Þjóðviljinn - 20.01.1984, Síða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. janúar 1984
BLAÐAUKI
- Við byrjum að undirbúa þor-
rann í september. Þá er farið að
leggja að súrinn og sjóða
lundabagga. Góðmetið liggurá
fimmta mánuð í súr og við
heilsum upp á það daglega,
bætum á sýru og fylgjumst vel
með verkuninni. Nú erallteins
og það á að vera og við getum
byrjað að blóta þorrann, sagði
Sigurður Olgeirsson yfirmat-
reiðslumaður á Naustinu þegar
við litum þarvið ívikunni.
í dag á fyrsta degi þorra, bónda-
degi, verður boðið upp á hinn sí-
gilda og girnilega þorramat 28. árið
í röð í Naustinu. Það var einniitt á
þorranum 1956 sem þáverandi
stjórnandi Naustsins Halldór,
Gröndal endurvakti þann forna sið
landans sem legið hafði niðri unt
langt árabil, að blóta þorrann. Frá
þeim tíma hefur þorramaturinn
aftur unnið fastan sess í hugum og
hjörtum landsmanna, sem virðast
taka feginshendi því tilefni sem
gefst til að láta stórsteikurnar og
soðninguna til hliðar eitt augnjtblik
en setjast hins vegar að snæðingi
með trog fullt þjóðlegs góðgætis og
eta samkvæmt samræmdum sið
fornum, einsogeinhverháðfuglinn
hefur kallað blótið.
Höldum hefdinni
„Við reynum að halda þeirri
hefð sem skapast hefur hér á und-
anförnum áratugm í sambandi við
þorrann og við vitum að þessi mat-
arhátíð er orðinn fastur liður hjá
fjölda fólks sem kemur hingað ár
eftir ár", sagði Pétur Sturluson
framreiðslumaður. „Það er athygl-
isvert hvað ungt fólk er farið að
borða mikið þorramat, það er í
miklu meiri mæli en var hér á árum
áður. Því finnst gaman að prófa
þennan mat."
I Naustinu er þorramaturinn
borinn fram í trogum og kostar
máltíðin fyrir hvern og einn 650
kr., en menn mega setja eins mikið
Urvals þorramatur
Þorrabakkar
Kjötbúð Suðurvers
Stigahlíð 45
sími 35645
Urvals
þorramatur
Þorrabakki 800 - 900 gr. aðeins
160 kr. 16 tegundir
'SS-sviðasulta, ný og súrsuð,
heil stykki.........................................100 kr. kg
ísneiðum............................................130 kr. kg
Goða-lambasviðasulta,
ath.:pressaðirlambahausar......................... 230 pr. kg
Lundabaggarsúrsaðir.................................130 kr. kg
Blóðmör............................................. 77 kr. kg
Lifrarpylsa......................................... 97 kr. kg
Svínasulta..........................................135 kr. kg
Bringukollar..................................... 230. kr. kg
Hrútspungar........................................„195 kr. kg
Hákarl..............................................200 kr. kg
Súr hvalur..........................................100 kr. kg
Harðfiskur (Ýsa og riklingur)
Flatkökur, maltbrauð, seydd rúgbrauð, reykt síld, marineruð síld,
smjör, soðið hangikjöt.
Úrvals hangilæri, hangiframpartar nýreyktir.
ítalsktsalataðeins..................................120 kr. kg.
Opið alla daga 8-19
laugardaga kl. 8-4
VERIÐ VELKOMIN
KJÖTMIOSTÖÐIN Laugalaek 2. s. 86SII
Sigurður með þorrabakkann girnilega. — Mynd-Atli.
ðöSíuc^
élmHiimmmw"
Þ0RRABAKKINN
í ár — 16 teg.f ca 1 kg.
Verðið er aðeins
KR. 149,00 BAKKINN.
Útvegum þorramat í
smærri og stærri veislur.
OPNUNARTÍMI:
MÁNUDAGA — FIMMTUDAGA TIL KL.
19.00,
FÖSTUDAGA TIL KL. 19.30,
LAUGARDAGA TIL KL. 16.00.
•HOLAGAROUR
rKJÖRBÚO, LÓUHÓLUM 2—6, SÍMI 74100
Þér er ekki
sama hver
matreiðir
þorramatinn...
Fyrsta flokks hráefni og margra ára reynsla Lárusar Loftssonar
tryggja þér þorramatinn elns og þú vilt hafa hann.
Síðast seldist allur okkar þorramatur upp.
Fvrirtæki, átthagafélög,
starfsmannahópar
Dragið ekki að panta þorramatinn i
úr veislueldhúsi Veitingamannsins.
Bjóðum úrval síldarrétta og pott-
rétta með þorramatnum.
Sendum þorraveisluna heim í
trogum. Allt tilbúið beint á veislu-
borðið. Ódýrasta veisla sem VEITING A
,ö'er á' MADURINN
Leitið tiiboða. SÍMI: 86880