Þjóðviljinn - 20.01.1984, Page 9

Þjóðviljinn - 20.01.1984, Page 9
Þorri BLAÐAUKI Þorrinn genginn í garð I dag er Bóndadagur, fyrsti dagur Þorrans, þessa skelfilega mánaðar hér áður fyrri þeg- ar fólk og skepnur urðu að treina við sig matarforðann og þreyja Þorrann og Góuna með von um betri tíð að þeim loknum. í blaðaukanum í dag er fjallað nokkuð um Þorrann áður fyrr og nú, þegar þessi forni mánuður er orðinn lítið annað en tilefni til samkomuhalds undir svignandi borðum sneisafullum góðgæti af „gamla“ taginu. Hér er minnst á gömul Þorrblót í Flatey á Breiðafirði, birtargamlaruppskriftir, rifjuð upp sagan af sauðaföllum Bárðar í Búrfelli og komið við á Naustinu og litið ofan í tunnur matreiðslumannanna. A að halda þorrablót? í þorramatinn TJEazmmL &53159 VÖRUMARKAÐUR MIDVANGI41 (150292

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.