Þjóðviljinn - 20.01.1984, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.01.1984, Blaðsíða 9
Þorri BLAÐAUKI Þorrinn genginn í garð I dag er Bóndadagur, fyrsti dagur Þorrans, þessa skelfilega mánaðar hér áður fyrri þeg- ar fólk og skepnur urðu að treina við sig matarforðann og þreyja Þorrann og Góuna með von um betri tíð að þeim loknum. í blaðaukanum í dag er fjallað nokkuð um Þorrann áður fyrr og nú, þegar þessi forni mánuður er orðinn lítið annað en tilefni til samkomuhalds undir svignandi borðum sneisafullum góðgæti af „gamla“ taginu. Hér er minnst á gömul Þorrblót í Flatey á Breiðafirði, birtargamlaruppskriftir, rifjuð upp sagan af sauðaföllum Bárðar í Búrfelli og komið við á Naustinu og litið ofan í tunnur matreiðslumannanna. A að halda þorrablót? í þorramatinn TJEazmmL &53159 VÖRUMARKAÐUR MIDVANGI41 (150292

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.