Þjóðviljinn - 23.02.1984, Page 13

Þjóðviljinn - 23.02.1984, Page 13
Fimmtudagur 23. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða Reykjavík 17.-23. febrúar verður í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið sfðamefnda annast kvöldVörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88.. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eltir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvltabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 ogkl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspítali I Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengið Kaup Sala .29.200 29.280 .42.166 42.282 .23.413 23.478 . 2.9835 2.9916 . 3.8181 3.8286 . 3.6624 3.6724 . 5.0668 5.0807 . 3.5366 3.5463 .. 0.5323 0.5337 ..13.3030 13.3394 .. 9.6449 9.6713 .10.8854 10.9152 .. 0.01760 0.01765 .. 1.5462 1.5504 .. 0.2191 0.2197 .. 0.1905 0.1910 .. 0.12531 0.12565 .33.567 33.657 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: , 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.o 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> 19,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.. 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......7,0% b. innstæður í sterlingspundum.... 7,0%' c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæður ídönskumkrónum ... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0% b) lán i SDR................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst1'/2ár. 2,5% b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5% c. Lánstímiminnstöár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........2,5% sundstaðir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga ki. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatimar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 södd 4 sæti 6 rölt 7 illgresi 9 gagnslaus 12 hindra 14 hlé 15 vensla- mann 16 hagur 19 köttur 20 heiti 21 sann- ar. Lóðrétt: 2 málmur 3 reifar 4 hangs 5 fönn 7 læsa 8 mistakast 10 björg 11 ánægður 13 hald 17 ílát 18 kvenmannsnafn. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 brot 4 þjál 6 aur 7 skap 9 ásar 12 nakin 14 eld 15 enn 16 létti 19 leit 20 aðra 21 takki. Lóðrétt: 2 ryk 3 tapa 4 þrái 5 áma 7 sella 8 andlit 10 sneiöi 13 kot 17 éta 18 tak. kærleikslieimilið „Ég opnaði allar sódavatnsflöskurnar sem þú ætlar að hafa í veislunni íkvöld fyrir þig, pabbi!“ ---------------———----------------------------< . læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavik............... sími 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabílar: Reykjavík............... simi 1 Kópavogur............... sími 1 Seltj.nes............... sími 1 Hafnarfj................ simi 5 Garðabær................ sími 5 folda svínharður smásál hixPi miNA PE-vi Hgroft hfíÐ'Jeiei?) Hgir-qsTA ósk mziz&a OFúe H6TJ(q.' <JeTl€>l CPÖGOŒGf) varr HHnAT eftir KJartan Arnórsson t FP'A, H6<SAf5 Því> S5<3-lR KfíFTElNN f ÍSLRNP.r* þA moNTi/ 8R5VTASrr\ HEimSKOSTd I Het30 IC* HewT)S' HfÍTTU PA P&SSd Nöí_D«l tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið, fyrir nauðgun. Skrifstofa Bámgötu 11. Opin daglega 14 - 16, sfmi 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 i sími 25990. | Opið hús laugardag og I sunnudag milli kl. 14 - 18. Fótsnyrting f Árbæjarhverfi Muniö fótsnyrtinguna í safnaðarheimilinu, ný aðstoðardama Svava Bjarnadóttir gefur allar nánari upplýsingar í síma 84002. Kvenfélag Árbæjarsóknar. Frá Brelðfirðingafélaginu Árshátíð Breiðfirðingafélagsins verður haldin í Domus Medica laugardaginn 3. mars og hefst með borðhaldi kl. 19. Miða- sala og borðapantanir í Domus Medica 28.2. frá kl. 17-20. Upplýsingar í simum 33088, 16689 og 41351. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA, síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.T raðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Náttúruiækningafélsg Rvik Aðalfundur haldinn 2. mars í Glæsibæ kl. 20.30. NLFR. Landssamtök hjartasjúkllnga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verða menn sem fariö hafa í aðgerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og í síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16 -18. Hallgrfmskirkja Oþið hús fyrir aldraða fimmtudag 23. fe- brúar kl. 14.30. Dagskrá: íslensk kvikmynd og fl. Kaffiveitingar. - Safnaðarsystlr. „Félagið svæðameðferð" Að gefnu tilefni vill „Félagið svæðameð- ferð" beina þvi til fólks, sem hyggst fara i svæðameðferð sér til hressingar og heilsu- bótar, að það kynni sér hvort sá sem framkvæmir meðhöndlunina hafi skírteini upp á hæfnismat frá félaginu. Athygli skal vakin á því að ef svæðameð- ferð er framkvæmd af vankunnáttu getur það haft óæskileg áhrif. Stjórn „Félagslns svæðameðferð“. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld flmmtudaginn 23. febr. kl. 20.30 að Borg- artúni 18 (Sparisj. Vélstj.). Myndefni: Lars Björk sýnir myndir viða að m.a. úr Utivist- arferðum. Vestfjarðasyrpa Eyjólfs Hall- dórssonar, með kynningu á Vestfjarða- ferðum Útivistar. Ath.: Þetta eru Ijósmynd- arar í besta gæöaflokki. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Ferðaáætlun Útivistar er komin út. Þeir Útivistarfélagar sem ekki hafa enn fengið ársrit 1983 geta vitjað þess á skrifst.. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Sfmi/ símsvari: 14606. Sjáumstl Útlvlst. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Dagsferðir sunnudaginn 26. febrúar. 1) kl. 10.30 Skíðaganga: Hellisheiði-Hrómundartind- ur. Skemmtileg gönguleið, nægur snjór. Verð kr. 200,- 2) kl. 13. Ókuferð/ gönguferð. Ekið að Svartsengi. Þeir sem vilja geta baðað sig i „Bláa lóninu", meðan aðrir ganga á Sýlingarfell og Hagafell (létt ganga). Kjörið tækifæri til þess að kynnast þessari frægu heilsulind „Bláa lóninu" Takið handklæði og sundföt með. Verð kr. 250- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan megin. Farmiðar við bil. Allir velkomnir fé- lagsmenn og aðrir. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Áætlun Akraborgar Ferðlr Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.