Þjóðviljinn - 10.02.1984, Síða 13
Föstudagur 10. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13
apótek
Hetgar- og næturþjónusta ly
í Reykjavík 10.-16. febrúarverður í Háaleit-
isapóteki og Vesturtoæjarapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkráhús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeiid:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspítali i Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengiö
Kaup Sala
.29.370 29.450
.41.948 42.062
.23.574 23.638
. 2.9446 2.9526
. 3.7737 3.7840
. 3.6275 3.6374
. 5.0179 5.0316
. 3.4783 3.4878
. 0.5225 0.5239
.13.3055 13.3418
. 9.4727 9.4985
.10.6922 10.7214
. 0.01740 0.01745
. 1.5174 1.5216
. 0.2162 0.2167
. 0.1882 0.1887 '
. 0.12586 0.12620
.33.027 33.117
vextir______________________________
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur...........15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.h 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> 19,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæður í sterlingspundum.... 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
’> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir...(12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningur....(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0%
b) láníSDR..................9,25%
4. Skuldabréf................(12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnstiysár. 2,5%
b. Lánstími minnst 2 Vá ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán.........2,5%
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudagakl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Slmi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 -17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmáriaug i Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
krossgátan_________________
Lárétt: 1 þykkildi 4 atlaga 6 planta 7 sorg 9
skák 12matur14orka15flýtir16 kvendýr
19 skitur 20 vökvi 21 rödd
Lóðrétt: 2 svelgur 3 samsull 4 spil 5 vem 7
beitt 8 kindur 10 fjall 11 gramir 13 tímabil 17
heiður 19 svei
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 vært 4 samt 6 ótt 7 ball 9 rótt 12
afmán 14 nóg 15 ýsa 16 atlot 19 urða 20
kaup 21 ilman
Lóðrétt: 2 æpa 3 tólf 4 strá 5 met 7 bingur 8
lagaði 10 ónýtan 11 trappa 13 mál 17 tal 18
oka.
kærleiksheimiliö
„Hérna setur mamma allt sem ekki á heima neinsstaöar."
læknar
lögreglan
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 6-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
f sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík............... sími 1 11 66
Kópavogur............... sími 4 12 00
Seltj.nes............... sími 1 11 66
Hafnarfj. :............. simi 5 11 66
Garðabær................ sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík............... sími 1 11 00
Kópavogur............... sími 1 11 00
Seltj.nes............... slmi 1 11 00
Hafnarfj................ sími 5 11 00
Garðabær................ sími 5 11 00
folda
^ Og svo getur x
hann bara sagt ''
NEI... )
/ Sjáöu hvað hann
/ er hlægilegur þegar i
l hann reynir að segja )
v já! y
/Getur ekki borið \
hring! Getur ekki sagt \
' JÁ! Sá er nú ekki
hjónabandslegur
vísifingurinn.
)
/ v
. l '
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
Ipoli ÞflÞ
rooPAU r PESShR
rovNPASöGU
tilkynningar
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgfrónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 4442-1.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
, sími 25990.
j Opið hús laugardag og
j sunnudag milli kl. 14 - 18.
Kvenfélag Kópavogs
spiluð verður fólagsvist þriðjudaginn 14.
feb. í félagsheimilinu kl. 20.30.
Laugarneskirkja
síðdegisstund með dagskrá og kaffi-
veitingum verður í kjallarasal kirkjunnar f
dag föstudag kl. 14.30.
Kvenfélag Breiðholts
heldur aðalfund sinn í Breiðholtsskóla 13.
febrúar kl. 20.30.
Skrlfstofa Al-anon
Aðstandenda alkóhólista, Traðakotssundi
6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Sími
19282. Fundir alla daga vikunnar.
Samtök gegn astma og ofnæml
eru um þessar mundir að byrja félagsstarf-
ið að nýju eftir áramótahlé: Sunnudaginn
12. febrúar n.k. kl. 16.00-19.00 verður
haldinn félags- og fræðslufundur að Hótel
Hofi við Rauðarárstíg. Ingólfur Sveinsson,
læknir, mun flytja erindi um „streitu".
Kynntar verða lagabreytingar o.fl. öllum er
heimill aðgangur. Kaffiveitingar.
-Stjómin
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
! svo er þá þekkjum viö leið sem virkar. AA
! síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur árshátíð í Lindarbæ laugardaginn
11. febrúar og hefst hún með borðhaldi kl.
19.
Kvennadelld Slysavarnarfélagsins f
Reykjavík
Aðalfundurfélagsins verður haldinn mánu-
daginn 13. febrúar kl. 20 í húsi félagsins við
Grandagarð. Að loknum aðalfundastörfum'
verður happdrætti. Góðir vinningar og kaff-
iveitingar. - Stjórnin.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður
til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif-
stofan er opin á þriðjudögum og föstu-
dögum frá kl. 2-4, sími 14349.
minningarkort
Minningarkort Foreldra- og styrktarfé-
lags Tjaldanessheimilisins „Hjálpar-
höndin“ fást á eftirtöldum stöðum:
Ingu Lillý Bjarnad. sími 35139, Ásu Páls-
dóttur sími 15990, Gyðu Pálsdóttur siml
42165, Guðrúnu Magnúsdóttur sími
15204, Blómaversluninni Flóru Hafnar-
stræti sími 24025, Blómabúðinni Fjólu
Goðatúni 2, Garðabæ slmi 44160.
feröalög
Ferðafélag
íslands
Öldugotu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 12. febrúar:
1. kl. 10.30 Heiðin há-Ólafsskarð - skfða
gönguferð. Fararstjóri: Sæmundur Al-
freðsson
2. kl. 13 Skíðagönguferð I Bláfjöll. Farar-
stjóri: Guðmundur Pétursson. Verð kr.
200.-. Munið hlýjan klæðnað.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bfl.
HELGINA17.-19. febrúar verður skíðaferð
í Borgarfjörð. Svefnpokagisting í félags-
heimili. Stutt I skiðalandið frá svefnstað.
Nánar auglýst sfðar.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagsferðfr 12. febr.
1. kl. 13 Rauðuhnúkar-Rjúpnadalir.
Skiðaganga i nágrenni Bláfjalla. Allir geta
verið með. Verð 200 kr.
2 kl. 13 Sandfell-Selfjall. Góðir útsýnis-
staðir. Verð 200 kr.
Brottför í ferðirnar frá bensínsölu BSl (við
Shellst. Árbæ).
Tlndfjöll í tunglskini um næstu helgi. Fá
sæti laus.
Ferðaáætlun Utivistar 1984 er að koma
út. Munið sfmsvarann: 14606. Sjáumst.
Útivlst.
Áætlun Akraborgar
Ferðlr Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050.