Þjóðviljinn - 23.02.1984, Side 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. febrúar 1984
ALÞYÐUBANDALAGID
Æskulýðsfylking Alþyðubandalagsins
Húsvíkingar -Þingeyingar
Alþýðubandalagiö á Húsavík auglýsir árshátíð sína sem haldin verður
laugardaginn 25. febrúar í Félagsheimili Húsavíkur.
Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30.
Steingrímur og Stefán koma og verða með ef færð og veður leyfa.
Skemmtiatriði við allra hæfi. Látið skrá ykkur sem allra fyrst í símum
41813 og 41397.
Athugið: Hátíðin er ætluð öllum Allaböllum í Þingeyjarþingi. Hafið
samband. - Nefndin.
Selfoss og nágrenni
Almennurfélagsfundur
Svavar Gestsson form. Alþýðubandalagsins mætir á almennan fund
hjá Alþýðubandalagi Selfoss og nágrennis laugardaginn 25. febrúar
og ræðir um stjórnmálaviðhorfið og verkalýðsbaráttuna. Fundurinn
verður haldinn í sal Barnaskólans á Selfossi og hefst kl. 14.00
Stjórnin.
Starf kvenna í AB
Þriðjudaginn 28. febrúar verður haldinn fundur í flokksmiðstöðinni um
störf kvenna í flokknum.
Framsögukonur verða Vilborg Harðardóttir varaformaður AB og Mar-
grét S. Björnsdóttir.
Nánar auglýst um helgina. Allt áhugafólk velkomið.
Miðstöð kvenna
Stjórnmálafundir á
Skagaströnd og Blönduósi
Alþýðubandalgið efnir til almennra stjórnmálafunda á Norðurlandi
vestra um næstu helgi á eftirtöldum stöðum:
Skagaströnd f félagsheimilinu, kl. 13 n.k. laugardag 25. febrúar.
Blönduós í félagsheimilinu, sama dag kl. 16.30.
Ragnar Arnalds alþingismaður hefur framsögu á fundunum.
Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fundirnir eru öllum opnir.
Alþýðubandalagið, Hvammstánga:
Félagsfundur
Alþýðubandalagið á Hvammstanga heldur félagsfund í kvöld, fimmtu-
dagskvöld 23 febrúar kl. 20.30. Ragnar Arnalds mætir á fundinn.
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akureyri
KONUR
Við stofnum kvennahóp!
Konur í Alþýðubandalaginu og aðrar sem áhuga hafa eru hvattar íii að
mæta á rabbfund í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, sunnudaginn 26.
febrúar kl. 20.30. Kaffiveitingar. Áhugasamar konur
Pálmi Gíslason, formaður UMFÍ, heiðrar Pál Aðalsteinsson og Kristján Sveinbjörnsson.
Ársþing UMSK
Ungmennasamband Kjal-
arnesþings, UMSK, hélt árs-
þing sitt sunnudaginn 12.
febrúar í Félagsheimili Kópa-
vogs. Aðildarfélagar í UMSK
eru á sjötta þúsund, 62 þingfull-
trúar áttu sæti á þinginu.
Þingið fjallaði um fjármál sam-
bandsins, íþróttamót liðins árs,
ásamt félagsmálum, fræðslustarf-
semi, útbreiðslu og skipulagsmál
og starfsemi skrifstofu þess. Þingið
lýsti yfir ánægju með störf sam-
bandsins á liðnu ári, sem var eitt
annasamasta starfsár í sögu þess.
Auk íþróttamótanna bar hæst
sumarhátíð þá er UMSK og HSK
höfðu samvinnu um. Fór hátíðin
fram um síðustu verslunarmanna-
helgi og bar nafnið Gaukurinn.
Albert H.N. Valdimarsson hampar
félagsmálaskildi UMSK.
Lýsti þingið ánægju sinni með
þetta framtak.
Félagsmálaskjöldur UMSK,
sem gefinn er af Axeli Jónssyni, var
að þessu sinni afhentur Alberti
H.N. Valdimarssyni fyrir ómæld
og óeigingjörn störf í þágu blak-
deildar HK, bæði sem þjálfari og
stjórnarmaður.
Afreksmaður Kópavogs var val-
inn Kristín Gísladóttir, fimleika-
kona úr Gerplu.
Pálmi Gíslason, formaður
UMFÍ, heiðraði tvo stjórnarmenn
UMSK, þá Kristján Sveinbjörns-
son, formann, og Pál Aðalsteins-
son sem í mörg ár hefur starfað í
stjórn UMSK, bæði sem formaður
og meðstjórnandi. Kristján fékk
starfsmerki, Páll gullmerki UMFÍ.
Kristján var endurkjörinn for-
maður sambandsins.
Kristján Sveinbjörnsson afhendir Kristínu Gísladóttur afreksmannabikar UMSK.
Geller og Balashov tefla fjöltefli
Alþýðubandalagið
Vestmannaeyjum
Viðtalstímar
Framvegis verður Garðar Sigurðsson alþingis-
maður með viðtalstíma að Bárugötu 9, síðasta
laugardag í mánuði kl. 16-19. Næsti viðtalstími
verður laugardaginn 25. febrúar. Kaffi á könnunni.
- AB Vestmannaeyjum.
Alþýðubandalagið
Miðstjórnarfundur
Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar laugardaginn 3. og
sunnudaginn 4. mars n.k. að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Fundurinn
hefst kl. 13.30 á laugardag.
Á dagskrá fundarins verða m.a. kjaramál, utanríkismál, fjármál Alþýðu-
bandalagsins, undirbúningur stefnuskrárumræðu flokksins, nefndakjör
og önnur mál.
Féiagsfundur
Sovésku stórmeistararnir Efím
Geller og Júrí Balashov sem taka
þátt í 11. Reykjavíkurskákmótinu
þessa dagana, verða gestir MIR í
MÍR-salnum, Lindargötu 48, nk.
nánudagskvöld 27. febrúar kl.
10.30. Þar munu skákmeistararnir
efla fjöltefli við þá, sem koma með
aflmenn og skákborð. Þeir munu
rinnig spjalla við viðstadda um
ikákmál og svara fyrirspurnum, en
jáðir eru Sovétmennirnir í fremstu
öð skákmanna í heiminum og hafa
verið aðstoðarmenn heimsmeist-
ara í keppni, Geller var Spasskí til
aðstoðar þegar hann tefldi um bestum árangri í fjölteflinu fá
heimsmeistaratignina við Robert viðurkenningu.
Fischer hér í Reykjavík 1972 og Allireru velkomnirí MÍR-salinn
Balashov hefur verið aðstoðar- nk. mánudagskvöld, hvort sem
maður Karpovs, núverandi þeir ætla að tefla við stórmeistar-
heimsmeistara í skák. Þeir sem ná ana eða ekki.
Fimmtudaginn
23,febrúarkl.
20.30 höldum
við félagsfund í
Æskulýðsfylk-
ingunniað
Hverfisgötu
105.
Guðbjörg Ragnar Óttarr
Dagskrá:
Kjaramálin. Framsaga: Óttarr Magni Jóhannsson.
Uppgjöf eða aðgerðir. Framsaga: Ragnar A. Þórsson.
Skýrsla stjórnar. Guðbjörg Sigurðardóttir.
Verkefni næstu daga og tillaga um stofnun Æskulýðsfylkingarinnar í
Reykjavík.
Stjórn ÆFAB.
Framhaldsstofnfundur
Æskulýðsfylkingarinnar á Húsavík
Fundurinn verður haldinn laugardaginn 25. febrúar í Félagsheimilinu.
Allir ungir vinstrimenn á Húsavík og nágrenni mæti hressir og kátir. Á
fundinn koma Steingrímur Sigfússon, alþingismaður, og Ólafur Ólafs-
son, stjórnarmaður ÆFAB.
Nefndin
Dúlla
Snorrabraut 22
ÓDÝRARI
barnaföt
bleyjur
leikföng