn - 20.01.1984, Page 4
4 ,'SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Föstuda<;ur .20. janúar 1984
MOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Guörún Guðmundsdóttir.
Ritstjórar: Ámi Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Auglýsingastjóri: Sigríður H. Sigurbjörnsdóttir. Símavarsla: Sigríður Kristjánsdóttir, Margrót Guðmundsdóttir.
Afgreiðslustjóri: Baldur Jónasson. Húsmóðir: Bergljót Guðjónsdóttir.
Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristín Pótursdóttir. Bilstjóri: Ólöf Sigurðardóttir.
Blaðamenn: Auður Styrkársdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Helgi Ólafsson, Lúðvík Geirsson, Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Ólafur Björnsson.
Magnús H. Gíslason, Ólafur Gíslason, Óskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Valþór Hlöðversson.
íþróttafróttaritari: Víðir Sigurðsson. Útkeyrsla, afgreiðsla og auglýsingar:
Utlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Þröstur Haraldsson. Síðumúla 6, Reykjavík, sími 81333.
Ljósmyndir: Einar Karlsson-, Magnús Bergmann. Umbrot og setning: Prent.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Prentun: Blaðaprent hf.
Auglýsingar: Áslaug Jóhannesdóttir, Ólafur Þ. Jónsson.
Albert
sqfncir skuldum
Albert Guðmundsson fjármálaráðherra hefur stillt
sjálfum sér upp sem miklum ráðdeildarmanni í ríkis-
fjármálum og verið óspar á yfirlýsingar um að hann og
ríkisstjórnin muni segja af sér ef ekki takist að stöðva
skuldasöfnun ríkisins. Áður en ráðherrann fer í fangelsi
eða flæmist úr landi vegna tíkurinnar Lucyar eins og
virðist standa fyrir dyrum ef marka má erlenda fjöl-
miðla, gæti farið svo að hann yrði fyrst að segja af sér
ráðherradómi til þess að ómerkja ekki fyrri yfirlýsing-
ar.
Geir Gunnarsson alþingismaður og fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins í fjárveitingarnefnd segir í viðtali við
Þjóðviljann að það sé sérkennilegt að heyra þær furðu-
legu yfirlýsingar Alberts Guðmundssonar í fjölmiðlum
að ströngu aðhaldi sé nú beitt gagnvart aukningu er-
lendra skulda. Sannleikurinn sé einfaldlega sá að önnur
eins skuldasöfnun erlendis og nú viðgengst hafi ekki átt
sér stað í ríkisbúskapnum um fjölda ára.
Erlend lán aukast úr 880,6 miljónum króna 1983 í
1.653.7 miljónir á þessu ári, en það er 87.8% hækkun.
Miðað við verðbólguþróun hefði verið eðlilegt að
reikna með 23 til 26% hækkun í krónutölu milli ára.
Fjárlagafrumvarpið hækkaði í meðförum Alþingis um
857 milljónir króna eða um 4.9% sem er mesta hækkun
við afgreiðslu fjárlaga sl. 6 ár. Næstu fimm árin á undan
hafa fjárlögin hækkað um 2.8% að meðaltali í meðferð
Alþingis. Þetta kallar Albert aðhald. Hvað skyldi hann
kalla eyðslustefnu?
Þá hefur fjármálaráðherra tekið upp þá nýbreytni að
reka ríkissjóð á erlendum eyðslulánum frá Alþjóða-
gjaldeyrissjóðnum. í fyrsta skipti í sögu íslenska lýð-
veldisins eru tekin erlend lán til þess að greiða rekstrar-
gjöld ríkisfyrirtækja. Svoleiðis gera engir nema þeir
sem keppa að nafnbótinni skuldakóngur.
Sambandið
og hermangið
í viðskiptalífi því sem þrífst í kringum hervöllinn í
Keflavík, dugir móttó Sambandsins einn maður eitt
atkvæði helstil skammt. Engu að síður á Samband ís-
lenskra samvinnufélaga fyrirtækið Reginn sem er á kafi
í hermanginu. Reginn á fjórðung í fyrirtækjasam-
steypunni íslenskir aðalverktakar. Stjórn SÍS tilnefnir
menn í stjórn Regins og alla tíð hefur ekki verið farið út
fyrir þröngan hóp forstjóra SÍS og mektarmanna í
Framsókn þegar raðað hefur verið á jötur hermangsins.
Fyrirtæki Framsóknarforstjóranna í SÍS á einnig hlut í
Sameinuðum verktökum sem eiga helming í Aðalverk-
tökum. Reginn er fyrirtæki til orðið úr fyrirtækjum
einsog Olíuhöfn, byggingarfyrirtækinu Silfurtúni og
fleiri fyrirtækjum. Hér er því um að ræða auðhring.
Auðhringurinn íslenskir aðalverktakar skilar
óhemju gróða árlega, en hann hefur einkarétt á fram-
kvæmdum hersins, nýtur tollfríðinda og þykkur þagn-
arhjúpur umlykur starfsemi hringsins. Samsteypan hef-
ur verið í vandræðum með að koma fjármagni sínu
fyrir. Aðalverktakar hafa reist sér minnisvarða við Ár-
túnsbrekku í Reykjavík með „Watergatebyggingunni“
svokölluðu en Reginn hefur notað hermangsféð til að
fjárfesta í atvinnutækjum á landsbyggðinni.
Samsteypan íslenskir aðalverktakar hafa gulltryggt
veldi sitt í gegnum hagsmunaklíkur Framsóknarflok-
ksins og Sjálfstæðisflokksins. Hér er um að ræða eitt
spilltasta afsprengi íslenska auðvaldsins og bandaríska
hersins á íslandi. Forstjórarnir í SÍS og Framsóknarf-
lokknum hafa vogað sér að setja blett á hugsjónir sam-
vinnuhreyfingarinnar með því að krækja saman klón-
um við hermangsíhaldið í Sjálfstæðisflokknum. Ríkis-
stjórn íslands er eitt birtingarform þessa samruna
hermangsíhaldsins í báðum flokkunum.
klippt
NU ER MiKIÐ
L fli I
Þá Iiafa fyrstu atyeröír vw kafýte-
reÍMftKto sljóm«ramt’<t(>*uíuiar Utiö
úag!ííii« tjf>s. I snmxxni vtö aikui
fagurgaJötiíi «n taun Jágfauuaíóíkaíaa
btfur eijuur. texjuha«U» nUiismmon-
hópi þjóöíéUgsiux veiiö att út f vwk-
tultsharátttl.-Úl í*«ws aö krvfjust verö-
bölguhruöa upþ á u«r 2(K>% í kik áreioa
W þ&v nii.'ö etuUmlcKrar uppfausnar
ísleusfcs efnatogufífu. Vftaö var aö
wrkafýöstorysta utjöjuaranríútöö-
unr.ar mymJi fmata þeas aö brjóta
vfsjatiapsi-áöstaf anfi' jíkfastjömar-
fnaáf á bak affur uw?ð akæruitrmaöi,
þar mn ekki jnyiuji rsynast uimt sö
etja almennuuj feufijx.ípiíti út i verk-
faitsbarátta. Hius vepar kejnur þaö
mör.nuui öneitaulega r.okkuðá övart ef
verkaiýösrekeRdur krata ug Sjáff-
sia^isflokks p.eruat taplhnýtíugar
kommúnisi* i þvi aó rej-na í leiðinni aö
kema i veg fyrir rxuniiarfa samnin^a
umálvvriÖ, ei> þaö er auuað aöaialriöiö
1 þetrn verkfallsboöun sejtt nú hcíur
liiiö ilaijiííia Ijos þöU auövitað aé aö
venja rej-nt að flapga kjiiruiu launa-
fó&s.
Hvað or I búfí?
f’iiö «• IJúsl aö aðperðír rikis-
síjðrnariiittar pe«K vvrðbóipu hafa
berið nteirí úraii^ur m þeár bjartsýit-
ustu þvröu að wiiíi. .Veröíap Át gcásf
eru 5ti.-ðui;. verðbólg'ubraöúm er aö
komast i þaö ssma o;> gerist i ná-
KranuáJuUfJsaiJ) vaxtaeki e- aðtétte aí
atvuinuyegiaö cg húsbypKienóun-i.
Nýllðin nðftlkauptið ársins ber twss
órtck merki ?.ö afmeí:;uir kaupmáttur
er mikltfi er>iL bótt ypav sij aö súivts
staðar sí þriíugt (ytir djrum. í>ótt
vamöepa xé tíonifað i þiiutn í jíífmiv'um
rf aivvitmlvyai fyilrfíuust einhvers
samkvíemt aktúr.inRu, er hvcrt
feö þar er ar.rara vegar
ttit: aö r«öa Umahuudið.f
XTVÍftl::::f:V&Í i:g .-Tv'v htRS vÁ?.3r SlVílt-
MAGNÚS
BJARNFREDSSON
Raunar aáust þcss þega.r ynús J«í*?W
aö mean vseru aö úðlast tru á fetvinrm-
rekstur aft nýju. Ifljöölö í fiíuum nx-
metma bcrgara var oröiö t'iiti, aö
undauácfiífum hinujn rauuverulegu
iágiaunakRSpum, sem hafa bwfat f
bökkum undanfann ár. þep,ar aíft'lit
heíur dreglti í sundur u«ö l«;fhí og
Ö&'UJn þjöftfólagsþef’uujn.
En fyrir st}óm3rajiÚ5U>öuna voru
þetis vngar gieðifréttir. Húr. sér nN.-itts
þaö *Jtt að þcssi úraugur mv.nf firra
stjómarflr&fcinum fylpi og vbis*W!r.
ef ekkert varri að geri. Pvj skaf cí.nskis
UWiö öfrdstAÖ tiJ þcss að br jóta aögerð-
Srnar á bxk nftur. 'Nýu veröbótguflöð
yrfti hwini kjnrkomiö, þehu rimsi kíCJ -
komriara aem þaft hefftí mebf «g verri
áhrif á kjöf launafé&feína i íanúimt.
En það þr meirá i háff. Ná átanda
yfir aarmtíngar um hækkaö urkuverö
tfl áiwrsfn.i og hugaaufega atmkkun
þess, sem vvíta myncii bucdruftssm
rrxanna vinnu og störaoka gjaideyrss-
Hl i.Þaft ljðst að aHgcrSir ríkissíjórnariiiii-
ar gegu verftbólgu hafa borió œeiri
árangur eu jieir bjartsýnustu þuróu að vona.”
:oj?ra stviftnsfeyai, er » «;sr aö rekjs
tii mikfis afiabrviit*, kíu ekkeit
knnc.if efnahugftráöíítufuíiiJin við.
lifíiinsii nr irvef jum fieOvíta niaimi
fiiJJJj&ít. aö *tiv:í>«uJeysi v«rí mikiu
lavivh, i ninu m££ sagf gwgvjenfegt, ef
c.kki iicfót.voriö grfpíð Ul hir.na harka-
ftrgu ofnahagsráðfttafuna <;t; reyjii «ö
ioggja grvj'-Uveö atvinnuvegtuimt
Pcgar {a'sc.i á.;augur hefur náðst.
»«'«' vár ,;,*nnsi á ,<n nnnt aé auúa
w/. ac kihJíða atvúinuufíjÆygginjju.
tckjur þjóðarirmar. Kwwmutbsiar
viija í:Jlt tfj vfe.aa aö i vey, fyrfi
sUka samnsngfe, setn myr.cfo J>æt* fifs-
kjik-fn og cyö.t vanini íaudsmauua é
imgr.ýtjngu eriends rjániiagns i at-
vámuuppby'ggtngU. Verkfaii i öi-
vcró'.u, sem rasfca xuyuefí jrfejtóeiösíxi-
áakJur.um og e* t-f völ einnft> valía ;
míkfurn skaðit á uibúnaöi þess. tuyu^
vissvfioga gcra 8-a iáifc s«mnmga
eríiöarf, cg ekkert vyri kommúufetutn
áfeífknsnnftfa.
Magnús
blaðafulltrúi
Magnús Bjarnfreðsson hefur
skipað sjálfan sig sérstakan
blaðafuiltrúa ríkisstjórnarinnar í
fastadálkum sínum í DV. Þar
rembist hann eins og rjúpan við
staurinn og reynir að fá landslýð-
inn til þess að sætta sig við stjórn-
arstefnuna. Ekki er hann vandur
að meðulum og nýjasta framlagið
er samsæriskenning sem hann
setur fram í DV í gær.
Það kemur semsagt upp úr
dúrnum að heimskommúnismi er
hlaupinn í starfsmenn álversins
sem dirfast þess að setja fram þá
kröfu í kjarasamningum að þeir
fái aftur þann kaupmátt sem af
þeim hefur verið tekinn. „Við
höfum einfaldlega sett okkur það
markmið að ná aftur þeim kaup-
mætti sem við höfðum á árinu
1982 og ég veit ekki betur en það
sé í samræmi við yfirlýsta stefnu
verkalýðshreyfingarinnar", segir
Örn Friðriksson yfirtrúnaðar-
maður í Alverinu í viðtali við
Þjóðviljann. Svona lætur nú
verkafólk þegar kpmmúnisminn
fer að spila í því.
Lúta
etja sér!
En látum blaðafulltrúa ríkis-
stjórnarinnar hafa orðið: „Þá
hafa fyrstu aðgerðir verkalýðs-
rekenda stjórnarandstöðunnar
litið dagsins ljós. í samræmi við
allan fagurgalann um laun lág-
launafólksins hefur einum tekju-
hæsta starfsmannahópi þjóðfé-
lagsins verið att út í verkfallsbar-
áttu til þess að krefjast verð-
bólguhraða upp á nær 200% í lok
ársins og þar með endanlegar
upplausnar íslensk efnahagslífs."
Um þetta segir Örn Friðriks-
son: „Yfirlýsingar Vinnuveitend-
asambandsins um að kröfur okk-
ar leiði til óðaverðbólgu, eru ekki
yfirlýsing um annað en að þeir
muni láta hverja þá kauphækkun
sem um var samið renna beint út í
verðlagið og taka sitt margfalt til
baka. Þá staðfestir yfirlýsing
þeirra, að það hefur eingöngu
verið launafólk sem hefur greitt
niður verðbólguna."
Ekta
umhyggja
Að sjálfsögðu ber Magnús
Bjarnfreðsson mikla umhyggju
fyrir kjörum fólks en hann er að-
eins að benda á það að hans um-
hyggja sé ekta meðan starfsmenn
Alversins séu á snærum komm-
únismans að brjóta niður þjóð-
skipulagið. Og gegn slíku sam-
særi verður náttúrlega að snúast
af fullri hörku og láta það lönd og
leið þó að tekjur álversmanna séu
tilkomnar með mikilli vinnu,
undir sívaxandi vinnuálagi og
þjakandi mengun, sem styttir
starfsævi þeirra. Hér fer á eftir
skilgreining Magnúsar á ál-
versdeilunni:
Seigir
kommarnir
„En það er meira í húfi. Nú
standa yfir samningar um hækk-
Hylling Magnúsar Bjarnfreðs-
sonar á ríkisstjórninni í DV í gær
og herhvöt hans um að hún láti
ekki undan heimtufrekju verka-
fólks minnir á málsháttinn sem
segir að sú byrði sé ætíð létt sem
hvflir á herðum annarra.
að orkuverð til álversins og hugs-
anlega stækkun þess, sem veita
myndi hundruðum manna vinnu
og stórauka gjaldeyristekjur
þjóðarinnar. Kommúnistar vilja
allt til vinna að koma í veg fyrir
slíka samninga, sem myndu bæta
lífskjörin og eyða vantrú lands-
manna á hagnýtingu erlends fjár-
magns í atvinnuuppbyggingu.
Verkfall í álverinu, sem raska
myndi framleiðsluáætlunum og
ef til vill einnig valda miklum
skaða á útbúnaði þess, myndi
vissulega gera alla slíka samninga
erfiðari, og ekkert væri kommún-
istum kærkomnara. Það er því til
mikils að vinna fyrir þá, en þeim
mun ömurlegra er ganga tagl-
hnýtinga þeirra.“
Það er merkilegt að Magnús
Bjarnfreðsson skuli þora að láta
sjá sig úti á götu hvað þá að skrifa
opinberlega í blöð þegar ægivald
kommúnista blasir svona hvar-
vetna við og hættur við hvert fót-
mál. Og af sérstakri umhyggju
fyrir starfsmönnum álversins
beinir Magnús þessari herhvöt til
ríkisstjórnarinnar sinnar:
Ekkert
undanhald
„Ljóst er að stjórnvöld mega
með engu móti líða það að undan
verði látið í kaupdeilunni í álver-
inu. Verði það gert eru allar for-
sendur brostnar fyrir því að efna-
hagslífi íslendinga verði komið í
eðlilegt horf og ný holskefla óða-
verðbólgu og skuldasöfnunar
dynur yfir. Hversu erfitt sem það
kann að vera að skaða hagsmuni
álversins nú, verður samt svo að
vera heldur en að láta undan.
Jafnvel orkuverðshækkun er
minna virði en slíkt undanhald.
Láti ríkisstjórnin þarna undan er
grundvöllur hennar brostinn,
samstaða mikils meirihluta þjóð-
arinnar rofin. Þess vegna verður
ríkisstjórnin að gera lýðum ljóst
að undanhald kemur ekki til
greina."
Úlfurinn
og
fjárhundurinn
Maðurinn sem ólmur vill sam-
starf við erlenda aðila er tilbúinn
að skaða hagsmuni Alusuisse til
þess að halda starfsmönnum ál-
versins niðri í launum. Forráða-
menn Alusuisse og starfsmenn ál-
versins ættu að geta sameinast í
því mati á blaðafulltrúa ríkis-
stjórnarinnar að á honum sannist
máltækið forna að ætíð sé úlfur-
inn reiðubúinn til þess að taka að
sér hlutverk fjárhundsins.
- ekh.