Þjóðviljinn - 10.02.1984, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. febrúar 1984
Góð orð
duga skammt.
Gott fordæmi
skiptir mestu
máli
yUMFERDAR
RÁÐ
STEFNULJOS
skal jafna gefa
í tæka tíð.
ÍUMFERÐAR
RÁÐ
pú lest
það í
Þjóð-
viljanum
Áskrift-
arsíminn:
81333
Laugar-
daga
kl. 9-12
sími:
81663
leikhús * kvikmyndahús leikhús • kvikmyndahús
SIMI: 1 15 44
Bless koss
Létt og tjörug gamanmynd frá 20th
Century-Fox, um léttlyndan draug
sem kemur í heimsókn til fyrrver-
andi konu sinnar, þegar hún aetlar
að fara að gifta sig í annað sinn.
Framleiðandi og leikstjóri: Robert
Mulligan.
Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik-
urunum: Sally Field, James Caan
og Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Jakob og
meistarinn
eftlr Milan Kundera
leikstjóri Sigurður Pálsson.
Þýðing Friðrik Rafnsson
7. sýn. laugardag 11. febrúar kl.
17.
Miðapantanir í síma 22590.
Miðasala í Tjamarbæ frá kl. 14 á
laugardag.
Ath. Fáar sýningar eftir.
TÓNABtÓ
SÍMI 31182
Jólamyndin
1983
Octopussy
wk;er moorf.
iah JAMF-SIKJNI) ipOTx’
ussv
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarisk gamanmynd í litum. Það
er margt brallað á næturvaktinni.
Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu
gamanleikarar: Henry Winkler,
Michael Keaton. Mynd sem bætir
skapið í skammdeginu.
Islenskur texti.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
LAU
Ný hörkuspennandi bandarísk
sakamálamynd um auglýsinga-
kóng (James Coburn) sem svífst
einskis til að koma fram áformum
sínum.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Jam-
es Coburn og Susan Dey
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Laus staða
Staða fulltrúa á Skattstofunni í Vestmanna-
eyjum er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í
lögfræði eða viðskiptafræði.
Umsækjendur með haldgóða bókhaldsþekk-
ingu koma einnig til greina.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skattstjóranum
í Vestmannaeyjum fyrir 10. mars n.k.
Fjármálaráðuneytið,
8. febrúar 1984.
AUGLYSING
frá ríkisskattstjóra
um framtalsfrest
Að ósk fjármálaráðherra hefur frestur fram-
talsskyldra manna, sem eigi hafa með hönd-
um atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi,
til að skila framtali til skattstjóra eða umboðs-
manns verið framlengdur til og með 17. fe-
brúar 1984.
Reykjavík 9. febrúar 1984,
Ríkisskattstjóri
Fulltrúastaða
í utanríkisþjónustunni
Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkis-
þjónustunni er laus til umsóknar.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu,
Hverfisgötu 115,105 Reykjavík, fyrir 9. mars
1984.
Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 9. febrúar 1984.
S^ÞJÓÐLEIKHÚSIB
Sveyk í seinni
heimsstyrjöidinni
eftir Bertolt Brecht
byggt á sögu eftir Jaroslav Hasek
I þýöingu Þorsteins Þorstelns-
sonar og Þórarins Eldjárn.
Leikmynd og búningar
Sigurjón Jóhannsson
, Ljós Páll Ragnarsson
Tónlistin eftir Hanns Eisler
undir stjórn
Hjálmars R. Ragnarssonar
Leikstjóri
Þórhildur Þorleifsdóttir
Leikarar:
Andri Örn Clausen, Anna Kristín
Arngrimsdóttir, Baldvin Halldórs-
son, Bessi Bjarnason, Bryndís Pét-
ursdóttir, Ellert Ingimundarson,
Flosi Ólafsson, Gísli Rúnar Jóns-
son, Guöjón P. Pedersen, Guð-
mundur Olafsson, Hákon Waage,
Helgi Skúlason, Kjartan Bjarg-
mundsson, Kristján Viggósson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Mar
grétGuömundsd. Pálmi Gestsson
Randver Þorláksson, Rúrik Har
aldsson, Sigurður Sigurjónsson
Tinna Gunnlaugsdóttir, Þóra Frið
riksdóttir ofl.
Frumsýning í kvöld kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Lfna langsokkur
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Siðasta slnn.
Tyrkja-Gudda
laugardag ki. 20
Fáar sýningar eftir.
Skvaldur
Mlðnætursýning
laugardag kl. 23.30.
Litla sviöið:
Lokaæfing
þriðjudg kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200
I.KIKFKIAC;
KKYKIAVÍKLJR
Gísl
í kvöld uppselt
fimmtudag kl. 20.30.
Guð gaf mér eyra
laugardag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Hart f bak
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó frá 14 - 20.30, sími
16620.
Forseta-
heimsóknin
miðnætursýning i Austurbæjartíói
laugardag kl. 23.30.
Næst síðasta sýning.
ATH. Miðar á sýn. 4. febr. gilda á
þessa sýningu.
Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl.
16-21, sími 11384.
| iij |l| 8 11 r
íslenska óperan .
Rakarinn
í Sevilia
5. sýning í kvöld kl. 20
6. sýn. föstudag 17. febr. kl. 20
7. sýn. 18. (ebr. kl. 20.
Örkin hans Nóa
4. sýn. laugardag kl. 15
5. sýn. þriðjudag kl. 17.30
La Traviata
sunnudag kl. 20
sunnudag 19. febr. kl. 20
Miðasalan er opin frá 15 - 19,
nema sýningardaga til kl. 20, sími
11475
Andardráttur
í kvöld kl. 20,30.
á Hótel Loftleiðum.
Miðasala frá kl. 17 sýningardaga
Léttar veitingar í hléi.
Fyrir sýningu leikhússteik
kr 194 - í veilingabúð Hótels Loft-
leiða.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Nú harönar f ári
CHttLH and CHONG
take a cross cotuttav trip...
and wlnd up in some
vciv funny joints.
Q H IU!T*::TtS ':
Cheech og Chong snargeggjaðir
að vanda og i algeru banastuði.
Islenskur texti.
Sýndkl. 5, 9 og 11.
_________Salur B____________
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
Islenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd i litum. Þessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar í Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
IÍMI: 2 21 40
Hrafninn
flýgur
eftir Hrafn
Gunn laugsson
„... outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will survi-
ve..."
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól-
afsson. Helgi Skúlason, Jakob
Þór Einarss.
Mynd með þottþétt hljóð í Dolby-
steno. gýnd k( 7 og g
Sfmi 11384
Næturvaktin
Allra tíma toþþur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5, og 7.30
Dómsdagur nú
(Apocalypse Now)
Meislaraverk Francis Ford Copp-
ola „Apocalypse Now“ hlaut á
sínum tima Oskarsverðiaun fyrir
bestu kvikmyndatöku og bestu
hljóðupptöku auk fjölda annara
verðlauna. Nú sýnum viö attur
Þessa stórkostlegu og umtöluðu
kvikmynd. Gefst því nú tækifæri til
að sjá og heyra eina bestu kvik-
mynd sem gerð hefur verið.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Aöalhlutverk: Marlon Brando,
Martin Sheen, Robert Duvall,
Myndin ertekin upp í Dolby. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 10.00.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
iGNBOGIE
a 19 ooo
Kvikmyndahátíð
Listahátíðar 1984
í Regnboganum
kynnir eftirtaldar
myndir:
A-salur
Herbergi
úti í bæ
(Une chambre en ville)
eftir Jacques Demy, kominn aftur
með söngvamynd ettir alltof langt
hlé. Hann gerði Regnhlífarnar (
Cherbourg og Ungu stúlkurnar
frá Rochefort. Myndin gerist (
Nantes, fæðingarborg Demy árið
1955.
Blindar ástriður teiknaðar á þjóðfé-
lagslegan grunn. Spennan í ást-
arsögunni fylgir vaxandi spenn-
unni í verkfallinu...
Aðalhlutverk: Dominique Sand-
ra, Danielie Darrieux, Richard
Berry.
Sýnd kl. 3.00, 5.00 og 9.00.
Enskur skýringartexti.
A-salur
Querelle
(Querelle)
eftlr Rainer Werner Fassbinder.
Vestur-Þýskaland 1982. Síðasta
mynd þessa ótrúlega mikilvirka
leikstjóra sem hafði gert 41 mynd
þegar hann lést 36 ára gamall.
Myndin byggir á sögu Jean Genet.
Allur stíll myndarinnar er álíka
djarfur og innihaldið. Aðalhlut-
verk: Brad Davis, Franco Nero,
Hanne Morcan, Hanna Pöschl.
Sýndkl. 7.00 og 11.00
Enskur skýringartexti.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
Bragðarefur
(The Gray Fox)
eftir Phillip Borsos. Kanada. 1983.
Kimin sannsöguleg mynd um ótrú-
legan þjóðvegaræningja sem
rændi póstvagna en varð að söðla
um þegar hann var látinn laus eftir
33 ára vist i San Quentin fangelsi
og einbeita sér að járnbrautarrán-
um...
Aðalhlutverk: Richard Forn-
sworth, Jackie Burroughs, Wayne
Robson.
Sýndkl. 3.05, 7.05 og 11.05.
B-salur
Örlög Júlíu
(Le destin de Juliette)
eftir Aline Issermann. Frakkland
1983. Örlög Júlíu Qallar um sann-
sögulega atburði, öriagasögu
ungrar konu sem er lygasögu lík-
ust. Aline Issermann er ein af efníl-
egustu yngri kvikmyndaleik-
stjórum Frakka. Þetta meistara-
verk má enginn láta fram hjá sér
fara.
Aðalhlutverk: Laure Duthilleul,
Richard Bohringer.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
C-salur
El Crack
(El Crack dos)
- eftir José-Luis Garci. Spánn
1981. Eftir fertugan leikstjóra sem
undanfarinn áratug hefur verið
einn athafnamesti leikstjóri Spán-
verja.
Sýndkl. 3.10 og 8.45.
Enskur skýringartexti.
C-salur
Land og synir
eftir Áoúst Guðmundsson. island
1980.
Myndin gerist í afskekktum dal fyrir
norðan árið 1937. Kreppa og
mæðiveiki hrjá landbúnaðinn.
Feðgar, jarðeigendur í dalnum,
búaeinirmeðskuldirog áhyggjur...
Byggt á samnefndri sögu eftir Ind-
riða G. Þorsteinsson.
Sýndkl. 11.15.
D-salur
Sóley
- eftir Rósku. ísland 1981.
Myndin gerist einhvem tímann á
seinni hluta 18. aldar, en tímasetn-
ing sögunnar skiptir þó ekki megin-
máli. Hún er tilraun til að túlka ís-
lenska alþýðumenningu...
Aðalhlutverk: Rúnar Guðbrands-
son, Tma Hagom.
Sýnd kl. 3.15.
D-salur
Kvennaklandur
(Female Trouble)
eftir John Waters. Bandarikin
1974.
Mynd tileinkuð Charles „Tes“ Wat-
son dæmdum morðingja og félaga
Charies Mansons. Myndin greinir
frá sögu Divine frá unglingsárum
til dauða í rafmagnsstðlnum.
Viðkvæmu fólkl er mjög ein-
dregið ráðið frá að sjá myndir
John Waters.
Sýndkl. 5.15,7.15,9.15og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SIMI 78900
Salur 1
Cujo
First “Cai rie”
then “Thc Shining”.
Now, author Stephen King
unleashes thc most
tcrrifying fearofall...
r*
m-
Splunkuný og jafnframt stórkost-
leg mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út [ miljónum eintaka víðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem unna góðum og vel gerð-
um spennumyndum.
Aðalhlutverk: Dee Wallace,
Christopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Pintauro.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
Daginn eftir
(The Day After)
Heimsfræg og margumtöluð stór-
mynd sem sett hefur allt á annan
endann þar sem hún hefur verið
sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins
mikla umfjöllun f fjölmiðlum, og
vakið eins mikla athygli eins og
The Day After. Myndin er tekin í
Kansas City þar sem aðalstöðvar
Bandaríkjanna eru. Þeir senda
kjarnorkuflaug til Sovétrikjanna
sem svara i sömu mynt.
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nicho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartima.
Hækkað verð.
Salur 3
NÝJASTA JAMES BOtJD-MYNDIN
Segöu aldrei
aftur aldrei
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grin i hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur slegið eins rækilega í gegn
við opnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
- Edward Fox sem „M“. Byggð á
'Sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiöandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 4
Skógarlíf og
jólasyrpa Mikka
mús
Sýnd kl. 5.
La Traviata
Heimstræg og splunkuný stór-
mynd um hina frægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
sigurför hvar sem hún hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zetfirelli.
Myndin er tekin (Dolby stereo
Sýnd kl. 7.
Hækkað verð.
Njósnari
leyniþjón-
ustunnar
Sýnd kl. 9 og 11.
; Affláttarsýningar ;
ATH.: FULLT VERÐISAL1 OG 2
Afsláttarsýningar í SAL 3 OG 4.
Áskriftarsími
81333