Þjóðviljinn - 20.01.1984, Side 22

Þjóðviljinn - 20.01.1984, Side 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. janúar 1984 ITALSKA - SPÆNSKA -FRANSKA Kennsla, sem í boði er í Miðbæjarskóla: Kennslutími til marsloka. ÍTALSKA byrjendafl. mánud. kl. 19.25-20.50 ÍTALSKA 1. fl. þriðjud. kl. 19.25-20.50 ÍTALSKA 1 x.fl. (tvisvar í viku) þriðjud. og fimmtud. kl. 21.00-22.20 ÍTALSKA framhaldsfl. (3 kennslust. í einu) mánud. kl. 17.15-19.15 Kennari: Steinar Árnason SPÆNSKA byrjendafl. miðvikud. kl. 21.00-22.20 SPÆNSKA 1 .fl. fimmtud. kl. 19.25-20.50 SPÆNSKA 2.fl. miðvikud. kl. 19.25-20.50 SPÆNSKA framhaldsfl. fimmtud. kl. 21.00-22.20 Kennari: Aithor Yriaola SPÆNSKA 1 x .fl. (tvisvar íviku) mánud. og miðvikud. kl. 21.00-22.20 SUÐUR AMERÍSKAR BÓKM. miðvikud. kl. 19.25-20.50 Kennari: Steinar Árnason FRANSKA byrjendafl. þriðjud. kl. 21.00-22.20 FRANSKA 1.fl. þriðjud. kl. 19.25-20.50 FRANSKA 2.fl. þriðjud. kl. 18.00-19.20 Kennari: Kristrún Eymundsdóttir Verð fyrir tveggja stunda flokk á viku kr. 825. Verð fyrir þriggja stunda flokk á viku kr. 1.235. Verð fyrir 4 stunda flokk (tvisvar í viku) kr. 1.650. Kennsla hefst mánudaginn 23. janúar. Kennslugjald greiðist fyrir fyrstu kennslustund. Námsflokkar Reykjavíkur. Tilkynning frá Bókinni Erum fluttir á Laugaveg 1. Opnum í dag - föstudag 20. janúar. Bókin hf. Verslunarmannafélag Suðurnesja Allsherjar atkvæðagreiðsla Stjórn og trúnaðarmannaráð Verslunarmannafélags Suðurnesja hefur ákveðið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs fyrir starfsárið 1984. Kostið verður um formann, 3 menn í stjórn og 3 til vara, 7 menn í trúnaðarmannaráð og 7 til vara. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar, Matt Ó. Ásbjörnssonar, Hringbraut 95 Keflavík, eigi síðar en kl. 20.00 fimmtudaginn 26. janúar 1984. Athugið, öðrum listum en lista stjórnar og trúnaðar- mannaráðs skulu fylgja meðmæli minnst 58 fullgildra félaga. Kjörstjórn. Sumar í öðru landi Ertþú 15-30 ára? AFS býður 2 mán. sumardvöl í: Danmörku, Finnlandi, Portúgal, Englandi, Þýskalandi, Spáni.........15-18 ára. Englandi - sjálf boðavinna..........17-19 ára. Bandaríkjunum.......................15-18 ára og 19-30 ára. Umsóknartími: 20. jan.-13. febr. Skrifstofan opin kl. 14-17 daglega. á íslandi - alþjóöleg fræðsla og samskipti - HveHisgötu 39, Reykjavik, súni25450. leikKús • kvikmyndahús ‘ÍÞJOÐLEIKHUSIU Tyrkja-Gudda (kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Skvaldur laugardag kl. 20 Skvaldur Miðnætursýnlng laugardag kl. 23.30 Lína langsokkur sunnudag kl. 15 4 sýningar eftir. Utla sviðlð: Lokaæfing þríðjudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15 - 20, sími 11200. LKIKFÉIAG REYKIAVlKUR <Ba<9 4* Gísl 2. sýn. I kvöld UPPSELT Grá kort gilda 3. sýn. sunnudag UPPSELT Rauð kort gilda 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30 Hart í bak miðvikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30, sími 16620. Forsetaheim- sóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarblói kl. 16 - 21, sími 11384. íslenska óperan , La Traviata Sunnudag 22. jan. kl. 20. Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 20. jan. kl. 20. Uppselt. 2. sýn. miðvikudag 25. jan. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. Svívirtir áhorfendur eftir Peter Handke leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir. Aukasýning sunnudag 22. jan. kl. 20. Ath. allra síðasta sýning. Jakob og meistarinn ettir Milan Kundera. þýðing: Friðrik Rafnsson leikstjóri: Sigurður Pálsson leikmynd og búningar: Guóný B. Richards tónlist: EyjólfurB. Alfreðsson og Hanna G. Sigurðardóttir lýsing: Lárus Bjömsson Frumsýning timmtud. 26. jan. kl. 20.30 2. sýning laugard. 28. jan. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 29. jan. kl. 20.30 Miðapantanir í símum 22590 og 17017. Miðasala f Tjarnarbæ frá kl. 17 sýn- ingardaga. SÍMI: 1 89 36 Salur A Bláa Þruman. (Blue Thunder) fslenskur texti. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Pessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar I Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Schelder, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýndkl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Pixote. fslenskur texti. Afar spennandi ný brasilísk - frðnsk verðlaunakvikmynd I litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar tengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Sllva, Marilla Pera. kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Annie Sýnd kl. 4.50. Hver vill gæta barna minna? Raunsæ og afar áhrifamikil kvik- mynd, sem lætur engan ósnort- innm Dauðvona 10 bama móðirstendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna bömum sfnum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 5 og 7. Mælskukeppnl framhaldsskóla- nema kl. 9. TÓNABfÓ SlMI 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy AL8ÍRT «. SriCÍXOLl Allra tíma toppur James Bondl Leikstjóri: John Glenn. Aðaihlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp I Dolby sýnd ( 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Andardráttur ettir David Mamet Þýðing Árni Ibsen og Svanhildur Jóhannesdóttir Lýsing Ingvar Björnsson Leikstjóri Svanhildur Jóhannes- dóttir Á Hótel Loftleiðum Frumsýning föstudag kl. 20.30 Sætaferðir frá Hlemmi kl. 19.45 föstudagskvöld. 2. sýn. laugardag kl. 20.30 Léttar veitingar í hléi Fyrir sýningu leikhússteik á 194 kr. Veitingabúð Hótels Lottleiða. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga. Sími 22322. íGNBOGtl TX 19 OOO Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldisl upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brlgitte Fossey. Bönnuð bómum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. - Blaðaummæli: „Tvímælalaust sterkasta jólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfendum spenntum" - Bessi Bjarnason vinnur lelk- sigur". Sýnd kl. 3,05 - 5,03 - 7,05 - 9,05 - 11,05. Launráð Hörkuspennandi litmynd, um undirróðursstartsemi og svik I auglýsingabransanum, með Lee Majors - Robert Mitchum - Val- erle Perrine. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Endursýndkl. 3.10,5.10og 11.10. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir viíja sjá aftur og aftur...- Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Mlchael Nouri. Sýndkl. 7.10 og 9.10. Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leíkarann Gustav Grundgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem bestá erienda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjónvarps- þáttunum). Sýnd kl. 7 og 9.30. Allra slðasta sinn. Big Bad Mama Spenndi og skemmtileg litmynd, um hörkukvenmann, sem enginn stenst snúning, með Angie Dick- Inson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15. .SIMI: 1 15 44_ Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustrið 1“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjömustrfð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri baeði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú sfðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“slær hlnum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Flsher, ogHarrlson Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30. Sfmi11384 Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndin": Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er (litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikj- anna í dag: Richard Pryor. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.J5 og.9,30. LAUGARÁS B I O Simavan 32075 Njósnabrellur Mynd þessi er sagan um leyni- stríðið sem byrjaði áður en Banda- ríkin hófu þátttöku opinberlega I siðari heimsstyrjöldinni, þegar Evr- ópa lá að fótum nasista. Myndin er byggð á metsölubókinni A Man Called Intrepid. Mynd þessi er einnig ein af síðustu myndum Da- vid Niven, mjög spennandi og vel gerð. Aðalhlutverk: Michael York, Bar- bara Hershey og David Niven. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30. Bónnuð innan 14 ára. iSími 78900' . Salur 1 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Film Ever Made. THE DAY AFTER •vk ■A.IIJV'. rx-ios’ts rwM.N rs <»finvn:VjA\’s yrr.vcxtunnNKtK. OtLihwlScocr h»U4*:oeAK<l'- Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin ( Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandarikjanna eru. Þeir senda kjamorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara I sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Wllllams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýndkl. 5.30 - 9- 11.25. Hækkað verð. Salur 2_________ NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er ■■ mættur aftur til lelks! hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd . hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun (Bandarikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan ; Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin JCershner. Myndln er tekln í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30 og 9. Hækkað verðG Salur 3 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 5 og 7. í leit að frægöinni (The Klng of Comedy) Aðalhlutv.: Robert de Nlro, Jerry Lewis. Leikstj.: Martin Scorsese. Sýnd kl. 9og 11.10. Salur 4 Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýndkl. 5-9 -11. La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór-j mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeftirelli. Myndin jr tekln í Dolby stereo ■eýnd kl. 7. Af^iáttarsýningar ATH.: FULLT VERÐISAL1 OG 2 Afsláttarsýningar í SAL 3 OG 4.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.